Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992. 29 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ódýr, ameriskur, lítill og nettur bill. Mercury Lynx, 3 dyra, 4 cyl., sjálfsk., vökvastýri, útvarp/segulb., sko. ’92, selst á 60 þús. stgr. S. 91-682747. Ódýrt! Subaru 1800 station, árg. ’86, til sölu, verð kr. 500.000 staðgreitt, skipti á ódýrari (50-150 þ.) hugsanleg. Sími 91-667389 og símboði 984-50202. 95 þús. staðgreitt. Fiat Uno ’84, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-653054 og 91-654151. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Fallegur bill. Toyota Corolla 1300 DX sedan, árg. ’87, ek. 76 þús. km, hvítur að lit. Uppl. í síma 91-78746. Fiat Uno, árg. ’88, til sölu, ekinn 53 þ. km, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-814157. Ford Econoline 4x4, árg. ’87, til sölu, með innréttingu. Úpplýsingar í síma 985-25117 og 91-77828. Galant GLX turbo disil ’86, ekinn 113 þús. Ýmis skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 95-38081. Lada Saflr 1300 ’87 til sölu, ekinn 38 þús., eins og nýr. Gjafverð, 165 þús. Upplýsingar í síma 91-642674. Ranger Rover ’82 til sölu, 4 dyra, bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 91-22909 eftir kl. 19. Saab 900 GLE með öllu, ’83, til sölu, ekinn 120 þús., mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-41195 eftir kl. 18. Scout, árg. ’74, til sölu, þarfnast við- gerðar, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-44929 e.kl. 18. Subaru station 4WD, árgerð '80, til sölu, verð kr. 75-80 þúsimd. Upplýsingar í síma 91-653810. Subaru station, árg. ’87, 5 gíra, rafm. í öllu, dráttarkrókur, ek. 98 þús., sko. ’93, í toppstandi. Uppl. í síma 91-76061. Subaru, árg. ’84, ný sprautaður, allur undirvagn yfirfarinn, ásamt kúplingu. Upplýsingar í síma 91-24526 e.kl. 15. Toyota Lite-Ace, árg. '88, skemmd eftir árekstur á hægri hlið. Uppl. í símum 91-689961 og 985-29056. Volvo 244 DL, árgerð ’79, til sölu, verð- hugmynd 100 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-74889 eftir klukkan 16. Lada station ’86, ekinn 55 þús., góður bíll. Uppl. í síma 91-656979. Skoda, árg. '84, til sölu á 20 þúsund. Uppl. í síma 91-71400. ■ Húsnæðí í boði Við Túngötu. Til leigu 2-3 herb. íbúð, eitt ár í senn, kr. 40 þús. á mán. Eng- in fyrirframgreiðsla, 1 svefhherb., samliggjandi stofur, þvottaaðstaða í íbúð. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Túngata 4495“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Breiðholt, Seijahverfi. Til leigu 3 herb. íbúð í raðhúsi, laus 1. júní. Tilboð, er greini frá greiðslugetu, fjölskstærð og atvinnu, sendist DV fyrir 8. maí, merkt „Seljahverfi 4490“. Nýstandsett einstaklingsíbúð, 35-40 m3, við Vesturbraut í Hafoarfirði til leigu, leiga 28-30 þúsund á mán., 2- 4 mán. fyrirframgr. Tilboð sendist DV fyrir 7. maí, merkt „Laus strax 4446“. 2 herb. íb. m/húsgögnum til leigu í 3-3 Zi mánuð í sumar. Er í Breiðholti. Leigist á 30-35 þús. á mán. með hita og rafmagni. S. 673361 á kvöldin. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Getum bætt við okkur sölufólki, ekki undir 20 ára, góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 91-689938 milli kl. 19 og 21. Hafnarfjörður - Norðurbær. 3 herb. kjallaraíbúð til leigu, 60 fin, einstak- lega rólegt og skemmtilegt umhverfi. Tilboð send. DV, merkt „Rólegt 4464“ Leiguskipti. Er með 110 fm íbúð á Rauf- arhöfn og óska eftir leiguskiptum á íbúð á Suðurnesjasvæðinu. Uppi. í síma 9851160. Mjög góð 2 herbergja ibúð með hús- gögnum til leigu í vesturbænum í 3 mánuði í sumar frá miðjum maí. Uppl. í síma 91-18693. Neðra Breiðholt. 3 herb. íbúð á 1. hæð til leigu frá 1. júní, í a.m.k. í 1 ár, leig- ist m/ísskáp o.fl. ef vill, 3 mán. fyrirfr. Tilb. sendist DV, merkt „B-4500”. Stúdióíbúð til leigu. U.