Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Side 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992.
íþróttir
Christievann
lOOmetrana
Margir snjallir íþróttamenn
tóku þátt í frjálsíþróttamóti í
Belfast á írlandi í gær. Linford
Christie, ólympíumeistari í 100
metra hlaupi, sigraði eftir haröa
keppni við Bandaríkjamanninn
Calvin Smith, fyrrum heimsmet-
hafa í 200 metra hlaupi. Helstu
úrsht á mótinu urðu þannig:
100 m hlaup
1. Linford Christie, Bretl.10,51
2. Calvin Smith, Bandar....10,59
3. Dave Campbell, Bretl....10,80
400 m hlaup
1. M. Richardsson, Bretl...46,18
2. Neal McClinton, Bandar....46,75
3. Jason Rouser, Bandar....47,14
Langstökk karla
Mark Forsythe, Bretl........7,85
2. Gordon McKee, Bandar.....7,69
3. R. Golanowski, Póll......7,60
800 m hlaup
1. Tom McKean, Bretl.....1:46,79
2. Paul Ruto, Keníu......1:47,42
3. Willam Kemei, Keníu...1:47,44
110 m grindahlaup
1. Tony Jarett, Bretl......13,38
2. Colin Jackson, Bretl....13,39
3. Mark Crear, Bandar......13,76
200 m grindahlaup
1. Kevin Young, Bandar.....22,74
2. John Regis, Bretl.......23,69
3. Andy Tulloch, Bretl.....23,76
3000 m hlaup
1. Ibrahim Kinuthia, Ken ...7:56,60
2. John Brown, Bretl.....7:57,40
3. S. Bitok, Keníu.......7:58,01
200 m hlaup kvenna
1. Grace Jacksen, Jam......23,07
2. Rochelle Stevens, Bandar.,24,21
3. Pauline Davis, Bahamas ....24,22
Hástökk kvenna
1. JelenaGribanova, Rússl 1,91
2. Debbie Marti, Bretl...1,88
2. Donata Jancewich, Pól.1,88
-GH
Þorvaldurmeð
ítapiForest
Einn leikur fór fram í ensku
úrvalsdeildinni í knattspymu í
gærkvöldi. Norwich vann sigur á
Nottingham Forest, 3-1. Ian Cro-
ok, Lee Power og Dve Phillips
skoruöu fyrir Norwich en Nigel
Clough gerði eina mark Forest.
Með þessum sigri sínum skaust
Norwich á toppinn í deildinni er
meö 13 stig eftir 6 leiki en Black-
bum 11 og QPR 10 eftir 5 leiki.
Nottingham Forest er í annarri
stöðu, er í næstneðsta sæti með
aðeins 3 stig eftir íjóra tapleiki í
röð. Þorvaldur Örlygsson lék all-
antímanníhðiForest. -GH
Egyptarkoma
ogleikatvoleiki
HSÍ hefur verið að leita eftir
verkefnum fyrir íslenska lands-
hðið í handknattleik nú í haust.
Um helgina barst skeyti frá
egypska handknattlehcssam-
bandinu þess efnis að þeir væm
reiðubúnir að koma til Islands og
.leika tvo landsleiki 20. og 21. októ-
ber. Egyptar em í mikilli framfór
í handboltanum undir stjóm
Þjóðverjans Pauls Tidermann. í
nóvember tekur ísland þátt í 4-
hða móti í Danmörku og milh
jóla og nýárs koma Frakkar og
leika tvo leiki en eins og kunnugt
er þá sigmðu þeir íslendinga í
leik um bronsverðlaunin á
ólympíuleikunum. -GH
í kvöld
2. deild:
BÍ-Grindavik kl. 18
3. deild:
Þróttiu- Nes-Magni kl. 18
4. deild—úrslit:
HK-Reynir kl. 18
Hvöt-Höttur kl. 18
Markaskorarar þeirra í leiknum
vom Bjarki Sverrisson og Bjarki
Hinríksson með tvö mörk hvor og
Hörður Gestsson sem gerði eitt
mark.
