Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Side 23
io
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lancer ’91 og Blazer ’80. Til sölu Lan-
cer GLXi hlaðbakur ’91, ek. 14.000 km,
og Blazer Custom Delux '80, mjög
góður bíll, möguleiki á að tak a ódýr-
ari bíl upp í. Uppl. í síma 65L571.
Mazda pickup B 2600 4x4 cab plus, árg.
’89, til sölu, steingrár, 31' dekk,
vökvastýri og fleira, ekinn aðeins 37
þús. km, toppeintak, verð 1,2 millj.,
ath. skipti á ódýrari. Sími 91-72966.
MMC L-200 4x4 ’82, yfirbyggður með
góðu húsi, vél, kassar og drii' í góðu
lagi, þarfnast boddíviðgerðar, 1 íugsan-
leg skipti á japönskum smábíl eða
góðum tjaldvagni. S. 91-73966 e.kl. 17.
2 ódýrir skoðaðir ’93, mjög góðir.
Suzuki Alto, árg. ’82, verð 95 þús.
stgr., og Fiat 127 ’85, verð 95 þús. stgr.
S. 626774. Sjón er sögu ríkari.
300 þús. staðgreitt. Daihatsu Charade
TX, árg. ’87, sportinnrétting, 5 gíra,
sóllúga, skoðaður ’93. Upplýí ingar í
síma 92-13993.
Audi 100 cc, sporttýpa, árg. '81, til sölu,
2 dyra fallegur sportbíll, Jjarfnast
smálagfæringar í vél, gangverð kr.
580.000, selst ódýrt. Sími 686919.
Bíll með góðum afslætti. M. Benz 250
’78, er í góðu lagi og vel með farinn,
fæst á góðum kjörum eða 180.000
staðgreitt. Sími 91-19929 e.kl. 18.
Chevrolet Monte Carlo '80, V6, turbo,
góður bíll, Ranger Rover ”78, upptekin
vél, nýir gormar o.fl., skipti mögul. á
ód., stgrafsl. S. 91-651232.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar, Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 45 Sting, árg. '88, til sölu,
ekinn 48 þús. km, verð 420 þús., 330
þús. staðgreitt, gott eintak. Uppl. í
síma 91-53415 eða 91-53406.
Fiat Uno Sting, árg. ’88, ek. aðeins
39.000 km, góð sumar- og vet]:'ardekk
fylgja, nýtt púst og nýir bremsukloss-
ar, vel með farinn. S. 623759 e. k 1.18.
Ford Econoline 250, árg. ’90, til sölu, 6
cyl., EFi, hvítur, með gluggun:, ek. 35
þús. Framdrif og millikassi getur fylgt.
Uppl. í síma 985-30939.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Góður bíll. Toyota Tercel 1300 GL,
árg. ’84, til sölu, skoðaður ’93, ekinn
128 þús. km, staðgreiðsluverð 165 þús.
Uppl. í síma 91-74805.
Honda Civic CRX, árg. '84, l,5i, til sölu,
ek. 94 þús. km, rauður, tcpplúga,
útvarp/segulband, gott eintak, verð
400 þús. stgr. Sími 96-23517.
Jeep Cherokee, árg. ’75, til sölu, góður
til uppbyggingar eða til niðurrifs, fæst
á góðu verði. Til sýnis á Landfl utning-
um. Uppl. í síma 985-25676.
Mazda 323 1,5 GT, árg. '82, til sölu ef
viðunandi tilboð fæst. Til sýnis hjá
bílasölu Hafnarfjarðar og þar er tekið
við tilboðum á morgun og laug. irdag.
Subaru GL 1800, 4x4, árg. '88, sko. ’93,
rafm. í öllu, dráttarkr., beinsk., ek. 96
þús. km, toppeintak, verð aðeins 790
þús. stgr, Sími 91-685104 eða 91-72476.
