Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 55 Tónleikar Páskatónleikar í Hafnarborg Málmblásarar í Reykjavík halda nú sína árlegu skírdagstónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarð- ar. Sveitina skipa að þessu sinni 16 málm- blásarar og tveir slagverksmenn og hefur hópurinn komið saman í dymbilviku og æft dagskrá sína. Að þessu sinni verður frumflutt verk eflir Eirík Áma Sigtryggs- son en að auki verða flutt verk eftir þá Páll P. Pálsson, Hjálmar H. Ragnarsson og erlenda höfunda. Hljómsveitarstjóri að þessu sinni er Páll Pampichler. Fundir ITC-deildin Gerður Garðabæ heldur fund í kvöld, 15. apríl, í Kirkju- hvoh kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar veita Bjarney Gísladóttir í s. 641298 og Edda Bára Sigurbjömsdóttir í s. 656764. Áfmælisfundur AA-samtakanna Afmælisfimdur AA-samtakanna verður haldinn að venju fóstudaginn langa, 17. apríl, í Háskólabíói kl. 21 og em allir velkomnir. Þar tala nokkrir AA-félagar og gestur frá Al-anon-samtökunum sem em samtök aðstandenda alkóhóhsta. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. AA-samtökin á íslandi vora stofnuð fóstudaginn langa 1954 eða fyrir 38 árum. Síðan hefur þessi dagur verið hátiðis- og afmæhsdagur samtakanna, alveg sama hvaða mánaðardag hann ber upp á. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ ITC-deildin Korpa í Mosfehsbæ heldur fund í safhaðarheimilinu í kvöld kl. 20 stundvíslega. Á dagskrá verða m.a. pah- borðsumræður um þroskafrávik. Gestir velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Helga í síma 666457. Taimlæknar Neyðarvakt tannlæknafélags íslands um páskahátíðina Fimmtudagur 16. apríl ki. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Páls Ævars Pálssonar, Hamraborg 5, Kópavogi - sími 642660 Föstudagur 17. apríl kl. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Ragnars Ámasonar, Hamraborg 7, Kópavogi - sími 42515 Laugardagur 18. apríl kl. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Sigurgísla Inigmarss., Garöatorgi 3, Garðabæ - sími 656588 Sunnudagur 19. april kl. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Sigurgísla Ingimarss., Garðatorgi 3, Garðabæ - sími 656588 Mánudagur 20. apríl kl. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Sigurgísla Ingimarss., Garðatorgi 3, Garðabæ - sími 656588 Fimmtudagur 23. april kl. 10.00-12.00 Tannlæknastofa Ingunnar Friðleifsd., Rauðarárstíg 40 - sími 12632 Símsvari 68 10 41 gefur upplýsingar um neyðarvakt Tannlæknafélags íslands. Bensínstöðvar Afgreiðslutími bensínstöðva yfir hátíðirnar I dymbilviku og um páska verða bensín- stöðvar opnar sem hér segir: Fimmtudagur, skírdagur: Kl. 12-16. Föstudagurinn langi: Lokað. Laugardagur 18. apríl: Kl. 7.30-20. . Páskadagur, 19. apríl: Lokað. Mánudagur, 20. aprfl, 2. í páskum: Kl. 12-16.30. Á skírdag og annan í páskum er opið í Álfheimum kl. 10-23.30, Bensínstööin Ártúnshöfða er opin til kl. 23.30 öh kvöld, þó ekki þá daga sem allar bensínstöðvar em lokaðar. Sjálfsalar em á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Álfheimum, Ána- naustum, Ártúnshöföa, Breiðholti, Bú- staðavegi, Hafnarstræti, Háaleitisbraut, Kleppsvegi, Laugavegi 180, Miklubraut- suður, Skógarseh, Skógárhhð, Stóra- gerði, Suðurfelh, Vestm-landsvegi og Ægisíðu, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Sjálfsalar taka allir 100 kr. og 1000 króna seðla og sumir hveijir 500 krónur. Áætlun sérleyfisbifreiða um páska 1992 Eins og undanfarin ár eru páskar ætíð miklir annatímar hjá sérleyfishöfum, enda fólk mikið á ferðinni. Fjölmargar aukaferðir verða því settar upp til að anna eftirspurn og á það aðal- lega við á lengri leiðum. Miðvikudaginn fyrir páska hafa verið settar upp ýmsar aukaferðir s.s. í Hrunamanna- og Gnúpverjahrepp, til og frá Akureyri, á Snæfellsnes- ið, í Biskupstungur og á Laugarvatn, I Húsafell og í Munaðarnes. Á skírdag er ekið samkvæmt venjulegri áætlun á flestum leiðum en aukaferðir eru til og frá Hólmavik, Höfn í Hornafirði, Króksfjarðarnesi og Reykhólum. Á föstudaginn langa og páskadag er ekki ekið á lengri leiðum en ferðir eru til og frá