Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 36
36
Jóhannes Nordal.
Elsku Pravda
„Við erum saman á ný, kæru
lesendur. Við vissum öll að við
gætum ekki lifað hvort án ann-
ars,“ stóð á forsíðu Prövdu þegar
hún hóf göngu sína á ný. Þetta
fyrrum málgagn Kommúnista-
flokksins hætti sem kunnugt er
að koma út í vetur.
Aðra til verka
„Væri ekki rétt að fá aðra menn
til verka?,“ segir Valdimar H.
Jóhannesson um frammistöðu
stjórnar Landsvirkjunar.
Ummæli dagsins
Gefum Blöndu!
„Augljóst er að Atlantsálshóp-
urinn getur nánast neytt okkur
til samninga á grundvelh þess
kostnaðar sem við hefðum af
samstarfi við þá að frátaldri
Blönduvirkjun. Spurningin er
því sú hvort við gerðum ekki best
í því að gefa þeim formlega afnot
af virkjuninni um ákveðið tíma-
skeið, t.d. frá því í dag fram til
ársloka ársins 2010, í stað þess
að láta þá þvinga okkur til þess,“
segir Valdimar H. Jóhannesson í
DV.
BLS.
Antík....................... 25
Atvinna fboði............... 29
Atvinna óskást.............'..29
Atvinnuhúsnæði................29
Bamagæsla.....................29
Bátar.........................25
Bilaleíga.....................28
Bílamálun.....................27
Bilar óskast..................28
Bílartilsölu...............28,30
Bílaþjónusta..................27
Bólstrun......................25
Byssur........................25
Dýrahald......................25
Einkamál......................29
Fasteignir....................25
Fatnaður......................25
Ferðaþjónusta.................30
Fjórhjól......................25
Flug...............
Fyrír ungbörn......
Fyrir veiðimenn....
Fyrirtæki..........
Garðyrkja..........
Hestamennska.......
Hjól...............
Hjólbarðar.........
Hljóðfaeri.........
Hljómtæki..........
Hreingerningar.....
Húsaviðgerðir......
Húsgögn............
Húsnæöí Iboði......
Húsnæði óskast.....
Kennsla - námskeið...
Ljósmyndun.........
Lyftarar...........
Nudd...............
Óskast keypt.......
Sendibflar.........
Sjómennska.........
Sjónvörp...........
Skemmtanir.........
Spákonur...........
Sumarbústaðir......
Svett..............
Teppaþjónusta......
Teppi..............
Tíl sölu............
Tilkynningar........
Tölvur..............
Vagnar - kerrur....
Varahlutir..........
Verslun.............
Vetrarvörur.........
Viðgerðir...........
Vinnuvélar..........
Vídeó...............
Vörubílar...........
Ýmisfegt............
Þjónusta............
Ökukennsla..........
.....25
.....25
.....25
.....25
.....29
.....25
.....25
...... 25
.....25
.....25
.....29
.....30
...25,30
.....29
.....29
.....29
..... -.25
.....28
.....30
.....25
.....28
.....29
.....25
.....29
.....29
........25
....30
.....25
........25
..24,30
.....30
.....25
.......25
.....25
.....30
.....25
.....27
.....27
.....25
....27
....29
....29
....29
Veður fer kólnandi
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestankaldi með éljum í fyrstu en
síðan suðvestangola eða hægviðri og
úrkomulaust að mestu. Hiti 3-4 stig
að deginum en vægt næturfrost.
Á landinu verður norðvestan
stinningskaldi á Noröur- og Austur-
landi en hægari suðvestan eða
breytileg átt véstanlands. É1 verða á
Norðurlandi en léttskýjað á Suður-og
Vésturlandi. Veður fer kólnandi,
einkum norðanlands.
í morgun klukkan sex var norð-
vestanátt á Norður- og Austurlandi
en suðvestlæg átt sunnanlands og
vestan. Víðast kaldi eða stinnings-
kaldi. Léttskýjað var á Suðaustur-
landi en él á víð og dreif í öðrum
landshlutum. Hiti var frá -3 stigum
til 3ja stiga hita á láglendi. Kaldast
var norðanlands.
Veðrið í dag
Við Jan Mayen var vaxandi 979
millíbara lægð á hreyfingu norðaust-
ur en 992 millíbara lægö yfir vestan-
verðu Grænlandshafi sem þokast í
austur og grynnist.
Veðrið kl. 6 í morgun:
no — _o _____
-1
J®
Veðrið kl. 6 f morgun
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavikurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Vestmarmaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
MaUorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Valencia
úrkoma
léttskýjað
snjókoma
skýjað
skýjað
snjóél
snjóél
rigning
þokumóða
alskýjaö
skýjað
skýjað
þrumuv.
léttskýjað
þokumóða
heiðskírt
heiðskírt
heiðskírt
léttskýjað
súld
þokumóða
þokumóða
skúr
mistur
alskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
léttskýjað
skýjað
skýjaö
léttskýjað
heiðskírt
þokumóða
0
-1
2
0
-2
1
3
6
7
9
8
10
6
8
12
10
0
15
10
10
8
8
18
10
10
12
10
7
7
-9
21
10
15
15
„Ef ég myndi nefna eitt sem mig
langar mest til að gera þá væri þaö
að taka þátt í torfærukeppni. Það
væri ansi gaman að þeysa um á 300
hestafla jeppa í torfærukeppni. Það
er draumurinn,“ sagði Hans Guð-
mundsson, stórskytta hjá FH, er
hann var spurður um áhugamál.