Suzuki Swift GL ’88, 5 dyra, sjálfskipt-
ur, ekinn 48 þús., góður bíll, stað-
greiðsluverð 420 þús. Uppl. í síma
91-44227 og 985-33322.
Tii sölu Mazda 929 2L, árg. '81, sjálf-
skipt, með vökvastýri, ekinn ca 47
þús. km á vél, selst með góðum stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-45492.
Tilboð mánaðarins. Suzuki Swift GTi,
árg. ’87, ekinn 88 þús., verð 420 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-18282 milli
kl. 18 og 21.
Toyota Hilux extra cap, V6, EFi, árg.
’88, til sölu, ekinn 49 þús. km, 35" dekk,
jeppaskoðaður, eins og nýr, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-73555.
Mazda 626 2000, árg. '84, til sölu, góður
bíll í toppástandi, gangverð kr.
450.000, selst ódýrt. Sími 686919.
Saab 900 GLE, árg. '80, til sölu, sjálf-
skiptur, verð kr. 70.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-676752 e.kl. 18.
Staðgreiddur á kr. 290.000 fæst Lancer
GLX ’86, í góðu lagi, ekinn 127.000 km.
Uppl. í síma 675040.
Honda Civic ’84, ekinn 104 þús., 5 gíra,
ath. skipti. Uppl. í síma 91-6381510 og
91-26204.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Daihatsu Charade, árg. '81, til sölu, 4
dyra, ek. 97 þús. km, skoðaður ’92,
verð ca 30-40 þús. S. 91-667671.
Falleg Mazda 626, árg. '82, skoð. ’92
út árið, ek. 97 þús., sjálfskipt, 4 dyra,
verð 120 þús. stgr. Uppl. í s. 91-678217.
Ford Mustang, árg. ’79, til sölu, V-8
302, low profile. Góður bíll. Uppl. í
sima 9811744.
Til sölu góður og sparneytinn bill, Opel
Corsa, árg. ’84, staðgreiðsluverð 150
þús. Uppl. í síma 642065.
Til sölu Lada Safir '86, ekinn 63 þús.
km, á 120 þús. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-674434.
Toyota Corolla, árg. ’88, til sölu, ekinn
37 þús. km, mjög góður bíll. Uppl. í
síma 91-679662 eftir kl. 18.
Opel Kadett, árg. ’81, til sölu, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-11832.
■ Húsnæói í boði
ATHJ Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
2 herb. góð kjallaraíbúð i einbýlishúsi
í Seljahv. til leigu, reglusemi og
snyrtimennska áskilin. tilboð sendist
DV, merkt „Laus 1.6.4817“, f. 24. maí.
Geymsluherbergi í kjallara til leigu,
15 m2 (37 m3), fyrirframgreiðsla einn
mánuður. Úpplýsingar í síma
91-677063 eftir ki. 18._____________
Herbergi - bilskúr. Herbergi með hús-
gögnum til leigu, aðgangur að eldhúsi
og baði, einnig til leigu góður bílskúr.
Uppl. í síma 91-43378 e.kl. 19.
Lítil tveggja herb. kjallaraibúð við
Kópavogsbraut til leigu strax fyrir
reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-41539
eftir kl. 17.
Sumarleiga. 2ja herb. íbúð til leigu í
Kaupmannahöfn frá 10. júní til 15.
ágúst. Upplýsingar í síma 91-52189
eftir kl. 18. Guðbjörg.
Til leigu 3 herb. góð ibúö í fjölbýlish.
v/Sundlaug vesturb. Aðeins reglus.,
ábyggil. aðilar koma til greina, lauS
fljótl. Tilb. send. DV, m. „GHÞ 4813“.
4 herb. ibúð til leigu i Hólahverfi i ca 3
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Trygging 4803“.
6 herbergja íbúð i miðbænum til leigu
frá 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðbær 4809“.
Góð 2 herb. ibúð i Háaleitishverfi til
leigu frá og með 1. júní. Uppl. í síma
91-814616 e.kl. 19.