Borgarnesi, Hveragerði/Selfossi/Eyrarbakka/Stokkseyri og Þorlákshöfn, svo og Keflavík og Sandgerði. Annan í páskum er yfirleitt ekið samkvæmt sunnudagsáætlun en aukaferðir eru til og frá Akureyri, Biskupstungum, Búðardal, Hólmavík, Höfn í Hornafirði, Króks- fjarðarnesi og Reykhólum svo og Snæfellsnesi. Til að þjóna farþegum okkar sem best höfum við opið i Umferðarmiðstöðinni alla páskahelgina, þar með talið föstudaginn langa og páskadag frá kl. 07.30- 23.30 og er hægt að kaupa þar allar nauðsynlegar veitingar í mat og drykk. Akureyri (Sérleyfishafi: Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Akureyri 15. april, miðvikud. kl. 8.00 kl. 9.30 17.00 17.00 16. april, skírdagur kl. 8.00 kl. 9.30 17. april, föstud. langi enginferð engin ferð 18. apríl, laugard. kl. 8.00 kl. 9.30 19. april, páskadagur enginferð enginferð 20. apríl, 2. páskadagur kl. 8.00 kl. 9.30 kl. 17.00 kl. 17.00 Aukaferðir verða einnig kl. 17.00 frá REK og Ak mið. 22. apríl og fim. 30. apríl. Að öðru leyti er óbreytt áætlun Blskupstungur (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi 15. apríl, miðvikud. kl. 16.45 enginferð 16. apríl, skírdagur enginferð enginferð 17. apríl, föstud. langi enginferð engin ferð 18. apríl, laugard. kl. 9.00 enginferð 19. apríl, páskadagur engin ferð enginferð 20 april, 2. páskadagur kl. 15.00 kl. 16.50* * =ferð frá Reykholti kl. 17.20. Að öðru leyti er óbreytt áætlun Borgarnes/Akranes (Sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borg. 15. april, miðvikud. kl. 8.00* kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 18.30* kl. 19.30 16. apríl, skírdagur kl. 8.00* kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 18.30* kl. 19.30 17. april, föstud. langi kl. 18.00 kl. 10.00 18. apríl, laugard. kl. 8.00 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 18.00 kl. 15.30 19. april, páskadagur kl. 20.00 kl. 17.00 20 apríl, 2. páskadagur kl. 13.00 kl. 10.00 kl. 20.00 kl. 17.00 kl. 19.30 Aukaferð kl. 18.30 mið. 15. apríl frá Rvík í Reykholt, Húsafell og Munaðarnes * Ekið til og frá Reykholti Að öðru leyti er óbreytt áætlun Búðardalur (Sérleyfishafi: Vestfjarðaleið) Frá Rvík Frá Búðardal 15. apríl, miðvikud. kl. 18.00* enginferð 16. apríl, skirdagur kl. 8.00" kl. 13.45 17.30 17. april.föstud. langi engin ferð engin ferð 18. april, laugardagur enginferð enginferð 19. april, páskadagur engin ferð engin ferð 20. april, 2 páskadagur kl. 08.00* kl. 17.30 * Ekið að Reykhólum ** Ekið að Staðarfelli Að öðru leyti er óbreytt áætlun Grlndavik (Sérleyfishafi: Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindavík 15. apríl, miðvikud. kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 16. april, skírdagur kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 17. april, föstud. langi engarferðir engarferðir 18. aprfl, laugardagur kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 19. apríl, páskadagur engarferðir engarferðir 20. april, 2. páskadagur kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 kl. 20.30 Að öðru leyti er óbreytt áætlun Hólmavík (Sérleyfishafi: Guðmundur Jónasson hf.) Frá Rvik Frá Hólmavík 16. apríl, skírdagur kl. 10.00* kl. 18.00 17. apríl, föstud. langi engin ferð enginferð 18. april, laugardagur engin ferð enginferö 19. apríl, páskadagur enginferð enginferð 20. april, 2. páskadagur kl. 10.00 kl. 17.00 * = Ekið í Drangsnes Að öðru leyti er óbreytt áætlun Hrunamanna- og Gnúpverjahreppur (Sérleyfishafi: Landleiðir hf.) Frá Rvik Frá Flúðum 15. apríl, miðvikud. kl. 16.30 enginferð 16. apríl, skírdagur kl. 18.30 kl. 09.30 17. apríl, föstud. langi enginferð engin ferð 18. aprll, laugardagur enginferð enginferð 19. april, páskadagur enginferð enginferð 20 apríl, 2. páskadagur kl. 19.30 kl. 17.00 16. apríl, skírdagur 17. apríl.föstud. langi 18. apríl, laugardagur 19. apríl, páskadagur 20. apríl, 2. páskadagur Hveragerðl (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Hveragerði venjuleg áætlun akstur hefst um hádegi venjuleg áætlun akstur hefst um hádegi sunnudagsáætlun Að öðru leyti óbreytt áætlun Hvolsvöllur/Vik (Sérleyfishafi: Austurleið hf.) Frá Rvík 