Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 50
70 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 1 | Miðvikudagur 15. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Nonni og Manni. Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um gerður af Þjóðverjum í sam- vinnu við Sjónvarpið og evrópskar sjónvarpsstöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar og segir frá æsku hans og uppvaxtará- rum. Þættirnir voru aö mestu leyti teknir upp á islandi. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Aðalhjut- verk: Garðar Þór Cortes, Einar Örn Einarsson, Lisa Harrow, Luc Me- renda, Stuart Wilson, Concha Hid- algo, Jóhann G. Jóhannsson og Klaus Grúnberg. Áður á dagskrá 25. desember 1988. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjón: Sigurður H. Richter. Stjórn upptöku: Hildur Bruun. 20.55 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns). Bandarísk bíómynd frá 1983. Þetta er sjálf- stætt framhald myndarinnar um svarta folann sem bjargaði ungum dreng úr sjávarháska en hún var sýnd í Sjónvarpinu fyrir stuttu. Hirðingjar stela gæðingnum og flytja hann aftur til Afríku en dreng- urinn fer á eftir. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Vincent Spano, Ferdinand Mayne og Teri Garr. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.35 Söngkeppni framhaldsskól- anna. Upptaka frá þessum árlega viðburði í félagslífi framhaldsskól- anna, sem fram fór á Hótel íslandi 19. mars sl. Alls sendu 22 fram- haldsskólar söngvara í keppnina að undangenginni forkeppni í hverjum skóla fyrir sig. Samsent í stereo á rás 2. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 0.50 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. Teiknimynd. 17.35 Félagar. Teiknimynd. 18.00 Umhverfis jörðina (Around the World with Willy Fog). Skemmti- leg teiknimynd um víöförla félaga sem etja kappi við tímann. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta í tónlistarheiminum ræður ríkjum. 19.19 19:19. 20.10 Beverly Hills 90210. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um tví- burasystkinin Brendu og Brandon. (10:16). 21.00 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Jack Killian er kvöldsögumað- ur þeirra San Fransiskó-búa og hann lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (13:21). 21.50 Slattery og McShane bregða á leik. Breskur gamanþáttur þar sem þessir frábæru grínarar fara á kost- um. (5:7). 22.20 Tíska. Allt það nýjasta í heimi tísk- unnar fyrir þá sem vilja fylgjast með. 22.50 í Ijósaskiptunum (The Twilight Zone). Þriðji þáttur þessa dular- fulla sp>ennumyndaflokks. (3:10) 23.20 Inxs - Lenny Kravitz - Sinead O'Connor. Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá tónleikaferðalögum þessa listafólks. 0.10 Fyrirmyndarfólk (Perfect Pe- ople). Þegar hjónin Ken og Bar- bara eru farin að minna hvort ann- aó á þreytulega fornmuni ákveða þau að leita til lýtalæknis sem lofar að yngja þau verulega upp með spaugilegum afleiðingum. Aöal- hlutverk: Lauren Hutton og Perry King. Leikstjóri: Bruce Seth Green. 1989. Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Páskaboöskap- ,urinn á markaðstorginu. Seinnl þáttur. Umsjón: Halldór Reynis- son. (Einnig útvarpað í næturut- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Örvar Kristj- ánsson og Hrólfur Vagnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Demantstorgið eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guð- bergs Bergssonar (15). 14.30 Mlödegistónlist. Tvö tregaljóð eftir Edvard Grieg. Norska kamm- ersveitin leikur. Þrjú lög ópus 96 eftir Jean Sibelius. Erik T. Tawastj- erne leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Helga Björnssonar leikara. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Næturljóö eftir Claude Debussy. Clevelandkórinn syngur undir stjóm Roberts Page og Cleveland- hljómsveitin leikur; Vladimír As- hkenazy stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Malí. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Anna Margrét Sig- urðardóttir ræðir við Ingunni Önnu Jónsdóttur, sem bjó með fjöl- skyldu sinni, eiginmanni og þrem- ur ungum börnum í Tansaníu í fimm ár. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Umsjón. Sig- ríður Stephensen. 21.00 Samfélagiö. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Bjarni Sigtryggsson (Endurtekinn þáttur.) 21.35 Sígild stofutónlist. Strengjakvart- ett í C-dúr nr. 5 og Strengjakvart- ett ( B-dúr nr. 2 eftir Joseph Mart- in Kraus. Lysell kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 49. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Einkaviðtal við franska nóbelsskáldið Claude Sim- on. Umsjón: Friðrik Rafnsson (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Vasaleikhúsið. Leikstjóri: Þon/aldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsendingmeð Rás 1.) Dagskrá heldur áfram meó hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: Small faces með sam- nefndri hljómsveit frá 1967. 