Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Side 17
'FÍfoÍMfllDAGtJR 61. Á'ÓÚST 1992. 25 Mikilvægasti leikur íslands frá upphaf i - Islendingar mæta Samveldinu 1 undanúrslitunum í kvöld Jón Kristján Sigurðsson, DV, Baroelona; íslendingar mæta Samveldismönn- um í undanúrslitum handknattleiks- keppninnar á ólympíuleikunum í kvöld. Leikurinn sker úr um hvor þjóðin leikur um gullverðlaunin á leikunum. Leikur þjóðanna hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Segja má að þetta sé mikilvægasti leikur sem íslendingar hafa leikið í handknattleik frá upphafi. Taphðið í kvöld leikur um bronsverðlaunin á laugardaginn kemur. íslendingar sigruðu Sovétríkin skömmu fyrir ólympíuleikana í Seo- ul fyrir fjórum árum, 23-21, í Laugar- dalshölhnni. Sá leikur líður mörgum seint úr minni en þá höfðu Sovét- menn geysilega sterku liði á að skipa. Þorbergur Aðalsteinsson landliðs- þjálfari var með Uðið á léttri æfingu í morgun og eftir hana ætlaði hann að tUkynna liðið sem leikur gegn Samveldismönnum í kvöld. TaUð er líklegt að Uðið verði skipað þeim leik- mönnum sem hafa leikið flestaUa leikina þannig að Héðinn Gilsson og Konráð Olavsson komi aftur inn í Uðið fyrir Patrek Jóhannesson og Gunnar Andrésson sem léku með gegn Svíum. Héðinn hefur náð sér af meiðslun- um í ökkla. Að öðru leyti ganga aUir leikmenn Uðsins heUir til skógar. Héðinn GUsson sagði í samtaU við DV í gærkvöldi að landsliðið hefði í gærdag farið gaumgæfilega yfir leik Samveldismanna. Tveir leikir Uðsins í keppninni voru skoðaðir ofan í kjöl- inn. „Mér Ust ekki svo illa á leikinn í kvöld. í fljótu bragði virðist mér að við eigum fulla möguleika gegn þeim. Lið þeirra er ekki eins sterkt og und- anfarin ár. Það hentar okkur betur að leika gegn Samveldinu að mínu mati. Við sáum það á myndbands- spólunni í gær að leikur Samveldis- manna snýst í kringum þrjá leik- menn og þá munum við stöðva. Við gefum okkur alla í þennan leik,“ sagði Héðinn GUsson landsliðsmað- ur í samtaU við DV í gærkvöldi. „Ákveðnir í að kitla Samveldismennina“ „Það er mikUl hugur í mannskapn- um fyrir leikinn í kvöld og menn eru ákveðnir í að klára þetta dæmi. Okk- ur finnst vera kominn tími tU að kitla Samveldismenn svolítið. Liö þeirra er gott en ef við leikum okkar bolta þá leggjum við þá að veUi,“ sagði Valdimar Grímsson í samtaii við DV. Valdimar stóð í Kasparov - tapaði þó fyrir heimsmeistaranum í skák í 37 leikjum í gær. Marsh setti í leiðinni nýtt ólympíu- Kayoda en hann varð annar í hlaupinu. Símamynd Reuter Jón Kristján Sigurössan, DV, Barcelana; Kasparov, heimsmeistari í skák, heimsótti ólympíuþorpið í gær og tefldi fjöltefli við keppendur. Valdi- mar Grímsson, landsUðsmaður í handknattleik, tók þátt í fjölteflinu íll.sæti ciibest 60,20 metra Romas Ubartas ólympíumeistari Keppni efstu manna var mjög spenn- andi en það var ekki fyrr en í næstsíð- asta kasti sem Romas Ubartas frá Lit- háen tryggði sér sigur, kastaði 65,12 metra. Heimsmethafinn, Jurgen Schult, varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu en hann kastaði kringlunni lengst 64,94 metra. Kúbumaðurinn Roberto Moya fékk bronsverðlaunin en hann kastaði kringlunni 64,12 metra. firkeppninaígær mgra til að fa þrjú köst í viðbót. Þetta „Freistandi að róaðist svo meö svipuðum hætti og í halda áfram keppni“ ndankeppninni, fyrsta kastið hefur „Ég á nokkur mót eftir í Evrópu i sum- erið gott en síðan hef ég ætlað aö gera ar en árangurinn hér hefur líklega nn betur og stífnað fyrir vikið. Á heild- tryggt mér sæti á þeim. Kringlan hefur la litið er ég stoltur af að hafa hafnað verið mín atvinna og ég er að vonast 11. sæti af 32 keppendura,“ sagði Vé- eför að fá að halda henni áfram eftir teinn ennfremur. ólympíuleikana. Það er freistandi að halda keppni áfram fram að næstu leik- Vésteinn sagði að hann hefði átt sér um sem verða í Atlanta. Þaö spilar ann draum að komast í úrslit og það mikið inn í þetta hjá mér að ég fái góða .eföi gengið eftir. Vésteinn var spurður stuðningsaöila sem hafa styrkt mig vel vað tæki viö eftir