Hans er þrítugur og alinn upp í
Hafnarfirði, á Hvaleyrarholtinu.
Þar byrjaði hann í fótbolta sex ára
að aldrí en skipti síðan yfir í hand-
boltann þremur árum siðar og hef-
ur æft óshtið síðan.
„Ég byrjaöi i Haukum níu ára en
síðan lenti ég í bekk með Krisjáni
Ara, Sveinl Braga og öllum þessum
FH-ingum og þar sem ég var eini
Haukamaöurínn þá skipti ég yfir í
FH til að vera með þeim,“ sagöi
Hans.
Hann var atvinnumaöur í hand-
bolta á Kanaríeyjum í tvö ár hjá
Maritim sem seinna árið hét Puerto
Cruz. Einnig hefur Hans leikið með
KR, Breiöabliki og KA. Hann er þó
Hans Guðmundsson handbolta-
hetja er menntaður lögreglumað-
ur.
menntaður lögreglumaður og var
sex og hálft ár í lögreglunni, bæði
á Akureyri og í Hafnarfirði.
Eiginkona Hans er Unndís Ólafs-
dóttir og eiga þau þrjá syni, sá
yngsti fæddur í júlí á síðasta ári.
Eigi skal þar staðar numið því að
fjórða barnið er væntanlegt í heim-
inn núna í júlí.
Maöur dagsins
„Ég vona bara að við vinnum tit-
ilinn, hvort sem þaö verður í fjór-
um leikjum eða fimm. Þetta er svo
jafnt að það er ekkert hægt að spá
um úrslitin," sagði Hans er hann
var beðinn um að spá hverjir yrðu
Íslandsmeistarar í handbolta, FH
eða Selfoss.
Þess má geta svona til gamans
að Hans gengur alltaf í sömu sokk-
unum leikdaginn.
Myndgátan
Lausn gátunr.317:
t jLfö % '(
I r i
EÝÞoR-
Standa yflr arum samau Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
Aðalfundur
Fjárfesting-
arfélagsins
Fjárfestingarfélag íslands
heldur aðalfund sinn á Holiday
Inn í dag klukkan 16.00. Kynnt
verður tillaga stjómar um stað-
festingu á samningi Fjárfesting-
arfélagsins og Skandia um sölu
hlutabréfa félagsins í Verðbréfa-
markaði Fjárfestingarfélagsins
hf.
Fundir kvöldsins
ITC-deildin Gerður
í Garðabæ heldur fund í kvöld
kl. 20.30 í Kirkjuhvoli.
KR-trimm
Fræðslufundur um skokk og
göngur í KR-heimilinu kl. 20.30.
Skipulagðir verða skokk- og
gönguhópar. Alhr velkomnir.
Skák
Hvítur leikur og mátar 1 þriðja leik í
meðfylgjandi stöðu efdr Dawson, frá
1909. Einfalt en snoturt dæmi en þó má
vera að nokkum tíma taki að koma auga
á lausnarleikinn:
Biskupinn leikur aðalhlutverkið í
þessu dæmi. Lausnarleikurinn er 1. Ba5!
og eftir 1. - Ke4 2. Bc7! Kf4 3. Hd4, eða 1.
- e4 2. Bel! Ke5 3. Bg3 er svartur mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Aðalsteinn Jörgensen og Sigurður Sverr-
isson tryggðu sér sigur á Islandsbanka-
mótinu í tvúnenningi með því að fá 63
stig í plús í tveimur síðustu setunum, 32
í næstsíðustu umferð og 31 í þeirri síð-
ustu. j spili 120 í næstsíðustu umferð
fengu þeir félagar 28 stig af 29 möguleg-
um. Aðalsteinn og Sigurður sátu í AV og
sagnir gengu þatrnig, vestur gjafari og
enginn á hættu:
* G52
V D832
* G65
+ K72
* K10983 —n—
*G v A
♦ K873
+ G64
* Á76
V 764
* 94
* ÁD953
V ÁK1095
♦ ÁD102
Vestur Norður Austur Suður
2* pass 2 G pass
34 pass 44 p/h
Tveggja spaða opnun vesturs var tartan-
sagnvenja (Jón og Símon) sem lofaði 5
spöðum og 4+ spilum í láglit og 5-10
punktum. Sigurður Sverrisson ákvað að
reyna við spaðagame þegar hann fékk
að vita að láglitur vesturs var tígull.
Norður ákvað að spila út hjartaþristi og
Aðalsteinn íhugaði valmöguleikana.
Margar leiðir komu til greina við úrspil-
ið. Ein leiðin var sú að taka ÁK í hjarta,
henda laufi og fara síðan í spaðalitinn
og vonast til þess að gefa aðeins einn slag
í litnum. Önnur leiö, sem Aðalsteinn
valdi, var að hleypa híarta á gosa. Þegar
harm hélt slag var tígli spfiað á ás og
tveimur laufum hent í ÁK í hjarta og síð-
an spaðadrottningumú spilað. Suður
drap á ás og spilaði tigli. Enn varð Aðal-
steinn að staldra við. Átti hann að svína
spaða og hætta á tígulstungu eða átti
hann að toppa spaðann? Aðalsteinn valdi
að lokum að spúa spaða á kóng og meiri
spaða og vann spilið slétt. Það gaf að sjálf-
sögðu vel, 29 stig af 30 mögulegum.
ísak Sigurðsson.