Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 47 Iþróttir Iþróttir Sport- stúfar Ystad, sem Gunnar Gunnarsson lék með til skamms tíma, er komið með aðra hönd- ina á sænska meistaratitilinn í handknattleik eftir tvo sigra á Drott. Ystad vann annan leikinn sem fram fór á heimavelli Drott í Halmstad á sunnudaginn, 16-24, og getur tryggt sér titilinn á heimavelli sínum á fóstudaginn en félögin mætast þá í þriðja sinn. Per Carlén var í fararbroddi í leiknum í Halmstad og skoraði 6 mörk en Tony Hedin gerði 5. Tommy Suoraniemi gerði 5 mörk fyrir Drott. » Keppni í 2. deild er að Ijúka Nú er aðeins þremur leikjum ólokið í 2. deild karla í handknatt- leik og fara tveir þeirra fram í kvöld. KR mætir ÍH og Aftureld- ing leikur við Ármann. Úrsht í síðustu leikjum urðu þessi: ÍR- Fjölnir 36-24, Ármann - KR 16-20 og Fjölnir-Afturelding 19-24. Staðan í 2. deild er þannig: Þór, Ak 18 17 1 0 497-338 35 ÍR......18 15 2 1 485-335 32 HKN.......17 13 0 4 426-338 26 Aftureld.... 16 9 0 7 352-337 18 KR........17 7 1 9 376-359 15 Ármann.... 17 7 0 10 382-389 14 ÍH........17 7 0 10 392-402 14 Völsungur 18 5 1 12 394-428 11 Fjölnir...18 4 1 13 362-476 9 Ögri......18 0 0 18 280-524 0 Bikarúrslitin í 3. flokki í kvöld Bikarúrslitaleikimir í 3.' flokki karla og kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. ÍBV og Valur leika til úrshta í 3. flokki kvenna í Strandgötuhúsinu í Hafnarfirði klukkan 18.30 en Valur og FH leika til úrshta í 3. flokki karla í Garðabæ klukkan 21.45. Toby og Hulda fyrst í mark Toby Tanser, KR, og Hulda Pálsdóttir, ÍR, sigruðu í flokkum karla og kvenna í víða- vangshlaupi Aftureldingar sem fram fór í Mosfehsbæ á laugar- daginn. Sighvatur Dýri Guð- mundsson og Anna Cosser, bæði úr ÍR, sigruðu í öldungaflokkun- um og í yngri flokkum sigruðu Laufey Stefánsdóttir, Fjölni, Orri Freyr Gíslason, FH, Logi Tryggvason, FH, Edda Óttars- dóttir, KR, Óskar Hjartarson, Aft- ureldingu, og Eygerður Inga Haf- þórsdóttir, ÍR. íslandsmót unglinga í borðtennis íslandsmót unghnga í borðtennis fer fram í TBR-húsinu á skírdag og laugardag. Keppt verður í 11 flokkum og verður byrjað klukkan 10 á skírdag en klukkan 11 á laugardaginn. Aðal- styrktaraðih mótsins er Nói og Síríus sem gefur páskaegg í verð- laun. ÍRvann Víking ÍR sigraöi íslands- meistara Víkings á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gær- kvöldi. Þorri Ólafsson skoraði tvö af mörkum ÍR-inga í leiknum og Kristján Halldórsson eitt. Ath Einarsson og Helgi Sigurðsson skoruðu mörk Víkinga. Tottenham tapaði Þrír leikir voru í 1. deild á Eng- landi í gærkvöldi. Luton vann Nottingham Forest, 2-1, ShefT. Utd vann Tottenham, 2-0, og West Ham tapaði fyrir Sout- hampton, 0-1. í 2. dehd tapaði Blackbum fyrir Wolves, 1-2, og Sunderland vann Ipswich, 3-0. LA Lakers lifir áfram í voninni - um aö komast í úrslltakeppnina í NBA Riðlakeppninni í bandaríska þau sæti berjast New Jersey Nets, Mikilvægur sigur hjá körfuknattleiknum lýkur á sunnu- Miami Heat, Indiana Pacers og Atl- LA Lakers í fyrrinótt daginn