Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Page 11
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. dv Útlönd Candice Bergen í hlutverki sjónvarpskonunnar Murphy Brown heldur hér á barninu sem Dan Quayle varaforseti hneykslaðist á og taldi merki um siðspillinguna í Hollywood. Simamynd Reuter IM útgdfan of mest lesnu bóh londsins er homin út Þú getur fengið símaskrána innbundna fyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. I Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið É i tengslum við útgáfu símaskrárinnar og í, . tilkynntar hafa verið simnotendum fara fram | laugardaginn 23- mai. Að þeim breytingum ; loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 23. maí nk. Fyrir þá sem óska verður tekið við gömlu símaskránni á póst- og simstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á Suður nesjum. Þá er einnig komin út ný Götu- og númeraskrá yfir höfuðborgarsvæðið og kostar hún kr. 1500.- PÓSTUR OG SÍMI Viö spörutn þér sporin Dan Quayle í baráttuhug: Siðspillingin í Hollywood afleit Dan Quayle, varaforseti Banda- ríkjanna, veittist að skemmtanaiðn- aðinum í Hollywood í gær og gerði vinsælan sjónvarpsþátt þar í landi að pólitísku þrætuepli í baráttunni fyrir forsetakosningarnar í haust. Quayle hélt óvæntan fyrirlestur yfir skólabömum um siðferðið í þáttaröðinni „Murphy Brown“ þar sem söguhetjan, samnefnd sjón- varpskona, ákvað að eignast bam utan hjónabands. Eftir fyrirlesturinn ræddi hann við blaðamenn og sagði að það sem hann hefði upp á hðið í Hollywood að klaga væri að það teldi lausaleikskróga hið besta mál. „Þeir í Hollywood skilja þetta ekki. Ég vildi óska þess að þeir væru úti á götu með mér í dag og ræddu við krakkana um framtíðina, um mennt- un og að þeir ræddu við foreldrana. Þeir ættu að koma með mér í ferð um hina raunverulegu Ameríku," sagði varaforsetinn. George Bush forseti hafði áður reynt að koma Quayle til bjargar eft- ir að fordæming hans á sjónvarps- þáttunum olli reiði meðal almenn- ings. Bush sagðist sammála Quayle um það að upplausn fjölskyldunnar heföi haft slæm áhrif á bandarískt samfélag. Árásir Quayles á sjónvarpsþættina komu mönnum í Hvíta húsinu á óvart. Ekki batnaði það þegar þeir reyndu að bjarga andlitinu með því að segja að hetja þáttanna héldi þó á loft lífsgildum andstæðinga fóstur- eyðinga með því að eiga bamið. Qua- yle var nefnilega ekki seinn á sér að andmæla þeirri fullyrðingu. Reuter PATRICK TENNISSKOR Fyrsta flokks tennisskór úr leðri. Mjög góðir fyrir harða ' velli. Einnig hentugir sem götuskór. Stærðir 39-46. VERÐ AÐEINS 6.700. ÚTSÖLUSTAÐIR HUMMELBÚÐIN, ÁRMÚLA 40 SÓLSKIN, VESTMANNAEYJUM HELLAS, SUÐURLANDSBRAUT 22 T I I TONCO KYNNIR I Laugardalshöllinni Föstudaginn 5. júní klukkan 19.00 Aðeins eitt kvöld Tryggið ykkur miða S • K • I • F • A • N Miðasala S T E I N A R Miðasala MIÐASALA I SIMA VISA, EURO EÐA POSTAVISUN Miðasala úti á landi: ísafjörður: Hljómborg - Akureyri: KEA, hljómdeild-Vestmannaeyjar: Adamog Eva- Keflavík: Brautarnesti - Akranes: Bókaskemman - Selfoss: Ösp Upplýsingasími: Popplínan 991000 Flugleiðir veita 50% afslátt á fargjöldum vegna hljómleikanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.