Framkoma Knaítspymusam-
bands íslands við framkvæmd
þessa leiks er með öllu óviðunandi
og til háborinnar skammar. Leik-
urinn hófst ekki fyrr en klukku-
KTftlTW
;;s
Hörður Már Gestsson, Kolbeirm Guömundsaon, Sigurður Kristjánsson, Eggert Stefánsson, BJarid Sverrisson,
Elnar Jónsson, Freyr Karisson, Davlð Statánsson, BJarkl Hinriksson, Tómas Ingason, Björgvin Aðatatelns-
son, Andri Gíslason, Vilhelm Slgurðsson og Finnur BJamason. - ÞJálfari strókanna er Lárus Grétarsson. ^
„Ætlaði að hæ«
- segir Sveinbjöm Hákonarson, „e
Framundan er lokabaráttan í Sam-
skipadehdinni í knattspymu, barátt-
an um íslandsmeistaratitihnn. Sú
óvenjulega staða er komin upp að
þau tvö hð, sem beijast um titilinn
eftirsótta, léku bæði í 2. dehd á síð-
asta keppnistímabih. Það stefnir því
í hörkuleik á Akureyri laugardaginn
12. september þegar Þórsarar taka á
móti Skagamönnum. Svo skemmti-
lega vih til aö að nokkrir „Skaga-
menn“ em í Þórshðinu. Þjálfarinn,
Sigurður Lámsson, sem reyndar er
borinn og barnfæddur Akureyring-
ur, lék lengi með og þjálfaði hð
Skagamanna og sonur hans, Lárus
Orri, lék með yngri flokkum ÍA en
leikur í dag með 1. dehdar liði Þórs.
Ótahnn er þó sá leikmaður sem
margir telja lykilmanninn á bak við
velgengni Þórshðsins í sumar,
Skagamanninn Sveinbjöm Hákonar-
son.
Aðsíðan 1976
Sveinbjöm er gamall í hettunni í
boltanum, lék sinn fyrsta leik í 1.
dehd með ÍA árið 1976, en Sveinbjöm
verður 35 ára í haust. „Ég ætlaði að
hætta fyrir 5 árum þegar ég flutti til
Reykjavíkur. Síðan kom KR th sög-
unnar en hafði ekki nógu mikinn
áhuga á mér. Þá höfðu þeir samband
við mig Árni Sveinsson og Kristinn
Bjömsson, sem þá þjálfaöi Stjöm-
una, sem var í 3. dehd. Ég ákvað að
slá th og vera með í eitt ár en þetta
vatt aðeins upp á sig og ég er enn að.
Það var eins og það væri skipt um
blóð í mér í Stjömunni, það gekk
mjög vel, við unnum 3. dehdina og
árið eftir komumst við upp í 1. dehd.
Síðan hefur áhuginn verið th stað-
ar,“ sagöi Sveinbjöm Hákonarson í
spjahi við DV.
Átti von á baráttu
um Evrópusæti
Síðasta keppnistímabh var þó ekki
árangursríkt hjá Stjörnunni, fah í 2.
dehd var hlutskipti liðsins eftir
harða fallbaráttu. Sveinbjörn söðlaði
um og hélt th Akureyrar, th Þórs,
sem kom á ný upp í 1. dehd.
„Ég átti ekki von á því aö Sijarnan
félli, hðið var aht of gott th þess. Það
er ólíkt skemmtilegra að vera í topp-
baráttunni og ég átti von á því að
Þórshðið yrði ofarlega og í baráttu
um Evrópusæti. Ég hafði góða tíl-
finningu fyrir mannskapnum og
þrátt fyrir erfitt gengi framan af vori
var ég viss um að við myndum spjara
okkur. Nú, síðan smah þetta aht
saman, að vísu kom nokkur lægö um
mitt sumar, en hún kom á góðum
tíma fyrst hún þurfti að koma. Það
em margir reyndir menn í hðinu og
einnig ungir strákar um tvitugt, sem
era mjög efnhegir. Framundan er
erfiður útheikur gegn KR á laugar-
dag, en þar mætum við th leiks th
þess að berjast fyrir Evrópusæti og
sjáum svo th hvemig framhaldið
verður."
Sumir knattspymuáhugamenn
hafa haft það á orði að Þórshðið leiki
ekki skemmtiiega knattspymu, leiki
vamarleik og treysti á skyndisóknir.
