Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 41
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
61
4 herb. ca 90 fm íbúð að Dvergabakka
14 er til leigu strax. Leigist a.m.k. til
1. sept. nk. íbúðin verður til sýnis í
kvöld milli kl. 19 og 21. Tekið verður
við tilboðum á staðniun.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63.29 99. Auglýsingadeild DV.
Barngóð og reglusöm manneskja getur
fengið fritt húsnæði gegn barnapöss-
un á kvöldin (20 mánaða stúlka).
Uppl. í síma 91-13453.
Einbýlishús-Óðinsvé. Til leigu/skipta
110 fm hús við Óðinsvé í /i 2 ár eftir
samkomulagi. S. 91-74477 virka daga,
annars s. 91-23257. Ingi.
Herbergi til leigu í miðbænum, með
aðgangi að baði og eldunaraðstöðu.
Upplýsingar í síma 91-623036,
Þórhallur.
Raðhús í Suðurhliðum Kópavogs til
leigu frá 1. sept. 5 svefhherb., tvær
hæðir, tvö eldhús. Langur leigut. Tilb.
send. DV, merkt „Suðurhlíðar 4167“.
Til leigu einstaklingsibúð í vesturbæ
Rvíkur, einn mánuður fyrirfram og
einn í tryggingu. Upplýsingar í síma
96-51317.__________________________
íbúð með 3 herbergjum i tvíbýlishúsi
til leigu í Vestmannaeyjum, með stofu,
eldhúsi og kjallara. Uppl. í hs. 98-13074
eftir kl. 19 og vs. 98-13081.
3 herb. íbúð í Hlíðunum til leigu í 3
mánuði frá 20. apríl. Uppl. í síma
94-7359.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Austurbær. Herbergi til leigu,.sér inn-
gangur. Uppl. í síma 91-626754 e.kl. 17.
Herbergi til leigu i miðbænum. Upplýs-
ingar í síma 91-25515.
Til leigu er 110 m2, 4ra herb. raðhús í
Bústaðahverfi frá 1. júní ’92. Skrifl.
umsóknir sendist DV, merkt ,,Bú-
staðahverfi 4179“.
■ Húsnæði óskast
Leigjendur, athugið. Tveir reglusamir
og reyklausir menn með öruggar tekj-
ur og gott mannorð óska eftir að taka
á leigu fyrir sanngjamt verð 2-3 herb.
íbúð á Rvíkursvæðinu, helst m/ísskáp
og þvottawíl. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlega
hringið í síma 91-30666 á milli kl. 17
og 19.30 í dag og næstu daga, Sveinn.
Féiagasamtök óska eftir að taka stórt
einbýlishús á leigu fyrir starfsemi
sýna, á höfuðborgarsvæðinu eða í
nágrannasveitum, til lengri eða
skemmri tíma. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4138.
ibúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Fyrirfrgr. Erum tvö er vantar sem fyrst
góða 3 herb. íbúð, helst í nágrenni
Landspítalans. Heitum góðri umg.
Góð fyrirfrgr. ef óskað er. S. 601963,
Fríða, frá kl. 8-16 eða 44213 e.kl. 20.
Reglusamt, ungt par með barn, utan
af landi, óskar eftir 2-3 herb. íbúð á
rólegum stað í Reykjavík eða ná-
grenni frá 1. maí. Reyklaus. Greiðslu-
geta 35 þús. S. 93-71121 e.kl. 18.
3-4ra herb. ibúð óskast, helst í
Garðabæ eða Hafnarfirði. Öruggum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 91-45621 e.kl. 18.
4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst,
þrennt í heimili. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 91-622100 á daginn
og 91-39892 á kvöldin. Sveinn.
Kona um fimmtugt óskar eftir rúmgóðri
2 herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst.
Reglusöm. Öruggar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 93-86688.
Par, tónlistarkennari og hjúkrunar-
fræðingur, óskað eftir 3 herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 91-32462.
