Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Útlönd dv
Danir komu á óvart 1 þjóðaratkvæðagreiðslunni um Maastricht-samkomulagið:
Ekki nánari samvinnu
við Evrópubandalagið
Poul Schliiter forsætisráðherra og Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur, voru afar brúnaþungir
þegar þeir ræddu óvænt úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Maastricht-samkomulagið í gærkvöldi. Naumur
meirihluti danskra kjósenda sagði stugg og laggott: „Nei“. Símamynd Reuter
Tíu manns létust
íeldsvoða
Tíu manns létust og tveir slös-
uðust er eldur varð laus á heitn-
ili fyrir fatlaða í Detroit 1 Banda-
rikjunum. Húsið var þrigga
hæða og bjuggu þ?»r sextán íbúar,
flestir á aldrinum 60 til 89 ára.
Höfðu sumir íbúanna búið þarna
í 30 ár.
Flytjaþurftitvoá sjúkrahús en
íjórum tókst aö bjarga sér meö
því að setja blaut handklæði yíir
höfuðið. Arið 1978 var ieyfi heim-
ilins afturkaliaö þar sem húsiö
uppfyliti ekki skilyrði um eld-
varnir.
Leigubílsljórar Parísarborgar
ætla í sólarhringsverkfall í dag
til að mótmæla nýrri reglugerð.
Fjögur félög leigubíl8tjóra sögðu
aö félagsmenn þeirra myndu ekki
vinna í dag en eitt félagið ætlaði
at skipuleggja mótmælaaðgerðir.
Nýja reglugeröin, sem tekur
gildi i næsta mánuði, nær yfir
aila þá sem hafa ieyfi til að aka
bifreiö og er henni ætlað að auka
öryggi á vegum. Allir bilstjórar
S& sex stig og fyrir hvert umferð-
arlagabrot sem þeir fremia missa
þeir eitt til þrjú stig. Þegar búið
er aö missa öll sex stigin er öku-
skírteinið tekið af viðkomandi og
þarf að bíða í nokkra mánuöi
áður en hægt er að taka ökupróf-
ið aftur. Leigubíistjórarnir, og
aðrir þeir sem hafa akstur að at-
vinnu fara fram á að fá fleiri en
sex stig.
fundinn
Wgreglan í Rio de Janeiro faim
i gær brasilískan prins sem rænt
var á dögunum. Var hann haíður
í haldi í skápi í úthvcrfi borgar-
innar.
Prinsinn er 13 ára sonarsonur
Ðom Pedro Gastao de Orleans e
Braganca sem tilkall gerir til
krúnunnar. Keuter
Nauðungaruppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættísins,
Strandgötu 52, Eskifirði,
miðvikudaginn 10. júní 1992
og hefst kl. 10.00.
Miðgarður 3, Egilsstöðum, þingl. eig.
Ármann Snjólísson. Uppboðsbeiðandi
er Húsnæðisstofiiun ríkisins.
Skál, innri hl., Reyðarfirði, þingl. eig.
Jón Ómar Halldórsson. Uppboðsbeið-
andi er Sigurður G. Guðjónsson hrl.
Strandgata 10, Eskifirði, þingl. eig.
Eskfírðingur hf- Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Strandgata 87a, Eskifirði, þingl. eig.
AðaJsteinn Valdimarsson. Uppboðs-
beiðandi er Eggert B. Ólaisson hdl.
BÆJARFÓGETINN Á ESKMRÐI
SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættísins,
Strandgötu 52, Eskifirði,
miðvikudaginn 10. júní 1992
og hefst kl. 10.00.
Brekka 7, Djúpavogi, þingl. eig.
Leigmbúðanefiíd Búlandshr. Upp-
boðsbeiðendur eru Magnús M.
Norðdahl hdl. og Húsnæðisstofnun
ríkisins.
Gizur Helgasom, DV, Kaupmannahöfn:
Þvert á síðustu skoðanakannanir
höfnuðu Danir aukinni þátttöku í
Evrópubandalaginu með 50,7 pró-
sentum atkvæða í þjóðaratkvæða-
greiðslunni í gær en 49,3 prósent
sögðu já. Munurinn var ekki meiri.
Ríkisstjóm Pouis Schlúters hélt
fund undir hádegið til aö ræða þessi
óvæntu úrslit. Forsætisráðherrann
sagði í gærkvöldi eftir að niðurstöður
kosninganna lágu fyrir að ríkis-
stjómin myndi ekki segja af sér.
