Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 44
64
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Afmæli
Siggi Gíslason
Siggi Gíslason rafverktaki, Miðtúni
4, Selfossi, verður sjötugur föstu-
daginnlanga.
Starfsferill
Siggi er fæddur að Stóru-Reykjum
í Hraungerðishreppi í Ámessýslu
og ólst þar upp. Hann lauk bama-
skólanámi í Þingborg í Hraungerð-
ishreppi og vann síðan ýmis störf
til 1946 er hann hóf nám í rafvirkjun
hjá Rafmagnsverkstæði Kaupfélags
Amesinga á Selfossi. Meistari hans
þar var Jón Ormsson. Siggi lauk
sveinsprófl 1950 og námi í rafmagns-
deild Vélskóla íslands lauk hann
1953 og fékk meistarabréf sama ár.
Siggi var verkstjóri Rafmagns-
verkstæðis Kaupfélags Ámesinga
um nokkurra ára skeið en réð sig
síöan sem rafvirkjameistara til
Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi
og vann þar 1960-72. Frá þeim tíma
hefur hann starfað sem sjálfstæður
rafverktaki.
Fjölskylda
Siggi kvæntist 28.12.1957 Jóhönnu
Maríu Þorvaldsdóttur, f. 6.6.1934,
húsmóður. Foreldrar hennar voru
Þorvaldur Guðmundsson, bóndi að
Oddakoti í Austur-Landeyjum í
Rangárvallasýslu, og Ásta Kristín
Jóhannsdóttir, húsfreyja að Odda-
koti.
Böm Sigga og Jóhönnu Maríu:
Ásta Kristín, f. 25.9.1957, hand-
menntakennari og húsmóðir, gift
Vilhjálmi Kristjánssyni, vélvirkja-
meistara, þau em búsett í Reykjavík
og eiga þrjú böm, Vilhjálm Þór,
Önnu Kristjönu og Jóhönnu Ástu;
Hannes, f. 24.9.1958, rafmagns-
tæknifræðingur, kvæntur Heiðrúnu
H. Guðlaugsdóttur, gjaldkera og
húsmóður, þau era búsett í Kópa-
vogi og eiga einn son, Guðlaug
Sigga; María, f. 28.12.1960, húsmóð-
ir, í sambúð með Guðgeiri Ársæls-
syni, húsasmíðanema, þau era bú-
sett á Selfossi og eiga tvær dætur,
Árún Ósk og Lindu Steinunni, Mar-
ía átti áður Gísla Rúnar Guðmunds-
son og Jóhann Inga Guðmundsson;
Þorvaldur, f. 9.3.1963, rafvirki, í
sambúð með Guörúnu K. ívarsdótt-
ur, húsmóður, þau eru búsett í
Garðabæ; Sæunn, f. 12.4.1970, nemi
og iðnverkakona, í sambúð með
Gísla Þ. Ragnarssyni rafvirkja-
nema, þau eru búsett á Selfossi.
Systkini Sigga: Jón, f. 20.6.1917,
fyrrverandi póstfulltrúi; Kristín
María, f. 10.8.1918, húsmóðir, hún á
fjögur böm; Helgá, f. 16.9.1919, d.
1987, húsmóðir, hún eignaðist þrjú
börn; Haukur, f. 23.12.1920, bóndi,
hann á sex börn; Oddný, f. 8.4.1923,
húsmóðir, hún á fjögur börn; Sól-
veig, f. 15.3.1924, húsmóðir, hún á
tvö börn; Iðunn, f. 13.9.1926, kenn-
ari og fóstra, hún á fjögur börn; Ingi-
björg, f. 20.4.1928, húsmóðir, hún á
tvö böm.
Foreldrar Sigga vora Gísli Jóns-
son, f. 3.9.1877, bóndi, oddvitiog
hreppstjóri, og María Þorláksína
Jónsdóttir, f. 14.2.1885, húsfreyja,
en þau bjuggu að Stóra-Reykjum í
Hraungerðishreppi í Árnessýslu.
/Ett og frændgarður
Gísli var sonur Jóns, b. á Stóra-
Reykjum, Hannessonar, b. og for-
manns á Miklaholtshelli í Flóa, Þor-
leifssonar. Kona Hannesar var Sól-
veig, systir Sveins, prests í Ásum í
Skaftártungum, föður Benedikts al-
þingisforseta, föður Einars skálds.
Sólveig var dóttir Benedikts, prests
í Hraungerði, Sveinssonar, prests í
Hraungeröi, Halldórssonar. Móðir
Benedikts í Hraungerði var Anna
Eiríksdóttir, systir Jóns konferens-
ráðs. Móðir Gísla var Helga Einars-
dóttir, b. á Syðri-Brúnavöllum á
Siggi Gíslason.
Skeiðum, Eggertssonar.