Stopp! Öruggar greiðslur. Reglusamt
og reyklaust par óskar einstaklings
eða 2ja herb. íbúð fyrir 20-26 þús.,
helst í Hafnarfirði eða nágr. S. 650048.
Utan af landi. Hjón með tvö börn óska
eftir 3-4 herb. húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 95-12926 eða
95-12988. Sigga og Leifur, _________
2 menn vantar litla ibúö í Reykjavík
eða nágrenni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4172.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Eitt herbergi eða bílskúr óskast á leigu
í einn til tvo mánuði fyrir geymslu á
búslóð. Uppl. í síma 612151.
Hafnarfjörður, Kópavogur. Óska eftir
2-3 herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í
síma 91-620084 eða 97-61246.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ung, reglusöm, barnlaus hjón utan af
landi bráðvantar íbúð. Uppl. í síma
91-622327 í dag og á morgun.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-679331.
■ Atvinnuhúsnæói
Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu
auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón-
ustunnar. *Mun lægra auglýsinga-
verð. •ftarlegar uppl. og myndir.
•Söluskráin liggur frammi á flestum
bensínstöðvum og söluturnum á höf-
uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust-
an, Skúlagötu 30, sími 91-26600.
Til leigu húsnæði, fyrir skrifstofu og
iðnað, í Nóatúni 17, á jarðhæð og 2.
hæð. Góð bílastæði. Upplýsingar í
síma 91-617002 og 91-35968, Jón.
Til leigu v/Sund 140 m2 með innkeyrslu-
dyrum, leigist fyrir heildverslun, lager
eða léttan iðnað, einnig lítið pláss sem
er skrifstofa og lager S. 39820 og 30505.
Öska eftir 20-40 m2 iðnaðarhúsnæði, í
Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma
91-652486 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boði
Alþjóða atvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið nafn og heimilisfang
ásamt 2 alþjóðafrímerkjum til J.W.
Pagano, Rose Cottage, ST Helens
Road, Walcott. Norfolk, England.
Hress og lifandi veitingastaður óskar
eftir fólki í uppvask, grill, sal og líka
vanan pitsugerðarmann, aðallega
kvöld- og helgarvinna. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-4149.
Óskum eftir duglegu og sjálfstæðu sölu-
fólki til að selja fallega og auðseljan-
lega vöru í heimahús. Ahugasamir
komi til viðtals að Súðarvogi 7 í dag
milli kl. 18 og 20. Augljós merking.
Húsaviðgerðir. Óska eftir húsasmið,
múrara og vönum mönnum, til húsa-
viðgerða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-4173.
Við búum í vesturbæ og vantar svolitla
heimilishjálp í 3-4 vikur (frá 27. apríl).
Vinnutími frá ca 17-21 virka daga.
Uppl. í síma 91-12573 eftir kl. 18, Anna.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.________________________
Járnamaður óskast. Maður vanur
járnabindingum óskast, mikil vinna
framundan. Uppl. í síma 91-670613.
Reyklausan mann vantar til almennra
sveitastarfa, þarf að geta hugsað og
byrjað eftir páska. Uppl. í s. 98-22663.
Röska menn vantar á hjólbarðaverk-
stæði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími
91-814844,___________________________
Stýrimann vantar á 180 tonna línubát
frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma
985-22323.
Matsmaður óskast á rækju-frystiskip.
Upplýsingar í síma 95-12390.
Múrarar óskast. Tilboð óskast í 300
m2 gólfílögn. Uppl. í síma 9140175.
■ Atvinna óskast
56 ára karlmaður óskar eftir hentugu
starfi. Hefur verið öryrki, 25 ára
reynsla í verslunar- og skrifstofu-
rekstri, ennfremur öll bifreiðastjóra-
réttindi. Mjög sanngjörn launakrafa,
og vill gjaman vinna launalaust ein-
hvern reynslutíma. Reglusamur og
hugmyndaríkur. Uppl. í síma 91-13115.