kemur. Línur eru verulega anta Hawks. Það mun ekki koma í Lakers vann mikilvægan sigur á famar að skýrast um hvaða hð fjós fyrr en eför leikina í lokaum- heimavelh gegn Denver Nuggets 1 komast áfram í úrslitakeppnina en ferðina hvert þessara hða kemst i fyrrinótt, 100-93, en þar var Eagle þangað fara 16 félög ur báðum dcild- úrslit. stigahæstur lýá Lakcrs með 21 stig. um. í vesturdeildinni stendur slagur- CliicagoBuhsvannAtlantaHawks Þau lið sem þegar hafa tryggt sér inn á mihi Los Angeles Lakers og á heímavelh, 100-93, og var Scottie sæfl í úrslitakeppninni eru New Houston Rockets en efdr leikina í PippenstigahæsturhjáChicagomeð York Knicks, Boston Celtics, fyrrinótt eru hðin hnífjöfh, hafa 16 stig en Michael Jordan skoraði Chicago Bulls, Cleveland Cavhiers bæði unnið 41 leik en alls leika liðin aðehis 12 stig og er þaö lægsta skor og Detroit Pistons úr austurdehd- 82 leiki i riðlakeppninni. hans í leik á tímabihnu, inni og úr vesturdehdinní Utah Los Angeles Lakers hefur vegnað Þá sigraði Utah Jazz hð Golden Jazz, San Antonio Spurs, Portland afleitlega síðustu vikurnar, meiðsli State, 138-99, og var Karl Malone í Trah Blazers, Golden State Warrios, hjá lykhmönnum hafa komið niður miklu stuði og skoraði 42 stig. Or- PhoenixSunsogSeattleSpursonics. á gengi liösins en aðalástæðuna er lando Magic tapaði síðan á heima- Mikillslagur er umþrjúsætisem kannskiaðfinnaþegarMagicJohn- velhfyrirNewJersey, 104-110. laus eru úr austurdeildinni en um son hætti að leika með liðinu. -JKS íslandsmótið í blaki: Þróttur N. með f lesta meistara Úrsht eru kunn í öhum yngri flokk- um á íslandsmótinu í blaki. Á dögun- um sigraði Þróttur Neskaupstað í 4. flokki stráka og stelpna og 5. flokki, blandað. - í gær var sphað í 2. og 3. flokki karla og kvenna í íþróttahús- inu á Digranesi. Þau urðu úrslit að Þróttur, Neskaupstað, sigraði í 3. og 2. flokki kvenna en Þróttur Reykja- vík varð íslandsmeistari í 3. flokki karla og Stjarnan stóð uppi sem ís- landsmeistari í 2. flokki karla. Það voru því Þróttarar frá Nes- kaupstað sem fengu flesta meistarat- itla eða 5 talsins, Þróttur frá Reykja- vík einn og Stjaman einn. Nánar á unglingasíðuDV. -Hson Kúluvarp: Guðbjörg vann íArkansas Guðbjörg Gylfadóttir sigraði í kúluvarpi á fijálsíþróttamóti sem fram fór í Arkansas í Bandaríkjun- um um síðustu helgi. Hún kastaði kúlunni 15,17 metra, sem er hennar besti árangur th þessa, og Guðbjörg hefur sýnt miklar framfarir að und- anfornu sem lofa góðu fyrir sumarið. -VS FRÍ samdi við Austurbakka Frjálsíþróttasamband íslands og Austurbakki hf. gengu i gær frá þriggja ára samstarfssamningi sem í raun tók gildi á síðasta ári og gildir út árið 1993. Keppnisfólk á vegum FRÍ notar Nike-galla og fær auk þess ýmsa aðra fyrirgreiðslu hjá fyrirtækinu. Á myndinni undirrita Magnús Jakobsson, formaður FRÍ, og Árni Þór Árnason, forstjóri Austurbakka, samninginn, en að sögn Magnúsar er hann metinn á um 2 milljónir króna. DV-mynd S bæði mörkin í leiknum Eyjamenn, sem eru í æfingaferði Belgiu um þessar mundir, léku i