Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 40
60
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Lyftaiar
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagní
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahlþjón.,
sérpöntum varahl., leigjmn og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjólfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Oska eftir bíl eða mótorhjóli í skiptum
fyrir sumarbústaðaland að upphæð
500 þús. Landið er í Grímsnesi, vel
staðsett, 1 ha að stærð. S. 91-25145.
Óska eftir Fiat Uno, árg. '84 eða ’85.
Upplýsingar í síma 91-79784.
ULTRA
GLOSS
Endist
langt umfram
hefðbundnar
bóntegundir.
Auðvelt í notkun.
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Nissan Sunny ’91 óskast gegn stað-
greiðslu, á sama stað er til sölu Honda
Civic ’88 DX, sjálfskiptur. Upplýsing-
ar í síma 91-672539.
Átt þú bíl? Ég á gamalt, nýklætt sófa-
sett, verðmæti ca 180 þús. Vil skipta
á bíl. Einnig til sölu nýklæddur 2
manna svefnsófi. S. 628805 eða 30585.
Óska eftir Colt eða Civic, árg. '89 eða
yngri, í skiptum fyrir Peugeot 205 XR,
árg. '87, + 200-300.000 staðgreidd
milligjöf. Uppl. í síma 96-71762.
Óska eftir MMC Lancer ’89 beinskiptum
í skiptmn fyrir Charade ’86 TS, ek. 64
þús. og stgr. á milli. Á sama stað West-
inghouse ísskápur til sölu. S. 91-32414.
Óska eftir amerískum bil, árg. '67-73,
t.d. Camaro, Mustang eða sambæri-
legu, má þarfnast lagfæringa. Einnig
til sölu GMC Jimmy ’86. S. 91-667186.
Bill óskast á kr. 100-150 þús. stgr. Hafið
samband við auglþjónustu DV fyrir
kl. 18 í dag, s. 632700. H-4174.
■ BjQar til sölu
GMC pickup 76, 4x4, m/4 cyl. Benz
dísil + afgastúrbínu, ek. 12 þús. frá
upptekningu, 5 gíra kassi + NP 205
millikassi, upphækkaður, 36" dekk,
Dana 44 fr. og 14 bolta GM aftan.
Trefjaplasthús er á palli. V. 750 þ.,
skipti á ódýrari. Stgrafsl. S. 91-76545.
8 cyl. Chevy Malibu 78, vél 305 m/4ra
hólfa tor, ek. 60 þ., 350 turbo-skipting,
mikið endurnýjaður en frambretti
ónýtt e. árekstur. Bíllinn er afskráð-
ur. Uppl. í s. 91-30666 milli kl. 17 og
19.30 í dag og næstu daga, Sveinn.
Betri bilasalan, Selfossi, auglýsir:
Nissan Primera ’91, sjálfskiptur, ekinn
5.000, Subaru Legacy ’91, ekinn 24
þús., MMC Colt GTi ’89. Getum bætt
við bílum á skrá og á planið.
Betri bílasalan, sími 98-23100.
Scout II, árg. 74, dísil, turbo, nýupptek-
in vél + túrbína og millikassi, breytt-
ur bíll, lækkuð drif 5,38-1, læsing að
framan, 40" mudder, 15" breiðar felg-
ur, 3" lift, útvarp, kassetta og
CB talstöð. Sími 96-41925.
Tveir góðir og ódýrir.
• Mazda 323 ’82, sjálfskipt, mjög vel
með farinn og góður bíll, verð 75 þús.
• Lada Lux 1500 station ’87, skoðuð
’93, nýr kúplingsdiskur, verð 125 þús.
Uppl. í síma 91-671199 og 91-673635.
Ratmagnsaltarar kr. 12.900,-
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - sfmi 22125 - fax 79376
ÚRVAL HUÓÐFÆRA Á CÓÐIMERI
Gullfallegur Daihatsu Charade TS, árg.
’88, til sölu, ekinn 36 þús. km, vetrar-
dekk á felgum og sumardekk á álfelg-
um, sóllúga, aðein bein sala. Verð 415
þús. stgr. Uppl. í sfma 91-28792.
Suzuki Fox 410 '85 og aukavél. Volvo
B 20 vélar, upphækkaður, jeppaskoð-
aður. Til sýnis og sölu að Núpabakka
23, Rvík. S. 91-71163. Skipti möguleg
á ódýrari, verð 550 þús., 450 þús. stgr.
Til sölu MMC Pajero, árg. ’84, bensín,
7 manna, háþekja, mjög góður bíll á
sanngjömu verði, einnig Ford Club-
wagon E 350, dísil, 15 manna, árg. ’83,
skoð. ’93. Uppl. í s. 91-624945 e.kl. 16.
