Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Side 20
 20 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992. íþróttir Sport' Lið B-1903 náði efsta sætinu í dönsku knatt- spyrnunni um síðustu helgl Úrslitin og staða efstu liða í úrslítakeppni úrvals- deildar: AaB-Lyngby...............0-0 B-1903-Næstved...........3-1 Bröndby-AGF..............2-0 Silkeborg-Frem...........1-0 B-1903... Frem..... Lyngby,... Bröndby.. ...7 4 1 2 9-7 20 ...7 4 2 1 12-7 19 ...7 3 1 3 10-6 19 ...7 2 2 3 7-9 18 Gould rekinn frá WBA Bobby Gould var í gær rekinn frá enska 3. deildar liöinu WBA en þar hefur hann stjórnað málum. Gould, sem stjómaði liöi Wimble- don til sigurs í ensku bikarkeppn- inni árið 1988, fer líklega til Cov- entry þar sem hann mun aðstoða Don Howe. Evrópukeppnín árið 1996 verður á Englandí Á fundi stjórnar UEFA í Lissabon í Portúgal í gær var ákveðið að úrshtakeppni Evrópumóts landsliða árið 1996 fari fram á Englandi. Fiórar' aðrar þjóðir sóttu um að halda keppnina en það voru: Austurríki, Grikkland, HoUand og Portúgal. Fyrsta akstursíþrótta keppni ársins t.....j Fvrsta akstursíþrótta- keppni ársins var | haldin á raUkross- brautinni við Krýsu- víkurveg á sunnudaginn. Guð- bergur Guðbergsson á Porsche sigraöi í rallkrossi, Ármann Guðnason á Escort varö annar og Páll HaUdórsson á BMW þriðji. Stgmundur Guðnason á Toyotu sigraði í bílkrossi, Kristján Bárö- arson á BMW varð annar og Jón B. Hrólfsson á Galant þriðji. Ein- ar Gíslason á Pontiac sigraði í teppaflokki, Óskar Einarsson á Montecarlo varð annar og Guð- mundur Árni Stefánsson á Malibu þriðjí. Guðjón stóð sig best á Norðurlandamótinu Guðjón Guðmundsson stóð sig best íslensku keppendanna á Norð- urlandamótinu í fim- leikum sem fram fór í Danmörku um síðustu helgi, Hann komst í úrslit í góifæfmgum og varð þar sjötti. EUnborg Ævarsdóttir varð fremst íslensku stúlknanna, varð S15. sæti. í fjölþraut. Anita Tomu- levska frá Noregi varð Norður- landameistari kvenna og Johan Jonasson frá Svíþjóö Norður- landameistari karla. Firmakeppni Firmakeppni í pílukasti verður haldin í Festi í Grindavík á laug- ardaginn kemur og hefst klukkan 13. Firmakeppnin er haidin til styrktar landsliði pílukastara sem tekur þátt í Norðurlanda- mótinu í Danmörku í næsta mán- uði. Stephen Hendry heimsmeistari í snóker Skotinn Stephen Hendry tryggði sér í fyrrinótt heimsmoistaratitil • inní snókerþegar hannvann sig- ur á Jimmy White, Englandi, i úrshtum, 18-14. Allt stefndi þó í sigúr White en endasprettur var Oplð kraftlyftingamót Opið kraftlyftingamót verður haldið í Orku- lind í Brautarholti á laugardaginn. Keppni hefist klukkan 14.30 og meðal keppenda er Guðni Sigmjónsson, heimsmeistari sem hyggst reyna við Islandsmet í bekkpressu. Islendingar mæta Grikkjum í fyrsta leik HM eftir viku: Ef einhvern tímann er möguleiki er hann nú - segir Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari um möguleika íslands í riðlinum Næsta miðvikudag, 13. maí, leikur ís- land sinn fyrsta leik í forriðli heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu - gegn Grikkjum á ólympíuleikvanginum í Aþenu. Auk þessara þjóða eru Ung- verjaland, Júgóslavía, Samveldisríkin og Lúxemborg í riðlinum og tvær efstu þjóðimar leik í lokakeppninni sem fram fer í Bandaríkjunum sumarið 1994. Reyndar er enn óljóst hvaða lið verða fulltrúar Júgóslavíu og Samveldisríkj- anna - staðan í Júgóslavíu