Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992.
dv Sviðsljós
Brynja Valdís Gísladóttir listakona virðir fyrir sér stórt glerlistarverk í anddyri Kjarvalsstaða. DV-myndir ÞÖK
listsýning á Kjarvalsstöðum
Listafólkið við opnun sýningar sinnar um helgina. Frá
vinstri eru Ólafur Gíslason, íris Friðriksdóttir og i fangi
hennar er Sóley, Ragnar Stefánsson og Kristján Stein-
grímur.
Gunnar Vilhelmsson og Þóra Ásbjörnsdóttir virða fyrir
sér verk á sýningunni.
FASTEIGNAEIGENDUR, ATH.
EKKERT SKOÐUNARGJALD
Fasteignaeigendur, sem hafa hug á að selja, athugið
að við erum staðsett í hjarta borgarinnar í Austur-
stræti 17 (við pósthúsið). Kynnum eignir mynd-
rænt. Skjót sala. Vantar allar tegundir eigna og fyrir-
tækja á söluskrá. Lítið inn. Ekkert skoðunargjald.
KAUPMIÐLUN HF.
AUSTURSTRÆTI 17 (JARÐHÆÐ OG 6. HÆÐ)
SÍMI 621700
Reykjavík. Hefst laugard. kl. 9.30
að Skólavörðustíg 19, 2. hæð. ítar-
legar upplýsingar liggja frammi:
Messing í Kringlunni, Betra lif,
Laugav. 66, Yggdrasill, Kárastíg
1, og Heilsubúðin, Hf.
BERGUR
BJÖRNSSON
reikimeistari, sími 623677
LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA
VALDA ÞER SKAÐA!
Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli varð Norðurlandameistari flugvallar-
slökkviliða í knattspyrnu á dögunum. Mótið fór fram i Njarðvík og heppnað-
ist það mjög vel. Sviar urðu i öðru sæti og Finnar í því þriðja. Fremri röð
frá vinstri: Júlíus Friðriksson, Sævar Júlíusson fyrirliði og Kristján Björgvins-
son. Aftarj röð frá vinstri: Magnús Ingólfsson liðsstjóri, Ingvar Georgsson,
Sigurður Ámundason, Bjöm R. Ingólfsson, Jens Hilmarsson, Árni Ó. Árna-
son, Karl Taylor liðsstjóri og Ólafur Ásmundsson íþróttafulltrúi. Á myndina
vantar Guðbrand Lárusson og Karl K. Karlsson. DV-mynd Ægir Már Kárason
Kostaboð opnar í dao rýningarútsölu í Framtíðinni, Faxafeni 10
Margs konar fatnaður og skór á börn, konur og karla. Vönduð vara á mjög góðu verði. Einnig ódýrt keramik frá Keramikhúsinu.
Kostaboð -framtíðarútsala
^ vi-\ \i \ i 'ZT
Tölvuborð, 20 242 010,
kr. 17.550.-
Hliðarplata kr. 4.275.-
Sambyggt tölvu- og prentaraborð,
20 225 010, kr. 22.275.-
Hliðarplata kr. 4.275.-
• •
TOLVU-06
PREMRABORD
Prentaraborð, 20 371 010,
verð frá kr. 11.025.-
Þýsk gæðavara á
lágmarksverði fyrir
heimilið og skrifstofuna.
FAXAFENI 9 SIMI 679399 BREFASIMI 679344
r
•N
I)
>
IJ
l‘
L
{