Góð tveggja herb. íbúð í miðbænum til
leigu. Leigist með húsgögnum og
búsáhöldum. Uppl. í síma 91-22012.
Nýstandsett einstaklingsibúð til leigu,
vélar í þvottahúsi. Tilboð sendist DV,
merkt „Skólavörðuholt 4810“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Mjög góð 2 herb. ibúð i Skipholti, til
leigu í a.m.k. 1 ár. Umsóknir sendist
DV, merkt „K-4820“.
Til leigu 4ra herb. ibúð við Kleppsveg,
laus 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt
„Kleppsvegur 4802“.
Til leigu einbýlishús i miðbænum, hæð
og ris, 3 svefnherbergi í risi og 3 stof-
ur á hæð. Uppl. í síma 91-16919 e.kl. 17.
Til leigu frá 1. júni mjög góð 3 herb.
íbúð í Kópavogi. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 92-12592.
Til leigu rúmgott herbergi í Seljahverfi,
búið húsgögnum, sérinngangur. Uppl.
í síma 91-73966 e.kl. 17.
Einstaklingsibúð til leigu, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-13550.
■ Húsnæði óskast
Okkur vantar stóra, bjarta 5-6 herb.
íbúð eða gott hús strax. Erum 5 manna
reyklaus og reglusöm fjölskylda, fyrir-
framgreiðsla engin fyrirstaða. Æski-
leg staðsetn.: Smáíbúðahverfi, Foss-
vogsdalur, Laugarnes eða Hlíðar.
Hafið samband við Helgu, s. 688575,
eða Pétur, vs. 689240.
Reglusamt háskólapar óskar eftir 2
herb. íbúð til leigu, helst á Seltjarnar-
nesi eða í vesturbæ, skilvísum greiðsl-
um heitið, fyrirframgreiðsla í boði,
allt að 3 mán. Uppl. í síma 91-671010,
Eggert, eða 91-643121 e.kl. 18.
Vantar ekki einhvern góða og reglu-
sama leigjendur? Ungt par utan af
landi bráðvantar ódýra 2 herb. íbúð
frá 1. júní. Skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-31846 frá kl. 18-22 eða vs.
671920 frá kl. 9-16. Sirrý.
Leigjendur vantar ibúðir. Húseigendur,
vinsamlegast hafið samband.
Leigjendasamtökin. Upplýsingar í
síma 91-23266.
Seltjarnarnes. Ungt par með barn
óskar eftir íbúð á Seltj., vesturbæ eða
miðbæ, öruggar gr., greiðslugeta
30-35 þús. á mán. Uppl. í s. 91-623569.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3
herb. íbúð í vesturbænum frá 1. ágúst.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Sími 96-22609. Finnur.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
íbúð nálægt miðbænum, er í fastri
vinnu, skilvísar greiðslur. Uppl. í vs.
91-620280 og hs. 91-52920 e.kl. 19.
Óska eftir 2ja herb. ibúð sem allra fyrst,
reglusöm, snyrtileg og er ein, fyrir-
framgreiðsla eða tryggingavíxill ekki
fyrirstaða. Sími 34144 e.kl. 20. Sigga.
4 herb. ibúö óskast á leigu, öruggum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-29952.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Óska eftir 2-4 herb. ibúð, góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-75356.
■ Atvinnuhúsnæói
Lagerhúsnæði í miðbæ Reykjavikur.
Getum leigt út frá okkur 200-400 m2
geymslu og lagerhúsnæði til skamms
eða langs tíma. Greið aðkeyrsla og
stórar innkeyrsludyr. Möguleiki á af-
greiðsluþjónstu. Oruggt og traust.
Uppl. í síma 91-623518.
35 m2 húsnæði við innitorgið á Eiðis-
torgi er til leigu strax. Hentugt fyrir
verslun, skrifstofu eða þjónustu.