þ.b. 30 m2 stúdíó- íbúð til leigu á Seltjarnamesi, með/án húsgagna. Ibúðin er laus nú þegar. Tilb. send. DV f. 11.5., merkt „S 4476“. Til leigu 2ja herb. íbúð við Astún í Kópavogi, leigist í 3-4 mán., jafnvel lengur. Uppl. í síma 91-685765. Til leigu nýleg, rúmgóð 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Vallarás, laus 20. maí. Vinsamlegast send. inn tilboð til DV fyrir 7.5., merkt „Vallarás 4481“. 2 herb. íbúð til lelgu ffá lokum maí til 1. september. Leigist með húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-674258. 2 herb. ibúð til leigu frá 20. maí til 1. sept. Leiga 30 þús. á mán. Uppl. í síma 91-20971. Einbýlishús i vesturbænum til leigu, leigist með öllum húsgögnum í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 91-610297 e.kl. 19. Einstaklingsherbergi tii leigu í Selja- hverfi, aðgangur að salemi og sturtu. Upplýsingar í síma 91-75251. Herbergi laust, fullorðin kona óskar eft- ir aðstoð, engin leiga fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 91-36598. Litil kjallaraíbúð við Otrateig til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Otrateigur 4471“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Nýleg einstaklingsibúð i Hamarshúsinu ti leigu, mjög góð, gott útsýni. Uppl. í síma 91-620593. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðh og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Einstaklingsíbúð eða gott herbergi með aðg. að baði og eldh. óskast til leigu á höfuborgarsv. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4494. • Húseigendur ath. *Mjög samvisku- samt og rólegt par með aitt bam óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Algerri skilvisi og reglus. heitið. S. 91-611125 í dag og næstu daga. íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir em staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu. 4 fullorðnir og eitt bíu-n (9 ára) í heim- ili. Góð umgengni - skilvísar gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H4499. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli íbúð til leigu í vesturbænum. Er reglu- söm, skilvís og getur veitt húshjálp. Upplýsingar í síma 91-620083. Litil, róleg, reglusöm og afskaplega áreiðanleg fjölskylda óskar eftir 2-3ja herb. íbúð miðsvæðis eða í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-13228. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ____________________ Einstaklingsíbúð eða stórt herbergi ósk- ast, með sérinngangi. Upplýsingar í síma 91-76219 eftir klukkan 18. Hjón með tvö börn, utan af landi, óska eftir 3 herb. íbúð. Reglufólk á áfengi og tóbak. Uppl. í síma 91-688219. Hjón með tvö stálpuð börn óska eftir 3-4 herb íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-652542. Ung reglusöm stúlka óskar eftir íbúð í Hafharfriði, greiðslugeta 15-20 þús. Uppl. í síma 91-53517 (símsvari). ■ Atvinnuhúsnæði Að Stórhöfða 17 v/Gullinbrú er til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði, 188 m2. I húsinu er fyrir t.d. banki, pósthús, arkitektar, tannlæknar og verkfræði- stofa. Uppl. hjá Þorvaldi í vinnusíma 91-652666 og heimasíma 53582. Fyrir endurskoðanda: Mjög ódýr skrif- stofuaðstaða í miðbæ Hafnarfjarðar til leigu. Skilyrði að viðkomandi sé löggiltur endurskoðandi. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-4472. Til leigu er nýtt 67 m2 verslunar- þjón- ustuhúsnæði á jarðhæð, miðsvæðis í Reykjavík. Sérinng. og næg bílastæði. Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma og á kvöldin í s. 91-25594 og 91-12606. 2 lítil skrifstofuherbergi á 2. hæð til leigu í Síðumúla. Sérinngangur. Þeir sem hafa áhuga hafi samband sem fyrst við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4397. Er ekki einhver þarna úti sem á lítinn bílskúr eða atvhúsnæði m/snyrtingu fyrir listakonu, miðsvæðis í Rvík? Má þamast mikilla lagf. S. 38444 e.kl. 14. 