ólympíuleikana og í gegnum árin,“ sagði Vésteinn Haf- innig hvort hann ætlaöi að halda steinsson að lokum. fram sinni íþrótt. Dominic Longo, leikmaður Ástrala í baráttu viö Pólverjann Jerzy Brezcek í knattspyrnuleik þjóðanna í Barcelona I gær. Pólverjar unnu stórsigur í leiknum 6-1 og leika til úrlsita. Simamynd Reuter ásamt 30 öðrum íþróttamönnum víðs vegar úr heiminum. Það er skemmst frá því að segja að Valdimar stóð sig frábærlega gegn Kasparov en það var ekki fyrr en í 37. leik sem heimsmeistarinn sá út leið og mátaði Valdimar. Þegar skák Valdimars lauk voru aðeins fjórir keppendur eftir en þeir voru mátaðir fyrir 40. leik. „Ég tefldi mikið þegar ég var yngri. Ég var á sínum tíma félagi í Skákfé- lagi Reykjavíkur og þá tefldi maður öllum stundum. Ég var á þessum árum talinn efnilegur en þegar ég eltist gáfst minni tími fyrir skákina. Ég hafði mjög gaman af að tefla við Kasparov og reyndi hvað ég gat. Við getum sagt að árangurinn hafi verið góður og lengi lifir í gömlum glæð- um,“ sagði Valdimar Grímsson og var hinn brattasti. fþróttir Lewisstökklengst íundankeppninni Carl Lewis var ekki 1 vandræð- um með að tryggja sér sæti í úr- slitakeppninni í langstökki í gær en keppnin fer fram í dag. Lewis mætti mjög ákveðinn til leiks og stökk 8,68 m strax í fyrsta stökki. Kínverjinn Huang Geng stökk næstlengst, 8,22 m, og Konstant- inos Koukodimos ffá Grikklandi stökk jafnlangt. Heirasmethaf- inn, Mike Powell, náði fjóröa lengsta stökkinu, 8,14 m. -BL Frábærtímihjá Mike Marsh Mike Marsh frá Bandaríkiun- um var aðeins 1/100 úr sekúndu frá heimsmeti italans Pietro Mennea í undanúrslitunum í 200 m hlaupi karla i gær. Marsh hljóp á 19,73 sek. en metið setti Mennea í þunna loftinu á ÓL í Mexíkó 1968. Fleira athyglisvert gerðist í undanriðlum 200 m hlaupsins. Bandaríkjamaöurinn Michael Johnson, sem talinn var sigur- stranglegastur fyrir leikana, enda heimsmeistari í greininni, komst ekki í úrslit. Hann varð í 5. sæti í sínum riöh á 20,78 sek. Frankie Fradericks frá Namibíu sigraði í þeim riðli á 20,14 sek. Bretinn Linford Christie, sem sigraði í 100 m hlaupi, komst ekki i úrslit frekar en heimsmeistar- inn innanhúss, Nikolai Andonov frá Samveldinu. Johnson kennir matareitrun um Michael Johnson, heimsmeist- ari í 200 m hlaupi, kennir matar- eitrun, sem hann fékk eftir að hafa snætt á veitingastað á Spáni.4 fyrir um mánuði, um ósígur sinn í undanriðh 200 m hlaupsins í gær. „Ég var með hita og niður- gang í viku á eftir og tapaöi mik- ilh orku og krafti. Ég vonaðíst til þess aö ég mundi ná mér með tím- anum en það gerðist ekki. Það er langt síðan ég hef ekki haft for- ystu í hlaupi sem þessu, ég man ekki svo langt aftur. Ég er von- svikinn að hafa ekki gert mitt besta en lífið heldur áfram. Sólin mun skína á morgun eins og hún skín í dag,“ sagði Johnson eftír að hafa jafnað sig á áfallinu. Sleggjukastari féll á lyfjaprófi Bandaríski sleggjukastarinn Jud Logan féh í gær á lyfjaprófi og verður sendur heim af ólymp- íuleikunura og dæmdur i 4 ára keppnisbann. Logan, sem varð í fjórða sætí á leikunum, reyndist hafa neytt lyfs sem heitír Clenb- uterol og er skilt sterum. Það er sama lyf og þýska lilaupadrottn- ingin Katrin Krabbe á að hafa notað. Logan er 33 ára gamah og á bandariska metíð í sleggjukasti. -BL Skahfékk óblíðarmóttökur Marokkómaðurinn Khahd Skah fékk heldur óbhðar móttök- ur frá áhorfendum viö verð- launaafhendinguna í 10.000 m hlaupi karla í gær. Þegar landi hattó, Mohammed Benjelloun, sem er í alþjóðaólympíunefnd- inni, afhenti honum gullverö- launin bauluðu áhorfendur, sem voru um 63 þúsund talsins, á hann svo varla heyröist í kynnin- um á velhnum. Áhorfendur risu úr sætum og gáfu tíl kynna van- þóknun sína með því að benda þumlinum niður. Skah var dæmdur úr leik fyrir að hafa, ásamt landa sínum, haft brögð í tafli í hlaupinu en fékk síðan upp- reisn æru. Áhorfendur hylltu aft- urá móö Keníamanninn Ricliai-d Chelimo eins og Sigurvegara er hann tók við guhverðlaunum sín- um. -BL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.