Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992. Afmæli Hafþór Ferdinandsson Hafþór Ferdinandsson (kallaöur Hveravallaskreppur), kennari, at- vinnurekandi og húsgagnasmíða- meistari, Ljósvallagötu 24, er fertug- urídag. Starfsferill Hafþór er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Eftir gagnfræðaskóla stundaöi hann nám í málmsmíöi í jámiðnaðardeild Iönskólans í Reykjavík veturinn 1969-70, í hús- gagnsmíði í sama skóla 1971-75 og fékk sveinsbréf 1975 og meistarabréf þremur árum síðar. Hafþór lauk námi í uppeldis- og sálarfræði frá KHI1982. Hafþór var flokksstjóri í Skrúð- görðum Reykjavíkur á sumrin á námsárum. Hann starfaði við hús- gagnasmíði, var kennari í Öldusels- skóla í Reykjavík 1977-86 og Grunn- skóla ísafjarðar 1986-1987, uppeldis- fulltrúi á meðferðarheimih fyrir taugaveikluð böm á vegum Geð- deildar Borgarspítalans 1987-90, kennari í Fellaskóla í Reykjavík 1990-91 og hefur starfað að ferða- málum frá þeim tíma en hafði áður haft síðasttalda starflð sem auka- starffrá 1984. Hafþór hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum. Hann var t.d. einn hvatamanna að stofnun Ferða- klúhbsins 4X4 og sat í stjórn hans. Fjölskylda Börn Hafþórs: Amar Þór, f. 11.5. 1974; Auður, f. 1.4.1986; Bára, f. 1.8. 1987; Viktoría Sandra, f. 9.12.1991. Systkini Hafþórs: Ægir, f. 5.7.1934, heildsali, maki Guörún Marinós- dóttir textilhönnuður, þau eru bú- sett í Reykjavík og eigafjögur böm; Hallvarður, f. 8.5.1941, vörubifreiða- stjóri, maki Sesselja Jónsdóttir verslunarmaður, þau eru búsett í Reykjavík og eignuðust þrjú böm en eitt er látið; Kristín, f. 2.6.1942, hárgreiöslumeistari og starfsmaður á Reykjalundi, maki Oddur Jóns- son, sjómaður en nú starfsmaður á Reykjalundi, þau eru búsett í Mos- fellsbæ og eiga eitt barn, Kristín áttibamáður. Foreldrar Hafþórs: Ferdinand Hafstein Jóhannsson, f. 2.9.1910, d. 4.5.1984, skrifstofumaður á Mann- talsskrifstofu, og Bára Lýðsdóttir, f. 27.3.1917, húsmóðir, en hún er búsett í Nóatúni 26 í Reykjavík. Ætt Ferdinand var sonur Jóhanns Hafþór Ferdinandsson. Hafsteins Jóhannssonar úr Reykja- vík og konu hans, Guðlaugar Ama- dóttur frá Eyrarbakka. Bára er dóttir Lýðs fllugasonar úr Helgafellssveit og konu hans, Rrist- ínar Hallvarðsdóttur frá Litla- Langadal á Skógarströnd. Hafþór er að heiman. afmælið 6. maí 90 ára Rósa Jónatansdóttir, Einilundi 8f, Akureyri. 80 ára Arnfríður Jóna Sveinsdóttir, Dalbraut 21, Reykjavfk. Guðbjörg Bergsdóttir, Grundargerði 11, Reykjávík. Valgerður Guðmundsdóttir, Lundi, Grindavik. 70 ára 60 ára Erla B. Jónsdóttir, Lerkihlíö 6, Reykjavík. Stefán Kristj ánsson, Ljósheimum 8, Reykjavík. Elísabet Agnarsdóttir, Hafraholti 50, ísafirðl 50ára Hinrika Halidórsdóttir, Miðvangi 143, Hafnarfirði. Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, Dalvík. EddaBolladóttir, Kotárgerði 21, Akureyri. 