S. 813311 á skrifstofutíma/35720 á kv.
Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, ca 120 fm,
með innkeyrsludyrum, sem fyrst undir
hreinlegan verkstæðisrekstur. Uppl. í
síma 641081.
Skrifstofuhúsnæöi í Ármúla til sölu,
60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í
síma 91-812300.
Til leigu v/Sund 40 m1 skrifstofupláss á
2. hæð og tvö lagerpláss á 1. hæð, 120
og 30 m2. Símar 91-39820 og 30505.
■ Atvinna í boði
Sölufólk. Óskum eftir að ráða góða
sölumenn í búsáhaldadeild, hálfan eða
allan daginn, hjá þekktu fyrirtæki.
Reynsla og reykleysi skilyrði. Æski-
legur aldur er 30-45 ára. Sími 620022,
kl. 10-12 og 13-15._______________
Fiskvinnsla i Hafnarfirði óskar að ráða
starfsmann með matsréttindi í fryst-
ingu. Umsóknir leggist inn á af-
greiðslu DV fyrir 25. maí nk., merkt
„Matsmaður 4807“.
Starfskraftur óskast til sumarafleysinga
í þvottahús á sjúkrahúsið Vog. Um
er að ræða 60% starf. Uppl. gefur Jóna
Dóra Kristinsdóttir hjúkrunar-
forstjóri í síma 91-681615 frá kl. 8-16.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Mercedes Benz 260E, árg. 1988
Þessi stórglæsilega og vel búna bifreið er til sölu:
sjálfsk., vökvast., rafdr. þaklúga, litað gler, metallic, imperial
brúnn, rafdr. rúður framan, álfelgur, 4 höfuðpúðar, hraðajafn-
ari, útvarp m/geislasp. o.fl.
Bíllinn er til sýnis í Bílabankanum, simi 673232, opið til kl. 10.
KORTHAFAR
fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd
með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er
að hringja og smáaugiýsingin verður færð á kortið þitt. það er
gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur!
Smáauglýsingadeild ÐV er opin:
Virka daga kl. 9.00-22.00
Laugardaga kl. 9.00-18.00
Sunrtudaga kl. 18.00-22.00
Athugíö:
Auglýsing I helgarbfað DV þarf að berast
fyrír kl. 17.00 á föstudag.
SMÁAUGLÝSINGAR
Óskum eftir að ráða samviskusama
sölumenn til starfa á kvöldin strax,
góðir tekjumöguleikar. Starfið felst í
að safna áskriftum í síma.
Sími 11331. Ath. aðeins á milli 18 og 22.
Bátasmiði. Viljum ráða laghentan
mann til starfa sem fyrst. Þarf að fást
við trésmíðar o.fl. Uppl. í síma
91-53644. Mótun hf.
Réttindamaður í matreiðslu óskast á
lítinn veitingastað úti á landi, góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-4811.
Trésmiðir. Óskum eftir að ráða tré-
smiði, vana flekamótum og uppsetn-
ingu á límtrjám. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H4819.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal
og í uppvask, hlutastörf. Upplýsingar
á staðnum milli kl. 16.30 og 18.
Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Óska eftir starfskrafti á myndbanda-
leigu í Reykjavík (hlutastarf). Skrif-
legar umsóknir sendist DV, merkt
4815“, fyrir 22.5., kl. 16.
Matráðskona óskast á lítið hótel úti á
landi, mikil vinna, meðmæli óskast.
Uppl. í síma 95-14037.
Rafeindavirki óskast á rafeindaverk-
stæði. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „Raf 4804“.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
Heildsalar. Sölumaður óskar eftir vör-
um tii að seija um landið, er með mikla
reynsla í bóka- og leikfangaverslun-
um, matvörubúðum og raftækjaversi-
unum. Uppl. í heimas. 95-36146 eða
vinnus. 95-35223, Kristján.
18 ára, reglusöm og ábyrg stúlka óskar
eftir atvinnu, allt kemur tii greina,
vön afgreiðslustörfum. Upplýsingar í
síma 91-74671.
