Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. 25 Iþróttir Það þurfti vítaspymukeppni lil að útkljá slag 2. deildar liða ÍR og Víðis í 1. umferð mjólkurbik- arkeppninnar í knattspymu í gærkvöldi en liðin áttust þá við í Mióddinni í Reykjavík. Guðjón Jóhannesson skoraði fyrir ÍR en Bjöm Vilhelmsson fyrir Víöi og eftir framlengingu stóð l-l. Víöismenn höfðu betur í vítakeppninni og unnu hana, 2-4. Stórsigur ísfirðinga BÍ vann stórsigur á Víkingi i Ól- afsvík, 0-8. Ámundi Sigmunds- son 2, Jóhann Ævarsson, Sigurð- ur Sighvatsson, Svavar Ævars- son, Stefán Tryggvason, Gunnar Björgvinsson og Guömundur Gislason gerðu mörk ísfirðinga. HK vann Skailagrim HK, sem leikur í 4. deild og spil- aði þama sinn fyrsta bikarleik í sögunni, vann 3. deildar Mö Skaliagríms, 3-2, eftir framleng- ingu í miklum baráttuleik á Vall- argeröisvelli í Kópavogi. Jón Birgir Gunnarsson, Einar Tóm- asson og Skúli Þórisson gerðu mörk HK en Finnur Thorlacius og Valdimar K. Sigurðsson skor- uðu fyrir Skallagrím. Þróttur, Reykjavík, vann Snæ- fell, 3-0. Þóröur Jónsson 2 og Steinar Helgason gerðu mörkin. Haukar steinlágugegn Keflavik í Hafharfirði, 0-5. Oli Þór Magn- ússon gerði 3 mörk, Kjartan Ein- arsson og Gunnar Jónsson eitt hvor. Fylkir vann Fjölni, 6-0, á gervi- grasinu í Laugardal. Þórhallur Dan Jóhannsson skoraði 3 mörk, Indriði Einarsson, Finnur Kol- beinsson og Krístinn Tómasson eitt hver. Naumt hjá Seffossi Á sama stað tapaði 4. deildar lið Víkveija naumlega fyrír 2. deild- ar liði Selfoss, 2-3. Sigurjón Bjamason og Svavar Hilmarsson skomðu fyrir Víkverja en Bjöm Axelsson, Páll Guðmundsson og Guöjón Þorvarðarson fyrir Sel- foss. Njarðvík burstaöi Aftureldingu i Mosfellsbæ, 1-6. ívar Guð- mundsson gerði 4 marka Njarð- víkur, Hallgrímur Sigurðsson og Siguijón Sveinsson eitt hvor, en Benedikt Sverrisson svaraöi fyrir Aftureldingu. Grindavík vann Ægi létt, 7-1. Þórður B. Bogason 3, Þórarinn Ólafsson 2, Ólafur Ingólfsson og Gestur Gylfason skomðu fyrir heimamenn en Guðmundur Gunnarsson fyrir Ægi. Grótta vann Leikni, Reykjavík, l~ö, með marki Erlings Aöal- steinssonar. Ellefu Stjörnumörk Stjaman burstaði Hvatbera, 11-0, en leikið var i Garðabæ þó Hvat- berar ættu heimaleik, því þeim er úthýst af Seltjamamesinu. Kristinn Lámsson 3, Guðni Grét- arsson 3, Loftur S. Loftsson 2, Haukur Pálmason, Siguröur Már Harðarson og Rúnar Sigmunds- son gerðu mörk Stjömunnar. Tindastóll vann Hvöt, 5-0, á Sauðárkróki, Sverrir Sverrisson 2, Guðbrandur Guöbrandsson, Bjarki Pétursson og Þórður Gíslason skomðu. Magnl vann á Daivík Dalvík tapaði fyrir Magna, 1-2, í baráttu 3. deildar liðanna á Dal- vlk. Jónas Baldursson skoraði fyrir heimamenn en Hreinn Hringsson og Ólafur Þorbergsson fyrir Magna. Leik SM og Langnesinga var frestaö til laugardags. Nokkur iið á Norðurlandi sátu hjá og 1. um- ferðin á Austurlandi fer fram á þriðjudaginn, en þá verður 2. umferð leikin annars staðar. -ÆMK/ÞÁ/HK/JKS/VS Evrópukeppni kvennalandsliða 1 knattspymu: Oheppnin elti íslenska liðið - Skotar máttu prísa sig sæla með markalaust jafntefli íngibjörg Hmriksdóttir, DV, Perth; Óheppni og aftur óheppni elti ís- lenska kvennalandshðið í leik þess gegn Skotum í forkeppni Evrópu- keppninnar á McDiarmid Park í Perth í gærkvöldi. íslenska liðið, sem hreinlega yfirspilaöi það skoska oft á tíðum, náði ekki að nýta neitt af þeim fæmm sem það fékk og varð því að sætta sig við jafntefli, 0-0. íslensku stúlkurnar byrjuðu þó ekki nógu vel. Örlítil taúgaveiklun og virðing fyrir andstæðingnum var þó fljótt