Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992. Útlönd Tracy Woo heitir þessi unga námskona frá Tævan. Hún er ein þeirra sem hafa fallið fyrir fjaðurstökki og lét sér nægja að loka augunum áður en hún steypti sér út i óvissuna á dögunum. Simamynd Reuter Fjaðurstökk í tísku Hommarog fáaðglftast Hommar og lesbíur í Noregi fá senn leyfi sfjórnvalda til að gií't- ast. Rítósstjómin hefur ákveðiö að leggja fram frumvarp þar aö lútandL Norskir hommar og lesb- íur fá þar með sömu réttíndí og félagar þeirra i Ðanraörku. MáJ þetta hefur lengi valdið deilum í landinu og eru það eink- um stjórnarandstööuilokkarnir í þinginu sem hafa sett sig upp á móti því. Samkvæmt frumvarp- inu fá hommar þó ektó leyfi til að gifta sig í kirtóu og stjórnvöld vilja heidur ekki leyfa þeim að ættleiða börn. Að öðru leyti verða réttindi þeírra að mestu hin sömu og annarra hióna. Danskurfíkni- efnasmyglarií norsktfangelsi Rúmlega fertugur Dani hefur veriö dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi í Ósló fyrir að hafa smyglað samtals 78,8 tólóum af hassi frá Danmörku til Noregs. Upp komst um athæfi Danans í águst í fyrra þegar hann og kona hans ætluöu að fara yfir landa- mærin miili Noregs og Svíþjóðar við Svinesund. Þá fundu norstór tollverðir 67,8 kíló af hassi sem fhlin voru I gólfi bílsins. Þétta var mesta magn hass sem gert var upptækt í einu í Noregi í fyrra. Konan var ekki ákærð þar sem hún vissi ekkert um hassið. Maðurixm var einnig dæmdur fyrir að hafa fengið félaga sinn til að smygla ellefu tólóum til Noregs í febrúar í íyrra. Hann sagðist hafa fengiö um fimmtán ísienskar krónur fyrir hvert gramm af hassi sem hann komámarkaðíNoregi. NTB Fjaðurstökk er að verða tísku- íþrótt víða um heim enda ein sú æsi- legri sem um getur. íþróttin er ein- fóld en glæfraleg og af mörgum talin ein sú hættulegasta. Aðferöin er að festa við sig langa teygju og stökkva síðan úr hæstum hæðum í trausti þess að teygjan haldi og stöðvi stökkvarann áður en til jarðar er komið. Hæðin skiptir aUtaf tugum metra og stundum hundruð- um hjá reyndum stökkvumum. Það voru Ástralir sem fundu þessa íþrótt upp en hún nýtur einkum vin- sælda þar í landi og í Austurlöndum. Á Tævan hefur fjaðurstökk verið stundað um árabil og þar falla stöð- ugtfleirifyriríþróttinni. Reuter Helmut Kohl, kanslari Þýska- lands, sagði í gær aö þeir landar hans sem væru hallir undir öfga- sinnaða þjóðemisstefhu þyrftu að leita sér aðstoöar hjá geðlækn- um. Hann sagði jafiiframt að hann óskaði sér þess að Þjóðveijar kynnu aö íagna sameiningu þýsku ríkjanna í stað þess að ein- blína alitaf á erfiðleikana henni samfara. „Þjóðverjar hafa hæfileika til ýmissa hluta en ekki tii að fagna," sagði Kohl og sagöist í því sam- bandi öfunda bæði Frakka og ít- ali. Löggaíhungurw verkfalliá sjúkrahús Lögregluþjónn í belgisku borg- inni Liege var íluttur i skyndingu á sjukrahús í gær, á áttunda degi hungurverkfalls varðanna laga í borginni. Þeir vilja knýja á um launahækkanir með aögerðum simun. Rítóslögregluþjónar hafa veriö kallaðir til að halda uppi neyöar- þjónustu í borginni. Um eitt hundrað lögregluþjónar í Liege hafa ekki neytt matar i heila viku og margir til viöhótar halda sig heimavið, með læknisvottorð upp á að þeir séu óvinnufærir. Aðeins þrjátíu af 680 lögregluþjónum mæta til vinnu. Lögregluþjónamir kreíjast tuttugu prósent launahækkunar til að sitja við sama borð og starfsbræður þeirra annars stað- ar í Belgiu. Bæjaryfirvöld buðu flögurra prósent hækkun í síð- ustu viku en verkaiýðsfélag lög- regluþjónanna hafnaði boðinu. Reuter Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætösins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Háaleitisbraut 49, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ambjöm G. Hjaltason, fostud. 8. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Asdís J. Rafiiar hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Háaleitisbraut 101, hluti, þingl. eig. Kristín Steíansdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Ásgeir Magn- ússon hdl. Heiðargerði 112, þingl. eig. Friðþjóíur Bjömsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Helluland 1, þingl. eig. Lárus Hall- bjömsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafe- son hrl. Hjaltabakki 18, hluti, þingl. eig. Jó- hann Guðmundsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Andri Ámason hdl, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Hléskógar 12, þingl. eig. Einar Gunn- arsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Euiksson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Hofteigur 23,1. og 2. hæð, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Andri Ámason hdl. Hraunberg 4, þingl. eig. Kjötbúð Suð- urvers hf., föstud. 