40ára Hinrik Magnússon, Vindási, Rangárvallahreppi. Anna B. Jónsdóttir, Lækjarhvammi 29, Hafnarfirði. Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir, Fannafold 162, Reykjavík. Guðmundur Margeirsson, Óðinsvöllum 15, Keflavík. Jeffrey Mikael Cosser, Ugluhólum 4, Reykjavík. Kristinn Gunnarsson, Gnoðarvogi 22, Reykjavík. Þórir Albert Kristinsson, Boðagranda 7, Reykjavík. Páll Ragnar Sveinsson, Krummahólum 10, Reykjavík. Áskell Vilhjálmsson, Vitabraut ll.Hólmavík. Þorsteinn Júlíusson, Laugarbæ, Andakílshreppi. Nauðungaruppboð Föstudaginn 8. maí 1992 fer fram nauðungaruppboð á neð- angreindum fasteignum í dómsal embætfisins í Gránugötu 4-6. Aðalgata 11, Siglufirði, þingl. eign Elísabetar Matthíasdóttur, eftir kröfu Landsbanka Islands, Sigríðar Thorlacius hdl., Jóhanns Gíslasonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 14.00. Hlíðarvegur 15, Siglufirði, þingl. eign Jóhannesar I. Lárussonar og Guðrún- ar Reynisdóttur, eftir kröfu inn- þeimtumanns ríkissjóðs, Áma Páls- sonar hdl. og Landsbanka íslands. Kl. 14.00.____________________________ Hólavegur 4, Siglufirði, þingl. eign Jóhannesar I. Lárussonar og Guðrún- ar Reynisdóttur, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, Áma Páls- sonar hdl. og Landsbanka íslands. Kl. 14.00, _____________________ Laugarvegur 39, Siglufirði, þingl. eign Páls Óskarssonar og Hrafnhildar Scheving, eftir kröfu Eggerts B. Ólafs- sonar hdl. og Húsnæðisstofriunar rík- isins. Kl. 14.00. Suðurgata 91, n.h., Siglufirði, þingl. eign Haraldar Bjömssonar, eftir kröfu innheimtumanns bæjarsjóðs og Hús- næðisstoftiunar ríkisins. Kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði | Nauðungamppboð önnur sala Föstudaginn 8. maí 1992 fer fram nauðungamppboð á neð- angreindum fasteignum í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6. Aðalgata 25A, Siglufirði, þingl. eign Guðlaugar Jóhannesdóttur, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. Kl. 14.30._____________________________ Eyrargata 17, Siglufirði, þingl. eign Valgeirs Halldórssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 14.40._______________________ Hvanneyrarbraut 38, lóð, Siglufirði, þingl. eign Alberts Snorrasonar, eftir kröfú Eggerts B. Ólafssonar. Kl. 14.50. , Suðurgífta 30, Siglufirði, þingl. eign Péturs Matthíassonar, eftir kröfu 1 Eggerts B. Ólafssonar hdl., inn- heimtumanns ríkissjóðs og Hilmars Baldursson hdl. Kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði Svavar Ásmundur Sveinsson Svavar Ásmundur Sveinsson, bóndi á Drumboddsstööum í Biskupst- ungnahreppi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Svavar fæddist á Drumboddsstöð- um og ólst þar upp. Hann stundaði öll almenn sveitastörf á unglingsár- unum, var í bamaskóla í Reykholti í Biskupstungum og lauk síðar bú- fræðiprófi frá Hvanneyri 1964. Svavar starfaði á búi foreldra sinna á Dnunboddsstöðum á sínum yngri árum, auk þess sem hann var tfl sjós tvær vertíðir