er mjög óviss, en Rússland verður væntanlega í riðlinum í stað Samveldisins, að sögn Eggerts Magnússonar, formanns KSI. Sömu16ogDV sagði frá í gær Ásgeir Elíasson tilkynnti í gær hvaða 16 leikmenn færu til Grikklands en DV skýrði frá því í gær hverjir það væm. Sævar Jónsson, Arnór Guðjohnsen og Andri Marteinsson koma í hópinn í staðinn fyrir Ormarr Örlygsson, Þor- vald Örlygsson og Baldur Bragason, en að öðru leyti verður farið með þá leik- menn sem léku gegn ísrael í Tel Aviv 8. apríl. Þorvaldur er frá vegna meiðsla og sama er að segja um Ólaf Þórðarson og Sigurð Jónsson og fjarvera þessara þriggja er skarð fyrir skildi í þessum mikilvæga leik. Liðið fer til Grikklands á laugardag- inn og þeir Eyjólfur Sverrisson og Sig- urður Grétarsson koma þangað á simnudag, þannig aö Ásgeir hefur ágætan tíma þar til að undirbúa hópinn fyrir leikinn á miðvikudag. Asgeir útskýrir hlutina fyrir landsliðsmönnunum Sævari Jónssyni og Val Valssyni á einni æfingu landsliðsins. Meiri möguleikar en nokkru sinni áður Ásgeir er á því að ísland eigi meiri möguleika á árangri í HM að þessu sinni en nokkra sinni áöur. „Ef við eig- um einhvem tíma möguleika, þá er það núna. Við þurfum að ná sæmilegum árangri úr tveimur fyrstu leikjunum á útivelh, gegn Grikkjum og Ungverjum, til þess að fá fleiri áhorfendur á heima- leikina og þar með sterkari heimavöll," sagði Ásgeir í gær. Eggert Magnússon vill líka setja markið hátt: „Viö emm með í þessari kepimi til aö ná árangri og auðvitað stefnum við á að ná öðru af tveimur efstu sætunum," sagði formaðurinn. -VS Miklar breytingar á 21 árs liðinu Aðeins þrír leikmenn'í íslenska 21 árs Uðinu í knattspymu sem mætir Grikkjum í Evrópukeppn- inni næsta þriðjudag léku með hð- inu á síðasta ári. Það eru þeir Stein- ar Guðgeirsson, Fram, Finnur Kol- beinsson, Fylki, og Ólafur Péturs- son, Keflavík. Hinir 13 eiga þó flest- ir að baki marga leiki með yngri landsliðum íslands. Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær hvaða 16 leikmenn fæm til Grikklands en leikurinn fer fram í bænum Nafplion á þriðjudaginn. Þeir eru eftirtaldir: Markverðir: Ólafur Pétursson, Keflavík Þórður Þórðarson, Akranesi Aðrir leikmenn: Amar Gunnlaugsson, Akranesi Ásgeir Ásgeirsson, Fram Bjarki Gunniaugsson, Akranesi Finnur Kolbeinsson, Fylki Guðmundur Benediktsson, Ekeren Gunnar Pétursson, Fylki Hákon Sverrisson, Breiðabliki Láms Orri Sigurðsson, Þór Ak. Pétur Marteinsson, Leiftri Sigurður Öm Jónsson, KR Steinar Guðgeirsson, Fram Þórður Guðjónsson, Akranesi Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki í liðiö vantar þá Ríkharð Daðason úr Fram, sem ekki gaf kost á sér vegna náms, og Ágúst Gylfason úr Val, sem er í námi í Bandaríkjun- um. „Ég veit ekkert um Grikkina en geri ráð fyrir að þeir spili svipaö og A-landsliðið. Okkar hð er efni- legt en skortir reynslu en þama em margir flinkir strákar. Auðvitaö stefnir maður á að ná árangri en aðalmálið er að velja þá sem geta orðiö okkar framtíðar landsliðs- rnenn," sagði Ásgeir Elíasson. -VS Kvennalandsliðið tilkynnt 1 gær: Stelpumar í betra formi nú en áður - segir annar af þjálfurum íslenska liðsins Unglingalandsliðið í knattspymu: Sá fyrsti frá Egilsstöðum Eysteinn Hauksson, 18 ára piltur úr Hetti, er fyrsti Egilsstaðabúinn sem valinn er í landsliö í knatt- spymu. Hann er í 16 manna hópi unglingalandsliðsins sem Guðni Kjartansson, þjálfari þess, valdi til