að hverfa og marktækifærin fóm að hrannast upp. Um miðjan fyrri hálfleik átti Jónina Víglunds- dóttir fast skot að marki Skota en Gillian Lyall markvörður varði glæsilega. Besta færi Skota kom hins vegar á 33. mínútu en Stendóra Steinsdóttir sýndi glæsilega mark- vörslu. Skot Jónínu lenti í þverslánni í síðari hálfleik héldu íslensku stúik- umar áfram að sækja. Jónína Víg- lundsdóttir var enn á ferð á 56. mín- útu en fast skot hennar fór í þverslá og þaðan niður á marklínu og skosku vamarmennirnir náðu að bægja hættunni frá. Stuttu síðar björguðu Skotar á marklínu. Á 76. mínútu var Guðrúnu Sæmundsdóttur brugðið innan vítateigs en dómarinn sá ekki ástæðu til aö dæma vítaspymu. íslensku stúlkumar léku allar vel. Vömin virkaði þó óömgg framan af leiknum en þær Steindóra Steins- dóttir markvörður og Vanda Sigur- geirsdóttir fyrirliði náðu að binda hana saman er á leið. Miðjuleik- mennirnir áttu allir stórleik. Hall- dóra Gylfadóttir, Guðrún Sæmunds- dóttir og Guðrún Jóna Víglundsdótt- ir réðu þar lögum og lofum. Kant- mennimir Jónína Víglundsdóttir og Amey Magnúsdóttir vora mjög hreyfanlegar, unnu bæði vel í vöm og sókn. Asta B. Gunnlaugsdóttir og Helena Ólafsdóttir, sem léku í fremstu víglínu, áttu einnig góðan leik og náðu oft að opna vörn Skot- anna þannig að miðjuleikmennirnir komust í góð færi. Það er enginn vafi að þessi leikur er einn sá besti sem íslenskt kvenna- hð hefur nokkm sinni sýnt. Liðs- heildin og samstaðán í liðinu náði þó ekki að flæma burt óheiilakrákur sem fylgdu því í þessum leik. Fyrsta stigið í Evrópukeppninni er í höfn og með svipuðum leik og stúlkurnar sýndu í Perth í gærkvöldi hljóta fleiri stig að koma 1 safnið áður en riðla- keppninni lýkur. Islenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem gerði jafntefli við Skota i gærkvöldi. Myndin var tekin fyrir leik liðs- ins gegn Englendingum um síðustu helgi. Gísli/Símamynd Reuter Sagt eftir landsleLkinn: „Mjög vonsviknir" - segja þjálfarar kvennalandsliðsins Ingibjörg Hmriksdóttir, DV, Perth; „Viö erum mjög vonsviknir enda með betra lið en Skotar. Við ætluð- um okkur sigur en þrátt fyrir góð marktækifæri tókst það ekki. Stelpumar léku vel í leiknum en við vitum að þær geta mun meira. Við erum sannfærðir um að þær eiga eftir að sýna það í heimaleikj- unum,“ sögðu Sigurður Hannesson og Steinn Helgason, þjálfarar ís- lenska liðsins, eftir leikinn gegn Skotum í gærkvöldi. Steindóra Steinsdóttir: „Við vorum mjög óheppnar. Liðið lék vel og við hefðum átt að vinna með tveimur mörkum," sagði Steindóra Steinsdóttir, markvörð- ur íslenska liðsins. Vanda Sigurgeirsdóttir: Ég er mjög svekkt. Við voram óheppnar að nýta ekki þau færi sem við fengum. Við erum með mun betra hð og áttum skihð að vinna," sagði Vanda Sigurgeirs- dóttir, fyrirliði liðsins. Halldóra Gylfadóttir: „Þetta var ágætur leikur. Við byrj- uðum þó ekki nógu vel og vorum lengi að finna tempóið. Við áttum að gera út um leikinn í fyrri háifleik með því að nýta nokkur færi. Ég er ekki ánægð með annað stigiö,“ sagði Halldóra. Dómari leiksins J.W. LLoyd „Leikurinn var mjög vel leikinn og hann jafnaðist á við leik Hoilands og Noregs sem ég dæmdi fyrr í vet- ur,“ sagði velski dómarinn J.W. LLoyd sem dæmdi leikinn. Halldóra Gylfadóttir frá Akranesi. Halldóra var kosin besti leikmaðurinn Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Perth: Halldóra Gylfadóttir var kosin besta stúlkan í landsleiknum gegn Skotum í Perth í gærkvöldi. Skosk dómnefnd var á einu máli um þá útnefn- ingu. Halldóra