Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Side 8
8
ÞRIÐJUDAGUfi 1. SEPTEMBER 1992.
Útlönd
Jens Dabgaard, DV, Færeyjum:
Alit útlit er fyrir að Færeyingar
fái þijú þúsund tonna þorskveiði-
kvóta í Barentshafi í skiptum fyr-
ir tuttugu þusund tonna kol-
munnakvóta Rússa á Færeyja-
miðum.
Viðræður um kvótaskiptin fara
fram um þessar mundir og er
niðurstaðna að vænta í þessum
rnónuði.
Sjö færeyskir togarar voru
reknir úr Barentshafi fyrir
skömmu og eru norskir togarar
nú komnir í þeirra stað. Fær-
eysku togararnir höfðu greitt
samtals um íimmtíu miUjónir ís-
lenskra króna fyrir kvótann en
þeir munu eiga að fá þá peninga
endurgreidda. Kvótakaupend-
ui-nir vita þó ekM hvar Qármun-
imir eru niöurkomnir nú.
Móðursýkirann-
sökudíind-
verskuþorpi
Sálfræöingar hafa verið sendir
til þorps nokkurs í norðaustur-
hluta indlands til að rannsaka
móðursýkilegan söng, dans og
öskur íbúanna. Að sögn frétta-
stofu á Indlandi hafa margir íbú-
anna hagað sér undarlega í
nokkra daga.
íbúamir syngja, dansa og öskra
þangaö til þeir eru orönir ör-
magna, eins og þeir væru haldnir
einhverri fjöldamóðursýki. Þetta
hefur orðið tii þess að heiibrigt
fólk í þorpinu hefur flúið burt
skelfingu lostið.
Allirbílarseld-
ustáMoskvu-
Allir erlendir þílar, sem voru
til sýnis á fyrstu bílasýningunni
í Moskvu, seldust upp á fimm
dögum. EinstaMingar keyptu
rúman helming bflanna.
Jafnvel brynvarinn Mercedes
Benz með öllu sem kostaði hátt í
tuttugu miiljónir íann nýjan eig-
anda í landi þar sem meðalmán-
aðariaun eru um fimmtán hundr-
uð krónur. MiMð íjör er nú í bíla-
sölu í Rússlandi og vex markað-
urinn þar hröðum skrefum.
Svlinn Johan Egelstedt, sem
kom til Englands til að vinna sem
heimilishjálp en yfirvöld ætluðu
að gera afturreka af því að hann
er ekki kvenmaður, fékk í gær
leyfi til aö dveJja einn mánuð í
landinu. Á þeim tíma má hann
ekM starfa sem heimilishjálp.
Það var innanríMsráðherrann
sjálfUr sem tók þessa ákvörðun
eför aö mólið fékk mikla uraflöll-
un í bresku blöðunum, Eftir mán-
uð má pilturinn sækja um Iram-
lengingu dvalarleyfis. Ensk lög
vera ógift kona, 17-27 ára.
bvfkfttnlrnna noit.
KVVIMAVnd IMíH"
ar að þvo dóp
þungum stafla af óhreinum þvotti
á dögunum. Það var ungt bara í
bæntan Almeida sem kom með
mttinn til konunnar. EkM er
vitað hver á fötin en rannsóknar-
Bill Clinton eykur forskot sitt á Bush forseta upp í 20 prósent:
Kraftaverk ef Bush
heldur embættinu
- segja stjómmálaskýrendur í Bandaríkjunum eftir nýjustu skoðanakönnunina
Bill Clinton eykur stöðugt forskot
sitt á George Bush forseta sam-
kvæmt nýjustu skoðanakönnunum
um fylgi forsetaframbjóðendanna. í
nýrri könnun, sem ABC-sjónvarps-
stöðin birti í gærkvöldi, fengi Clinton
56% atkvæða en Bush aðeins 36%.
Munurinn eykst því stöougt en hann
varð minnstur 6% við lok flokks-
þings repúblikana í Houston fyrr í
mánuðinum.
Hjá ABC var ályktaö út frá þessari
skoðanakönnun aö ávinningur Bush
frá því á flokksþinginu sé nú endan-
lega runninn honum úr greipum. Nú
verði forsetinn og menn hans að
grípa til róttækra ráðstafana ef kosn-
ingamar eiga ekM að tapast. Haldi
svo fram sem horfir þurfi kraftaverk
Bush verður nú að gripa til örþrifa-
ráöa til að halda velli.
Símamynd Reuter
að koma til ef Bush á að sitja í Hvíta
húsinu næsta kjörtímabil.
Chnton fer nú hamfórum í kosn-
ingabaráttunni enda eflist hð hans
með hverjum degi og hverri nýrri
skoðanakönnun. Bush hefur ekki
teMst að gera hann tortryggilegan
eins og hann reyndi þó með öllum
ráðum á flokksþinginu.
Ásakanir um vingulshátt í skatta-
málum hafa enn ekM skaðað Clinton.