þátttöku í alþjóðlegu móti sem fram fer í Piestany í Tékkóslóvakíu í næstu viku. ísland er þar í riðli með Tékkósló- vakíu, Ungverjalandl og Póllandi, en í hinum riðlinum era ísrael, Belgía og Króatía og svo úrvalslið Slóvakíu. Guönl valdi eftirtalda 16 pilta til far- arinnar: Markverðir: Atli Knútsson, KR Ámi Arason, Akranest Aðrir leikmenn: Alfreð Karlsson, Akranesi Eysteinn Hauksson, Hetti Gunnlaugur Jónsson, Akranesi Helgi Sigurðsson, Víkingi Hrafnkell Kristjánsson, FH ívar Bjarklind, KA Jóhann Steinarsson, Keflavík Lúövík Jónasson, Stjörnunni Orri Þórðarson, FH Ottó Ottósson, KR Pálmi Haraldsson, Akranesi Sigurbjöm Hreiðarsson, Val Sigþór Júlíusson, KA -VS „Við reynum að hafa sem fæst orð um möguleika okkar í riðlinum. Á pappírnum eram við litla hðið en þeir litlu geta stund- um orðið stórir," sagði Siguröur Hannes- son, annar þjálfari kvennalandsliðsins, er liðið var kynnt í gær. íslenska hðið tekur þátt í Evrópukeppni kvennalandsliða í annað sinn en ísland átti síðast hð í keppninni árið 1983. ís- lensku stúlkurnar, sem eru í riðh með Englendingum og Skotum, leika báða úti- leiki sína í maí, gegn Englendingum 17. maí og gegn Skotum 20. maí. Landshðs- þjálfararnir eru sammála um að landsliðs- stúlkumar séu í betra formi nú en áður. „Þegar við ákváðum að hefja æfingar strax upp úr áramótum hvatti það félags- liðin áfram og æfmgar hjá þeim hófust fyrr en oft áður. Stelpumar eru í betra formi nú en áður en það er spuming hvort það dugir,“ sagði Steinn Helgason lands- liðsþjálfari. Eftirtaldir leikmenn vora valdir í 16 manna hóp sem heldur til Englands 15. maí. Markverðir em Steindóra Steinsdótt- ir, ÍA og Sigfríður Sophusdóttir, UBK. Aðrir leikmenn em: Arney Magnúsdóttir, Val, Auður Skúladóttir Stjörnunni, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK, Bryndís Vals- dóttir, Val, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR, Guðrún Sæmundsdóttir, Val, HaU- dóra Gylfadóttir, ÍA, Helena Ólafsdóttir, KR, íris Steinsdóttir, ÍA, Jónína Víglunds- dóttir, ÍA, Ragna Lóa Stefánsdóttir, Sijöm- unni, Sigurlín Jónsdóttir, ÍA, Sigrún Sig- ríður Óttarsdóttir, UBK, og Vanda Sigur- geirsdóttir, UBK, sem jafnframt er fyrir- hði. Þeir sem til þekkja sakna Karitasar Jónsdóttur, íA, úr hópnum. Karitas hefur verið einn besti leikmaður 1. deildar kvenna undanfarin ár og allir þjálfarar 1. deildar kusu hana í hð ársins 1991. „Hún er ekki tilbúin í augnablikinu," sagði Steinn Helgason er hann var spurður um hví Karitas var ekki valin í hópinn. -ih Bryndís Valsdóttir kemur frá Val. Jónína Víglundsdóttir kemur frá ÍA. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992. 21 Iþróttir | Selfyssingar og FH- I JTI ingar niætest í Ijórða |// j úrslitaleik liðanna um -t.1:; íslandsmeistaratitil-:;;; inn í handknattleik í íþróttahús- inu á Selfossi í kvöld klukkan 20. Fer titillinn í Fjörðinn í kvöld? Eftir þtjá fyrstu leikina er staöan 2-1 FH í vil. Með sigri geta FH- ingar tryggt sér íslandsmeistara- titilinn í 15. sinn en nái Selyssing- ar að sigra knýja þeir fram hrein- ;an úrelitaleik á fóstudagskvöld. V Ailtaf þriggja markamunur FH hefur skorað 88 mörk í leikj- unum þreraur en Selfoss 85. FH vann iyrsta leikinn í Hafharfirði, 33-30. Selfoss hefndi ófaranna á Selfosst og sigraði, 30-27. í þriðja leiknum, sem leikinn var í Hafti- arfirði, urðu lokatölur 28-25. Þeg- ar þessi úrslit eru skoöuð kemur í ljós að