Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992.
Fréttir DV
Ríkisendurskoðun um afkomuhorfur ríkissjóðs:
Halli síðustu f imm ára
dugar fyrir 23 Perlum
- flárlagahallinn stefnir 1 allt að 9,5 milljarða
Fjárlagahalli ársins stefnir aö
óbreyttu í aö veröa allt aö 9,5 millj-
arðar, samkvæmt úttekt sem Ríkis-
endurskoðun hefur gert á fram-
kvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði
ársins. Samkvæmt fjárlögum var
hallinn talinn veröa 4,1 milljarður.
Gangi spá Ríkisendurskoöunar eft-
ir nemur tjárlagahalli áranna 1988 tO
1992 samtals rúmlega 46,4 milljörð-
um króna. Sú upphæö hefði dugað
til aö reisa um 23 Perlur, sambæri-
legar þeirri sem Reykjavíkurborg
byggöi í Öskjuhlíðinni. Á sama tíma-
bili gerðu fjárlagafrumvörp ráö fyrir
9,1 milljarös halla og samkvæmt end-
anlegum fjárlögum skyldi hallinn
ekki verða nema 11,6 milljarðar.
Mestur varð fjárlagahallinn á síöasta
ári eöa ríflega 13 milljarðar að raun-
virði. Minnstur varð hann hins vegar
á árinu 1990, í fjármálaráðherratíð
Ólafs Ragnars Grímssonar, tæpir 5
milljarðar.
Skýringin á auknum halla í ár er
að í fjárlögum voru tekjur ríkissjóðs
ofáætlaðar um 2 milljaröa. Þá hafa
útgjöldin orðið 3,5 milljörðum meiri
en fjárlög heimiluðu, þar af má rekja
tveggja milljarða útgjöld til mis-
heppnaðra spamaðaráforma. Út-
gjaidaauka upp á 1,5 miiljarða má
hins vegar rekja til Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs, kjarasamninga og
ýmissa ákvarðana ríkisstjómarinn-
ar.
Að mati Ríkisendurskoðunar hefur
sú meginbreyting átt sér stað að í ár
hefur innlendur fjármagnsmarkaður
nánast alfarið náð að annast fjár-
mögnun ríkissjóðs. í því sambandi
er bent á að ekki hafi komið til um-
talsverðs yfirdráttar á viðskipta-
reikningi ríkissjóðs á fyrstu sex mán-
uðum ársins eins og oft áður.
Á fyrstu sex mánuðunum reyndist
lánsfjárþörf A-hluta ríkissjóðs um 1,3
milljörðum lægri en hún var á sama
tímabili í fyrra. í því sambandi era
undanskihn veitt lán úr ríkissjóði,
yfirtekin lán og skuldbindingar
vegna nýs búvörusamnings. Ef und-
an em skildar afborganir af lang-
tímalánum hefur hrein lánsfjárþörf
ríkissjóðs lækkað um 2,5 miiljarða,
eða tæplega þriðjung, frá sama tíma-
bih í fyrra.
Á fyrri helmingi ársins minnkaði
rekstrarhalh ríkissjóðs um 2,6 mihj-
arða frá því sem hann var á sama
tímabih í fyrra. Á fostu verðlagi hafa
tekjumar aukist um 700 milljónir,
eða 1,4 prósent, meðan gjöldin hafa
lækkað um 1,8 mihjarða eða 3,1 pró-
sent. í skýrslu Ríkisendurskoðunar
er gjaldalækkunin fyrst og fremst
rakin th minni vaxtagjalda og minni
eignakaupa.
-kaa/-sme
Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið:
970 milljónir króna
fram úr heimildum
- 955miUjónirvegnalifeyris-ogsjúkratrygginga
Aðeins þijú ráðuneyti eyddu um-
fram heimildir á fyrri hluta þessa
árs, samkvæmt skýrslu Ríkisendur-
skoðunar um framkvæmd fjárlaga
fyrri hluta þessa árs. Hehbrigðis- og
tryggingaráðuneytið fór mest fram
úr, 973 mihjónir króna, eða 4,6 pró-
sent umfram heimhdir.
Fjármálaráðuneytið notaði ekki
984 mihjónir króna og á samkvæmt
því 12,6 prósent ósnert. Annars hefur
iðnaðarráðuneytið hæst hlutfail
þeirra ráðuneyta sem eiga inni, eða
17 prósent. Viðskiptaráðuneytið á
inni 10,8 prósent þannig að á þessu
má sjá að ráðuneyti Jóns Sigurðsson-
ar virðast standa vel. Umhverfis-
ráðuneytið hefur ekki notaö 47 mhlj-
ónir króna, eða 16,1 prósent.
Samtals hafa öh ráðuneytin samt
notað 2.524 mihjónir umfram heim-
hdir en á móti koma óhafin framlög,
samtals 3.640 mihjónir, sem gerir
mismun upp á 1.116 mihjónir króna.
Óhafm framiög koma einkum fram
í vaxtagjöldum ríkissjóðs, niður-
greiðslum á vöruverði, Lánasjóði ís-
lenskra námsmanna og viðhalds-
kostnaöi Vegagerðar ríkisins.
Ríkisendurskoðun segir um um-
framkeyrslu hehbrigðis- og trygg-
ingaráðuneytisins að hún skýrist af
því að greiöslur lífeyris- og sjúkra-
trygginga fóru 955 mihjónir króna
fram úr því sem áætlað var.
Helsta skýringin á því hversu mik-
ið fjármálaráðuneytið á óhreyft er
að vaxtagreiðslur ríkissjóðs reynd-
ust 684 mihjónum króna lægri en
gert var ráð fyrir.
