Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 43
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 63 Afmæli Guðný Guðlaugsdóttir Guðný Guðlaugsdóttir, fyrrv. hótel- stýra í Tryggvaskála og verslunar- kona í Reykjavík, til heimilis að Safamýri 40, nú vistmaður að Sól- vangi í Hafnaríirði, verður áttræð á morgun. Starfsferili Guðný fæddist að Götu í Holtum en flutti eins árs með foreldrum sín- um að Vatnsnesi í Grímsnesi þar sem hún ólst upp fram að fermingu er fjölskyldan flutti að Tryggva- skála á Selfossi. Guðný lærði kjóla- saum í Reykjavík. Hún starfaði við Tryggvaskála og tók síðan við rekstri hans við lát föður síns 1939. Er Guðný gifti sig varð hún hús- móðir í Reykjavík en eftir lát manns hennar varð hún matráðskona á Mjólkurbamum og stundaði síðan verslunarstörf, fyrst á Týsgötu 1, síðan hjá KRON ög loks í Exeter. Fjölskylda Guðný giftist 6.10.1934 Karh I. Jónassyni, f. 15.6.1900, d. 18.10.1952, stöðvarstjóra hjá Bifreiðastöð Steindórs og einn af stofnendum Karlakórs Reykjavíkur. Hann var sonur Jónasar, b. og smiðs í Litla- Skarði í Stafholtstungum, og konu hans, Ingibjargar Loftsdóttur hús- freyju. Börn Guðnýjar og Karls eru Guð- ríður, f. 24.4.1938, kennari við Flens- borg í Hafnarfirði, gift Áma Ros- enkjær rafvirkjameistara og eiga þau fjögur börn; Guðlaugur Tryggvi, f. 9.9.1943, hagfræðingur og fulitrúi við aðalskrifstofu HI, kvæntur Vigdísi Bjarnadóttur, deildarstjóra á skrifstofu forseta ís- lands, og eiga þau tvö börn, auk þess sem hann á tvo syni frá fyrra hjónabandi. Systur Guðnýjar: Guðrún, f. 1.4. 1911, d. 11.8.1986, húsmóðir á Sel- fossi, gift Ólafl Kristmundssyni sýsluskrifara; Guðríður, f. 16.4.1912, d. 13.2.1991, húsmóðir í Reykjavík, var gift Daníel Bergmann bakara- meistara sem er látinn og eru synir þeirratveir; Bryndís, f. 22.9.1918, húsmóðir á Selfossi, var gift Grími E. Thorarensen kaupfélagsstjóra sem er látinn og urðu börn þeirra átta en sex þeirra eru á lífi; Guð- björg, f. 22.9.1918, húsmóðir í Reykjavík, gift Magnúsi H. Magnús- syni, fyrrv. bæjarstjóra og ráðherra, og eignuðust þau tvo syni en annar þeirraerlátinn. Foreldrar Guðnýjar vom Guð- laugur Þórðarson, f. 17.2.1879, d. 30.7.1939, hótelstjóri í Tryggvaskála og fyrsti formaður UMFS, og kona hans, Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 16.9. 1884, d. 9.4.1948, húgfreyja á Selfossi. Ætt Guðlaugur var sonur Þórðar, b. á Hellum á Landi, bróður Vilborgar, langömmu Þorgerðar Ingólfsdóttur, söngstjóra. Þórður var sonur Guð- laugs, b. á Hellum, Þórðarsonar, b. á Heflum, Stefánssonar, á Bjalla á Landi, bróöur Rannveigar Fiflppus- dóttur, og Jóns á Brekkum, afa Sól- veigar, ömmu Ásgeirs forseta. Móð- ir Þórðar yngri var Vilborg Einars- dóttir, b. á Hólum á