frá Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Hann hóf sjálfur búskap á Drumboddsstöðum 1972 og hefur verið bóndi þar síðan. Svavar var framkvæmdastjóri Ketilbjamar, ræktunarsambands Biskupstungna, Laugardals, Gríms- ness og Grafnings 1976-82. Hann sit- ur í stjórn Búnaðarfélagsins, í stjóm Límtrés á Flúðum og í stjóm Faxa, veiðifélags um Tungufljót. Fjölskylda Svavar kvæntist 1973 Laufeyju Eiríksdóttur, f. 16.11.1944, hús- freyju. Hún er dóttir Eiríks Elías- sonar, b. á Eyvindarstöðum í Eyja- íjarðarsveit, sem nú er látinn, og Jórunnar Hrólfsdóttur húsfreyju. Böm Svavars og Laufeyjar eru Jórunn, f. 1971, stúdent og vinnur á búi foreldra sinna; Anna, f. 1973, nemi við ML; Dóra, f. 1977, nemi í Reykholti í Biskupstungum; Sveinn, f. 1982, nemi. Systkini Svavars em Ragnheiður, f. 1944, húsmóðir í Kópavogi; Guð- ríður, f. 1945, húsmóðir og kennari í Garðabæ; Gísli Rúnar, f. 1949, full- trúi vinnueftirhtsins á Suðurlandi, búsettur í Hveragerði; Baldur Ind- riði, f. 1954, b. á Litla-Ármóti í Hraungeröishreppi. Foreldrar Svavars eru Sveinn Kristjánsson, f. 20.12.1912, fyrrv. bóndi á Drumboddsstöðum, og kona hans, Magnhildur Indriðadóttir, f. 17.4.1914, húsfreyja. Þau eru nú búsett á dvalarheimili aldraðra í Reykholti. Ætt Sveinn er sonur Kristjáns, b. í Langholtsparti í Flóa, Diðrikssonar, b. í Kjarnholtum, Diðrikssonar, hreppstjóra í Laugarási, bróður Þorláks, langafa Onnu, ömmu Bjöms Bjamasonar alþingismanns og Markúsar Arnar Antonssonar borgarstjóra. Annar bróðir Diðriks var Þorsteinn, langafi Sigurðar, föð- ur Eggerts Haukdals alþingis- manns. Diðrik var sonur Stefáns, b. í Neðradal, Þorsteinssonar, b. í Dalbæ, Stefánssonar, prests í Steinsholti, Þorsteinssonar. Móðir Þorsteins var Ingibjörg Jónsdóttir, prests á Ólafsvöllum, Erlingssonar, bróður Gísla, afa Eiríks Vigfússon- ar, dbrm. á Reykjum, ættfóður Reykjaættarinnar. Móöir Diðriks í Laugarási var Vigdís Diðriksdóttir, b. á Onundarstööum, Bjarnasonar og Guðrúnar Högnadóttur „presta- föður“, prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Sigurðssonar, langafa Þuríðar, langömmu Vigdísar Finn- bogadóttur. Móöir Stefáns var Guðríður Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættföð- Svavar Ásmundur Sveinsson. ur Kópsvatnsættarinnar, langafa Magnúsar Andréssonar, ættföður Langholtsættarinnar, langafa Ás- mundar Guðmundssonar biskups og Sigríðar, móður Ólafs Skúlason- arbiskups. Móöir Sveins á Drumboddsstöð- um var Guðríður Sveinsdóttir. Magnhildur var dóttir Indriða, b. í Arnarholti, Guðmundssonar, b. í Kjarnholtum, bróður Diðriks í Kjarnholtum. Móðir Indriða var Vilborg, systir Gísla, afa Ingveldar, konu Ágústs Þorvaldssonar, fyrrv. alþingismanns. Systir Vilborgar var Guðrún, amma Vilhjálms skálds frá Skáholti. Vilborg var dóttir Guð- mundar, b. á Löngumýri, Am- björnssonar, bróður Ögmundar, föður Salvarar, langömmu Tómasar Guðmundssonar