Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Qupperneq 37
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
Nær FH
titliniim
í kvöld?
Selfoss og FH mætast í fjóröu
viðureígn súuú í kvöld klukkan
20.00 á Selfossi. Sigri FH-ingar í
kvöld hafa þeir unniö þá þrjá leiki
sem þarf og verða þar með ís-
landsmeistarar. Vinni hins vegar
Selfyssingar verður um hreinan
úrslitaieik að ræða í Hafharfirði
á fóstudagskvöldið.
Íþróttiríkvöld
Leikurinn er sýndur beint á
Stöð 2 í opinni dagskrá.
Handknattleikur:
Selfoss-FH kl. 20.00.
Handbolti
Handbolti var þróaður í Dan-
mörku um síðustu aldamót og
síðan enn frekar í Þýskalandi.
1936 varð handbolti ólympíugrein
en þá var leikið utanhúss í 11
manna liðum. Handbolti varð síð-
an aftur ólympíugrein 1952 og þá
var leikið innanhúss í 7 manna
liðum.
Blessuð veröldin
86-2
Mesti markamunur í landsleik
í handbolta var þegar Sovétmenn
sigruðu Afganistan í vináttuleik
í Ungverjalandi 1981. Leiknum
lauk með sigri Sovétmanna, 86-2.
Anna Kristín Arngrimsdóttir
100. sýning á Kæru Jelenu:
Jelena er
drauma-
hlutverk
„Jelena er draumahlutverk
vegna þess að hún spilar á svo
marga strengi. Það er eiginlega
allur tilfmningaskalinn í þessu
hlutverki og sú glíma er náttúr-
lega bæði ögrandi og skemmti-
leg,“ sagði Anna Kristín Am-
grímsdóttir sem í kvöld leikur
kennslukonuna Jelenu í 100.
skiptið á þessu leikári.
„Svo er þetta líka óskastaða að
fá fólk í leikhús, fylla leikhúsið
sýningu eftir sýningu. Þetta er
mjög vel skrifað verk og mikil
átök milh kennslukonunnar og
nemendanna. Það hefur verið
mjög gaman aö vinna með krökk-
unum og samstarfið hefur gengið
vel enda gengur engin leiksýning
vel nema alhr séu vel með á nót-
unum.“
Leikhúsíkvöld
Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið kl.
20.30.
Ég heiti ísbjörg, ég er ljón. Þjóð-
leikhúsið kl. 20.30.
La Bohéme. Borgarleikhúsið kl.
20.00.
37
Færð á vegum
Talsverð hálka er víða á vegum
landsins. Góð færð er á vegum á
Suður- og Vesturlandi en nokkur
hálka. Á Vestfjörðum eru vegir al-
mennt færir nema Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiði og Þorskafjarðar-
heiði eru ófærar. Talsverð hálka er
á öðrum heiðum á Vestfjörðum.
Hálka er á Holtavörðu- og Öxnadals-
heiði og einnig víða á vegum á lág-
lendi á þeim slóðum. Ölfusárbrú er
lokuð og verður það til 25. maí.
Umferðin í dag
Athugið að svæði innan hringsins
á kortinu þurfa ekki að vera ófær.
Það þýðir einungis að þeim er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
isafjörður
Stykkishóli
Reykjavík
0 Lokað Q] lllfært
[3 Þungatakm. @ Hálka
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Óperusmiðjan:
a * • f r i r gr
Atvilí ur liii
„Undursamlegt líf og hrikalegt;
skelfilegt lif sigra og píslarvættis,"
skrifaði Henri Murger áriö 1851 er
hann lýsti lífi bóhemanna. Öperu-
smiöjan sýnir í kvöld í Borgarleik-
húsinu óperuna La Boheme eftir
Giacomo Puccini en óperan er
byggð að nokkru leyti á skáldsögu
Murgers, „Scenes de la Vie de Bo-
heme“.
Að sögn Margrétar Pálmadóttur,
formamts Óperusmiöjunnar, hefur
uppfærsla Operusmiðjunnar á La
Bohéme fengið mjög góða dóma og
Sýningar gengið vonuro framar.
Uppfærslan er þó svo dýr að útlit
er fyrir að engirm gróði verði á
Atriði úr La Boheme Operusmiðj-
unnar.
henni, menn rnegi þakka fyrir ef
þetta sleppur.
i haust stefnir Óperusmiðjan á
aö halda styrktartónleika meö
mörgum góðum söngvurum og
einnig hefur hún hug á því að
kynna nýjar óperur fyrir fólki,
óperur sem eru í nútímalegri anda
og mhmi í sniðum.
Það er Inga Backman sem syngur
hlutverk Mimiar í kvöld en Olafur
Ámi Bjamason er Rudolfo, Sigurð-
ur Bragason er Marcello og Stefán
Amgrímsson er Coliine.
Rebecca De Mornay
Rebecca De
Mornay
Rebecca De Mornay leikur aö-
alhlutverkið í kvikmyndinni
Höndin sem vöggunni mggar í
Bíóborginni. Strax eftir leiklist-
arnám fékk hún stórt hlutverk í
Risky Business ásamt Tom Cm-
ise.