8. rnaí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Hraunbær 12A, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingvar Guðbjartsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 13.45. Upphoðsbeiðandi er Sigurð- ur Georgsson hrl. Hringbraut 103, hluti, þingl. eig. Gú- staf Grönvold, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jóhann- es Albert Sævarsson hdl., Kristján Þorbergsson hdl. og Sigríður Thorla- cius hdl. Hringbraut 119, 01-01B, þingl. eig. Steintak sf., föstud. 8._maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Hrísarimi 1,2. hæð t.h., tal. eig. Anna Þ. Högnadóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hrl. Hrísarimi 32, tal. eig. Lárus Sigmunds- son, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Hverfisgata 82, 010101, þingl. eig. Walter H. Jónsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl. Hverfisgata 82 (nýrra hús) 010402, þingl. eig. Walter H. Jónsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl. Hverfisgata 82, 010201, þingl. eig. Walter H. Jónsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gú- staf Þór Tryggvason hdl. og Agnar Gústafsson hrl. Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al- bert Eiðsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Hverfisgata 108, 0104, jarðhæð t.h., þingl. eig. Ingþór Haraldsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Eiríksson hdl. Jöklafold 33, 01-01, þingl. eig. Hrólfur S. Jónasson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd- sen hrl. Jörfabakki 6, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Skúli Viðarsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Veð- deild Landsbanka Islands. Jörfabakki 24, 1. hæð t.v., þingl. eig. Þorbjörg Guðmundsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambsvegur 27, þingl. eig. Björg Gunnarsdóttir og Finnbogi Sigurðss., föstud. 8. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofhun ríkis- ins. Kaplaskjólsvegur 29, 2. hæð f.m„ þingl. eig. Biynhildur Siguijónsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan hf. Kelduland 17, 024)2, þingl. eig. Ingi- björg Elísabet Jakobsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Lands- banki Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kleifarsel 16, hluti, þmgl. eig. Brynjar Gylfason, föstud. 8. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Kleifarsel 18, hl. 024)2, þingl. eig. Fjár- festir hf., föstud. 8. mai ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl.____________________________ Kleppsvegur 56, hluti, tal. eig. Jó- hanna Pálsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. BORGÁRFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftírtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 22, þingl. eig. Bergljót Dav- íðsdóttir, föstud. 8. mai ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl., Ólafur Gaxðarsson hdl. og Stein- grímur Eiríksson hdl. .. Bámgata 11, þingl. eig. Guðrún Skarphéðinsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Elín S. Jónsdóttir hdl. Birkihlíð 44, hluti, þingl. eig. Stein- grímur Haraldsson, föstud. 8. mai ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Hanna Lára Helgadóttir hdl. Blómvallagata 11, hluti, þingl. eig. Ragnhildur Ólafsdóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ás- dís J. Rafiiar hcÚ. Fiskakvísl 7, 1. hæð t.v., þingl. eig. Bjami Friðfinnsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Holtasel 24, tal. eig. Guðmundur Sig- urðsson og Helga Geirsd., föstud. 8. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig. Pétur Kjartansson, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig- uijónsson, fóstud. 8. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Kristján Þor- bergsson hdl. Köllunarklettsvegur, fasteign, þingl. eig. Sanitas hf., föstud. 8. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki, Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., toll- stjórinn í Reykjavík og Ólafur Garð- arsson hdl. Lækjargata 6, þingl. eig. Áslaug Cass- ata, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurhólar 18, hluti, þingl. eig. Jenný Lind Bragadóttir, föstud. 8. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Víðidalur, D-Tröð 1, hesthús, þingl. eig. Þórður Leví Bjömsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Krist> jánsson, föstud. 8. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTnD 1 REYKjM Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Skeifan 17, hl. 2. hseð forhúsi, tal. eig. Kerfisþróun hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 8. maí ’92 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Lögrún sf., Stein- grímur Erríksson hdl., Bjöm Jónsson hdl. og fslandsbanki hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.