15. apríl, miðvikud. kl. 17.00* 16. apríl, skirdagur kl. 08.30* 13.30 17. apríl, föstud. langi enginferð 18. apríl, laugardagur kl. 08.30* 13.30 19. april, páskadagur enginferð 20. apríl, 2. páskadagur kl. 08.30* 20.30 Frá Hvolsvelli kl. 09.00 kl. 09.00 17.00 enginferö kl. 09.00 17.00 enginferð kl. 17.00 * = Ekið til Víkur Að öðru leyti er óbreytt áætlun 16. apríl, skírdagur 17. april, föstud. langi 18. april, laugardagur 19. apríl, páskadagur 20. april, 2. páskadagur 21. apríl, þriðjudagur Höfn í Hornafirði (Sérleyfishafi: Austurleið hf.) Frá Rvík kl. 8.30 engin ferð kl. 8.30 engin ferð kl. 8.30 kl. 08.30 Að öðru leyti er óbreytt áætlun Frá Höfn kl. 10.00 enginferð kl. 10.00 enginferð kl. 10.00 kl. 10.00 Keflavík (Sérleyfishafi: SBK) Frá Rvík Frá Keflavík 16. april, skirdagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun 17. apríl, föstud. langi sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun 18. apríl, laugardagur venjuleg áætlun venjuleg áætlun 19. apríl, páskadagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun 20. apríl, 2. páskadagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun Króksfjaröarnes (Sérleyfishafi: Vestfjarðaleið) Frá Rvik Frá Króksfj. 15. april, miðvikud. kl. 18.00* enginferð 16. april, skírdagur kl. 08.00* kl. 16.00 17. apríl, föstud. langi enginferð enginferð 18. apríl, laugardagur engin ferð enginferð 19. apríl, páskadagur enginferð enginferð 20. april, 2. páskadagur kl. 08.00* kl. 16.00 = Ekið að Reykhólum Að öðru leyti er óbreytt áætlun Laugarvatn (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. 15. apríl, rniðvikud. kl. 16.45 engin ferð 16. apríl, skírdagur kl. 16.45 kl.12.15 17. apríl, föstud. langi engin ferð enginferð 18. april, laugardagur kl. 13.00 kl. 8.45 12.15 19. apríl, páskadagur enginferð engin ferð 20. apríl, 2. páskadagur kl. 20.00 kl. 17.45 Að öðru leyti er óbreytt áætlun Ólafsvík/Helllssandur (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvik Frá Hellissandi 15. apríl, miðvikud. kl. 09.00 kl. 17.00 kl. 19.00 16. apríl, skírdagur kl. 09.00 kl. 17.00 17. april, föstud. langi engin ferð enginferð 18. april, laugardagur kl. 13.00 kl. 7.45 19. apríl, páskadagur enginferð engin ferð 20. apríl, 2 páskadagur kl. 9.00 kl. 17.00 kl. 19.00 Að öðru leyti er óbreytt áætlun 16. april, skirdagur venjuleg áætlun Akstur hefst um hádegi 18. apríl, laugardagur 19. apríl, páskadagur 20. apríl, 2. páskadagur Selfoss (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Selfossi venjuleg áætlun 17. apríl, föstud. langi Akstur hefst um hádegi venjuleg áætlun Akstur hefst um hádegi sunnudagsáætlun Stykkishólmur/Grundarfjörður (Sérleyfishafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Stykk. 15. apríl, miðvikud. kl. 9.00 kl. 18.00 19.00 16. apríl, skírdagur kl. 9.00 kl. 18.00 17. apríl, föstud. langi engin ferð enginferð 18. apríl, laugardagur kl. 13.00 kl. 8.30 19. apríl, páskadagur engin ferð engin ferð 20 april, 2. páskadagur kl. 9.00 kl. 19.00 kl. 18.00 Að öðru leyti er óbreytt áætlun Þorlákshöfn (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvik Frá Þorláksh. 16. april, skirdagur kl. 11.00* kl. 09.30 17.30 11.00* 12.50 17. apríl, föstud. langi kl. 20.00 kl. 18.40 18. apríl, laugardagur kl. 12.30* kl. 09.30 17.30 13.30* 19. april, páskadagur kl. 20.00 kl. 18.40 20. april, 2. páskadagur kl. 16.30* kl. 12.50 20.30 17.30* * = Ferðir i tengslum við Herjólf Að öðru leyti er óbreytt áætlun BSÍ Umferöarmiöstöðinni Afgreiðslutími um páskana Skirdagur Föstud. langi Páskad. Annar i páskum BSl, veitingasala 7.00-23.30 7.00-23.30 7.00-23.30 7.00-23.30 BSi, sælgætissala 7.30-23.30 Lokað Lokað 7.30-23.30 BSl, nætursala 24.00- 6.00 Lokað Lokað 24.00- 6.00 (Aðfaranótt (Aðfaranótt skírdags) 2. í páskum) BSl.farmiðasala 7.30-23.30 9.30-23.30 9.30-23.30 7.30-23.30 BSl, pakkaafgr. lokað lokað lokað lokað Laugardaginn 18. apríl er opið eins og venjulega Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfishafa um páskana eru veittar á Umferöarmiöstööinni, Vatnsmýran/egi 10, sími 91-22300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.