María Þorláksína var dóttir Jóns,
b. í Seljatungu í Flóa, Erlendssonar,
b. í Arnarholti í Biskupstungum,
Þorvarðssonar. Móðir Maríu var
Kristín Þorláksdóttir, b. á Galta-
stöðum í Flóa, Pálssonar. Móðir
Kristínar var María Kristín Frið-
finnsdóttir, b. á Galtastöðum í Flóa,
Péturssonar, b. þar, Grímssonar.
Móðir Friðfmns var Guðrún Sigurð-
ardóttir, systir Bjama riddara Sí-
vertsen.
Siggi verður að heiman á afmælis-
daginn.
Ammundur Ó. Þorbjömsson
Ammundur Óskar Þorbjömsson
netagerðarmaður, Brimhólabraut 6,
Vestmannaeyjum, verður sjötugur
nk. laugardag.
Starfsferill
Ammundur er fæddur í Vest-
mannaeyjum og ólst þar upp. Hann
lauk prófl í netagerð frá Iðnskóla
Vestmanneyja og hefur að mestu
unnið við hana síðan.
Ammundur rak Netagerð Reyk-
dals í 12 ár og var sjómaður á mb.
Björgvin VE í 6 ár en hann átti bát-
inn ásamt Þórði Stefánssyni skip-
stjóra. Ammundur hefur starfað
hjá Netagerð Ingólfs síðan 1972.
Ammundur hefur átt sæti í stjóm
Sjálfsbjargar, félags fatlaða, og verið
formaður sl. 6 ár. Hann hefur sótt
nokkur þing Landssambands Sjálfs-
bjargar. Ammundur var í bygging-
amefnd Vemdaðs vinnustaðar og í
stjóm Kertaverksmiðjunnar
Heimaeyjar. Hann átti sæti í stjóm
Aðventista í tvo áratugi, var form-
aður safnaðarstjómar 1971-81 og í
stjóm aðalsamtaka Aðventista á ís-
landi 1973-77.
Fjölskylda
Arnmundurkvæntist23.8.1943
Kristínu Karlsdóttur, f. 28.1.1921,
húsmóður. Foreldrar hennar: Karl
Ámason sjómaður og Vigdís Hjart-
ardóttir húsfreyja en þau bjuggu í
Neskaupstað. Kristín missti ung
föður sinn og flutti þá með móður
sinni til Vestmannaeyja þar sem
hún ólst upp hjá henni og stjúpföður
sínum, Pétri Guðbjartssyni.
Dætur Ammundar og Kristínar:
Ásta, f. 26.2.1946, kennari í Garði,
gift Sigurði Jónssyni sveitarstjóra,
þau eiga þijú böm, Arnmund, Guð-
björgu og Sigurð Óskar; Gyða
Margrét, f. 28.6.1952, kennari í Moll-
ila í Svíþjóð, gift Viðari Aðalsteins-
syni byggingatæknifræðingi, þau
eiga tvær dætur, Kristinu Elvu og
Elínrósu.
Systkini Arnmundar: Guðsteinn,
f. 6.9.1910, sjómaöur og síðar bif-
reiðastjóri, kvæntur Margréti Guð-
mundsdóttur, þau eru búsett í Hafn-
arfirði; Guðrún, f. 20.6.1912, hennar
maður var Sigurbjöm Sveinsson,
látinn, Guðrún er búsett í Hafnar-
firði; Elísabet, f. 1915, látin; Sóley,
f. 4.3.1917, gift Paul Christinsen for-
Arnmundur Óskar Þorbjörnsson.
stjóra, þau eru búsett í Holte í Dan-
mörku; Jóna, f. 1919, látin, hennar
maður var Friðrik Sveinsson, lát-
inn. Fóstursystir Arnmundar: Sirrý
Hermanns, f. 17.7.1926, gift Jóhanni
Haukssyni sjómanni, þau eru búsett
á Akureyri.
Foreldrar Arnmundar voru Þor-
björn Ambjömsson, f. 8.10.1886, d.
1965, póstur, og Margrét Gunnars-
dóttir, f. 13.2.1880, d. 1947, húsmóð-
ir, en þau bjuggu í Vestmannaeyj-
um.
Tilhamingju með afmælið 17. apríl
85 ára 60 ára • v Hraunbæ 100, Reykjavík. HelgiGuðmundsson,
Gyðríður Jónsdóttir, Hrafhistu v/Kleppsveg, Reykjavík. Júlíus Jónasson, Hamrahlið 10, Vopnafirði. Baldur Jóhanncsson, Dalseli 27, Reykjavík. Einar Sigfússon, Efri-Skálateigi 2, Norðfjarðar-
80 ára Laugalæk 22, Reykjavík. íris Sigvaldadóttir, hreppi. Sigurveig Sigvaldadóttir,
Sigríður Jónsdóttir, Háabarði 11, Hafnarfirði. Bú kiltmdi 10) Akiu cyn.