Þar sem niðurgreiðslur á vömverði
vom 326 mihjónum króna lægri en
gert var ráð fyrir kemur viðskipta-
ráðuneytið svo sterkt út. Afkoma
umhveríisráðuneytis skýrist meðal
annars af því að greiðslur th veiöi-
stjóra vom 28 milljónir imdir áæh-
unum. Iðnaðarráðuneytið hefur enn
ekki greitt th Orkustofnunar 51 mihj-
ón og skýrir það að hluta útkomu
iðnaðarráðuneytisins.
Samgönguráðuneytið sparaöi 223
mhljónir vegna þess að viðhalds-
kostnaður Vegagerðarinnar var
þessu lægri en gert var ráð fyrir.
Félagsmálaráðuneytið var vel undir
um mitt árið. Mestu munar að fram-
lög th Framkvæmdasjóðs fatlaðra,
að upphæð 63 mihjónir, hafa ekki
veriö nýtt.
Dóms- og kirkjumálaráöuneytið
var í góðum málum um mitt ár.
Mestu munar að Landhelgisgæslan
var 30 mihjónir undir heimhdum.
Hjá landbúnaðarráðuneytinu munar
mest um að 57 mihjónir króna th
Jarðasjóðs vom ónýttar.
Hjá menntamálaráðuneytinu mun-
ar mest um að ekki hefur verið nýtt
fjárveiting th Lánasjóðsins upp á 248
milljónir og inneign vegna Þjóðar-
bókhlöðu er upp á 79 mihjónir.
-sme/-kaa
Útgjöld miðað við áætlanir
Hagstofan_| e
Forsætisráðuneyti_ | 9
Sjávarútvegsráðuneyti^i 27
Æðsta stjórn_|| 35
Umhverfisráðuneyti
Félagsmálaráðuneyti
lðnaðarráðuneyti_
Menntamálaráðuneyti
Dóms- og kirkjumálaráðun.
Samgönguráðuneyti
Viðskiptaráðuneyti
Fjármálaráðuneyti_
-15
-23
-973
í milljónum króna
984
Utanríkisráðuneyti
Landbúnaðrráðuneyti
Heilbrigðis- og tryggingam.
Hér má sjá gjöld ráöuneytanna borin saman við heimildir á fyrri hluta
þessa árs.
Fjórðungur sparnaðar í höfn á hálfu ári
- ársverkum hefur fækkaö um 100
Arsverkum hjá ríkinu fækkaði um
100 stöðughdi á fyrstu sex mánuðum
ársins, miðað við sama tímabh í
fyrra. Það svarar th um 100 milljóna
króna raunlækkunar launaútgjalda.
Th samanburðar flölgaði ársverkum
um 580 á fyrstu sex mánuðum ársins
1991 miðað við sama tímabh 1990.
í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðun-
ar um framkvæmd flárlaga kemur
fram að á fyrstu sex mánuðum ársins
hafi ríkissljóminnni einungis tekist
að ná um fjórðungi þess spamaðar
sem hún stefndi að á árinu. Áform
fjárlaga gera ráð fyrir spamaði upp
á 5,5 mihjarða, miðað við umfang
ríkisútgjalda á árinu 1991.
-kaa/-sme
FjártagahaUinn 1988 - 1992
- afkoma ríkissjóðs miðað við fjárlagafrumvarp og fjárlög -
2000
0
-2000
-4000
-6000
-8000
-10000
-12000
-14000
1988* 1989* 1990* 1991* 1992
* Framreiknaður miðað viö þróun lánskjaravísitölu til sept. 1992
og forsendur fjárlaga 1992.
** Áætlun Ríkisendurskoðunar um afkomu 1992.
1 DV LJ
fc-
Lögreglan stöðvaði ökumann sem grunaður var um að hafa ekið undir
áhrifum lyfja eða annarra efna á sunnudag. Maðurinn var færður á lögreglu-
stöðina þar sem mál hans var rannsakað. DV-mynd S
Arögreiöslur frá Póstur og sími:
Heffur ekki greitt
eina krónu af
313 milVjónum
- Seðlabankinn hefur hins vegar greitt meira en búist var við
Ríkissjóði hefur ekki borist ein ein-
asta króna af arðgreiðslum frá Pósti
og síma en stofnunin átti að skha 313
mihjónum króna í arðgreiöslum á
fyrri hluta þessa árs. Þetta kemur
fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar
um framkvæmd fjáriaga á fyrri hluta
þessa árs.
Seðlabankanum gekk greinilega
betur en Pósti og síma. Ahavega
greiddi Seðlabankinn 86 mihjónum
króna hærri arð í ríkissjóð á fyrri
hluta ársins en gert hafði verið ráð
fyrir.
Á fyrri hluta árs hefur ríkissjóður
fengið 172 mihjónir króna með sölu
eigna þrátt fyrir að áætlanir hafi
ekki gert ráð fyrir neinni eignasölu
á fyrri hluta ársins. Fasteignir vom
seldar fyrir 86 mihjónir króna og
hlutabréf í Ríkisprentsmiðjunni Gut-
enberg hf. vom seld fyrir 86 mhljón-
ir króna.
Ríkissjóöur hafði um mitt þetta ár
ekki fengið eina krónu af lögguskatt-
inum. Astæðan er sú að þar sem
reglugerð um greiðslumar var ekki
gefm út fyrr en um mitt árið koma
ahar greiðslumar á seinni hluta árs-
ins. Eins og kunnugt er var sveitarfé-
lögunum gert að greiða hinn svokah-
aða lögguskatt - alls 600 millljónir
króna. 300 mihjónir áttu aö koma á
fyrri hluta ársins og 300 mihjónir á
seinni hlutanum. Þar sem reglugerð-
ina vantaði hafði ekkert skhað sér á
fyrri hluta þessa árs.
-sme