fyrra- kvöld gegn varaliði 1. dehdar liðsins Ekeren. Leiknum lauk með jafn- tefli, l-l, en leikið var á aðaheikvangi Ekeren. Tómas Ingi Tómasson náði forystunni fyrir Eyjamenn en Guðmundur Benediktsson jafnaði metin fyrir Ekeren með glæshegu marki. Undir lok leiksins var einum leikmamia ÍBV vikið af leikvelh. -SK/-KB Chicago Bulls hefur langbesta vinningshlutfallið i NBA. Michael Jordan er burðar- ás liðsins í vetur sem fyrr en í fyrrinótt skoraði hann aðeins 12 stig gegn Atlanta . Snæfell áfram í úrvalsdeild - eftir stórsigur á ÍR, 86-54, í gærkvöldi Kiistján Sigurðsson, DV, Stykknshólmi: Snæfeh tryggði sér áframhaldandi sæti í úrvalsdehdinni í körfuknatt- leik eftir glæshegan sigur á ÍR í Stykkishólmi í gærkvöldi, 86-54. ÍR vann fyrri leik liðana með 21 stig mun en Snæfeh sýndi allar sínar bestu hhðar í síðari leiknum í gær- kvöldi og sigraði með 32 stig mun. ÍR-ingar leika því áfram í 1. deild á næsta tímabili. Snæfeh hafði mikla yfirburði í leiknum og náði um tíma 40 stiga forskoti en í hálfleik var staðan, 40-16, fyrir Snæfeh. Th marks um yfirburði Snæfehs skoruðu ÍR-ingar aðeins eitt stig á fimmtán mínútna leikkafla. Snæfehs-liðið var vel stutt af 400 áhorfendum sem troðfylltu íþróttahúsið í Hólminum. „Góður vamarleikur og frábærir áhorfendur skópu þennan sigur. Við undirbjuggum okkur vel fyrir leik- inn og takmarkið var að halda sæt- inu í úrvalsdeild og það gekk eftir,“ sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari og leikmaður Snæfells, í samtah við DV eftir leikinn. Harvey skoraði 23 stig og hirti 29 fráköst Tim Harvey átti góðan leik hjá Snæ- felh, skoraði 23 stig og hirti 29 frá- köst. Þorkeh Þorkelsson skoraði 15 stig og Bárður Eyþórsson 14. Hjá ÍR skoraði Arthur Badcock 14 stig og BjörnLeósson9. -JKS Lokaátökin í kvennahandboltanum heflast í kvöld: Fyrsti úrslitaleikur Stjörnunnar og Víkings - og seinni leikimir fara fram í 8-hða úrshtum karla í kvöld fara fram síðari leikirnir í 8 hða úrshtum 1. deildar karla í hand- knattleik og jafnframt mætast Stjarnan og Víkingur í fyrsta úrshtaleik sínum um íslandsmeistaratitihnn í kvenna- flokki. Leikur Stjömunnar og Víkings fer fram í Garðabæ og hefst klukkan 18.30. Þessi tvö hð hafa verið í fararbroddi í kvennahandboltanum í vetur, Stjarnan varð dehdarmeistari og Víkingur bikar- meistari. Stjarnan átti greiðari leið í úrshtin, vann aha fjóra leiki sína við ÍBV og FH, en Víkingur vann fyrst Keflavík tvisvar og þurfti síðan þijá leiki gegn Fram í undanúrshtunum th að komast í úrsht. í 1. deildinni gerðu Stjaman og Víkingur jafntefli í Garöabæ, 19-19, en Stjarnan vann í Víkinni, 14-18. Samkvæmt skhgreiningu Alþjóða knattspymusambandsins, FIFA, er at- viimuknattspyrna stunduð í 28 ríkjum í Evrópu, af þeim 34 sem th þessa hafa tekið þátt í Evrópumótum og heims- meistarakeppni. Einu löndin þar sem áhugamennska Eftirvænting eftir leik Stjörnunnar og FH í 1. dehd karla er sennhega beðið með mestri eftirvæntingu eftir leik Stjöm- unnar og FH í Garðabæ. Stjaman skehti dehdar- og bikarmeisturum FH