Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Síða 19
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992: i
27
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Óskast keypt
Lagerhillur. Óska eftir lagerhillum.
Uppl. í síma 91-652822.
Óska eftir Yaseu Gufunestalstöö. Uppl.
í síma 92-12703 e.kl. 20.
Óska eftir aö kaupa faxtæki. Upplýsing-
ar í síma 91-52255.
ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 6327 00.
Óska eftir pylsupotti. Uppl. í s. 682324.
■ Verslun
Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir.
Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar-
túni 22. I tilefni þess er 10% afsláttur
af öllum vörum verslunarinnar til 15.
júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711.
■ Fyiir ungböm
Britax barnavagnar, kerrur og rúm.
Umboðssala á notuðum bamavörum.
Barnabær, Ármúla 34, sími 689711.
Þriggja ára Simo barnavagn til sölu á
góðu verði. Nánari uppl. í síma 620016
eftir kl. 19. _______________
Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-673513.
■ Hljóðfesri______________________
Tónastööin auglýsir. Landsins mesta
úrval af nótum - klassík - djass --
popp. Nótna- og hljóðfærastatif.
Blásturshljóðfæri, margar gerðir.
Gítarar, blokkflautur, fiðlur o.m.fl.
Heimsþekkt vörumerki, gott verð.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Hæ, ég er að læra á saxófón og vantar
stað til að æfa mig. Tek þátt í leigu á
æfingahúsnæði. Uppl. í síma 91-675836
og 91-609700. Hildur._____________
Til sölu Peavey Vanderberg og Char-
vel/Jackson rafgítarar, fást á mjög
góðu verði ef samið er strax. Uppl.
gefur Matti í síma 91-670355.
Trommara vantar i hljómsveit sem
flytur frumsamið efni. Hafið samband
í síma 91-617728 frá kl. 12-15 eftir
hádegi næstu daga.
Til sölu 2 Marshall gitarbox, 75 W, á
35 þús. og Axxeman stereo gítareffect
á 15 þús. Uppl. í síma 91-672839.
M Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
• Gamla krónan.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum.
Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Ódýr húsgögn. Sófasett, eldhúsborð
með stólum, ísskápur, símastóll, skrif-
borð, rúm og hillur til sölu. Úppl. í.
síma 91-12729 e.kl. 20.
■ Antik
Rýmingarsala vegna flutnings, allt á að
seljast, allt að 50% afsl. Opið frá kl.
12-18, lau. kl. 11-14.
Antikmunir, Hátúni 6 a, sími 91-27977.
■ Tölvur
Forritabanki á ameríska visu. Meðal
efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blasterefni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum pöntunarlista á
disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735.
Lækkun!!! Lækkun!!! Lækkun!!! Atari
Mega STe tölvur, 16 MHz, 2/50 Mb,
s/h skjár, íslenskt stýrikerfi o.fl. Nú
aðeins 119.900. Sjón er sögu ríkari.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Atari ST tölva til sölu, 60 Mb. harður
diskur, bókhald, töflureiknir, Data-
base, ritvinnsla o.m.fi. Uppl. í símum
91-689961 og 985-29056.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
32.000 kr. staðgreitt. IBM PS 2/30 CGA,
u.þ.b. 1 'A árs. Upplýsingar í síma
91-75450 eftir kl. 17. Kristinn.
Sega Mega drive, 16 bit, með 7 leikjum
og aukastýripinna, verð 35.000. Uppl.
í síma 91-24226.
Ég óska eftir aö kaupa Commandore
Ámiga-skjá. Upplýsingar í símum
91-36583 og 91-623627.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
14" litsjónvarp, innbyggt video, hægt
að nota við 12 v og 220 v, 8" litsjón-
varp, 12 V og 220 V, videoafspilari í
tösku og þráðlaus headphone fýrir
sjónvarp eða græjur. Uppl. í s. 652484.
Sjónvarpsviögerðir, ábyrgö, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
92-46748.
■ Hestamennskci___________________
Krakkar, krakkar. I tilefni 70 árs afmæl-
is Fáks stendur unglinganefnd fyrir
æskulýðsdegi 23. maí. Dagskráin hefst
með keppni í firmakeppnisstíl.
Skráning verður í félagsheimili Fáks
frá kl. 11 sama dag. Gjald kr. 500.
Keppendur fá peysur merktar Fáki.
Sundurliðun keppnisflokka er eftir-
farandi: 5-8 ára, 9-10 ára, 11 12 ára,
13-14 ára, 15-16 ára og 17-18 ára.
Þegar keppni lýkur hefst hópreið.