Sveinbjöm er ekki sammála þessu.
„Við leikum góöan vamarleik, það
er ljóst. Við erum hins vegar ekki
endilega varnarhð. Það eru ákveðnar
reglur sem við leikmennimir verð-
um að fara eftir varðandi vamarleik
og það gengur upp. Síðan höfum við
menn eins og Hcdldór Áskelsson sem
vih vera alls staöar. Hann verður að
fá útrás fyrir aha orkuna sem hann
býr yfir. Menn hjálpast að við að
verjast þegar með þarf,“ segir Svein-
bjöm.
Þolir ekki að tapa
Sveinbjöm er ekkert á því að fara
að hætta þrátt fyrir háan aldur, sem
knattspymumaður. „Ég ætla að
halda áfram í 2-3 ár í viðbót eða eins
lengi og ég hef gaman að þessu. Ég
væri löngu hættur ef mér þætti þetta
ekki svona gaman. Ég hef svo th ver-
ið laus við meiðsl í sumar og það er
forsenda fyrir því að halda áfram.“
En hvernig fer hann að því að
standast ungu strákunum snúning
sumar eftir sumar?
„Það er fyrst og fremst hugarfarið.
Ég hef mikið keppnisskap og þoh
ekki einu sinni að tapa sprettum á æfmg-
um og það hjálpar til. Svo lifi ég heh-
brigðu lífi, borða htiö sælgæti og drekk
ekki mikið af gosi. Ég reyni líka að fara
snemma að sofa á kvöldin og legg
Sveinbörn Hákonarson er mikill baráttujaxl
ÍRogUS
ÍR-ingar urðu bikarmeistarar í karla-
flokki og Uð USAH í kvennaflokki í fjöl-
þraut en hðakeppni bikarkeppni FRÍ var
haldið á Laugardalsvelh um helgina. 17
keppendur hófu keppni í tugþraut karla
og luku 12 keppni en 5 konur hófu og
luku keppni í sjöþraut kvenna. Sjaldan
hafa jafn margir keppendur tekiö þátt í
fjölþraut hér á landi. Helstu úrsht urðu
þannig:
Karlaflokkur
1. ÍR..............12.274
2. USAH............11.094
Félc
Fjörutíi
Þegar rúmar tvær vikur em þar til
íslandsmótið í handknattieik hefst em
um 40 mál óleyst varðandi félagaskipti
leikmanna. Þessir leikmenn em ahir í
10 mánaöa keppnisbanni en komi félögin
sér saman um skiptin fer leikmaðurinn
strax úr banninu þar sem félagaskiptin
komu inn til HSÍ fyrir 1. júh.
Forráðamenn félaga í handboltanum
Víkingar m«
Waledegg f r i
Borðtennisdeild Víkings tektir þátt
bikarhafa að þessu sinni en tíu ár er
félagshð tók síðast þátt í keppni af þe
hefur verið til fyrstu umferðar og leik
austurríska hðinu Waldegg frá Linz.
Víkingar eiga heimaleik á f
Víkingar eiga heimaleik gegn austurrís
húsinu á fóstudaginn kemur og hefst vií
an 19. Erfitt er aö segja til um mögul
Uðið hefur innan sinna raða ehefu h
síðasta íslandsmóti vann keppnisfólk
deild Víkings 21 íslandsmeistaratitia.
Stórsigur Fram
yfir Vötsungum
Gyifi Kris^ánsaan, DV, Akureyir
Framarar vora ekki í vandræð-
um með að tryggja sér íslands-
meistaraútihnn í 4. flokki karla, er
þeir mættu Völsungum í úrshtaleik
á Akureyri sl. sunnudag.
Staðan var orðin 3-0 í hálfleik
fyrir Framogísíðarihálfleik hættu
Framarar tveim mörkum við.
stund eftir auglýstan tíma, vegna
þess að hvorki dómari né hnuverö-
ir mættu og Ijóst að engir starfs-
menn hafa verið boðaðir á leikinn.
Piltamir og áhorfendur máttu bíöa
þar til tekist haíi að hringja í „ein-
hverja rnenn" og lá þá til starfa,
og er þessi framkoma KSÍ með ólík-
indurn.