eftir- minnhega í fyrri leiknum í Kaplakrika í fyrrakvöld, 21-28, þannig að búast má við miklum slag í Garðabænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.30 og vissara að mæta tímanlega því FH-ingar ætla að fjölmenna í Garðabæinn til að styðja við bakið á sínum mönnum. Fram og Víkingur leika í Laugardals- hölhnni klukkan 20.15. Víkingar hafa forskot eftir sigur í Víkinni, 26-21, en þann sigur knúðu þeir fram á lokamín- útunum og reikna má með því að Fram- ararnir ungu leggi allt í sölumar til að ræður enn ríkjum, að mati FIFA, era ísland, Finnland, Færeyjar, Albanía, Kýpur og San Marínó. Inni í þessu em ekki hin nýfijálsu lýð- veldi fyrrum Sovétríkja og Júgóslavíu en þar er í flestum tilfellum um atvinnu- mennsku að ræöa. reyna að jafna metin í kvöld. Haukar og Selfoss eigast við í Strand- götuhúsinu í Hafnarfirði klukkan 20. Selfoss vann öraggan sigur fyrir austan flah í fyrrakvöld, 34-27, þannig að nú er aö duga eða drepast fyrir Haukana, æth þeir sér að ná í þriðja leikinn. Loks eigast ÍBV og KA við í Eyjum klukkan 19.30. KA vann örugglega á Akureyri, 28-21, en Eyjamenn verða erf- iðir heim að sækja að vanda og flestir hafa spáð því að hjá þessum hðum þurfi öragglega þrjá leiki th að fá fram úrsht. Þau hð sem fyrr vinna tvo leiki kom- ast í undanúrsht en í þeim thvikum sem þriðja leik þarf, verður sphað á laugar- daginn, og þá á heimavelh þess hðs sem varð ofar í dehdinni. FIFA er alls með skráða atvinnuknatt- spymu í 58 löndum heims. Utan Evrópu era það ahar 10 þjóðir Suður-Ameríku, 8 í Mið- og Norður-Ameríku, 6 í Afríku, 5 í Asíu og svo Ástralía. -VS Badminton: ísland sigraði í 3. deild ísland sigraði í 3. deild á Evr- ópumótinu í badminton í Glasgow sem lauk í gærkvöldi. ísland sigraði Búlgaríu í úrshta- leik, 3-2. Ámi Þ. Hallgrímsson og Ása Pálsdóttir sigraðu í tvennd- arleik, Broddi Kristjánsson vann í eirhiðaleik og þeir Árni Þór og Jón Zimsen unnu i tvíhðaleik. íslenska hðið sýndi mikla bar- átta í þessum leik og hefur því endurheimt sæti sitt í 2. deild. -JKS Pepsímótið í handknattleik fyr- ir yngstu keppenduma sem hófst í fyrradag lýkur í dag með úrslit- um í Laugardalshöíhnni. Keppni: fer fram í þremur flokkum pilta og stúlkna, Úrslitaleikur í 6. flokki karla B hefst klukkan 14.45, í 7. flokkí karla A kl. 15.25, í 5. flokki kvenna B kl. 16.05, í 6. flokki karla A kl. 16.45 og í 5. flokki kvenna A kl. 17.25. -JKS -VS Atvinnuknattspyrna stunduð í 28 ríkjum Rannsóknarstyrkir af hentir Rannsóknarstyrkir ÍSÍ og menntamálaráóuneytisins voru afhentir á dögun- um. Aö þessu sinni voru fimm styrkir veittir. Árni Árnason sjúkraþjálfari fékk 150 þúsund krónur, Elísabet Ólafsdóttir, nemi í Köln, 150 þúsund, Hannes Þorsteinsson líffræðingur 50 þúsund, Stefán Ólafsson sjúkraþjálf- ari 50 þúsund og þá fékk Jón Gíslason næringarfræöingur 100 þúsund. Á myndinni frá vinstri: Árni Guðmundsson, faðir Árna, Hannes Þorsteinsson, Elísabet Ólafsdóttir og Lovísa Einarsdóttir, formaður heilbrigðis- og rann- sóknarnefndar ÍSÍ. DV-mynd S Sigurður Einarsson