Toyota Tercel 4wd ’87, ekin 82 þús.,
grjótgrind, sílsalistar, dráttarkúla, sk.
’93, einn eigandi, ath. skipti á lítið
ekinni Corollu touring 4wd ’91-’92,
milligjöf staðgr. S. 98-21532 e.kl. 18.
’ VW sendibíll m/gluggum og klæddur,
árg. ’80, loftkældur, biluð vél, einnig
VW double cab, árg. ’83, afskráður,
góð vél. Tilvalið að sameina í góðan
bíl. S. 642275 á vinnut. eða í s. 651185.
Útborgun 0, vextir 0, gr. á 20 mán.Lada
Samara, árg. ’89, ek. 25 þús. km, 1500,
5 gíra, 4 dyra, rauð, tvöf. dekkjag. á
felgum, aukahlutir. Verð 300 þús. stgr.
eða 400 þús. S. 91-677088/77166.
100 þús. krónur. Fiat Uno, árg. ’86,
ekinn 85 þús. km, sæmilegt útlit. Upp-
lýsingar gefur Geir í vinnusíma 91-
674744 og heimasíma 91-41918.
Fjórir bílar til sölu. Mazda 626, árg. ’85,
tjónbíll, Toyota Coroila ’82, Dodge
Ramcharger '74, og M. Benz 307,
sendibíll, árg. ’78. Sími 91-52969.
Blár Volvo 245 GL st. ’82, ek. 136 þús.,
ónýtt púst, annars í toppstandi, verð
samkomul., sk. á ód., sumar/vetrar-
dekk, stafrænt útv. S. 91-77721. Leifur.
Bílaviðgerðir. Vélastilingar, hjólastill-
ingar, hemiaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Borðinn hf,
Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540.
Daihatsu Charade ’84, 5 dyra, til sölu,
skoðaður '93, ekinn 74 þús., góður bíll.
Verð 200 þús. eða 175 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-39197.
Daihatsu Charade TX, árg. ’88, til sölu,
ekinn 35 þús. km, vel með farinn.
Verð ca 500.000. Upplýsingar í síma
91-650380.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Bronco, árg. ’74 til sölu, 6 cyl.,
beinskiptur, upph. á 36" radialdekkj-
um, óskoðaður en í þokkalegu ástandi.
Uppl. í síma 91-675301.
Ford Escort 1,3 LX 5 dyra '84 til sölu,
ekinn 115 þús., ágætur bíll. Verð 190
þús. eða 150 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-39197.
Ford Escort XR3 '81 til sölu, gott útlit,
álfelgur, breið dekk, vel með farinn,
verð ca 200 þús., staðgreitt. Uppl. í
síma 650077, e.kl. 19.
Frambyggður rússajeppi, árg. '78, til
sölu, í ágætu ástandi, einnig Fiat
Panorama, árg. ’85, selst ódýrt. Uppl.
í síma 91-53750.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bill á gjafverði. Honda Civic ’82
til sölu, skoðaður ’92, beinskiptur, 5
gíra, 4 dyra, verð aðeins 77.300 kr.
stgr. Uppl. í síma 91-678217.
Honda Preiude ’87 til sölu, rauður að
lit, í mjög góðu ástandi, ný dekk,
rafmagn í öllu, skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 91-73574.
Lada Lux 1500 '87 til sölu, ekinn 70
þús., km. Verð 130 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar um hátíðamar í síma
91-650085.
Lada Lux, árg. ’87, til sölu, ekinn 50
þús. km, skoðuð, einnig Honda
Prelude í varahluti. Upplýsingar í
síma 91-652024.
Lada Samara, árg. ’86, til sölu, ekinn
84 þús. km, nýskoðaður, útvarp, góð
dekk, verð kr. 100.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-26042.
Mercedes Benz 280 CE ’79, 2 dyra, ek.
182 þús., 6 cyl., bein innspýting, sjálf-
skiptur, útvarp/segulband, álfelgur,
gott verð. Uppl. í s. 91-51199. Bjarni.
MMC Colt GLX, árg. ’85, til sölu, nýlega
sprautaður, gott eintak, verð 450 þús.,
staðgreitt 350 þús. Uppl. í síma 91-
688036 eftir kl. 18.
MMC Lancer, árg. '87, til sölu, ekinn
47 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri,
rafmagn í öllu, sumar/vetrardekk,
skipti ath. á ódýrari. S. 91-673907.