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er íjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
23 ára stúlka með próf úr skrifstofu-
og ritaraskólanum óskar eftir vinnu
við skrifstofust., sendlast., innheimtu
eða við létta útkeyrslu. S. 674263.
Þritugan mann bráðvantar vinnu, allt
kemur til greina, er lærður
matreiðslumaður. Upplýsingar í síma
91-619134.
Einstæð móðir með eitt barn óskar
eftir ráðskonustöðu. Uppl.'í símum
98-34982 og 91-46965.
Ungur maður óskar eftir vinnu, vanur
járnabindingum og húsviðgerðum.
Uppl. i síma 91-650882 eða 985-29851.
18 ára reglusamur piltur óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 91-626754.
■ Sjómermska
Stýrimaður óskar eftir plássi, er vanur
ýmsum veiðiskap. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4181.
■ Bamagæsla
Vantar þig barnagæslu?
Tek böm í gæslu, allan aldur.
Er í Blesugrófinni.
Upplýsingar í síma 91-812920.
■ Ýmislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
G-samtökin - Rosti hf.
Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana
og skuldaskil í samstarfi við G-sam-
tökin. S. 91-642983 og 91-642984.
Felgur og dekk á Blazer S10 til sölu. Á
sama stað fæst kettlingur gefins. Uppl.
í síma 91-34317 og 985-21084.
■ Einkamál
28 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast heiðarlegri, reglusamri konu á
svipuðum aldri með sambúð í huga.
Svar ásamt mynd sendist DV, merkt
„Trúnaður 4176”.
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður.
Sími 91-623606 kl. 16-20.
Listamaður utan af landi. Listamaður
utan af landi óskar eftir sambýlis-
konu, jafnlyndri og geðprúðri, dýra-
vini. Tilboð sendist DV, Þverholti 11,
merkt „List 4177“.
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
■ Kennsla-námskeið
Skóli sf., Hallveigarstig.8, s. 18520.
Lausir tímar um páskana í stærð-
fræði, eðlis- og eíhafræði. Reyndir
háskólamenntaðir kennarar.
Einkakennsla - litlir hópar.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Réttindakennarar. S. 79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Gitarnámskeið fyrir byrjendur.
Alhliða músík, verða „partífær". Upp-
lýsingar í síma 91-42211.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Takið upp á spólu,
tæki á staðnum. Upplýsingar í síma
91-29908 eftir kl. 14.
Géymið auglýsinguna.
Framtiðin þin. Spái í tölspeki, lófa,
bolla, áru, spila á mismundandi hátt.
Alla daga. S. 91-79192.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
Óskum eftir að taka að okkur þrif á fyrir-
tækjum, verslunum og skrifstofum,
morgna og/eða kvöld. Upplýsingar í
síma 91-43083.
Fermingar og annað - eru þið á kafi?
- Get létt undir hjá ykkur. Uppl. í síma
91-812552.
■ Skemmtanir
• Diskótekið Disa
hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við-
skiptavinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísu þekkja allir, símar
673000 (Magnús) v.d. og 50513
(Brynhildur/Óskár) kvöld og helgar.
Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
■ Framtalsaðstoö
Get bætt við mig uppgjörum fyrir
rekstraraðila. Áratugareynsla. Sann-
gjamt verð. Bókhaldsstofan ALEX,
Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702.
Alexander Ámas. viðskiptafræðingur.
■ Þjónusta
Gisting. Víðigerði, Víðidal. Ódýr gist-
ing í rólegu umhverfi, uppbúið rúm
eða svefnpokapláss, með eða án morg-
unmatar. Sími 95-12592 og 95-12591.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur
mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft-
ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl.
Verksvið okkar er nánast allt sem
viðk. húseignum. Starfsmenn okkar
eru þaulvanir, traustir og liprir fag-
menn: Húsasmiðir - múrarar - málar-
ar - pípulagningamenn. Verkvernd
hf„ s. 678930/985-25412, fax 678973.