Forsætisráðherrar Noregs, Sví-
þjóöar og Finnlands hafa látið í ljós
furðu sína á úrslitunum en segja
jafnframt að þau muni engu breyta
um afstöðu viðkomandi landa til
Evrópubandalagsins. Þetta hlýtur að
vera vatn á myllu andstæðinga Evr-
ópubandalagsins á Norðurlöndum.
Enginn vafi leikur á því aö ríkis-
stjóm Danmerkur á í erfiöleikum
eftir úrsht kosninganna. Kjósendur
hafa einfaldlega hafnað nánari sam-
vinnu við Evrópubandalagið. Fjöl-
margir forystumenn. stéttarfélaga
segja ríkisstjómina verða að fara frá
en sljómmálamenn era því engan
veginn sammála. Það em því engar
líkur á nýjum þjóðþingskosningum í
Danmörku á næstunni.
Danir sækja ekki
aftur í bili
Poul Schlúter, forsætisráðherra
Danmerkur, sagði í nótt að menn
skyldu ekki reikna með nýjum um-
sóknum og nýjum kosningum í Dan-
mörku til að komast aftur inn í hlýj-
una hjá Evrópubandalaginu. Kjós-
endur hafa svarað. Forsætisráöherr-
ann sagði aftur á móti að Danir
mundu halda áfram að taka þátt í
Búðareyri 15, Reyðarfirði, þingl. eig.
Óskar Alfreð Beck og Sveinsína Erla
Jakobsdóttir. Uppboðsbeiðandi er
Byggðastofiiun.
Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig.
Birgir Kristmundsson. Uppboðbeið-
endur em Sigríður Thorlacius hdl. og
Gjaldheimta Austurlands.
Búðavegur 12b, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Friðmar Pétursson. Uppboðsbeið-
andi er Bjami G. Björgvinsson hdl.
Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Knstmann E. Kristmaimsson.
Uppboðsbeiðandi er Húsnæðisstofiiun
ríkisins.
Ekra II, Djúpavogi, þingl. eig. Krist-
björg' Snjólísdóttir. Uppboðsbeiðandi
er íslandsbanki hf.
Fjarðarbraut 64, Stöðvarfirði, þingl.
eig. Páll Hannesson. Uppboðsbeið-
endur em Eggert B. Ólafsson hdl.,
Magnús Norðdahl hdl. og Búnaðar-
baniki íslands.
Halhargata 32, Fáskrúðsfrrði, þingl.
eig. Pólarsíld hf. Uppboðsbeiðandi er
Byggðastofhun.
Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þingl.
eig. Bjöm Jónsson. Uppboðsbeiðend-
ur em Búnaðarbanki Islands og Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Heiðarvegur 23, Reyðarfirði, þingl.
eig. Stefán Þórarinsson. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimta Austurlands
Hvammur, Eskifirði, þingl. eig. Gunn-
hildur S. Ásmundsdóttir. Uppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl.
og Húsnæðisstofiiun ríkisins.
eins mörgum verkefnum Evrópu-
bandalagsins og mögulegt væri
þannig að samningar Dana og banda-
Lyngás 3-5, Egilsgtöðum, þingl. eig.
Gunnar og Kjartan sf. Uppboðsbeið-
endur em Sveinn H. Valdimarsson
hrl. og Búnaðarbanki íslands.
Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig.
Brúnás hf. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimta Austurlands.
Skólabrekka 3, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Valur Þórarinsson. Uppþoðsþeið-
endur em Gjaldheimta Austurlands,
Magnús M. Norðdahl hdl. og Búnað-
arbanki íslands.
Skólabrekka 9, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Birgir Kristmundsson. Uppboðs-
beiðandi er Sigríður Thorlacius hdl.
Sólvellir 23, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Hraðfrystihús Breiðdælmga hf. Upp-
boðsbeiðandi er Ólaíúr Gústaísson
hrL________________________________
Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Björgvinsson. Uppboðsbeið-
andi er Húsnæðisstoíhun ríkisins.
Túngata 2, Eskifirði, þingl. eig. Ragn-
ar Þ. Ólason. Uppboðsbeiðendur eru
Sigríður Thorlacius hdl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Magnús M.
Norðdahl hdl. og Ásgeir Thoroddsen
hrL________________________________
Tjamarbraut 17, Egilsstöðum, þingl.
eig. Guðrún Tryggvadóttir. Uppboðs-
beiðendur em Ámi Halldórsson hrl.
og Búnaðarbanki íslands.