Hraunbúðum, Vestmannaeyjura. 50ára 40 ára
75 ára Heiðbjört Guðmundsdóttir, — Magnús Rósbergsson,
Guðrún Gunnþórsdóttir, Kumbaravogi, Stokkseyri. Brúarási 4, Reykjavík. Guðiaug Jónsdóttir, Efri-Þverá, Fljótshliðarhreppi. Hagamel 14, Reykjavík. Guðný Helga Gunnarsdóttir, Tjarnarbóli4, Seltjamamesi. Eyrún Pétursdóttir, Eyrargötu 7, Siglufiröí. Hallgrímur Jónasson, Viðivangi 17, Hafnarfirði.
70 ára Laufey Óskarsdóttir, Hlíðartúni 13, Höfh í Hórnafirði. Sigrún Sigurðardóttir, Kársnesbraut. 77, Kópavogi.
Bergljót Loftsdóttir, Bjarkarbraut 7, Dalvík.
Þorkell Guðmundsson,
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi
Indriði Indriðason,
Tumastöðum, FJjótshliðarhreppi.
Ólöf Þórtmn Hafliðadóttir,
Flúðaseli 4, Reykjavík.
Haraldur Gíslason,
Krosshömrum lla, Reykjavík.
Halldóra Jóhannesdóttir,
Álíhólsvegi 39, Kópavogi.
Kristjana Einarsdóttir,
Hornbrekku, Ólafsfirði.
Kristján Guðnason,
Grænumörk 1, Vestmannaeyjum.
Einar H. Einarsson,
Skammadalshóli, Mýrdalshreppi.
Ásdís Káradóttir,
Furagrund 58, Kópavogi.
Jón Jósefsson,
Markarflöt 10, Garðabæ.
Árni B. Guðmundsson,
Vesturbergi 108, Reykjavík.
Óli Björgvinsson,
Höfðaholti 3, Borgarnesi.
Agnar Ármannsson,
Logalandi 5, Reykjavík.
Aida Benediktsdóttir,
Vesturbergi 118, Reykjavík.
Arnheiður Ingólfsdóttir,
Kögurseli 34, Reykjavik.
Halldóra Jónasdóttir,
Grettisgötu 67, Reykjavík.
Guðmundur Guðmundsson,
Unnarbraut 14, Selijarnarnesi.
Magndís Guðjónsdóttir,
Ásabraut 12, Keflavík.
GayleScobie,
Kaplaskjólsvegi 2, Reykjavík.
Karl Rósinbergsson,
Ránarbraut 1, Skagaströnd.
Guðbjörg Þórðardóttir,
Héiðmörk 50, Hveragerði.
Guðný Karlsdóttir,
Kirkjubraut 1, Selfjarnarnesi. Olga Ellen Einarsdóttir,
J óhannes Haraidsson, Spítalavegi 8, Akureyri.
Friörikshúsi, Arnameshreppi. Einar Valgard Bj örnsson,
Kollslæk, Hálsahreppi.
-------------------------------- Friðfínnur Gestsson,
Fagrahvammi2c, Hafnarfirði.
------------------ Sigrún Sigfúsdóttir,
Friðrik ÞórhaUsson, Engjaseli 77, Reykjavík.
Hátúnie, Reykjavík.
Sævar Sigurðsson
Bjami Sævar Sigurðsson, minka-
veiðimaður og starfsmaður hjá Þor-
bimi hf. í Grindavík, Vesturbraut
1, Grindavík, er fimmtugur í dag.
Fjölskylda
Sævar er fæddur í Vorsabæ í
Austur-Landeyjum og ólst upp að
Dal í Miklaholtshreppi og síðgr að
Snotru í Austur-Landeyjum.
Sævar starfar við minkaveiðar og
við vélaviðhald hjá Þorbimi hf. í
Grindavík.
Kona Sævars er Sigríður Eyrún
Guðjónsdóttir, f. 20.5.1948, húsmóð-
ir. Foreldrar hennar: Guðjón Gunn-
laugsson frá Hólshúsi í Höfnum,
verkamaður í Reykjavík, og Anna
Sölvadóttir frá Árskógssandi í Eyja-
firði, húsmóðir. Fósturforeldrar
Sigríðar Eyrúnar: Halldór Krist-
jánsson og Rebekka Eiríksdóttir en
þau bjuggu lengst af á Kirkjubóli í
Bjamardal í Önundarfirði en era
nú búsett í Reykjavík.
Dætur Sævars og Sigríðar: Á-
gústa, f. 1969, húsmóðir í Grindavík;
Guðbjörg, f. 1970, verkakona á Flat-
eyri, hún á eina dóttur; Sólveig, f.
1970, verkakona í Grindavík; Helga,
f. 1978; Dóra Rebekka, f. 1985; Krist-
ín Bessa, f. 1991.
Sævar eignaðist sex systkini en
eitterlátið.
Foreldrar Sævars: Sigurður Jóns-
son og Sigríður Jónsdóttir, látin.
Fósturforeldrar Sævars: Ágúst
Kristjánsson, látinn, frá Auraseli,
og Guðbjörg Guðjónsdóttir frá
Hamragörðum.
Bjami Sævar Sigurðsson.