Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. 27 py Fjölmiðlar Hallo, hallo! Þaö fer ekki frara hjá neinum sem horfii- á sjónvai-p aö til er þáítur á Bylgjunni sem heitír „Tveir meö öllu“. Umsjónar- mönnunum viröist hafa tekist aö telja einltverjum trú um að þeir séu alveg otsalega skemmtilegir. Ég sá, þegar ég horföi á 19:19 í gærkvöldi, aö Ingvi Hraflt er æö- islega hriímn af umsjónarmönn- unum og ekki nóg meö það, þeir eru búnir að lofa honum eigin- handaráritun, þetta upplýsti frcttastjórinn í beinni - já, þaö er margt sem gerist 1 beinni. Jæja, áfram með hina eiltfu stuömenn Jón Axel og Gulla. Ég og nokkrir vinnufélagar voru aö ræöa um þá um daginn. Allir höföu hlustað á þættina og sá eini sem fékk virkilega jákvæða um- sögn var kunningi minn, Jóhann- es á fóðurbílnum. Munurinn á honum og Gulla og Jóni Axel er sá að Jóhannes þarf ekki að þykj- ast eða rembast til að vera fynd- inn, hann er svona. Jæja, við þetta fólk sem er ýmist að verða miðaldra eða orðið þaö, höfum ekki smekk f'yrir stuðmönnunum eihfu. Ég spurði börnin mín og svörin voru eitthvað á þá leið aö þættirn- ir væru ekki skemmtilegir, bara alls ekki. Þau tóku fram að þaö væri allt í lagi með Jóhannes en hinir væru frekar hallærislegir kallar. Vá, þeir eru mun yngri en ég, alla vega er ég löngu hættur að láta eins og asni. Ég hef spurt sjálfan mig að því hvort vinsældir hinna bráö- hressu og síkátu Gulla og Jóns Axels sé ekki bara í nösunum á þeim og að þeim hafx tekist að telja einhverjum fleirum en sjálf- um sér trú um. Ég þarf ekki svar því mér er alveg sama. Sigurjón Magnús Egilsson Andlát Björgvin Guðmundsson, Birtinga- kvísl 34, lést í Landspítalanum sunnudaginn 30. ágúst. Guðný Kristín Þorleifsdóttir, Lund- arbrekku 14, andaðist á heimili sínu fóstudaginn 28. ágúst. Þorgerður Þórarinsdóttir andaðist í Landspítalanum 30. ágúst. Anna Albertsdóttir, Hlíðartúiú 4, Höfn, Hornarfirði, lést 30. ágúst á elli- og hjúkrunarheimilinu Skjól- garði, Höfn. Þórunn Jónsdóttir frá Einarsnesi, til heimihs að Silungakvísl 6, Reykja- vík, andaöist fóstudaginn 28. ágúst sl. Björg Jónsdóttir, Hjahavegi 50, áður Laugarnestanga 65, lést í Landspítal- anum 29. ágúst. Jarðarfarir Guttormur Guðnason, Njálsgötu 82, verðxxr jarðsunginn frá Bústaða- kirkju miðvikudagirm 2. september kl. 13.30. Útför Önnu Guðbjargar Jónsdóttur, Þorfinnsgötu 2, hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Margrét Ólafsdóttir, Kirkjulundi 6, Garðabæ, verður jarðsxmgin frá Garðakirkju í dag, þriðjudaginn 1. september, kl. 15. Hersveinn Þorsteinsson skósmíða- meistari, til heimihs á Dalbraut 27, verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 3. september kl. 15. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR RÁÐ /o-r9 ||o£3s/& 'C'eiMa? Þetta er í fyrsta skipti sem ég sé nokkurn opna ______bíl eins og með dósaopnara. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekarma í Reykjavík 28. ágúst til 3. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, M. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga irá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar 1 símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15—16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 1. september. Verulegar breytingar hafa orðið við Grímsvötn síðustu árin. 12 daga leiðangur á Vatnajökli. ___________Spakmæli_____________ Maður er maður - jafnvel þótt hann sé gjaldþrota. Finnskur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur haft mikið að gera og ættir að hvíla þig og byrja síðan af endumýjuðum krafti. Vandamál sem upp hafa hlaðist ættu að leysast fijótlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Styrktu samband þitt við vini þína. Gefðu þér tíma fyrir þér eldra fólk. Reyndu að bijóta upp hefðbundin störf. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef fólk fer í taugamar á þér skaltu reyna að vera eins mikið út af fyrir þig eins og þú getur. Happatölur era 7,16 og 28. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðin aðili er sterkari en þú heldur. Reiknaðu með að fá tæki- færi upp í hendumar sem þú getur ekki hafnað. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Góður árangur af samvinnu skilar sér fljótlega. Það borgar sig að leggja sig frarn og reyna að hafa góð áhrif á aðra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu ekki meira að þér en þú kemst yfir með góðu móti. Gefðu ekki altt upp á bátinn fyrir ákveðinn aðila. Þú gætir þurft að byrja upp á nýtt fyrr en varir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu að þér höndum í Qármálunum. Ákveðnir hlutir koma þér skemmtilega á óvart. Happatölur era 9,18 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu þig við efnið og gefðu þér tíma til að afla þér upplýsinga. Þú vinnur að ferðaáætlun. Þú kemst að því að þú veist minna um ákveðið mál en þú hélst. Vogin (23. sept.-23. okt.): Undirbúðu ferðalag vel áður en þú ferð af stað. Þú ert ákaflega bjartsýnn og afkastar miklu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu fylginn þér þótt þú virðist standa einn.á móti öllum. þú svalar metnaði þínum. Þú munt eiga ánægjulega kvöldstund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er óþarfi að flýta sér of mikið. Þú hefur nokkrar áhyggjur af breyttu áætlunum. Líklegt er þó að þær breytingar verði til góðs fyrir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki tækifærin fram hjá þér fara. Fáðu fólk til að tala sam- an. Það verður til þess aö leysa vandamálin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.