Stokkseyri, Jónssonar, hreppstjóra á Baugs- stöðum. Móðir Einars var Margrét Sigurðardóttir, b. á Vorsabæ í Flóa, systir Bjarna Sívertsen riddara, for- fóður Gunnars Bjarnasonar hrossa- ræktarráðunautar og Jónasar Kristjánssonar ritstjóra. Móðir Guðlaugs var Guðrún, syst- ir Sæmundar, afa Guðrúnar Er- lendsdóttur, forseta Hæstaréttar. Annar hróðir Guðrúnar var Jó- hann, langafi Guðmundar Magnús- sonar þjóðminjavarðar. Guðrún var dóttir Sæmundar, b. í Lækjarbotn- um, Guðbrandssonar, ættfoður Lækjarbotnaættarinnar og bróður Sigurðar, langafa Guðmundar Daní- elssonar rithöfundar. Guðríður var dóttir Eyjólfs, „landshöfðingja“ í Hvammi á Landi, Guðmundssonar, afa Eyjólfs Ágúst- sonar í Hvammi og afkomanda Markúsar Bergssonar, sýslumanns í Ögri, forföður Jóns Baldvins Hannihalssonar og Jóhannesar Nordal. Móðir Eyjólfs var Guðríður Jónsdóttir, b. í Gunnarsholti, Jóns- sonar. Móðir Jóns var Guðríður Árnadóttir, prests í Steinsholti, Högnasonar, „prestafóður" Sigurðs- sonar, forfóður Vigdísar forseta, Þorsteins Erlingssonar, Tómasar Sæmundssonar, Gylfa Þ. Gíslason- ar, Markúsar borgarstjóra og Matt- híasar Johannessen ritstjóra og Halldórs Blöndal ráðherra. Móðir Guðríðar var Guðbjörg, systir Guðna, afa Guðna Kristinssonar á Skarði. Guðbjörg var dóttir Jóns b. á Skarði á Landi, Árnasonar, b. á Galtafelli, Finnbogasonar, foður- bróður Jóhanns, langafa Þórðar Guðný Guðlaugsdóttir. Friðjónssonar. Móðir Guðbjargar var Guðrún Kolbeinsdóttir, b. á Skarði, Eiríkssonar, b. á Reykjum, Vigfússonar, ættfóður Reykjaættar. Móðir Guðrúnar á Reykjum var Arndís Jónsdóttir frá Gilsbakka, systir Sigríðar, móður Gunnlaugs Briem á Grund, afa Tryggva Gunn- arssonar bankastjóra, langafa Hannesar Hafstein og forfóður for- sætisráherranna, Jóhanns Hafstein, Gunnars Thoroddsen og Davíðs Oddssonar. Móðir Guðrúnar á Skarði var Solveig Vigfúsdóttir, af Fjallsætt. Guðný tekur á móti gestum á Hót- el Borg á afmælisdaginn klukkan 15.00-17.00. Valgarður Kristjánsson Valgarður Kristjánsson, fyrrver- andi borgardómari, Hvammabraut 12, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára ídag. Starfsferill Valgarður er fæddur að Ytri- Tjömum í Eyjafirði og ólst upp á þeim slóðum. Hann lauk stúdents- prófi frá MA1941 og cand. juris frá Háskólaíslands 1947. Valgarður var fulltrúi hjá sýslu- manni Snæfells- og Hnappadals- sýslu 1947-48, starfsmaður hjá Al- mennum tryggingum í Reykjavík 1948-49, erindreki LÍÚ1949-50, full- trúi hjá bæjarfógetanum á Akranesi 1951-61, stundakennari við Gagn- fræðaskólann á Akranesi 1951-61, starfsmaður á borgarskrifstofu Reykjavíkur 1961, fulltrúi yfirborg- ardómara í Reykjavík 1962-63, borg- ardómari í Reykjavík 1963-81 og starfsmaður hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði 1984-89. Valgarður var formaður Bama- vemdarfélagsins á Akranesi frá stofnun, 1952-57, í stjórn Landssam- bands íslenskra barnaverndarfé- laga frá stofnun þess, 1952, í stjórn Akranesdefldar Rauða kross Is- lands 1955-61, í stjóm Tónlistarfé- lags Akraness 1955-61, í stjórn Stúd- entafélags Akraness 1957-61 og í stjórn Bæjarblaðsins á Akranesi 1954-60. Fjölskylda Valgarður kvæntist 27.11.1948 Björgu ívarsdóttur, f. 25.8.1928, ræstingastjóra. Foreldrar hennar: ívar Mövel Þórðarson, f. 3.1.1905, látinn, verkamaður og sjómaður, og Sigrún Hólmfríður Guðbjömsdóttir, f. 4.2.1900, húsfreyja, en þau bjuggu lengst af í Amey á Breiðafirði, Sig- rún er nú búsett á Hrafnistu í Reykjavík. Börn Valgarðs ogBjargar: Sigrún, f. 9.5.1949, hjúkmnarfræðingur á Akranesi, maki Maggi Guðjón Ing- ólfsson, þau eiga tvö böm; Amald- ur, f. 29.6.1950, læknir í Reykjavík, maki Arndís Jónsdóttir, þau eiga tvö böm, Arnaldur átti eitt barn fyrir hjónaband; ívar, f. 9.10.1954, listamann í Reykjavík, maki Ragn- heiður Hráfhkelsdóttir, þau eiga eitt barn, ívar á eitt barn frá fyrra hjónabandi; Valgarður, f. 1.2.1960, lögreglumaður í Hafnarfirði, maki Hildur Harðardóttir, þau eiga tvö böm; Kristján Fannar, f. 28.11.1965, verslunarmaður og söngnemi, maki Valgarður Kristjánsson. Sigríður Elísabet Snorradóttir. Systkini Valgarðs: Laufey Sigríð- ur, f. 2.11.1899, látin; Benjamín, f. 11.6.1901, látinn; Inga, f. 29.7.1903, látin; Auður, f. 14.12.1905, látin; Theódór, f. 12.3.1908; Svafa, f. 26.5. 1910; Baldur Helgi, f. 7.6.1912; Bjartmar, f. 14.4.1915, látinn; Hrund, f. 20.2.1919; Dagrún, f. 1.5.1921; Frið- rik,f. 29.5.1926. Foreldrar Valgarðs voru Kristján Helgi Benjamínsson, f. 24.10.1866, d. 10.1.1956, bóndi, og Fanney Frið- riksdóttir, f. 6.1.1881, d. 13.8.1955, húsfreyja, en þau bjuggu að Ytri- Tjörnum í Eyjafirði. Halldór Þ. Gestsson 85 ára 50 ára Dýrfinna Gunnarsdóttir, Máná, Tjömeshreppi. Friðrika Hallgrímsdóttir, Inga Þorkelsdóttir, Brekkuhvammi 1, Búðardal. Hörður Þórieifsson, Víðilundi 20, Akureyri. Kolgerði3, Akureyri. 80 ára 40 ára Geirrún Þorsteinsdóttir, Öldugötu 12, Seyðisfirði. Sigurður Örn Búason, Smáratúni 10, Svalbarðsstrandar- 70 ára Unnur Þórðardóttir, Bröttuhflð 4, Hveragerði. nreppx. Þorvaldur Ottósson, Ilraunbæ 130, Reykjavík. Elínborg Halldórsdóttir, Kirkjubraut21, Akranesi. Hallfríður Bóra Einarsdóttir, Friðrik Jóelsson, BIikanesi9, Garðabæ. 