munurinn á liðunum hefur alltaf verið 3 mörk. Siguröur með10 mörk að meðaltali Sigurður Sveinsson er marka- hæstur allra leikmanna í viður- eignunum þremur til þessa. Síg- urður hefúr skorað 30 mörk, eða 10 mörk að meðatali í leik. Hans Guðmundsson FH-ingur kemur næstur með 24 mörk. Gunnar Beinteinsson úr FH hefur skorað 19 mörk og félagi hans, Guðjón Ámason, 18. Gústaf Bjarnason, Selfossi, hefúr skoraði 16 mörk og félagi hans, Einar Gunnar Sig- urðsson, 15. FH-ingar með sætafeðir FH-ingar veröa með sætaferðir á leikinn i kvöld. Farið verður frá Kaplakrika klukkan 17.30. Þá verða seldir miðar á leikinn eftir klukkan 16 í dag í Kaplakrika. Hittast ieikmennirnir t Portúgal eftir mótiö? Leikmenn og eiginkonur beggja Mða fá að sleikja sóhna eftir þessa úrslitaleiki Áður höfum viö sagt frá þvi að Selfyssingar fáfríaferð tii Portúgais frá handknattleiks- deild Selfoss í eina viku ásamt eiginkonum og leíkmenn FH- liðsins og eiginkonur þeirra fá 2 vikna ferð til Portúgals frá hand- knflttleiksdeild FH fyrir frábær- an árangur í vetur. Hákon og Guðjón dæma i kvöld Það veröa þeir Hákon Sigurjóns- son og Guöjón L. Sigurösson sem dæma leikinn á Selfossi í kvöld. Ef til 5. leiksins þarf að grípa munu að öllum líkindum þeir Rögnvald Erlingsson og Stefón Araaldsson dæma hann. Færri komast að en viija Það komast færri að en vRja á leikinn í kvöld. Uppselt var á leik- inn snemma í gær og áhuginn á þessari úrslitakeppni er með ólík- indum. Handboltinn er alls stað- ar í umræðunni og fólk sem aldr- ei hefur farið á handboltaleiki f>Tr mætir nú á leikina í úrshtim- um. jan kom Tillí frðl Á síðasta ársþingi HSÍ kom fram breytingatiUaga frá FH-ingum varðandi mótafyrirkomulag i vetur. í tillögunni fólst aö koma ætti á úrslitakeppni 8 efstu liða eftir deildarkeppnina. Þetta fyrir- hefur svo sannarlega anna þeir Om Magnúson, for- maður handknattleiksdeildar FE og Þorgils Óttar Mathiesen, leikmaður íiðsins, geta svo sann- arlega verið ánægðfr meö gang mála. -GB EyjóHur tilHK - mun þjálfa 1. deildar lið félagsins í handknattleik Eyjólfur Bragason hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildar liðs HK í handknattleik. Eyjólfur þjálfaði Stjömuna á síðasta keppnistíma- bili en var áður með Uð ÍR og ÍBV. „Það leggst mjög vel í mig að starfa hjá HK og það er mikill hug- ur þar á bæ um að koma félaginu á landakortið. Það hlýtur líka að vera keppikefli Kópavogsbæjar að eignast sterkt handboltahð og í dag á HK mesta möguleika á því,“ sagði Eyjólfur við DV í gærkvöldi. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni en það er ljóst að við þurfum að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Stefnan hefur verið sett á að komast í 8 liða úrshtin næsta vetur og gera HK að einu af bestu handknattleiksliðum landsins á næstu árum,“ sagði Eyjólfur Bragason. Bindum miklar vonir við Eyjólf „Við erum mjög ánægðir með að fá Eyjólf til starfa og bindum miklar vonir við störf hans en Eyjólfur hef- ur ætíð náð góðum árangri með sín lið,“ sagði Þorsteinn Einarsson, formaður HK, í samtali við DV í gær. Tonar leikur áfram með HK Michal Tonar, tékkneski landsliðs- maðurinn, leikur áfram með HK næsta vetur en hann varð þriðji markahæsti leikmaður 1. deildar keppninnar í vetur og átti stóran þátt í að halda Kópavogsliðinu í deildinni. „Við munum styrkja hðið með því að fá til okkar góða leikmenn og ætlum okkur að komast í 8 