Þeir sem hafa tækifæri til nnæti við
dómpall/Asavöll kl. 19 föstudaginn 22.
maí með hesta sína í æfingareið. Eldri
flokkur unglinga sér um grill ii staðn-
um. Munið eftir hjálmunum og
sjáumst öll í afmælisskapi. Takið með
ykkur gesti. Unglinganefnd F áks.
Hvitasunnustórmót. Úrtaka Fáksfélaga
í A og B flokki gæðinga verður að
Víðivöllum 29. og 30. maí. Einnig
verður opin töltkeppni 30. maí. Skrán-
ing í félagsheimilinu. Skráningu lýkur
22. maí kl. 18. Dregið verður í röðun
í mótaskrá 22. maí kl. 21, a lir vel-
komnir. Stjórnin.
Einkabeitilönd i Biskupstungurn. Beit-
arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir
reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk-
upstungum. Aðrekstrarþjónusca. Frá-
bær aðstaða og reiðleiðir. Vs. 98-68808,
hs. 98-68705 eða 98-68931, Gísli.
6 vetra, rauðblesóttur, ilallegur,
hágengur klárhestur til sölu, einnig 7
vetra brúnn, alhliða gæðingur ásamt
nokkrum fleiri efnishrossum. Uppl. í
síma 98-21077. Þuríður.
Hestamenn - hestakögglar. Til sölu
hestakögglar, blandaðir með ýmsum
bæti-, snefil- og steinefnum. Úppl. í
D-Tröð 7. Víðidal, eða í s. 91-671792.
Hafliði Halldórsson.
Fáksfélagar. Framhald á hre nsun á
félagssvæði okkar verður fimmtudag-
inn 21. maí kl. 20. Kaffi að hreinsun
lokinni. Stjómin.
Gæðingakeppni Sóta, Álftanesi, verður
haldin laugardaginn 23. maí á félags-
svæðinu við Mýrarkot og hefst kl. 10
árdegis. Mótanefnd.
Hestar til sölu. 10 hestar á öllum aldri,
vel kynjaðir, graðfolar o.fl. Alls konar
skipti, á öðru en hestum, koma til
greina. S. 91-53107, 658507 á kvöldin.
Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta-
og keppnishross, fjölskylduhross og
gæðingsefni. Upplýsingar i síma
98-21038 og 98-21601 (hesthús).
Liklegast ódýrustu saltsteinarnir í
bænum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími
91-682345. Póstsendum um larid allt.
Vúps. Er í leit að góðu starfi, flest
kemur til greina. Jens Einarsson, sími
91-37898,__________________________
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenri. Allar
viðgerðir, stillingar, breytingar.
Hjólasala, varahlutir, aukahlutir,
flækjur. Áratugareynsla tryggir vand-
aða vinnu. Vélhjól & sleðar,
Stórhöfða 16, s. 681135.
Kawasaki-eigendur. Ódýrustu
Kawasaki-varahlutir í Evrópu, allt í
fjórhjól, vara- og aukahl. í flest hjól.
VH & S - Kawasaki á Island i,
Stórhöfða 16, s. 681135.
Hvitt telpnarelðhjól til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-38816 eftir kl. 18.
Leðursamfestingar, margar gerðir,
verð aðeins 35.000. Póstsendum.
Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5,
sími 91-682120.
Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími
91-31290 (áður Skipholti 50c).
Suzuki GSXR 1100 ’90 til sölu, svart
og grátt, ekið 6.000 mílur, nýyfirfarið,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 96-62406 milli 16 og 20. Sölvi.
Vorum að fá leðurvesti á 6500, uppháa
leðurhanska, vatnsþétta, á 3900 og
margt fl. Póstsendum. Karl H. Cooper
& Co, Skeifunni 5, sími 91-682120.
Vorum að fá leðurmittisbuxur og reima-
buxur frá kr. 6.600. Karl H. Cooper &
Co., Skeifunni 5, sími 91-682120.
Óska eftir fjórhóli, 4x4, vel með fömu.
Hafið samhand við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4812.
■ Byssur
• •Veiðihúsið auglýsir.
Nýkomið: Benelli haglabyssur^ 4 teg.
(mest selda 'Asjálfv. haglab. á Isl. ’91),
byssuskápar, skammbyssutöskur,
loft-riflar og skammbyssur ásamt öllu
tilheyr., Remington 870, 12ga & 20ga,
Youth gun. Landsins mesta úrval af
byssum. Verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, s. 622702 & 814085.