90 og 180 m2 iðnaðarhús á jarðhæð til leigu í vesturbæ Kópavogs, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 985-20010. Lagerhúsnæði, 150 m2, góðar dyr, hill- ur geta fylgt með í leigu. Uppl. í síma 9146488. ■ Atvinna í boði Óska eftir mönnum i húsaviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4462. Metnaður - árangur - tekjur. Ef þú hefur mikinn metnað og ert að leita að skemmtilegu starfi hefur þú dottið í lukkupottinn. Erum að leita að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir í mikla vinnu um kvöld og helgar við símasölu. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 16 daglega. Au-palr. Au-pair óskast til Banda- rískrar fjölskyldu í Atlanta, Georgia, í byrjun júní í eitt ár. Yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Má ekki reykja. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „B 4480“. Nokkrir hæfir sölumenn óskast. a) Símasala um kvöld og helgar, b) dagsala í Rvík, c) söluferðir út á land. Eigin bíll nauðsyn í b og c, vönduð vara og verulegir tekjumögul. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-4498. Nýtt veitingahús óskar eftir að ráða matreiðslumann með meistararéttindi og reynslu. Um er að ræða heilssárs- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H4466._____________ Reglusamur starfskraftur óskast til verslunarst. allan daginn í matvöru- verslun í Kópavogi (ekki sumarv.). Yngri en 18 ára kemur ekki til gr. Hafið samb. v. DV í s. 632700. H-4488. Starfskraftur óskast til ræstingastarfa í matvöruverslun í Kóp., framtíðar- starf, yngri en 25 ára kemur ekki til greina (meðmæli æskileg). Hafið samb. v/DV í s. 632700. H4487. Útkeyrsla. Óskum að ráða bílstjóra með meirapróf sem fyrst hjá þekktu byggingafyrirtæki. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Upplýsingar í síma 91-620022 frá 10-12 og 13-15. Duglegir simasölumenn óskast í 2-3 vikur, kvöld og helgar. Skilyrði: Eldri en 25 ára og vanir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4482. Matsmaður og verkstjóri óskast í fiskverkun. Næg vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4458.___________________ Starfskraftur óskast í sveit, ekki yngri en 18 ára, starfið er fólgið í að annast börn og fara með þeim á hestbak. Uppl. í síma 93-51195. Trésmiöir. Óskum eftir að ráða 4-5 trésmiði til starfa í Hafnarf. Verða að vera fulllærðir og hafa góða reynslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4492. Vantar þig sumarvinnu? Hefur þú bíl, síma og áhuga á sölumennsku? Getur þú byrjað strax? Ef svo er þá hafðu samb. við DV, s. 632700. H-4475. Viijum ráða vant fólk í snyrtingu og pökkun strax í litla fiskvinnslu á Grandanum, ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4493. Eldri maður óskast til þægilegra garð- yrkjustarfa í 1 !ó til 2 mánuði í sum- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4491. Óska eftir reyklausri ráðskonu á fá- mennt sveitaheimili, gjaman með eitt barn, þarf að vinna bæði úti og inni. Hafið SEimb. v/DV í s. 632700. H-4461. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Brekkuborg f Grafarvogi. Óskum að ráða starfsfólk á nýjan leikskóla. Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 679380. Óskum eftir fólki til afgreiðslu- og lag- erstarfa, fullt starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4463. Ráðskona óskast út land. Uppl. í síma 944596 eftir kl. 20. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Enska/atvinna óskast. Erl. stúlka (móð- urm. enska) aðstoðar fyrirtæki/ein- stakl. við faglegar bréfaskriftir o.fl. á ensku. Einnig óskast önnur vinna, margt kemur til greina. S. 653883. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Þrítugan fjölskyldumann vantar vel launað starf, hefur meirapróf og vinnuvélaréttindi. Upplýsingar í síma 91-32040. 20 ára piltur óskar eftir vinnu strax, er ýmsu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-75417. Nýútskrifaður fiskeldisfræðingur frá Hólum óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 92-68200. Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrir- tækjum, er vön. Upplýsingar í síma 91-72426 eftir kl. 19. Ungur og ábyggiiegur maður óskar eftir framtíðarstarfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-812435. ■ Sjómennska Óska eftir vönum manni á 3ja tonna grásleppubát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4469. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig bömum, tek ekkert sumarfri, er á Vesturströnd, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-612315. Ég er 15 ára stúlka og óska eftir að passa í sumar, er vön og hef farið á námskeið hjá RKl, bý í Efstasundi. Uppl. í síma 91-685278 e.kl. 16. Hjördís. Óska eftir að ráða barngóða manneskju til að passa 19 mánaða strák í sumar. Uppl. í síma 97-8098. ■ Ýmislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Eirikamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn i framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái i spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91-611273. Spái i spil, bolla, lófa og stjömurnar. Ræð drauma. Verð við í 10 daga. Uppl. í síma 91-43054. Steinunn. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hrelngerningarþjónusta Gunnars. Allar hreingerningar, íbúðir, stigagangar, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Van- irmenn. S. 91-621982, símb. 984-58357. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Delld, simi 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Húsbyggjendur - húselgendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari get- ur bætt við sig húsbyggingum, vinnum hvers konar smíðavinnu, utan húss sem innan, vönduð vinna, ömgg þjón- usta. S. 79923. Geymið auglýsinguna. Múrarar geta bætt við sig verkefnum, t.d. flísalögnum, tröppuviðgerðum og öllum alhliða utanhússviðgerðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í símum 9143348 og 91-72120. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaþjónustan sf. Alhliða málningar- vinna og sprunguviðg. Pantið tímanl. fyrir sumarið. Gerum tilboð yður að kostnlausu. Fagmenn, s. 10706/76440. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Rafmagnsvinna. Öll venjuleg raf- magnsvinna, viðhald og viðgerðir, nýlagnir og loftnetsvinna. Rafvhkjameistari, sími 91-656885. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, nýsmíði, breytingar og viðhald. Upplýsingar eru veittar í síma 91-676275. Trésmiði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241. Málari getur bætt við sig verkefnum, er félagi í MFR. Uppl. í síma 91-641339. Úlfar. Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Geri tilboð sam- dægurs. Upplýsingar í síma 91-616062. Tek að mér útveggjaklæðningu og viðhald á húsum. Upplýsingar í síma 91-611559. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag ísiands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á Volvo 740 GL, ÚB-021, öku- skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Slgurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. • Már Þorvaldsson, ökukennsla, endurþjálfun, kenni alla daga á Lan- cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör, Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106. Slgurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Skarphéðlnn Sigurberasson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 ■ GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - sólpallar - umhlrða. Tökum að okkur klippingar, sem og öll önnur vorverk, sjáum einnig um sólpalla, skjólveggi, og grindverka- smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti tíminn til að panta sumarumhirðu. Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni- falið. Fagfólk. Gjirðaþjónustan. Uppl. í síma 91-75559 og 985-35949. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 674988. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um fost verðtilboð. S. 91-72372.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.