hða úrsht deildarinnar næsta vetur. Ef | það tekst er ekki langt á toppinn, það sýndi sig í vetur að munurinn á fyrsta og áttunda Uði er ekki mik- iU. Við treystum á að Kópavogsbú- ar, einstaklingar og fyrirtæki, styðji við bakið á okkur í þessari baráttu,“ sagði Þorsteinn Einars- son. -VS Brian Clough bauð Þorvaldi samning Brian Clough, framkvæmdastjóri í sumarfrí um næstu helgi en áður Nottingham Forest, bauð Þorvaldi Örlygssyni um helgina nýjan samn- ing við félagið til þriggja ára. Samn- ingur Þorvalds við Nottingham For- est rennur út á næstunni en Þorvald- ur hafði verið á samningi hjá félag- inu í tvö og hálft ár. Þorvaldur sagði í samtali við DV í gær aö hann hefði hafnað nýjum samningi við Forest. „Ég hef að undanfomu átt í viðræð- um við Brian Clough en um helgina lagði liann á borðið þriggja ára samn- ing. Ég tjáði honum um hæl að ég hefði engan áhuga á aö vera áfram hjá liðinu. Ég lýsti yfir óánægju minni hversu lítið ég hefði fengið að leika með hðinu og skrifaði þar af leiðandi ekki undir nýjan samning til þess eins að leika með varaliöinu. Clough sagðist skilja mína afstöðu en gat þess í leiðinni að hann gæti engum lofað fóstu sæti í aðalliðinu," sagði Þorvaldur Örlygsson, í samtal- inu við DV. Þorvaldur heldur heim til íslands fær Þorvaldur í hendur formlega skriflegt tilboð frá Nottingham For- est. Þorvaldur sagðist vita hvað í til- boðinu fælist og hann væri langt í frá ánægöur með það. „Ég sé engan tilgang í því að skrifa undir nýjan samning við Nottingham Forest miðað við það sem á undan er gengið. Ég mun á næstum vikum í samvinnu við umboðsmann minn skoða málin ofan í kjölinn og íhuga þau tilboð sem kunna að berast," sagði Þorvaldur. Dagblöð á Englandi skýrðu frá því í fyrradag að Þorvaldur hefði hafnað nýjum samningi við Nottingham Forest og í kjölfarið farið fram á sölu frá félaginu. Þorvaldur lék síðustu sex leiki tímabilsins með aðalliði Forest og stóð sig vel. Frammistaða hans í leikjunum var viss auglýsing og ætti að auðvelda honum heldur en hitt að komast að hjá öðm félagi. -JKS Formannsskipti hjá HSÍ? Jón Ásgeirsson gef ur kost á sér Jón Ásgeirsson, fyrrum frétta- maður, hefur ákveðið að gefa kost sér til formanns Handknattleiks- sambands íslands. Jón ákvað þetta um helgina eftir að uppstillingar- nefnd hafði farið þess á leit við hann að hann gæfi kost á sér í embættiö. Fimm manns skipa uppstillinga- nefnd sem er skipuð af stjóm HSÍ. Þorgeir Ingi Njálsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, stýr- ir nefndinni en auk hans sfrja: Guö- jón Friðriksson, Þorgeir Haraldsson, Amþrúður Karlsdóttir og Guð- mundur Friðrik Sigurösson. Ársþing HSÍ verður haldið 22.-24. þessa mánaðar og þar ætti að koma í ljós hvort uppstokkun verður í for- ystu HSÍ. Ekki er vitað hvort Jón Hjaltalín Magnússon, sem hefur gegnt starfi formanns HSÍ undanfar- in ár, gefur kost á sér áfram. -GH Islenskt dómarapar dæmir ekki á ÓL 20 dómarapör víös vegar að úr heiminum, sem kom til greina að dæmdu í handknattleikskeppni ólympíuleikanna í Barcelona í sum- ar, hittust í Madrid í síðustu viku. í þessum hópi vora Rögnvald Erlings- son og Stefán Amaldsson. Dómarapörin gengust undir skrif- legt og líkamlegt próf og dæmdu auk þess leiki á æfingamóti. í lokin var tilkynnt hvaða 12 pör dæmdu á ólympíuleikunum og vom Rögnvaid og Stefán ekki þeim hópi. „Að mínu mati gekk okkur ágæt- lega en fengum engu