Höndin sem raggar vöggunni
hefur náð gífurlegum vinsældum
í Ameríku og skilað miklum upp-
hæðum í kassann. í myndinni
leikur De Momay konu sem
missir fóstur og eiginmann á
svipuðum tíma. Hún kemur sér
inn hjá fjölskyldu sem húshjálp
og vinnur hug og hjörtu heimilis-
manna. Þegar allt virðist um
seinan kemur í ljós aö ekki er
allt sem sýnist hjá húshjálpinni.
Curtis Hanson gerir myndina en
áður gerði hann The Bedroom
Window og Bad Influence.
Bíóíkvöld
Nýjar kvikmyndir
Höndin sem vöggunni raggar.
Bíóborgin.
Skellum skuldinni á vikapiltinn.
Bíóhöllin.
Mitt eigið Idaho. Laugarásbíó.
Refskák. Háskólabíó.
Svellkalda klíkan. Saga-Bíó.
í klóm amarins. Bíóborgin.
Krókur. Stjörnubíó.
Grískar goðsagnir
Himinn og trú hafa löngum verið
nátengd í huga mannsins enda eru
heiti margra stjama og stjömu-
merkja komin úr goðsögnunum. Á
kortinu hér til hliöar má t.d. sjá heila
fjölskyldu úr þekktri grískri goð-
sögn. Efst er Kefeifur sem var kon-
ungur í Eþíópíu og litlu neðar er
Kassíópeia drottning hans. And-
rómeda dóttir þeirra kemur næst en
hún var annáluð fyrir fegurð sína.
Sjávardísimar gátu ekki unað fegurð
hennar og létu sjávarguðinn magna
miklar flóðöldur yfir ríki þeirra þar
til Kefeifur varð að fórna Andró-
medu. Henni var síöan bjargað af
Perseifi sem er litlu vestar á stjörnu-
himninum en við það myndaðist Peg-
asus sem er þar rétt hjá.
Stjömumar
Stjörnukortið hér til hhðar er
stjömuhiminninn eins og hann sést
í norðaustri frá Reykjavík á mið-
nætti í kvöld. Gráðumar miðast við
DREKINN
HARPAN
KASSÍÓPEIA
EÐLAN
SVANURNN litu-
REFURINN,
ANDROMEDA
ORIN
O
Reikistjarna
DV
hæð séð frá athuganda. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.01
Sólsetur í Reykjavík: 22.09 Árdegisflóð á morgun: 9.26
Sólarupprás á morgun: 4.38 Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
★ • °
2 3 eða minni Smástirni
Birtustig stjarna
© ★ ★
-1 eða meira 0 1
í n-austri frá Reykjavíkj.
16. maí 1992 kl. 24.00 |
Lísa C. Haröardóttir og Sigurður þaim 19. april á Landspítalanum.
Sigurjónsson leikari eignuðust Hún geispaöi sinu bliðasta þegar
þessa fallegu stúlku klukkan 5.35 DV leit inn hjá henni en við feð-
_______________________________ ingu mældist hún 50 cm og vó 3920
grömm eða tæpiega 16 merkur.
Þetta er þriöja bam Lísu og Sigurð-
---- ar og gekk fæðingin vel.
Gengið
Gengisskráning nr. 84. - 6. maí 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,730 58,890 59,440
Pund 104,766 105,051 105,230
Kan.dollar 49,198 49,332 49,647
Dönsk kr. 9,2733 9.2985 9,2683
Norsk kr. 9,1794 9,2044 9,1799
Sænsk kr. 9,9389 9,9660 9,9287 «•
Fi. mark 13,1903 13,2263 13,1825
Fra. franki 10,6395 10,6685 10,6290
Belg. franki 1,7422 1,7470 1,7415
Sviss. franki 38,9147 39,0207 38.9770
Holl. gyllini 31,8570 31,9438 31,8448
Vþ. mark 35,8427 35,9403 35,8191
it. líra 0,04769 0,04782 0,04769
Aust. sch. 5,0912 5,1051 5,0910
Port. escudo 0,4291 0,4302 0,4258
Spá. peseti 0,5714 0,5730 0,5716
Jap. yen 0,44256 0,44377 0,44620
Irsktpund 95,615 95,876 95,678
SDR 80,9223 81,1428 81,4625
ECU 73,5975 73,7980 73,6046
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 kjökur, 4 blunda, 8 þjálfun, 9
kindur, 10 fátæk, 12 pinna, 14 tók, 16
gangflötur, 18 vitlausa, 20 eyða, 21 röð,
22 mjög, 23 bogi.
Lóðrétt: 1 vitnisburður, 2 ákafi, 3 mjúk,
4 skósveinar, 5 einnig, 6 matur, 7 útlim,
11 alda, 13 bindi, 15 skordýr, 17 fugl, 19
hávaða, 20 ætíð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skyndi, 8 vá, 9 lærði, 10 okum,
12 ósk, 14 vær, 15 usli, 16 fim, 18 óð, 19
gana, 21 eða, 23 ginnti.
Lóðrétt: 1 svo, 2 ká, 3 ylurinn, 4 næmur,,
5 drós, 6 ið, 7 mikið, 11 kæfa, 13 slóði, 14'
vegg, 17 net, 20 an, 22 al.