MMC Lancer, árg. '88, til sölu,
skoðaður ’93, mjög vel með farinn,
góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs-
ingar í síma 91-72278.
Nissan Micra, árg. ’88, til sölu, skoð.
’93, ek. 56 þús. km, verð 450 þús., 380
þús. stgr., sumar- og vetrardekk, ath.
skipti á ódýrari. S. 91-679481 e.kl. 16.
Nýskoðaður Daihatsu Charade, árg. ’86,
til sölu fyrir heppinn kaupanda, ekinn
80 þús. km, mjög vel með farinn, verð
270 þús. stgr. Uppl. í síma 91-675175.
Skoda 120 LS ’87, ek. 59 þ., góður bíll,
selst ódýrt. Einnig Lada 1200 ’86, ek.
50 þ., góður bíll, selst ódýrt. Til gr.
kemur að skipta á bifhjóli. S. 688074.
Subaru 1800 station, 4x4, árg. ’84, til
sölu. Lítur vel út og er í toppstandi,
verð 350 þús. stgr. Ath., engin skipti.
Uppl. í síma 91-24573.
Taunus 2000 ’82 (þýskur) til sölu, í mjög
góðu ásigkomulagi, óryðgaður og ný-
skoðaður, aðeins ekinn 96 þús. Stað-
greiðsluverð 160 þús. S. 91-10282.
Til sölu Dodge Ramcharger ’74, allur
yfirfarinn, góð vél, margt nýtt. Þarfn-
ast viðgerða á boddíi. Húsnæði getur
fylgt. Úpplýsingar í síma 670534.
Til sölu Galant '80, skoðaður ’92, 2000
vél, 5 gíra, ekinn ca 150 þús. Nýr bens-
íntankur, verð 50-60 þús. Uppl. í síma
91-652247, e.kl. 19.
Til sölu Peugeot 505 station ’83, þarfn-
ast viðgerðar, selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 98-78733, e.kl. 19, eða 98-78392
(innanhússnr. 109).
Til sölu Subaru 1800 station '88, ekinn
75 þús., grásanseraður, sjálfskiptur,
álfelgur, rafm. í rúðum, verð 1020 þús.
Skipti á ódýrari. S. 682585.
Toyota 4Runner EFi '86, upphækkaður,
35" dekk, 5:71 hlutföll o.m.fl. Fallegur
og góður bíll. Ath. skipti. Upplýsingar
í síma 91-41777.______________________
Toyota Corolla, 5 dyra, árg. ’88, til sölu,
ekinn 35 þús. km, staðgreiðsla, einnig
Lada Samara ’87 og Toyota Celica ’81.
Góð kjör. Uppl. í síma 91-689218.
Vegna brottflutnings. Glæsilegur Opel
Rekord 2,0, station, árg. ’82, sjálfskipt-
ur, aflbremsur og stýri, mjög rúmgóð-
ur, gott lakk. Sími 91-18752 e.kl. 18.
Volvo 244 DL, árgerð 1976, til sölu, ek.
74.800 km, einn eigandi frá 1976-1986.
skoðaður ’93. Sími 39676 þriðjud. frá
kl. 19.30-22, miðvikud. frá kl. 13-18.
VW Golf CL '91 til sölu, ekinn 8 þús.,
5 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, centr-
allæsingar, sumar- og vetrardekk, út-
varp. Uppl. í síma 91-676486.
Útsala, útsalal! Nissan Cherry ’83 1500,
5 gíra, góður bíll, v. 75 þ. stgr. Uno
45S ’84, mjög góður, v. 50 þ. stgr. Báð-
ir skoðaðir ’93. S. 91-626961.
Þarf að losa uppítökubíl, Ford Cortina
’81, selst mjög ódýrt gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-12110.
Lada 1500, árg. '84, skoðaður ’93, sélst
ódýrt. Uppl. í síma 93-81610.
70 þúsund staðgreitt. Til sölu Mazda
626, árg. '79, góður bíll og lítur vel
út. Uppl. í síma 91-35615 e.kl. 18.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Audi ’80 S ’88 til sölu, grár, 4 dyra, 5
gíra, ekinn 71 þús. Upplýsingar í síma
91-79523.
Blazer. Til sölu Blazer ’74, upphækk-
aður, mjög góð 35" dekk, ný vél með
ábyrgð. Uppl. í síma 98-22154.
BMW 518, árg. '80, verð 210 þúsund,
95 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-650769.
BMW 520, árg. ’81, ekinn 92 þús. km,
sjálfskiptur, 6 cyl. Gott eintak. Uppl.
í síma 91-42451.
