Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 1
. I i i í V ' .-■ - • ________ ■ .' i ■ • ‘ --•- - • . ' . " DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 175. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992. VERÐ I LAUSASOLU KR. 115 Borgin ætlar að selja sumar íbúðirnar aftur borgarsjóður á ekki að gerast fasteignasali, segir Sigrún Magnúsdóttir - sjá bls. 2 A Vésteinn í ll.sæti: Ekki alveg nóguánægður -sjábls. 16 og25 Steigáminkog skarhann áháls -sjábls.2 Ættir Eiríks Kristófers- sonar -sjábls.34 Ergengið fallið? -sjábls. 14 Útsendingar fráólympíu- leikunum um helgina -sjábls. 17 Hvaðkosta nýjuíslensku kartöflurnar? -sjábls.8 Ástkonaráð- herranssetur smokkinná oddinn -sjábls. 10 Fatlaðirnjóti kynlrfsákostn- aðríkisins -sjábls. 11 Friðarhreyfingar stóðu aö kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi. Athöfnin var í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Með athöfninni voru friðarhreyfingarnar einnig að leggja áherslu á kjarnorkuiausan heim. DV-mynd GVA Egill Jónsson: Ríkisstjórn lifir ekki ef landsbyggð er ekki hjálpað -sjábaksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.