að síður ekki náð fyrir nefndinni sem ákvað hvaða dómarar dæmdu á ólympíuleikun- um. Þetta er enginn heimsendir og við dómaramir verðum að taka ósigri eins og íþróttamennimir sjálf- ir,“ sagði Rögnvald Erlingsson, í samtali við DV. Rögnvald sagði að þeir félagar hefðu nóg aö gera og nú þegar væru verkefni aö berast um að dæma er- lendis í sumar. Þeir hefðu ennfremur haft nóg að gera í allan vetur og til marks um það væru þeir búnir að vera erlendis í samtals 65 daga við dómarastörf frá því í september. -JKS Þorvaldur örlygsson hefur væntan- lega leikið sinn siðasta leik í þessum búningi. Stuttgart vann Heil umferð var leikin í þýsku úr- valsdeildinni í knattspyrnu í gær. Toppliðin þrjú unnu öll leiki sína og spennan er gríðarleg þegar tveimur mnferöumn er ólokið. Stuttgart vann góðan útisigur Bor- ussia M.Gladbach, 0-1. Eyjólfur Sverrisson lék í vörninni og stóð sig vel og hann lagði upp sigurmarkið sem Fritz Walter skoraði í fyrri hálf- leik. Úrslit leifrja í gær urðu þannig: Duisburg-Númberg.............3-0 Wattenscheid-Dortmund.......0-1 Leverkusen-BayernMúnchen....2-1 St.Kickers-Dresden...........0-0 Karlsruhe-Frankfurt..........0-2 Rostock-Kaiserlautem........0-1 Schalke-Bochum..............2-1 Dússeldorf-Köln..............1-3 Frankfurt....36 18 13 5 73-37 49 Stuttgart....36 20 9 7 59-30 49 Dortmund.....36 18 12 6 62-16 48 Leverkusen...36 15 13 8 51-34 43 Kaiserlautem...36 16 10 10 56-40 42 -ÞS-Þýskalandi/GH Víðavangshlaup íslands fer fram á túni nálægt Kaplakrika á laugardaginn kemur og hefst klukkan 14. Þaö er frjálsíþrótta- deild FH sem sér um framkvæmd mótsins að þessu sinni. Keppend- ur mæti 40 mínutum fyrir ræs- ingu. Keppt veröur í sjö aldmsflokk- um kvenna og karla. Síðasti skráningardagur er á fimmtudag að Hverfisgötu 23 C Hafharfirði á skrifstofu FRÍ á skráningar- spjöldum. Skráningargjald er 500 kr. í eldri flokkum en 250 kr I unglingaflokkum, -JKS hjá Fríðu Frlða Rún Þórðardóttfr ur Aft- ureldingu bætti árangur sinn í 3000 metra hlaupi á skólamóti í Arkansas fyrir skömmu. Hún hijóp vegalengdina á 9,28 minút- um en átti best áöur 9,37 mínútur og varð þriðja í hlaupinu. íslands- met Ragnheiðar Olafsdóttur í greinfruú er 8,58 mínútur. -Hson/VS Hvorki fleiri né færri en fiögur íslensk landslið í knattspymu keppa erlendis í næstu viku. A- landsliðið og 21 árs liðiö í Grikk- landi, löáraliðiðá móti í Tékkó- slóvakíu og kvennalandsliðið fer til Bretlandseyja og mætir Eng- landi og Skotiandi í Evrópn- keppninni. ; Þetta erað sjálfsögðu mjög dýrt fyrir KSÍ og Eggert Magnússon, formaður sambandsins, áætiaöi í gær að kostnaðurinn vegna ferð- anna Qcigurra næmi um 10-12 milljónum króna. -VS íNewYork Meistarar Chicago Bulls máttu þola ósigur í nóttþegar þeir sóttu heim New York Knicks í 8 liða úrslitum bandarísku NBA-deild- arinnar í körfuknattleik. Knicks sigraöi, 94-89, og hefur því 1-0 forystu i einvígi liðanna. - Portiand vann Phoenix, 113-111, í fyrsta leik liðanna i 8 liöaúrslitunumínótt. -VS AnnarJúgó- slavi í Þrótt Þróttarar úr Reykjavík hafa an knattspjTnumami fyrir átökin í 2. deildinni í sumar. Sá heitir Zoran Stosic og kemur frá liðinu RadnickiCuprija. -VS Sumaropnunartími Frá 1. maí - 1. september verður skrifstofa ISl í (þróttamiðstöðinni í Laugardal opin frá kl. 08.00- 16.00. Símar ÍSÍ eru: 91-813377 og 91-814144. íþróttasamband íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.