28 ára fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu, margt kemur tii greina, 4 ára
reynsla af smíðavinnu, reglusamur og
góður starfskraftur. S. 42193, Hogni.
Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki.
Höfum fjölda iðnnema á skrá.
Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu-
stíg 19, sími 91-10988, fax 620274.
Enskumælandi maður óskar ettir vinnu,
er að læra íslensku, lærður flugvirki,
ailt kemur til greina, góður vinnu-
kraftur. Uppl. í síma 92-46624.
Er þetta hægt? Fullírísk kona á besta
aldri atvinnulaus. Reynsla af ýmsum
störfum, get lært önnur, meðmæli.
Sími 91-74110.
Erum tvær 19 ára, duglegar og áhuga-
samar, sem taka að sér þrif í stórum
húsum, jafnvel fyrirtækjum. Sími 91-
812484 og 672631. Guðný og Guðrún.
Tveir vanir sjómenn, 25 og 30 ára, óska
eftir góðu plássi hvar sem er á landinu,
geta byrjað strax. Upplýsingar í síma
91-670108.
Tvítug stúlka óskar eftir framtíðarstarfi,
allt kemur til greina, góð vélritunar-
kunnátta. Upplýsingar í síma
91-74547, Sólveig.
16 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 24.
júní til ágústloka. Er vön barnapössun
og hótelstörfum. Uppl. í síma 91-19848.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu til júlí-
loka, allt kemur til greina, getur byrj-
að strax. Uppi. í s. 91-52189. Guðbjörg.
39 ára fjölskyldumaður óskar eftir at-
vinnu, allt kemur tii greina, hefur
meirapróf. Uppl. í síma 91-687804.
Hjálp! 26 ára fjölskyldumaður óskar
eftir vinnu strax, allt kemur til_greina.
Upplýsingar í síma 91-18944. Arni,.
Kona óskar eftir vinnu við heimilisstörf.
Hafið samband við auglþj. DV fyrir
27. maí, í síma 91-632700. H-4805.
M Bamagæsla
Foreldrar, athugið! Ég er 14 ára og
langar til að gæta bams/barna í sum-
ar. Er vön bamagæslu, hef meðmæli.
Uppl. í sima 91-672595, Bára.
Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að
gæta barns í sumar, hefur farið RKÍ
námskeið. Uppl. í síma 91-23208.
Ég er 14 ára stelpa og óska eftir að
passa böm á öllum aldri í sumar.
Uppi. í sima 91-673406. Ása.
■ Ýmislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992.
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
21. mai 1972. 20 ára fermingarbörn,
árg. ’58. Hittumst í messu í Selfoss-
kirkju kl. 10.30 sunnudaginn 24. maí
nk. Kaffi í safnaðarheimilinu e. messu.
Hvítasunnan Borgarfirði 5.-8. júní.
Dansleikir í Logalandi föstudags- og
sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin
spila. Sætaferðir. Logaland.
Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga ki. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur.fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf tii auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Spákonur
Spila- og bollaspádómar fyrir þig.
Fortíð og framtíð, einnig austurlenskt
teppi til sölu á sama stað, kem í hús
ef óskað er. Uppi. í síma 91-668024.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, öryrkjar og aldraöir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gemm föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta.
Siguriaug og Jóhann, sími 624506.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa, stofnað 1976.
Danstónlist og skemmtanastjórn fyrir
nemendamót, brúðkaup, átthagamót,
o.fi. tækifæri um land allt. Nýttu þér
trausta reynslu okkar. Allar uppl. í
s. 673000 kl. 10-18 (Magnús) og 50513
(Óskar og Brynhildur).
Diskótekið Ó-Dollý. I 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Karaoke. Leigjum út karaoke söng-
kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í
veislunni, brúðkaupinu, afmælinu...
Uppl. í síma 651563 og 985-29711.