Gylfadóttir, sem leikur með Akurnes- ingum, var vel að þessari kosningu komin því hún átti mjög góðan leik. Stríðsdans stiginn í alla nótt í Barcelona Stríðsdans var stiginn á götum Barcelona í alla nótt og réðu borgarbúar sér vart fyrir gleði. Víð- ast hvar í borginni mátti sjá fólk faðmast og kyss- ast en þrátt fyrir gífurlegan fjölda fólks urðu engin óhöpp og meira segja lögreglan gat ekki leynt gleði sinni og tók þátt í hátíöarhöldunum. Talsmaður lögreglu í Barcelona sagði að þegar Ronald Koeman skoraði markið hefði borgin ger- samlega sprungið. Fólk þusti út á götur, bílstjór- ar þeyttu flautur sínar og flugeldum var skotið á loft út um alla borg. Talsmaðurinn sagðist aldr- ei hafa séð neitt í líkingu við þetta. Barcelonabúar gátu séð leikinn á stóm sýning- artjaldi á aðaltorginu og vom þar samankomnir tugir þúsunda manna. -JKS Bikarleikur vék fyrir f irmaleik Kyndug staöa kom upp 1 Kópavogi í gærkvöldi þegar HK og Skallagrímur áttust þar við í Mjólk- urbikarkeppninni í knattspymu, og voru mætt til leiks á sandgrasvölhnn í Kópavogsdal á tilsett- um tíma. Þá kom í ljós að á sandgrasinu var á dagskrá leikur milh Hagkaups og Bónuss og bikarleikur- inn varð að víkja fyrir honum og var færður á malarvöllinn í Vallargerði! íþróttafulltrúi Kópa- vogs taldi sig ekki geta tekið framfyrir hendum- ar á Breiðabliki sem hafði leigt fyrirtæKjunum tímann. „Vallarstjóri bauð okkur á mánudag að velja á milh sandgrassins og Vallargerðis, og við völdum sandgrasið. Við mættum grunlausir til leiks og þá var þessi óskiljanlega staða komin upp. Þetta er hrikaleg framkoma við okkur, við vorum að spfla okkar fyrsta leik í móti á vegum KSÍ, og það hefði verið lágmark hjá vallarstjóra að láta okkur vita af breytingunni. Hans svar var að hann réð ekki yfir sandgrasinu og við hefðum bara átt að vita þetta,“ sagði Siguijón Sigurðs- son, formaður knattspyrnudeUdar HK, við DV í gærkvöldi. -VS Walesbúar burstaðir Rúmenía vann stórsigur á Wales, 5-1, í undan- keppni heimsmeistaramótsins í knattspymu í gærkvöldi. Gheorghe Hagi 2, Lupescu 2 og Balint eitt gerðu mörk Rúmena en Ian Rush gerði eina mark Walesbúa. ÖU mörk Rúmena komu á 35 mínútna leikkafla í fyrri hálfleik. -JKS Gullfallegt mark hjá Ronald Koeman - tryggði Barcelona Ewópumeistaratitilinn Stórkostlegt mark beint úr auka- spymu frá Ronald Koeman tryggöi spænska Uöinu Barcelona sigur í úrsUtaleik gegn ítalska Uðinu Sampdoria um Evrópumeistaratitil- inn í knattspymu í gærkvöldi. Leik- urinn, sem fram fór á Wembley- leikvanginum í London, var hinn fjömgasti á köflum en þó voru sókn- ir Barcelona öUu hættulegri og þegar á heUdina er Utiö var sigur Uösins sanngjarn. Þetta var fyrsti sigur Barcelona í Evrópukeppni meistara- liöa en áður hafði Uðið beðið tvívegis ósigur í úrsUtaleikjum, fyrst 1961 og síðan 1986. Vamir og markverðir beggja Uða vom í aðalhlutverkum í leiknum. Gianluca PagUuca, markvöröur Sampdoria, var mjög áberandi og í nokkur skipti varði hann á stórkost- legan hátt. Eins var Andoni Zubiz- arreta ömggur í marki Barcelona þó ekki hafi reynt eins mikið á hann og PagUuca sem kominn er í hóp bestu markvarða í heiminum. Khristo Stoichkov slapp inn fyrir vörn Sampdoria í síðari hálfleik en skot hans hafnaði í stönginni. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma en þaö var Ronald Koeman sem innsiglaði sigurinn eins og lýst var í upphafi á 112. mínútu. Aukaspyrnan, sem markið kom upp úr, var að margra mati mjög vafasöm en þýski dómar- inn virtist hins vegar ekki vera i neinum vafa. -JKS RonaW Koeman skoraðl sigur- mark Barceiona i gærkvöldi. „Það er engin spuming aö þetta var mikUvægasta markið sem ég hef skorað á ferlinum. Aukaspyi’n- ur era mín sérgrein enda æfi ég þær ásamt markverði á hverri æf- ingu. Þessi leikur fer mér seint úr minni,“ sagði Ronald Koeman sem skoraði sigurmark Barcelona eftir úrsUtaleikinn í gærkvöldi. Þess má geta að Koeman vann EvrópumeistaratitiUnn 1988 þegar hann lék með PSV. „Sem leikmaður ertu í meiri tengslum viö leikinn heldur en þjálfarinn en ég var orðinn miög órólegur. Eg var húinn aö bíða lengi eftir þessu kvöldi sem var frá- bært Núna munum við gera aUt sem í okkar valdi stendur til að vinna spænska titilinn,“ sagði Jo- han Crayff, þjálfari Barcelona. Cruyff hefur þrisvar unnið Evr- óputitilmn sem leikmaður en í an. Boskov, þjálfari Sampdoria, var vonsvikinn eftir leikinn og dreif sína leUunenn i snarliasti upp á hótel. wc Leikmenn Barcelona hlupu einn hring með hinn glæsilega bikar sem liðið tryggði sér í gærkvöldi. Á myndinni til vinstri er Khristo Stoichkov og Eusebio Sacristan sem hampa bikarnum og gleðin leynir sér ekki í andliti þeirra. Símamynd/Reuter íþróttir Körfuknattleikur: Island leggur fram nýjar hugmyndir FuUtrúar íslands á þingi Evrópu- sambandsins í körfuknattleik, sem haldið verður um næstu helgi, hyggj- ast bera fram hugmyndir um að fyr- irkomulagi Evrópukeppni landsUða verið breytt í svipað form og gerist í knattspymunni. Það er að leikið verði 1 riðlum heima og heiman. Pétur Hrafn Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri KKI, og Ólafur Rafns- son gjaldkeri fara á þingið fyrir ís- lands hönd. „Við getum ekki boriö fram tiUögu um þetta, enda veröa þær að berast sex mánuðum fyrir þing. En við vUjum opna þessa um- ræðu,“ sagði Pétur við DV í gær. Pétur sagði að þetta væri orðið al- varlegt umhugsunarefni fyrir körfu- boltann. „Hér heima þekkir enginn bestu körfuknattleiksmenn Evrópu sem margir hverjir myndu sóma sér vel í NBA-deUdinni. Ennfremur fáum við enga aösókn þegar viö fáum erlend landsUð hingað enda er ávaUt um vináttuleiki að ræða. Þá mæta færri en á venjulega deUdaleiki. Við þurfum alvöm heimaleiki til þess aö fólk mæti, eins og í knattspyrnunni, og framundan er í handboltanum," sagði framkvæmdastjórinn. -VS Stefán til Phullingen? Yfirgnæfandi Ukur em á því að Stefán Kristjánsson, vinstrihandar- skytta KA í handboltanum, leUú ekki með Uðinu á næsta keppnistímabiU. Stefán er með tUboð í höndunum frá þýska 2. deUdar félaginu PhuUingen og mun að öUum líkindum leika meö því næsta vetur. „Ég er húinn að fara til Þýskalands og kynna mér allar aðstæður hjá fé- laginu. Þetta er gott félag sem várð ofarlega í 2. deUdinni í Þýskalandi á síðasta keppnistímabiU. Mér leist rnjög vel á allar aðstæður og reikna fastlega með að leika með Uðinu næsta vetur. Það á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum varðandi samninga," sagði Stefán Kristjáns- son í samtaU við DV í gærkvöldi. Stefán lék vel með KA á síðasta keppnistímabUi þegar Uðið hafnaði í 4. sæti í 1. deildar keppninni. Stefán skoraði alls 100 mörk fyrir Akur- eyrarfélagið enda öflug skytta og sterkur leikmaður. -SK/GH Stefán Kristjánsson í leik með KA f 1. deild i vetur. Stefán skoraði 100 mörk fyrir KA i deildinni en nú er stefnan tekinn á þýska handboltann. íþróttaþjálfarar UMF Fram, Skagaströnd, óskar eftir að ráða íþrótta- þjálfara í sumar. Nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 95-22747 og 95-22837.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.