Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Qupperneq 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. Arni með nemendur sína. Gítarskóli Áma „Fari nú svo eftir tíu ár.. .að það skip, sem nú hefur nýhafið siglingar, hafi með farsælum hætti þjónað sínu hlutverki og reynst happafleyta þá mun ég senda Árna Johnsen kveðju og það jafnvel þó hann verði þá t.d. stundakennari við gítarskólann í Kulusuk,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon í „Heijólfsdeilunni". Grey Hvati „Það er búið að vera að skamma Ummæli dagsins mig í heilt ár fyrir að pína sjúkl- inga, gamalmenni," sagði Sig- hvatur Björgvinsson heilbrigðis- ráðherra. ÓL ’96 á íslandi? „Það er eitthvað magnþrungið hér í Laugardalnum sem ég get ekki misst af,“ sagði Einar Vil- hjálmsson eftir að hafa sett ís- landsmet í spjótkasti um helgina. Einar útbrunninn? „Risakast Sasimovichs kveikti virkilega í mér,“ sagði Einar eftir kastkeppnina á sunnudag. BLS. Antik Atvirma i boði Atvinna óskast Atvinnuhúsnæði Barnagæsta Bátar Btlateiga Bflar óskast Bllartilsölu Bókhaid Byssur Dulspeki Dyrahald. Einkamðl Fasteígnir Fjórhjól. Flug Fornbltar Fyrir ungbörn :<♦>>:<.♦>>:<♦>>:;(.♦>< 19 .22 23 .22 .23 19 21 21 23 19 23 19 .23 19 19 19 21 18 Fyrirveiðimenn......................19 Heímilistæki tAÍtM1TM1ÍMltfAÍ+M.ttM1+fA1tf*.Í 18 Hestamennska Hjótbaröar..........................19 ............................•••■•.......... t, • ......................... ••i*.*it..i«.,i*,i »'i»,»i*;,»i*;,.'iV.»i*;«»i*;«l Hljóöfseri Hljómtæki Hreingerningar Húsgögn Húsnaeði fboði Húsnæöi óskast. Kennsla - námskeið Llkamsraakt Lyftarar. Nudd....................................23 Óskast keypt......................18 Sendrbflar .......................... 21 Sjónvörp .....................«,..,,19 Spákonur.....................,«,...,...,.,23 Sumarbustaöir.............,,...,..«,..10 Teppaþjónusta.........................1Ö Tilsoíu............. .......................18(23 Tilkynningar...........23 TÖIVMr»r»>r«»r»>r»>r»>r»>r»>r»>r»>r«>r»> 19 Vagnar-kerrur.........................19 Varahlutir -„•■„.•„>•„• „.•„•••„••„.„*„ „•19 Verslun „■„••••••„••„• .„•..„•„••-•*•„*•-18|23 Viðgerðir „•.„•■„•21 Vmriuvátar ..21 Vldeó Vörubílar Ými8legt Þjónusta I .♦»:i+»:i+»:i+»:i+»:i«k»i*>>:i+>>.ir»».ir* >♦*♦>•»••«♦»«•»».••»»,•«♦»«*♦»»«*»»•♦»*»rt*i»»*i*(l^ . :♦>r«♦»r»•r1•«r«♦•♦»♦•r»+,r:»♦•r»SW:.;: 23 23 .............................................m. .......................*....................... Úrkomulaust sunnanlands Á höfuðborgarsvæðinu verður norðan- og norðaustanátt, gola eða kaldi. Skýjað með köflum. Hiti 5 til 11 stig. Veðrið í dag Á landinu verður norðaustanátt, víða aðeins kaldi en á stöku stað stinningskaldi. Sunnan til á landinu verður úrkomulaust og sums staðar bjartviðri en víða annars staðar rign- ing eða skúrir. Hiti 3 til 12 stig. Klukkan 6 í morgun var norðan- og norðaustanátt um allt land, sums staðar allhvasst á annesjum en víð- ast annars staðar mun hægari. Norð- austan- og austanlands voru smá- skúrir en léttskýjað á sunnanverðu landinu. Annars staðar skýjað en úrkomulaust. Hiti 3 til 8 stig. Milli Skotlands og Færeyja er all- víðáttumikil 980 mb lægð sem þokast norðnorðaustur en 1023 mb hæð yfir Norðaustur-Grænlandi. eörið kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir rigning 3 Galtarviti skýjað 3 Hjarðames skýjað 6 Keíla víkurtlugvöllur hálfskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfh skúr 2 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 8 Bergen skúr 12 Helsinki þrumuveð- ur 17 Kaupmannahöfh rigning 13 Ósló skýjað 10 Stokkhóimur rigning 13 Þórshöíh alskýjað 12 Amsterdam skúr 12 Barcelona léttskýjað 15 Berlín rigning 13 Feneyjar skýjað 22 Frankfurt rigning 11 Glasgow úrkoma 11 Hamborg rigning 12 London skýjað 11 Lúxemborg skýjað 9 Malaga heiðskírt 23 Mallorca skýjað 20 Montreal léttskýjað 11 New York heiðskírt 19 Nuuk alskýjað 3 Orlando léttskýjað 24 ,Æg bjó í tvö ár í Kína að loknu nárni og lærði þar tungumálið og sögu. Þar gafst