Verðbréf
Óska eftir láni á skuldabréfi eða víxli
með góðri þóknun. Uppl. í síma
98-13215 allan daginn.
Þjónusta
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, laga allt sem fer úrskeiðis og
þarfnast lagf., úti og inni, t.d. girð-
ingu, glugga, múrinn, parket, hurðir
o.m.fl. Fer um allt land. S. 91-673306.
Lekur þakið? Er fulltrúi erlends stór-
fyrirtækis, sem sérhæfir sig í þakþétti-
efhum, kem á staðinn ef óskað er og
geri þér tilboð sem leysir vandann.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4604.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um við, panill, gerekti, frágangslistar,
tréstigar. Otlit og prófílar samkv. ósk-
um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s 22184.
Trésmiöi. Húsasmiður óskar eftir
verkefnum, t.d. parket, miliiveggir,
hurðir, gluggar, þakkantar, gríndverk
o.fl. Uppl. í síma 91-54317.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gemm upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinmi. Sann-
gjárn taxti. Símar 626638 og 985-33738.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Okukennsla
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgógn ef óskað er. HjÉ.lpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Eng:n bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku-
skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og
Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökul:ennsia,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn éf óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan
Subaru Legacy sedan 4WD. Túnar eft-
ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til \'ið end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985 21903.
Garðyrkja
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúógarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanbuið.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fylistu kröfur".
Sími 91-682440, fax 682442.
Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með
jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu-
lögn, frágangi og öllu saman. Tökum
að okkur hellulagnir og veggbleðslu,
skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með
margra ára reynslu, gemm föst verð-
tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776.
Snarverk.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eóa stór-
um skömmtum. Uppi. í síma 674988.
Nú er rétti timinn íyrir húsdýiaáburð.
Erum með hrossatað, kúamykju og
hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta.
Þrifaleg umgengni. Vanir merin. Ger-
um föst verðtilboð. S. 91-72372.
Almenn garðvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhaid
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Aspir - birki. Aspir og birki lil sölu.
Tilboðsverð á meðan birgðir endast,
einnig runnar á góðu verði.
Gróðrarstöðin Lundur, sími 91 686825.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppiýsingar
gefur Þorkell í síma 91-20809.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðirg, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
helluiagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk-
ur hellulagnir, snjóbræðsl alagnir,
uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg-
hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646.
Garðsláttur - garðsiáttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar í sumar. Föst
tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro.
Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640.
Garðsláttur. Get bætt við mig föstum
viðskiptavinum, bæði einstaklingum
og húsfélögum.
Uppl. í síma 91-31665, Jón.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefn-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt
annairi garðvinnu, jarðvegsskipti. Er
með traktorsgröfu og vörubíl. Símar
91-45896, 985-27673 og 46960.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp-
ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum
föst verðtilboð. S. 23053 og 40734.
Túnþökur.
Góðar túnþökur tii sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf-
usi, sími 98-34388 og 985-20388.
Gróðurmold - fyllingarefni. Jarðvegs-
skipti, lóðavinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 985-27311.
Sólpallar, skjólveggir, girðingar, tröpp-
ur og stigar. Öll trésmíðavinna í garð-
inum. Símar 626638 og 985-33738.
Ótrúlegt verö
á örfáum notubum bílum
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Otvegum úrvals túnþökur
af völdum túnum. Jarðvinnslan.
•Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, símar 618155 og 985-25172.
Ódýrar plöntur til sölu í sumarbústaða-
lönd. Garðyrkjustöðin Ás við Norð-
iingabraut, sími 671538! Opið e. kl. 18
virka daga og allan daginn um helgar.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
■ TQ bygginga
Til sölu nýleg steypuhrærivél, múrara,
steypuhj ólbörur og rappsprauta.
Uppi. í síma 91-50616.
1”x6" og 1'/i"x4" mótatimbur til sölu.