Múrari getur bætt við sig utanhúss-
pússningu og múrviðgerðum í sumar.
Uppl. í síma 91-78428. Runólfur Sig-
tryggsson múrari.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
Trésmiöur getur bætt við sig verkefn-
um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma-
vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða
91-14125.
Tek að mér útveggjaklæðningu og
viðhald á húsum. Upplýsingar í síma
91-611559.
ATH.! NýttsímanúmerDVer: 63 2700.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Izusu ’90 s. 30512.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in út í umferðina. Get bætt við mig
nemendum. S. 91-681349 og 985-20366.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Uppl. í síma 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að
okkur klippingar á trjám og runnum,
fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig
alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði
á sólpöllum, grindverkum o.fl.
Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma
91-681078, 91-75559 og 985-35949.
J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping-
ar og hvers konar umhirðu lóða.
Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun,
klipping og sláttur innifalið. Sími
91-38570 e.kl. 16.________________
Nú er rétti timinn fyrir húsdýraáburð.
Erum með hrossatað, kúamykju og
hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta.
Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger-
um föst verðtilboð. S. 91-72372.
Alhliða þjónusta á sviöi garðyrkju,
trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra-
áburður og fl. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623.
Aspir. Aspir frá 1,50-3 metrar á mjög
góðu verði, frá 700-2500 kr. Gróðrar-
stöðin Lundur við Vesturlandsveg, s.
91-686825.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk-
ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir,
uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg-
hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646.
Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur
að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag-
menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða
í hádegi og 985-31132.
Hönnun og garðaframkvæmdir. Tökum
að okkur hönnun og garðaframkv.
Islenskur/danskur skrúðgarðameist-
ari. S. 91-682636 kl. 18.30 20.
Túnþökur til sölu. Upplýsingar í sima
98-34300 og 98-34361.
■ Til bygginga
Notað gólfefni til sölu. Nótuð furuborð,
300 m2. Uppl. í síma 91-40175.
■ Húsaviðgerðir
• Þarft þú að huga að viðhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
•Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VÍK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerðar og viðhalds.'tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
erum m/fagmenn á öllum sviðum,
gerum föst verðtilboð. Opið mánud.
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Byggingaþjónusta. Alhliða múr.- og
tréviðgerðir. Pípu-, raf- og ílísalagnir,
þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og
ástandsmat. Góð þjónusta. S. 620325.
Gerum við steyptar þakrennur og sval-
ir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur,
sílanhúðum o.fl. 23 ára reynsla.
Sigfús Birgisson, sími 91-651715.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 632700.
■ Sveit
Strákur á 16. ári óskar eftir að komast
í sveit. Er vanur ýmsum sveitastörf-
um. Uppl. í síma 98-22257 eftir kl. 20.
■ Ferðalög
Orlofshús og íbúð til leigu á Mið-ítaliu
utan hefðbundinna ferðamannastaða.
Uppl. í síma 91-23076 um helgar og
eftir kl. 17 virka daga.
■ Ferðaþjónusta
Gistiheimilin Ásgarður i Hveragerði og
Hvolsvelli bjóða ykkur velkomin til
lengri eða skemmri dvalar. Vinsaml.
hringið eftir upplbæklingi, s. 98-34367.
Limousinþjónustan býður upp á rúm-
góða bíla í lengri og skemmri ferðir,
aðeins einn taxti lyrir allt landið, ekk-
ert utanbæjargjald. Sími 91-674040.
■ Sport_______________________
2 stk. Tiga Spirit seglbretti til sölu, einn-
ig búningar, sama og ónotað. Uppl. í
síma 91-672235.
■ TUkynningar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
Eitt landsins mesta úrval af fatnaði á
barnshafandi konur. Verslunin
Fis-létt, Grettisgötu 6, s. 626870.
Ath. lokað laugardaginn 18. apríl.
BFGoodrich
GÆDIÁ GÓDU VERDI
All-Terrain 30 "-15", kr. 10.710 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825