Verkstæðishús v/V allarveg, þingl. eig.
Dagsverk sf. Uppboðsbeiðandi er
Byggðastofnun.
BÆJARFÓGETINN Á ESKLFTRÐI
SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU
lagsins væru áfram eins nánir og
hægt væri, enda þótt kosningarnar
hefðu farið eins og þær fóru.
Utanríkisráðherra Danmerkur,
Uffe Ellemann-Jensen, segir að hann
efist um það að það hafi nokkum
tíma gerst í Danmörku að áht svo
stórs hluta þingmanna í þjóðþinginu
hafi verið hafnaö af hinum almenna
kjósanda. Til að mynda hafi um 60
prósent kjósenda jafnaðarmanna
sagt nei við aukinní aðild. Þetta hljóti
að vekja þingflokka til umhugsunar.
Poul Nyrop Rasmussen, hinn nýi
formaður jafnaðarmanna, segir jafn-
aðarmenn verða að taka alla Evrópu-
póhtíkina til endurskoðunar. For-
maður SF, Sósíalíska þjóðarflokks-
ins, sem alltaf hefur verið á móti
aukinni aöild Dana í Evrópubanda-
laginu, segist ekki munu krefjast af-
sagnar ríkissfjómarinnar.
Hvaö gerist í Evrópu?
Ríkisstjómir aðiidarlanda Evrópu-
bandalagsins hafa tilkynnt að þær
muni síðar í dag senda frá sér yfirlýs-
ingar um áhrif niðurstaöna kosning-
anna í Danmörku. Það leikur samt
enginn vaíi á því að það eru erfiðleik-
ar framundan hjá Evrópubandalag-
inu vegna úrslitanna. Þjóðverjar
sögöu í morgunsárið að trúveröug-
leiki Evrópubandalagsins væri í
hættu og að sennilega yrðu niður-
stöður margra Evrópubandaiags-
landa svipaðar ef fólkið fengi sjálft
að ráða.
Eftir úrslit dönsku kosninganna
hækkaði dollarinn í verði í kauphöll-
inni í New York vegna þess að nú
efast menn um að Evrópa nái að
mynda sameiginlegan sterkan
gjaldmiðil sem gæti oröið keppinaut-
ur dollarans.
Hvað gerist nú?
Enginn vafi leikur á því að danska
þjóðþingið mun 1 dag reyna aö sann-
færa hin Evrópubandalagslöndin um
að Danir muni halda áfram eins mik-
illi samvinnu og unnt sé. Stjórnmála-
sérfræðingar telja og líklegt að Evr-
ópubandalagslöndin ellefu muni
halda sínu striki þrátt fyrir afstöðu
Dana og það em Danir frekar óhress-
ir með, enda hafa áróöursmenn á
móti aukinni samvinnu sagt dönsku
þjóðinni að Evrópubandalagslöndin
mundu nú stokka spilin á ný. Þetta
er talið afar ólíklegt og Frakkar og
Þjóðveijar hafa þegar lýst því yfir
að þeir æth að keyra sameiningar-
máhn áfram á fullu.
Atvinnumál og
fjármál í kreppu
Helstu forystumenn efnahags- og
atvinnumála í Danmörku segja aö
Danir haldi nú á vit erfiðra tíma.
Framleiðsla muni minnka, atvinnu-
leysi aukast og hætt sé við að þeir
300 þúsund Danir, sem í dag séu at-
vinnulausir, verði það áfram. Fjöl-
mörg dönsk fyrirtæki muni hætta við
fyrirhugaðar fjárfestingar og ef til
vill muni stór fyrirtæki flytjast af
landi brott.
Danska krónan fellur
Menn reikna nú með því að danska
krónan muni falla í verði. Svo sagði
fomstumaður dönsku viðskipta-
málastofnunarinnar í morgun.
Krónan hefði nú þegar sigið. Vextir
muni hækka og hlutabréf hafi nú
þegar faUið í verði sem nemur fimm
prósentum. Tahð er að eigendur dan-
skra veröbréfa muni tapa um 300
milljörðum íslenskra króna vegna
nei-sins, eða svo sagði í kauphallar-
tíðindum í morgun.
Áhrifanna gætir
um ókomna framtíð
Forystumenn já-flokkanna em
sammála um að nú muni verða erfið-
ara að lifa í Danmörku. Áhrifa af
afstöðu Dana muni gæta í öllum þátt-
um atvinnulifsins og því þurfl að
taka allt þjóðarbúið til endurskoðun-
ar.