■ Hug______________________
Til sölu 1/5 hluti i 4 sæta Cessnu 172
Skyhawk, góð vél, skýli í Fluggörðum.
Uppl. í símum 985-32787 og 91-675992.
■ Vagnar - kerrur
Bilasala Kópavogs. Vegna mikillar
sölu vantar okkur á staðinn allar
gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald-
vögnum, húsbílum og jafnframt ný-
lega bíla. S. 642190. Verið velkomin.
Vestur-þýskt hjólhýsi, Burstner City ’86,
17 f., til sölu, vel með farið, nýinnfl.,
nýtt fortj., hitak., wc, ísskápur o.fl.
Til sýnis í Kópav. S. 91-42390.
Einn með öllu. Alpen Kreuzer tjald-
vagn, árg. ’91, lítið notaður. Upplýs-
ingar í sima 91-75536 e.kl. 18 á daginn.
Litið notaður Comby Camp Family
tjaldvagn til sölu, árg. ’88, með for-
tjaldi. Úppl. í síma 92-68376 eftir kl. 17.
Hjólhýsi til sölu í Þjórsárdal. Upplýsing-
ar í síma 92-11983.
Til sölu Sprite Major hjólhýsi. Eitt með
öllu. Uppl. í síma 96-22088 e.kl. 18.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 2700.
■ Sumarbústaðir
Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12
volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl.
Margra ára góð reynsla hér á landi.
Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk-
ur bæklingur kominn. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-686810.
Sumarbústaðaeigendur - Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, fljót og góð þjónusta, vanir
menn. Rafsel hf., Eyrarvegi 3,
Selfossi, símar 98-22044 og 98-21439.
Atlas kæliskápar i sumarbústaðinn,
með og án frystihólfs, stærð 85x58x60,
150 1, 220 volt.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Clage vatnshitatækin eru lausnin í
sumarbústaðinn. Ódýr, einföld og
orkusparandi.
Borgarljós, Skeifunni 8, s. 812660.
Hlutur í húsi á Spáni til sölu, aðeins
gott fólk kemur til greina. Hagstæð
kjör. Upplýsingar í síma 93-61292 og
93-66838 á kvöldin.
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-
kenndar af hollustunefnd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Sumarbústaðaeigendur. Eigum á lager
dísilrafstöðvar, 1x220 V, 3,7 kW,
handstart/rafstart, vatnsdælur, 12 V -
24 V og 220 V. Merkúr hf., sími 812530.
Sumarbústaðarland (leiguland) í Borg-
arf. til sölu, heitt - kalt vatn, rafmagn
fyrir hendi, verð að. 250 þús. Til sýnis
á myndb. eða á staðnum. S. 9142390.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Óska eftir sumarbústað til leigu í
nágrenni Reykjavíkur, þarf að hafa
rafmagn og vatn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4801.
Sumarbústaðarlóð í landi Vatnsenda,
Skorradal, til sölu. Upplýsingar í síma
91-22824.
Sumarbústaðalóðir. Til sölu sumarbú-
staðalóðir úr landi Klausturhóla í
Grímsneshreppi. Uppl. í síma 98-64424.
Til sölu 36 mJ sumarbústaður til flutn-
ings. Hafið samband við auglþj. DV í
sírna 91-632700. H-4814.
Til sölu sumarbústaðarland í landi
Vatnsenda, Skorradal (leiguland).
Teikningar fylgja. Uppl. í s£ma 91-
668058.
■ Fyiir veiöimenn
•Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk-
ar, flugur, spónar, töskur, kassar,
stangahaldarar á bíla, stangir, hjól,
hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar.
Troðfull búð af nýjum vörum, látið
fagmenn aðstoða við val á veiðigræj-
um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu-
þjón., símar 622702 & 814085.
Veiðileyfi sumarið ’92: Þórisvatn,
Kvíslárveitur, Seltjörn, Langavatn,
Geitabergsvatn, Eyrarvatn, Þóris-
staðavatn, Hraun í Olfusi, Oddastaða-
vatn, Brenna í Borgarfirði, Eystri-
Rangá, Kleifarvatn og 10 vötn á Land-
mannaafrétti. Vesturröst, Laugavegi
178, sími 16770 og 814455.
Sage II flugustengur i álhulstri, aðeins
17.800. Ath. að amerísku silungahá-
famir eru komnir, aðeins 1.000-2.200.,
„Cold CreeT’ silungataskan heldur
fiski köldum og ferskum allan daginn.
Munið gulu Polaroid gleraugun. Ár-
mót sf., Flókagötu 62, s. 91-25352.
Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax-
og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090.
Fyrir sjóstangaveiði: sökkur, önglar,
pylkar, gervibeita, sjóflugur, ífærur,
línur, hjól og stangir. Vesturröst,
Laugavegi 178, sími 16770 og 814455.
Stangaveiðivörur i miklu úrvali. Hefjið
veiðiferðina í veiðikofa Kringlu-
sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði.
Kringlusport, Borgarkr., sími 679955.
Veiðiteyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044.
■ Fasteignir
Sumar- og vetrarfri á Spáni. Njótið
sólar um sumar og vetur í eigin húsi.
Ótrúlega gott verð. Greiðslukjör til
10 ára. Uppl. í s. 91-653830. Sólarhús.
■ Fyrirtæki
Einstakt tækifæri. Til sölu lítið fyrir-
tæki í matvælaiðnaði. Mjög góðir
tekjumöguleikar og auðvelt í rekstri.
Verð kr. 250-300.000 stgr. Hafið samb.
við DV í síma 91-632700. H-4816.
■ Bátar
Góður trébátur, 4,4 tonn, til sölu,
krókaleyfi, grásleppuleyfi, Bukh-vél
36, 3 tölvuvindur, línuspil, lína,
grásleppublökk, lóran, dýptarmælir +
plotter, 2 talstöðvar, 4ra manna gúm-
bátur og vagn. Sími 92-16932.
Hringdu og rabbaðu við mig. Er til í
að róa með krókabát, er vanur. Uppl.
í sima 91-28029.
Óska eftir 5-6 tonna krókaleyfisbát á
leigu. Upplýsingar í síma 94-1199 og
985-23705.____________________________
OSka eftir að leigja frystigám, leigutími
3 mánuðir. Uppl. í síma 91-654212 og
91-674312 á kvöldin.
Nýtt, 1000 möskva rækjutroll til sölu.
Upplýsingar í síma 91-679867.
Óska eftir 40-115 ha. utanborðsmótor.
Úppl. í síma 92-14250. Jón þór.
Óska eftir að kaupa lítinn vatnabát.
Upplýsingar í síma 91-20089.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Varahlutir
•Partar, Kapiahrauni 11, s. 653323.
Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi-
lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88,
MMC Colt ’88-’91, Lancer ’83-’91,
Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper
4x4 '88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83,
CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87,
BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade
’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda
626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Es-
cort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki
Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82,
Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86,
vél og kassi í Bronco II '87, V6 3000
vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og
öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum.
Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 3 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
| ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade
’88, Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4,
Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird
’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85,
Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore
’89, Isuzu Trooper '82, Golf ’88 og ’84,
Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia
’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345
'82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„
Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, Maz-
da 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88,
626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og
’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86,
’88 og ’91. Opið 9-19 mán.-föstud.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
'81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, Mars '87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord '83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
S. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahr. 11,
Lada 1200, 1300, 1500, sport, Samara,
Skoda ’88, Blueburd D ’85, Civic
’81-’85, Charmant ’86, Taunus ’82, Si-
erra ’87, Subaru ’82, Uno ’84-’88, Swift
’84, VW Passat ’82 og fl. Kaupum bíla.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Tercel ’82-’85, Carina
’82, Camry ’86, Celica ’84, Twin Cam
’84, Subaru ’80-’87, Charade, Fiesta
’84, Escort ’83, Ascona ’83, Tredia '84.
•J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
skaffað varahl. í LandCruiser. Annast
einnig sérpantanir fré USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
EFST Á BAUGI:
Al ISLENSKA LFRÆ] ÐI
0RDABÖKIN
humrar Homaridae: ætt stórra
skjaldkrabba af undirættbálki
skriðfætlna; með fjögur pör
ganglima, fremsta fótaparið er
ummyndað í gripklær, afturbol-
urinn sterklegur og halablaðk-
an vel þroskuð; lifa í sjó og
nærast einkum á þörungum og
ýmiss konar dýrafæðu. Við ísl.
er einkum veiddur leturhumar
en stórvaxnari teg. eru t.d.
humar (Homarus gammarus)
sem getur orðið 5 kg á þyngd
og er alg. við strendur Evr. og
ameríkuhumar (H. americanus)
undan austurströnd N-Am.
Hann verður allt að 90 cm á
lengd og um 20 kg.
S.D.M.0.
RAFSTÖÐVAR
Eigum til afgreiðslu rafstöðvar
frá 2,2 kW til 6 kW, bæði
bensín og dísil
Verðfrá kr. 76.083,-
Skeifunni 11 d. simi 686488