60 ára íoriuieiii 44, KeyKjaviK. LiljaVikar, Engjaseli31, Reykjavík. Stanley George Fitzgerald, Þúfubaröi 15, Hafnarfiröi. Loftur Guðmundsson, Melstað2, Hofshreppi. : Heiðarbraut 1, HöfníIIomaíirði Halidóra Helgadóttir. Fáfnisnesi4, Reykjavík. Blikahólum 2, Reykjavík. Einar SchweitzÁgústsson, Fjaröarási 5, Reykjavík. Halldór Þorsteinn Gestsson, fyrr- verandi yfirpóstafgreiðslumaður, Hlíðarvegi 11, Siglufirði, er sjötíu ogfimmáraídag. Starfsferill Hafldór er fæddur á Siglufirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Bama- og unglingaskóla Siglufjarð- ar og síðar í Póstskólanum. Halldór hóf fyrst störf hjá Pósti og síma á Siglufirði árið 1928 sem sendill og vann þar mestallan starfs- aldur sinn eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Fjölskylda Halldór kvæntist 15.10.1944 Lín- eyju Bogadóttur, f. 20.12.1922, hús- móður. Foreldrar hennar: Bogi Guðbrandur Jóhannesson bóndi og Kristrún Haflgrímsdóttir húsfreyja en þau bj uggu á Minni-Þverá í Fljót- um. Böm Halldórs og Líneyjar: Krist- rún, f. 15.10.1943, gift Sigurði Haf- liðasyni, þau eiga fjögur börn; Lára, f. 30.1.1945, gift Eyjólfi Herberts- syni, þau eiga tvö böm og eitt barna- bam; Gestur, f. 21.1.1947, kvæntur Ólöfu Markúsdóttur, þau eiga tvö böm; Guðrún, f. 28.7.1948, gift Þor- steini Jónssyni, þau eiga sex börn og tvö barnabörn; Halldóra, f. 4.8. 1949, gift Bergsteini Gíslasyni, þau eiga fimm börn og eitt bamabarn; Bogi, f. 24.7.1951, hann á eina dótt- ir;Líney,f.24.4.1961. Systkini Halldórs. Svava, f. 1921, látin; Hjörtína Kristín, f. 26.10.1923, í sambúð með Jakob Jónssyni, þau em búsett í Keflavík, Hjörtína Krist- ín á þrjá syni; Óskar Leó, f. 1925, látinn. Svava og Óskar Leó dóu bæðiíæsku. Foreldrar Halldórs voru Gestur Guðmundsson frá Bakka á Siglu- firði og Lára Thorsen, fædd á Hjalt- eyri. Ætt Gestur var sonur Guðmundar Hans Sigfússon Halldór Þorsteinn Gestsson. Bjamasonar og Halldóru Björns- dóttur en þau bjuggu á Bakka á Siglufirði. Lára var dóttir Lars Thorsen frá Noregi og Hjörtínu Kristínar Krist- jánsdóttur. Halldór er að heiman. Hans Sigfússon bifreiðastjóri, Þilju- völlum 28, Neskaupstað, verður fimmtugur á páskadag. Fjölskylda Hans er fæddur á Akureyri og ólst þar upp fyrstu tvö árin. Hann flutti til Neskaupstaðar 1944 og hefur búiö þar síðan. Hans lauk námi í rafvirkj-. un og stundaði rafvirkjastörf við bræðslu Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað til 1967, var vaktfor- maður á sama stað 1967-75 en hefur verið bifreiðastjóri hjá frystihúsi SVN í Neskaupstað frá þeim tíma. Kona Hans var Erla Bjamý Jóns- dóttir, f. 22.2.1943, d. 3.9.1987, frá Skálateigi í Norðfirði. Hans og Erla eignuðustfjóra syni. Þeir em: Davíð Heiðar, f. 28.7.1963; Sigfús Már, f. 29.7.1964; Jón Finnur, f. 29.7.1964; Hjörleifur Helgi, f. 30.9. 1967. Systur Hans: Anna Þrúður, búsett Hans Sigfússon. í Danmörku; Heiðrún Þyri, búsett í Reykjavík; María Pála, látin. Foreldrar Hans voru Sigfús Sig- varðsson frá Brú í Jökuldal og Mar- ía H. Beck frá Sómastöðum við Reyðarfjörð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.