Daihatsu Charade, árg. '82, til sölu,
ekinn 87 þús. km, barki bilaður, verð
35 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-51561.
Fiat Uno 45, árg. ’85, ekinn 48 þúsund,
góður bíll. Upplýsingar í síma 91-44182
eftir kl. 19.
Ford Econoline, 6,9 1 dísil, 350, 14
manna, 4x4, árgerð 1986, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 98-64442.
Ford Fiesta ’86 tii sölu, ekinn 69 þús.
km, fallegur bíll, verð 260 þús., stað-
greitt. Upp í síma 91-53583.
GMC rallí Vagon, árg. ’78, 12 manna,
til sölu, óskoðaður, verð 150 þús. Uppl.
í síma 91-668181.
Jeppi til sölu. Til sölu Cherokee ’74, 6
cyl., beinskiptur, selst ódýrt. Uppl. í
símum 91-52737 og 91-54885.
Lada Samara Lux 1500, árg. '91, til
sölu, mjög fallegur, ekinn 12 þús. km.
Upplýsingar í síma 91-675077.
MMC L-300 4x4 ’86 til sölu, sæti fyrir
sjö farþega, nýskoðaður. Upplýsingar
í síma 91-618155.
Nissan Bluebird ’85 dísil til sölu, ekinn
160 þús., verð 450 þús., góður bíll.
Uppl. í síma 98-68903 eftir kl. 18.
Range Rover, árg. ’82, til sölu, 4 dyra,
hvítur, nýskoðaður, skipti möguleg.
Uppl. í símum 91-667331 og 96-27203.
Subaru station turbo, árg. '88, til sölu,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum. Uppl. í
síma 91-672187.
Toyota Coroila twin cam, árg. ’84, til
sölu, verð 300 þús. Uppl. í síma
91-53206.
Til sölu Fiat 127, árg. ’82, þarfnast
smálagfæringa, staðgreiðsluverð 15
þús. Uppl. í síma 91-674519 e.kl. 18.
Til sölu MMC Galant GLS, árg. '82,
skipti á ódýrari, t.d. Lada Sport. Uppl.
í síma 98-31292 e.kl. 17.
Til sölu MMC Lancer ’83, ekinn 120
þús. Verð 120 þús., staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 91-53519.
Toyota Cressida ’78 til sölu, skoðaður
’93, í góðu ástandi, verð 70 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 98-12473 eftir kl. 18.
Volvo ’82, ekinn 127 þús., nýsprautað-
ur, endurryðvarinn, margt nýtt, góður
bíll. Uppl. í síma 92-15123.
Volvo 340, árg. ’88, vel með farinn, til
sölu, gömul hjón einir eigendur.
Sími 686101.
Volvo 340, árg. ’88, til sölu, ekinn 90
þús. km, sumar- og vetrardekk, verð
kr. 500.000 eða tilboð. Sími 91-38021.
VW Golf CL ’90 til sölu, rauður, ekinn
35 þús. km. Upplýsingar í síma
91-74182 og 91-686860.
Saab 900 GLS ’81 til sölu, vel með far-
inn á góðu verði. Uppl. í síma 91-38781.
■ Húsnæði í boði
Hérbergi til leigu í miðbæ Rvíkur, laust
1. maí til 14. ágúst. Upplýsingar í síma
91-612549.
DREGIÐ 22. APRÍL
BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV
TIL SÝNIS í KRINGLUNNI
DREGINN ÚT 22. APRÍL 92
Enn einn bíllinn í áskriftargetraun DV - Honda Civic DX að verðmæti
999.000 kr. Honda hefur lengi haft forystu í hönnun og smíði faliegra og
vandaðra bíla. Fimmta kynslóðin af Honda Civic er nýr bíll að öllu leyti.
bíll sem leggur nýjar línur og nýja viðmiðun; í aksturseiginleikum, þægind-
um og tillitssemi við umhverfið. Hann er kraftmikill en eyðslugrannur. rúm-
góður og þægilegur, stílhreinn og vandaður að öllu leyti. Síðast en ekki
síst, Honda Civic verður eign heppins DV-áskrifanda þann 22. apríl.
ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 - GRÆNT NÚMER 99 62 70
Á FULLRK FERÐ!
Honda Civic DX: 3 dyra, 5 gíra, vél 75 hö.. 16 ventla. framhjóladrit, litað gler. hituð sæti, samlitaðir stuðarar og fullkominn mengunarvarnabúnaður. Verð 999.000 kr. tilbúinn til afhendingar (gengi febr. '92). Umboð: HONDA A iSLANDI.