Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 42
62
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Léttitœki
íslensk framlelðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti-
> tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf. A
LAUCAVECI 164 - PÖSTHÓLF S069 Æ 'Æ.
Fjarstýrðar flugvélar, bátar og bílar í
miklu úrvali. Futaba fjarstýringar,
O.S. mótorar, rafmótorar í úrvali, Zap
lím. Balsi og allt til módelsmíða.
Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum
samdægurs, sími 91-21901.
Verslun
Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og
baðkarshurðum úr öryggis -og plexi-
gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og
11.900. A& B, Skeifunni 11, s. 681570.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
! Það er staðreynd að vörumar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Fólksbíla- og jeppakerrur.
Fólksbílakerra, burðargeta 500 kg, 13"
dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta
800 og 1500 kg. Veljum bara íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku 24,
símar 91-43911 og 45270.
STÖÐVUM BÍLINN
ef viö þurfum aö
tala I farsímann!
^ UiyiFERDAR
Húsgögn
Sóló-húsgögn, Brautarholti 4, s. 622090.
Eldhúsborð: stærð og lögun að eigin
vali, litur og áferð við allra hæfi.
Stólar: krómaðir eða nælonhúðaðir,
áklæði í mörgum litum.
■ Sumarbústaðir
Heilsársbústaðir og íbúðarhús. Sumar-
húsin okkar eru byggð úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði og eru
óvenju vel einangruð, enda byggð eft-
ir ströngustu kröfum Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 35 m2 til 130 m2. Þetta hús
er t.d. 45 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.500.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & CO. H.F., sími 91-670470.
Fasteignir
107,117 og 130 m2 ibúðarhús. Nú bjóð-
um við þessi íbúðarhús úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði, með eða án
gagnvarnar. Húsin eru byggð eftir
ströngustu kröfum Rannsóknastofn-
unar byggingariðnaðarins. Húsin
kosta uppsett og fullbúin frá kr.
4.660.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co hf., sími 91-670470.
Bátar
í=3 □□□ □□□ O
ai oo
•VHF-talsföðvar. Verð frá kr. 29.990.
• Dýptarmælar. með botnbúnaði.
Verð frá kr. 28.000.
•Sjálfstýringar, hraða- og hitamælar,
loftnet og jarðsamband.
•Allt í trilluna. Tækin eru til sýnis
alla virka daga kl. 9-17. Persónuleg
sérfræðiráðgjöf. Heitt á könnunni.
Verið velkomin. • Visa/Euro
Skiparadíó hf., Fiskaslóð 94,101 Rvík,
sími 91-620233, fax. 91-620230.
1 * Kmmk"'
Til sölu Date line, 22 fet, V-8 Mercruis-
er (350 Chevy), Mercruiser hældrif,
með power trimmi, allur nauðsynlegur
útbúnaður fylgir, skipti á fólksbíl
koma til greina, verð kr. 950.000.
Upplýsingar i síma 91-22686.
01
■ : CCX3 CCT3 cm crxj ixn nn tm cm CTD CXIJ
l—'tm o
0'
• Radartæki: 16 sjómíl., 24 sjómil., og
32 sjómíl. Verð frá kr. 123.000.
•Loran- og GPS-plotterar. Verð frá
kr. 140.000. • Visa/Euro
Skiparadíó hf., Fiskaslóð 94,101 Rvík,
sími 91-620233, fax. 91-620230.
ATLANTER
Handfærarúllan.
Sterk hljóðlát - fiskin - sparsöm.
Gott verð. RAFBJÖRG hf.,
sími 814229, Vatnagörðum 14, Rvík.
Til sölu 5 tonna trilla með krókaleyfi,
í góðu ástandi og vel tækjum búin.
Verð kr. 4.000.000. Upplýsingar í síma
91-52117 eftir kl. 18.
Ymislegt
• Tai - nudd í fyrsta skipti á Islandi.
Þetta einstaka nudd losar um verki
og streitu. Verð 1900. Tímapantanir í
s. 27305 og 629470. Vesturgata 5,
Hreyfilshúsið.
Bflar tfl sölu
Dekurbilar:
Daihatsu Charade TX (sport) ’87, ek.
aðeins 50 þús. km, eins og nýr, m.a.
sportfelgur, sportsæti, góðar græjur
o.fl., Reykl. bíll, einn eigandi. • Blaz-
er S-10 Tahoe sport ’86,6 cyl., m/beinni
innspýtingu, sóllúga, litað gler, rafm.
í öllu o.fl. Skipti á ódýrari eða
skuldabr. ath. Sími 91-656963.
Bíll með sterkan karakter. Til sölu
Volvo B-210 „duet“ 1967. Bíllinn er í
góðu ástandi, ekkert ryð, góð dekk,
það eru ekki margir svona eftir í dag.
Uppl. í síma 91-79630.
r-rrr-
Volvo FL-611, árgerð 1986, til sölu
ásamt kassa og lyftu, ekinn 190 þús.,
góður bíll. Uppl. í síma 985-29394 og
91-652197, Sigurjón.
Econoline ’83, C-6 skipting, NP-205
millik., DANA 44" fr., DANÁ 60 aft.,
drifhl. 1:5,38. S. ,679610/985-29448.
Nissan Patrol turbo disil, stuttur, árg.
’84, upphækkaður, á 38" dekkjum og
með sérskoðun, ekinn 117 þúsund km,
verð 1200 þúsund, skipti á ódýrari
fólksbíl. Uppl. í síma 98-665540.
Nissan Pathfinder SE V6, árg. '88, sjálf-
skiptur, sportfjöðrun o.fl. Uppl. í síma
98-34408.
Oldsmobile Tornado, árg. ’85, til sölu,
ekinn 74 þús. mílur, 8 cyl. 350 vél,
cruisecontrol, rafmagn í öllu, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 91-18750.
Breyttu pallbílnum i ferðabíl á hálftíma.
Eigum pallbílahús fyrir allar stærðir,
þ. á m. Double Cap og Extra Cap.
Húsin eru niðurfellanleg, þ.e. lág á
keyrslu en há í notkun. Glæsil. inn-
réttingar m/rúmum, skápum, bekkj-
um, borðum, ísskáp í eldhúsi og sjálf-
virkum hitastilli. Ódýr lausn heima
og erlendis. Eigum einnig pallbíla.
Tækjamiðlun íslands hf., s. 674727.
Volvo F 86, árg. ’74, með búnaði fyrir
gáma. Uppl. á bílasölunni Bílási,
Ákranesi, sími 93-12622, og á kvöldin
í síma 93-12246.
M. Benz O 309, árg. ’82, til sölu, einnig
afturhurðir á M. Benz O 309 lágþekju.
Uppl. í síma 98-75072 og 9823100.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltiö!
Til sölu Benz Unimog, 16 sæta, i góðu
lagi. Uppl. í síma 98-21518 og 9822115.
Skemmtanij
Félagasamtök, veitingahús, stofnanir og
einstaklingar, athugið: Félag ís-
lenskra hljómlistarmanna útvegar
hljóðfæraleikara og hljómsveitir við
hvers konar tækifæri: rokk, djass,
klassík. Hringið í s. 678255 alla virka
daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215.
Þjónusta
Þarftu að komast i form fyrir sumarið?
Við getum aðstoðað með Trim Form
og megrun. Uppl. í World Class,
sími 35000, Hanna/Anna.
Smiðum dekkjarekka og dekkjahengi í
bílskúra og geymslur. Upplýsingar í
síma 91-26835.