mér tími til að þróa minn stíl og skapa grunninn aö því sem ég er að gera þvi maöur var eiginlega í sjálfskapaðri útlegð þama og varð fyrir engura vest- rænum áhrifum," segir Ólafur Benedikt Guðbjartsson myndlist- armaður. Ólafur útskrifaðist frá MHÍ og valdi nokkuö óvenjulega leið þegar aö framhaldsnámi kom. Árið 1988 hélt hann til Kína. Ástæðuna segir hann vera áhuga á kínveraku myndletri og austurlenskri beim- speki. Hann er einn af fáum Vestur- landabúum sem kann að skera út kínversk innsigli sem margir vest- rænir listamenn, sem fást við kin- veska myndlist, nota til að merkja myndir sínar með. Af þessu hefur hann lífsviðurværi sitt en stefhir einmitt á háskólanám 1 París þar sem hann ætlar í fornleifafræði og Ólafur Benedikt Guöbjartsson við eitt verka sinna. fialia um innsiglagerðina eða „kali- grafíuna" eins og hún er kölluð. En innsiglagerðin, sem Ólafur not- ar, er 2000 ára gömul. Þessa dagana er Ólafur með sýn- ingu á myndum í Gallerí 11 og á Kaffihúsinu 22. „Ég spila mikið með tíraann og trúarieg tákn í Maður dagsins myndum mínum og reyni að mála myndir með innihaldi og skýra til- vist mannsins," segir Ólafur. „Það var gamall draumur að læra rayndhst. Þegar ég var unglingur héldum við nokkrir félagar sýn- ingu í skólanum sem DV QaJiaði um á mjög jákyæðam hátt. Þannig aö þaö má segja að það hafi veriö sú hvatning sem varð til þess aö maður fór i þettasegir Ólafur aðspurður um hvað varð til þess aö hann fór í myndlistina. Úrslit í 4. deild i kvold í kvöld verður 1 leikur í 3. deild karla. Þróttur, Neskaupstað, og Magni leika í Neskaupstað og hefst leikurinn kl. 18. í 4 deild er úrslitakeppnin haf- in. Ejögur lið keppa og leikur HK Iþróttiríkvöld gegn Reyni i Kópavogi kl. 18 og Hvöt spilar á móti Hetti. Leikur- inn hefst á Blönduósi kl. 18, Seinni leikirnir fara fram laugar- daginn 5. september. BÍ átti að leika gegn Grindvík- ingum í kvöld í 2. deild en svo virðist sem þeim leik veröi frest- að vegna vallaraöstæðna. 3. deild karla Þróttur, Nes.,-Magni kl. 18.00. 4. deild karla HK-Reynir tó. 18.00 Hvöt-Höttur tó. 18.00 Skák Arlega opna mótiö í Berlín í ágúst var þéttskipað skákmönnum frá Samveldi- slöndunum og var í daglegu tali nefnt „opna meistaramót Samveldisríkjanna''. Einn Þjóðveiji, Hickl, var í hópi þeirra sjö sem deildu efsta saeti með sjö vinn- inga. Hinir voru Rússinn Dohkojan, sem varð efstur á stigmn, Asejev og Ikonn- ikov, einnig frá Rússlandi, og Eingom, Levin og Schneider frá Úkraínu. í þessari stöðu hafði Hickl heppnina með sér gegn Lettanum Klovans sem hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts - að drepa peð á d6 með biskup - var illa grundaðm-. Hvað leikur svartur? m ímStk : A Á A Á Á Jl . A A A ^ A A B C D E F G H Hugmyndin með síðasta leik hvíts var líklega að fella svartan í gryfiuna 41. - Bh3 + 42. Kf3 Df8+? 43. Ke3 Bxd6 44. Dh7 mát. Svartur var því himinlifandi er hann sá þráskák og jafntefli í stöðunni. Skákin tefldist: 41. - Bxd6 42. Dxd6 Bh3+ 43. Kf3 Bg4+ 44. Kg2 - en ekki 44. Ke3?? Dcl mát - og jafntefli samið. Bridge Þetta spil kom fyrir í spilaklúbbi í San Fransiscoborg þar sem spilað var upp á háar peningaupphæðir. Vestur valdi lé- legt útspil sem gaf sagnhafa færi á að vinna spilið sem hann nýtti til hins ýt- rasta. Sagnir gengu þannig: * K4 * D108743 * K10862 * G1083 f Á * D5 * 987432 N V A S ♦ 92 f KG2 ♦ 3 + ÁKDG1065 * ÁD765 W 965 ♦ ÁG974 Suður Vestur Norður Austur 14 Pass 1 G 3* 39 5+ 59 Pass 69 p/h Vestur spilaði út laufníu og suður tromp- aði í blindum, henti hjarta heima og tók trompin af andstöðunni. Hann tók siðan 3 spaðaslagi, trompaði spaða og náði fram þessari stööu: ^___ V D10874 ♦ 8 V Á ♦ -- ♦ 87432 N V A S ♦ -- ♦ KG2 ♦ -- * ÁKD Dreginn fyrir rétt Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. ♦ 7 ♦ 96 ♦ G97 ♦ — Sagnhafi spilaöi hjarta og vestur gat enga björg sér veitt. Hann varð enn að lúta þeim örlögum að spila laufi í tvöfalda eyðu og sagnhafi kastaði síðasta þjarta sínu heima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.