22.10 Landið og miöin. Sigurður Pétur Haröarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist (Frá Akureyri, áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. Páskaboðskapur- inn á markaðstorginu. Seinni þátt- ur. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar Hljóma áfram til klukkan 08.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-1900. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminumfrá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttlr. 17.15 Reykjavik síðdegis Þjóðlífiö og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtiiegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. FM ioa 104 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttlr. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Guörún Gísladóttlr. 23.50 Bænastund. Bylgjan kl. 23.00: -Um endurholdgun Bylgjunni 1 kvöld tnun l’órhallur C.uö mundsson fjalla um endurholdgun, Hann ætlar að velta upp ýmsum spurningum moö hlustendum i sambandi við endur- holdgun eins og: Heldur þuafiþú fa-ö- isi aftur? Kr endur- holdgun raunveru- • :■: ■ leg? Hvað finnst jier um endurholdgun? Er það jtróun manns- ins aö fœðast aftur og aftur? Ilefur þú lifaðáður? Allt um endur- holdgun í Kvöldsög- um hjá ÞórhaUi Guð- Þórhaltur Guðmundsson miðíll. mundssyni miöli. 24.00 Dagskrárlok. Bœnalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM’ AÐALSTÖÐIN 13.00 Músikummiðjandag með Guð- mundi Benediktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundsyni. 16.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Asgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Jóhannesar Kristjánssónar og Böðvars Bergssonar. 21.00 Á slaginu. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudegi. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00Lyftutónlist. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir Það sem Þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis Þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. F!W#»57 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. SóCin jm 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Nippon Gakki. EUROSPORT ★ . .★ 12.00 Hjólreiðar. Bein útsending. 14.00 Siglingar. 15.00 Horse Ball. 16.00 Glíma. 17.00 Tennis. 17.30 Eurosport News. 20.00 Motorcycllng. 21.00 Car og Bikes. 21.30 Football. 22.30 Eurosport News. 22.30 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautlful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 Dlff'rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts of Llfe. 17.30 E Street. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Totally Hldden Vldeo Show. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Nlght Court. 22.00 Sonny Spoon. 23.00 Agalnst the Wlnd. 24.00 Pages from Skytext. SCRÍENSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 NHL Ishokki. 15.30 Róöur. 17.30 Hestaíþróttir. 18.30 FIA Evrópuralllkross. 19.30 Augusta Masters. 21.15 Golf. 21.30 NHL ishokki. 23.30 Dagskrárlok. Fulltrúar 22 skóla koma fram í söngkeppni framhaldsskóla. Sjónvarp kl. 22.35: Söngkeppni fram- haldsskólanna í kvöld sýnir Sjónvarpið Söngkeppni framhaldsskól- anna sem haldin var á Hótel íslandi fyrir skömmu. Söng- keppnin er oröin árlegur viöburður í félagslífi fram- haldsskólanema en hún hefst snemma vetrar meö forkeppnum innan skól- anna. A Hótel íslandi mæta síðan fulltrúar frá 22 fram- haldsskólum á sviðið ásamt 5 manna hijómsveit. Að auki bætast við bakraddir og aðrir hljóðfæraleikarar í sumum laganna. Það má húast við fjölbreyttri tónlist, hæði gamaili og nýrri, ró- legri og íjörugri. Með þátt- töku allra helstu framhalds- skóla landsins ætti að fást nokkuð raunsönn mynd af söng eins og hann gerist bestur hjá ungu fólki. Stjórn upptöku annaðist Björn Emilsson. Leslampinn á Rás 1 verð- tímamönnum. Claude Sim- ur að þessu sinni algerlega on er nú orðinn 78 ára gam- helgaður franska Nóbels- all og lítið fyrír viðtöl gef- skáldinu Claude Simon. inn, en i þættinum verður Hann er af kynslöð hinna flutt nýtt einkaviðtal um- svoköliuðu nýsögumanna í sjónarmanns Leslampans, skáldsagnaskrifiim og hefur Friðriks Rafnssonar, við haft gífurleg áhrif á sagna- Claude Simon sem tekið var skrif samtímans. Sagt verð- í París þann 19. mars síðastl- ur frá Simon og verkum iðinn. hans, áhrifavöldum og sam- Jack Killian er ákærður fyrir morð. Stöó2kl. 21.00: Þögult ljúgyitni gegn Jack Killian Ung kona verður fyrir bíl, sem hverfur út í myrkrið. Áður en hún deyr nær hún að hvísla hluta bílnúmers að lögreglumanni. Röð til- viljana veröur til þess að næturhrafninn Jack Killian er ákærður fyrir ákeyrsl- una og þar með morð. Með aðstoð vina og fyrrum sam- starfsfélaga innan lögregl- unnar reynir hann að sanna sakleysi sitt, en það er hæg- ara sagt en gert. Þessi saga er sögð í tveimur hlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.