Uppl. í síma 91-675368.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Sveit
Hestasveit. Böm og unglingar, ath. 12
daga dvöl að Glæsibæ í Skagafirði í
sumar. Farið á hestbak einu sinni á
dag, sund, skoðunarferðir o.fl. til gam-
ans gert, tímabilin eru: 1.-12. júní,
15.-26. júní og 29. júní-10. júlí. Uppl.
í síma 95-35530 e.kl. 18.
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshiíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
Ég er 14 ára hress strákur og vil kom-
ast á gott sveitaheimili, vil vinna fyrir
fæði og húsnæði, er vanur dýrum, get
byrjað strax. Uppl. í síma 91-611285.
Ég er 14 ára strákur og mig langar
mikið til að komast í sveit, er vanur.
Uppl. í síma 98-12506 eftir kl. 19.
Ferðalög
Spánn. Megrunarklúbbur auglýsir. 3
vikna námskeið hefst 18. júní. Fjöl-
breytt þjálfun, fæði, húsnæði og ferð-
ir. Börn velkomin. Pantanir, s. 675040.
Nudd
Ert þú að leita þér að góðum nuddara?
Ég býð upp á ilmolíu-, slökunar-, heil-
unar-, punktanudd o.m.fl. Er í Heilsu-
stúdíói Maríu, 4. hæð, Borgarkringl-
unni, tímap. í síma 36677. Þorbjörn
Ásgeirsson nuddfræðingur.
Dulspeki
Námskeið i reiki - heilun, 1 stig.
helgina 23. og 24. maí.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari,
sími 91-626465.
■ Tilkynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tilsalu
»HANK00K
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr. 6.850.
235/75 R 15, kr. 7.860.
30- 9,5 R 15, kr. 7.950.
31- 10,5 R 15, kr. 8.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.850.
950 R 16,5, kr. 9.960.
Hröð og örugg þjónusta.
• Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
Framleiðum leiktæki sem ætluð eru
börnum á öllum aldri. Leiktækin eru
gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð-
um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin
henta jafnt á almennum leikvöllum, í
skemmtigarða, sem á leiksvæðum
íbúðarhúsa eða í garðinn. Trésmiðjan
Nes hf., 340 Stykkishólmur, sími
93-81225 og 93-81179.
Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
R/C Módel
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, mikið úrval, t.d.
glæsilegar seinna stríðs vélar og gott
úrval af byrjendavélum. Alls konar
efni til módelsmíða, ný módelblöð.
Opið 13yl8 v.d. og 10-12 laugardaga.
HmAc III Hcr
borbeldavél
BRIMB0RG
Tegund Árgerð Dyr Skipting Akstur Verð Tölvunr.
Ford Escort 1984 5 dyra Sjálfsk. ek. 92.000 Stgr. 295.000 2392
Lada Samara 1989 3 dyra 4 gíra ek. 11.000 Stgr. 295.000 2269
VWJetta CL 1985 4 dyra 5 gíra ek. 62.000 Stgr. 325.000 2374
Ford Orion CL 1987 4 dyra 5 gíra ek. 54.000 Stgr. 445.000 2008
Ford Escort Savoy 1988 3 dyra 5 gíra ek. 30.000 Stgr. 495.000 2017
Nissan Sunny SLX 1989 4 dyra Sjálfsk. ek. 50.000 Stgr. 595.000 2001
Toyota Carina GL 1988 4 dyra Sjálfsk. ek. 62.000 Stgr. 695.000 2078
BRIMBORG - BILAGALLERI FAXAFENI 8 S: 685870 0PIÐ DAGLEGA FRA KL. 9 -18 0G LAUGARDAGA FRA KL. 10 -16
20 lítra ofn
með undir- og yfirhita
og grillelementi.
2 hellur, 15 og 18 cm.
HxBxD: 32x58x34 cm.
VERÐ AÐEINS
KR. 17.765,- STGR.
/rDnix
(^1ÁTÚN^^ÍMK91^442^