Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Page 30
'
30
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Húsaviðgerðir st., simi 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð.
Húseigendur. Önnumst hvers konar nýsmíði, breytingár og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hfi, sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700.
■ Sveit
Starfskraftur óskast i sveit, ekki yngri en 18 ára, starfið er fólgið í að annast börn og fara með þeim á hestbak. Uppl. í síma 93-51195.
15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit, vanur flestum sveitastörfum. Upplýsingar í síma 98-12805.
Get tekið að mér börn til sumardvalar í litlu sjávarþorpi úti á landi. Uppl. í sima 97-29986.
Strákur á 14. ári óskar eftir að komast í sveit í sumar, vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 93-12883.
Unglingur, 15 ára eða eldri, óskast í sveit, að Lokinhömrum í Arnarfirði, reynsla æskileg. Uppl. í síma 91-22647.
14-15 ára unglingur óskast í sveit. Uppl. í síma 95-27104.
■ Ferðaþjónusta
Limousinþjónustan býður upp á.rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sími 91-674040.
■ Nudd
Ath. viðbragðspunktameðferð. Höfuð, háls/bak, gott við krónískum verkjum, djúpslökunamudd, taugavöðvameð- ferð, meðgöngunudd, alm. líkams- nudd. Þóra nuddmeistari, s. 91-653768.
Svæðanudd og ilmolíumeðferð. Nota eingöngu lífrænar olíur, er í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-652270.
■ TiEcyimingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ TQsölu
Alhliða þjónusta á sviói garðyrkju,
» trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra-
áburður og fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623.
Almenn garóvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Garóaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garóaverktakar á 7. ári Tökum að okk-
ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir,
uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg-
hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646.
Carðsláttur. Getum bætt við verkefn-
’ um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefúr Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Gróöurvernd. Mosaeyðing, lífi-ænn
áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki,
sanngjamt verð fyrir góða þjón. Til-
boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427.
Teikningar og hönnun á görðum.
Sértilboð, gerið garðinn sjálf.
Islenskur/danskur skrúðgarðameist-
ari. Uppl. í síma 91-682636.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið.
Einnig heimkeyrðar, magnafsláttur,
S'eiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
lfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
■ Húsaviögerdir
• Þarft þú að huga að viðhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur spmngu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
• Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VlK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
emm m/fagmenn á öllum sviðum,
gerum föst verðtilboð. Opið mánud. -
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Ökumenn
íbúöarhverfum
Gerum ávallt ráö fyrir .
börnunum
LX tfar0*" /A
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum
eftir máli ef óskað er. Bamarúm með
færanlegum botni. Uppl. á Laugarás-
vegi 4a, s. 91-38467 eða 91-20253.
Uppboð
Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Borg-
artúni 7, baklóð, laugardaginn 9. mai 1992 og hefst það kl. 13.30. Seldir
verða óskilamunir sem eru í vörslu lögreglunnar, svo sem: reiðhjól, úr,
skrautmunir, fatnaður og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð, þriðja og síðasta, verður á fasteigninni Ægisgötu 22,
Ólafsfirði, þingl. eign Margrétar Hjaltadóttur og þb. Skúla Friðfinnssonar,
þriðjudaginn 12. maí 1992, kl. 15.00, og fer það fram á eigninni sjálfri.
Uppboðsbeiðendur eru skiptaráðandinn á Akureyri, Ólafsfjarðarbær, Hús-
naeðisstofnun ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Sparisjóður Ólafsfjarðar.
BÆJARFÓGETINN í ÓLAFSFIRÐI
Gróðurhúsaplast
Hollensk gróðurmold
Höfum fyrirliggjandi gróðurhúsaplast í eftir-
farandi breiddum: 8 m, 9,2 m og 10 m, lengd
á rúllu 50 m.
Hollensk gróðurmold, tilbúin til notkunar, í
50 lítra pokum.
Efnaver hf„ Réttarhálsi 2, s. 91-676939
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Léttitœki
Islensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti-
tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
BFCoodrích
^^mamDekk
GÆDI Á GÓDU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr.
All-Terrain 3l"-15", kr. 11.980 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825
100 m* skemma, byggð úr stálgrind,
klæddri með óbrennanlegum dúk. Sett
upp á 6 tímum, verð 390.000 með öllu.
Tækjamiðlun Islands hf., s. 674727.
Verslun
cc
<
£
^tCH B,0
\\)Z
%
s
*
I
Náttúruleg vatnsgufa, ljósabekkur og
Marja Entrich húðvörumar frá
Grænu Línunni. Hollustubyltingin yst
sem innst. Sjúkranuddstofa Silju,
Hjallabr. 2E, sími 642085.
Það er staðreynd að vömmar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Gmndar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kermr, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kermr, kermhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Veggsamstæður úr mahóníi og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimiii.
Eik, teak, beyki, mahogni,
og hvítar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
Bílar til sölu
Til sölu Isuzu NPR ’87, með lyftu og
Aluvan kassa, ekinn aðeins 87 þús.
Uppl. í s. 91-674886 og 985-27068.
Lúxustrukkur. Af sérstökum ástæðum
er þessi bíll til sölu, M. Benz 1624
4x4, 38 m., ekinn 130 þ., ný yfirbygg-
ing, bíll í topplagi. S. 672102/685055.
Sendibíll. Mazda E2200 dísil, árg. ’87,
til sölu, ekinn 145 þús., aukasæti
fylgja, mjög góður bíll, verð 690 þús.,
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-622900 á
skrifstofutíma eða 91-656119 e.kl. 18.
Isuzu Trooper van ’88, dísil, 4x4, skráð-
ur 11 manna, mjög vönduð innrétting,
5 gíra, vökvastýri. Til sýnis á Bílasölu
Matthíasar við Miklatorg, símar
91-24540 og 19079. Heimasími 91-30262.
Chevrolet pickup, 1 drifa, árg. ’88, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-74339 og
91-672350.
MMC Lancer GLX, árg. ’90, til sölu,
hvítur, sjálfskiptur, rafmagn í öllu,
ekinn 25 þús. km. Toppbíll. Verð
860.000 staðgreitt. Símar 92-11120 og
92-15120.
Toyota Celica Supra 2,8, árg. ’83, til
sölu, ekin 98 þús. km, beinskipt, 5 gíra,
bein innspýting, vökva- og veltistýri,
rafinagn í rúðum, topplúga og fleira,
verð kr. 650 þúsund, skipti á ódýrari
bíl gætu hugsanlega komið til greina.
Uppl. í síma 91-41165 eftir kl. 18.
Chevrolet Van Beauville ’84, skemmdur
á hlið, sæti fyrir níu, litað gler, raf-
magn í rúðum, veltistýri, centrall., 307
vél, sjálfsk., m/overdrive. Uppl. í síma
91-641420 til kl. 19.
Ath.: Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’90,
ekinn 39 þús. km, ath. skipti á ódýr-
ari, nýlegum bíl, aukahlutir: álfelgur,
brettakantar, upphækkaður um 1".
Uppl. í síma 92-68283 milli kl. 14 og 18.
MMC Lancer hlaðbakur 4x4, árg. ’90,
hvítur, ekinn 54 þús. km. Verð 950
þús. staðgreitt. Uppl. á bílasölunni
Bílatorgi, sími 91-621033.
Ford Fairlane, árg. ’58, til sölu, tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-35461.