spjótkastari: „Keppi á fæni mótum í sumar en í fyrra“ „Undirbúningurinn fyrir keppnis- tímabihð hefur gengið mjög vel. Ég hef breytt nokkrum áherslum hjá mér í æfingunum, lagt meiri áherslu á hraða og snerpu og vonandi kemur það vel út. Ég er hóflega bjartsýnn á sumarið en lofa þó engu fyrirfram," sagöi Sigurður Einarsson spjótkast- ari í samtali við DV í gær en þá tók Sigurður við verðlaunum sínum fyr- ir kjör á íþróttamanni ársins aö mati lesenda DV á síðasta ári. „Ég mun ekki keppa á eins mörg- um mótum í sumar og í fyrra, mun keppa á færri mótum og undirbúa mig betur undir hvert mót. Eg reikna með að keppa á fyrsta mótinu hér heima þann 30. maí sem er Vormót Aftureldingar. Síðan hggur leiðin út og ég mun keppa á móti í Frakklandi í byrjun júní og fara síðan th Finn- lands og dvelja þar síðari hluta júní- mánaðar. Síðan kem ég aftur heim og keppi á Meistaramóti íslands 4. júh. Eftir það taka við æfingabúðir fyrir ólympíuleikana. Ég er, alveg laus við meiðsli og stefni að því að hafa góðan stíganda í köstunum í sumar, byrja rólega og ná síðan topp- árangri á leikunum í Barcelona," sagði Sigurður Einarsson í gær. Lesendur DV kusu Sigurð íþróttamannársins1991 . Eins og fram kom í DV skömmu eftir áramótin síðustu kusu lesendur DV Sigurð Einarsson íþróttamann árs- ins. Sigurður hefur dvahð í Banda- ríkjunum síðan en kom th landsins fyrir nokkram dögum og þá fékk hann afhent verðlaun sín, bækumar íslandsmyndir Meyers 1836 og Þjóðlíf og þjóðhættir eftir Guðmund L. Friðfinnsson frá Eghsá en Öm og Örlygur gefur bækumar út. „Þetta era frábærar bækur og það er alltaf gott að fá góða íþróttaskó frá Nike,“ sagði Sigurður. -SK Sigurður Einarsson, iþróttamaður ársins 1991, að mati lesenda DV. Sig- urður er nýkominn til landsins og tók við verðlaunum sínum í gær, glæsi- legri bókagjöf og forláta íþróttaskóm frá Nike. Hér er hann ásamt eigin- konu sinni, Debbie, og dótturinni, önnu Viktoríu. DV-mynd Hanna „GULLKORN Á SILFURFATI“ Sýningin er allt í senn: dularfull, fyndin, mögnuð og mildl (grand). Sýningar miðvikud. 15. apríl, miðvikud. 22. apríl, (vorfagnaður framsóknarmanna). laugard. 25. apríl og laugard. 2. maí Eftir sýningu ball til kl. 3.00 með Upplyftingu Pantanir í síma 22500 Verð kr. 4100, hópar kr. 3800. Verð á ball eftir kl. 24 kr. 1000. Verð á skemmtun og ball kr. 2000. hóteí SELFOSS Nauðungaruppboð þriðja og síðasta verður á fasteigninni Aðalgötu 3, Ólafsfirði, þingl. eign Þorsteins S. Jónssonar, miðvikudaginn 22. apríl 1992 kl. 14.00 og fer það fram á eigninni sjálfri. Uppboðsbeiðandi er lögfræðideild íslandsbanka hf. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði Um&l á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Ásgarður 4, ris, Garðabæ, þingl. eig. Nína Hafdís Amold og Páíl Stefáns- son, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Garðabæ, Guðjón Á. Jóns- son hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Kristján Þorbergsson hdl. og Ólafur Garðarsson hdl. Lyngás 10, 203, Garðabæ, þingl. eig. Rásin sf., miðvikudaginn 22. aprfl nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðabæ og Ólafur Rafiisson lögfr. Lyngás 10, 204, Garðabæ, þingl. eig. Rásin sf., miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðabæ og Ólafur Rafiisson lögfr. Lyngás 10, 206, Garðabæ, þingl. eig. Eyjakleinur, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Stóriteigur 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingólfiir Ámason, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Sætún II, Kjalameshreppi, þingl. eig. Loftorka, Borgamesi hf., miðvikudag- inn 22. apríl nk. kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur eru Guðjón Armann Jóns- son hdl. og Islandsbanki hf. Sævangur 13, Hafiiarfirði, þingl. eig. Reimar Sigurðsson, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Vesturbraut 18, 1. hæð, Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir, mið- vikudaginn 22. apríl nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur eru Kristinn Bjamason hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Stapahraun 3, II. áf. B,. Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristján K. Pétursson, mið- vikudaginn 22. apríl nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes A. Sævarsson hdl. og Steingrímur Eiríks- son hdl. Hvammabraut 12, 102, Hafiiarfirði, þingl. eig. Grímur Berthelsson, mið- vikudaginn 22. apríl nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hrl., Haíharfj arðarbær, Sigríð- ur Thorlacius hdl., Sigurmar K. Al- bertsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Víðivangur 5,101, Hafnarfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða í Hafiiarfirði en tal. eig. Bára Jónsdótt- ir, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bugðutangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus E. Eiríksson, miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 14.22. Uppboðsbeið- endur eru Ásgeir Thoroddsen hrl., Eggert Ólafsson hdl., Kristján Ólafs- son hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Eskiholt 6, Garðabæ, þingl. eig. Máni Ásgeirsson og Helga Hilmaisdóttir, miðvikudaginn 22. aprfl nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Garðabæ, ís- landsbanki hf. og Ólaíur Gústofsson hrl. Álfaskeið 78, 301, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurberg Þórarinsson og Edda Snorrad., miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er Inn- heimto rfldssjóðs. Esjugrund 45, Mosfellsbæ, þmgl. eig. Ketill Ingimarsson, en tal. eig. Hanna Hannesdóttir, miðvikudaginn 22. aprfl nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Innheimto ríkissjóðs, Kristín Briem hdl. og Ólafin- Gústafsson hrl. Kaldakinn 30, kj., Hafharfirði, þingl. eig. Hróbjartur Gunnlaugsson, mið- vikudaginn 22. aprfl nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii- un ríkisins. Drangahraun 6, 102, Hafnarfirði, þingl. eig. Valgarð Reinharðsson, mið- vikudaginn 22. aprfl nk. kl. 14.55. Uppboðsbeiðandi er Hafiiarfjarðar- bær. BÆJARFÓGEHNN í HAFNARflRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.