skálds. Móöir Vil- borgar var Ingibjörg Gísladóttir, b. í Útverkum á Skeiöum, Jónssonar. Móðir Magnhildar var Theodóra Ásmundsdóttir. Svavar verður að heiman á afmæl- isdaginn. Ingunn G. Aðalsteinsdóttir Ingunn Gyða Aðalsteinsdóttir, starfsstúlka hjá Sjálfsbjörg, Miö- vangi 2, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. Starfsferill Ingunn er fædd á Borgarfirði eystra og ólst þar upp. Hún gekk í bamaskóla og vann afla almenna vinnu á unglingsárum en þó mest' við fiskvinnu. Ingunn bjó á Eskifirði 1960-81, í Lysekil í Svíþjóð 1981-88 og hefur verið búsett í Hafnarfirði frá þeim tíma. Hún var húsmóðir á áöur- nefndum stöðum og simiti auk þess ýmsum öðram störfum. Ingunn var ráöskona við byggingar á Lagafoss- virkjun, starfaði við öldrunarþjón- ustu og var verslunareigandi í Sví- þjóð og er nú starfsmaður hjá Sjálfs- börgíReykjavík. Ingunn sat í stjóm Kvenfélags Eskifjarðar og var jafnframt for- maður þess um tíma. Hún sat enn- fremur í stjóm félagsheimflis Eski- fjarðar og í nefnd um býggingu fyrir aldraðaáEskifirði. Fjölskylda Ingunn giftist 1963 Sigmari Hjelm, f. 29.4.1939, húsasmiði og tækni- fræðingi. Foreldrar hans: Olav Gunnar Svanberg Hjelm, látinn, sjó- maður, og Sigurbjörg Emarsdóttir, húsfreyja á Breiðdalsvík, en maður hennar er Ágúst Guðnason. Börn Ingunnar og Sigmars: Dagný Jóna, f. 31.3.1960, húsmóðir, maki Theocloras Kaiannaki skipherra, þau em búsett í Aþenu í Grikklandi og eiga eina dóttur, Marinu; Einar Bjöm, f. 25.9.1963, verkamaður, búsettur í foreldrahúsum; Jakobína Þórey, f. 29.9.1974, nemi í Flensborg- arskóla, búsett í foreldrahúsm; Að- alsteinn Svan, f. 23.9.1976, nemi í Víðistaðaskóla, búsettur í foreldra- húsum. Systkini Ingunnar: Anna Ólöf, f. 11.2.1939, maki Hörður Jafetsson, þau era búsett í Hafnarfirði og eiga þijú börn; Birna Þómnn, f. 25.8. 1940, maki Ámi Björgvin Sveinsson, þau em búsett á Borgarfirði eystra og eiga fjögur böm; Baldur, f. 7.7. 1943, maki GuðbjörgHjálmarsdótt- ir, þau eru búsett í Vestmannaeyj- um og eiga fjögur böm; Sverrir, f. 20.9.1944, maki Bryndís Guðmunds- dóttir, þau em búsett á Höfn í Homafirði og eiga sex böm; Bjam- þór, f. 31.1.1946, d. 1965; Jónína Sess- ilía, f. 14.6.1949, maki Gísli Aðal- steinsson, þau eru búsett á Höfn í Hornafirði og eiga þijú böm; Ólaf- Ingunn Gyða Aðalsteinsdóttir. ur, f. 9.6.1953, maki Jóhanna Óla- dóttir, þau em búsett á Borgarfirði eystra og eiga tvö böm; Björn, f. 8.5. 1955, maki Elísabet Ólafsdóttir, þau eru búsett á Borgarfirði eystra og eiga þrjú böm; Björg, f. 29.6.1959, maki Bjöm Skúlason, þau em bú- sett á Borgarfirði eystra og eiga tvö böm; Sofíía, f. 18.12.1962, d. 1963. Foreldrar Ingunnar: Aðalsteinn Ólafsson, f. 12.12.1906, d. 2.6.1970, sjómaður og verkamaður, og Jakob- ína Bjömsdóttir, f. 22.8.1920, hús- freyja, þau bjuggu á Borgarfirði eystra og þar býr Jakobína enn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.