Þvert á móti hafa Bush og Dan Qua-
yle varaforseti orðið uppvísir að að
tala tveimur ttmgum um skattalækk-
anir á næsta kjörtímabili. Bush lof-
aöi skattalækkunum en hafði vart
sleppt orðinu þegar Quayle varð að
viðurkenna að hann hefði ekM hug-
mynd um hvernig þeir félagar ætl-
uðu fara að þvi.
Það þyMr og eftirtektarvert að
James Baker hefur ekM enn sýnt
yfir hvaða brögðum hann býr í kosn-
ingabaráttunni. Hann hefur stokkað
upp í starfsliðinu en Bush er í sömu
vandræðunum og áður. Þó má búast
við að sMpt verði um áherslur í bar-
áttunni á næstu dögum enda er nú
að duga eða drepast. Kosið verður
3. nóvember.
Clinton hamast á Bush á kosninga-
fundum og í sjónvarpsauglýsingum.
Hann sakar forsetann um ráðaleysi
þegar kemur að því að bæta úr sívax-
andi atvinnuleysi. Sjálfur hafi hann
sýnt góð tilþrif í atvinnumálum
heima í Arkansas.
Reuter
Talið er aö 300 þúsund fióttamenn hafl safnast saman í bænum Belet Huen I Austur-Sómalíu og bíði þess að
hjálp berist. Bandaríkjamenn halda uppi loftbrú til landsins með mat og lyf þannig að hungurvofunni hefur verið
bægt frá í bili. Símamynd Reuter
Bobby
Fischerer
alltaf jafn
sérvitur
Skáksnillingurinn Bobby Fischer
hefur engu gleymt í sérviskunni frá
því hann tefldi við Borís SpassMj um
heimsmeistaratitilinn í Reykjavík
fyrir tuttugu árum. Þeir ætla að end-
urtaka einvígið í borginni Sveti Stef-
an í Júgóslavíu og verður fyrsta
skáMn tefld á morgun.
Fischer hefur þegar hafnað sex eða
sjö taflborðum. Hann vil að áhorf-
endum verði haldið í minnst fimmt-
án metra flarlægð og að speglar verði
settir á veggina fyrir aftan bæði hann
og SpassMj svo hann geti séð allt sem
fram fer.
Skáksérfræðingar efast um að
þessar kröfur hafi nokkur áhrif á
SpassMj. Hann hefur þegar fallist á
allt og segir að Fischer standi í puð-
inu fyrir sig.
Margir skákáhugamenn segja að
það sé einmitt svona prímadonnu-
hegðun sem hafi gert skákeinvígi af
þessu tagi að heimsviðburðum. Það
hafi bætt öll skilyrði til taflmennsku
og gert hana ábatasamari.
Reuter
Stjómvöld í Bagdad:
Undirbúum ekki land-
hernað gegn sjítum
Stjómvöld í Irak vísuðu á bug í gær
að þau.væru að undirbúa landhemað
á hendur sjítaíslömmn í suðurhluta
íraks þar sem Bandaríkjamenn og
bandamenn þeirra úr Persaílóastríð-
inu hafa lýst yfir loftferðabanni.
íraska fréttastofan INA hafði það
eftir Iyad al-Rawi, yfirmanni her-
ráðsins, að slíkar fréttir væru til-
hæfulausar og hluti af „lygum og
uppspuna Bandaríkjamanna og vest-
urveldanna til að réttlæta árásir á
írak“.
Fréttastofan sagði að Rawi væri að
svara ummælum Brents Scowcrofts,
öryggismálaráðgjafa Bandaríkjafor-
seta frá því á sunnudag þegar hann
lét aö því liggja að írakar hefðu í
hyggju að sækja að sjítum landleið-
ina.
Bandaríkjamenn og bandamenn
þeirra, Frakkar og Bretar, lýstu í síð-
ustu viku yffr loftferðabanni sunnan
32. breiddargráðu. Þeir höfðu áður
sakað Saddam Hussein íraksforseta
um að ráðast á andófsmenn á fenja-
svæðunum í suðurhluta landsins.
írakar þræta fyrir að nota flugvélar
eða þyrlvu- gegn sjítum á fenjasvæð-
unum og hafa ekM sent flugvélar
suður fyrir 32. breiddargráðu frá þvi
loftferðabannið gekk í gildi.
Lið kjamorkueftfrlitsmanna Sam-
einuðu þjóðanna kom til Bagdad í
gær og sagði leiðtogi hópsins,
Maurizio Zifferero, að hann hefði
enga ástæðu til að ætla að írakar
yrðu ekM samviiuiuþýðir.
Zifferero sagði að hann byggist
ekM við að loftferðabannið hefði
áhrif á störf þeirra.
Níni've
/ Kirkuk
Baiji f
ko Samaka
Habbaniyah'-
Karbala
At Rutba
Babylon
Verndarsvæði Kúrda
36° brekldargraða
SÝRLANb
IRAN
An Nasiriyah
n '■
Ur
Verndarsvæði Sjita
n Fornminjar
— Olíuleiðslur
SAUDI-ARABIA
Reuter