Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. Þriðjudagur 1. septeníber SJÓNVARPIÐ 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (18:26). Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.30 Furðusögur (5:6) (Billy Webb's Amazing Story). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (3:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Vellauðugur faðir þriggja systra snýr heim eftir tíu ára fjarveru. Gamli maðurinn er orðinn heilsu- veill og finnst orðið ráðlegt að velja sér erfingja. Þar með hefst æsi- spennandi atburðarás sem drifin er áfram af ágirnd, ástríðum og afbrýðisemi. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (23:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fjör í Frans (1:6) (French Fi- elds). Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um hjónin Hester og William Fields og vini þeirra í Frakklandi. Aðalhlutverk: Julia McKenzie og Anton Rogers. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 21.05 Flóra íslands. Þáttaröð um ís- lenskar jurtir. í þessum þætti verða jurtirnar Ijósberi, njóli, holtasóley og tófugras sýndar í sínu náttúru- lega umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengist. Jurtirnar verða síðan kynntar hver og ein í sérstökum þætti undir nafninu Blóm dagsins. Umsjón og handrit: Jóhann Páls- son og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiðandi: Verksmiðjan. 21.20 Gullnu árln (7:7) Lokaþáttur. (The Golden Years.) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur eftir Step- hen King. Aðalhlutverk: Keith Szarabajka, Felicity Huffman og Frances Sternhagen. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.05 Alþingi og stjórnarskráin. Um- ræðuþáttur á vegum fréttastofu. Umsjón: Ingimar Ingimarsson og Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hreinbrunahreyfillinn (The Lean Burn Engine). 0.05 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur um nágranna við Ramsay- stræti. 17.30 Dýrasögur. Vandaður og ævin- týralegur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 17.45 Pétur Pan. Skemmtileg teikni- mynd gerð eftir þessu þekkta æv- intýri. 18.05 Max Glick. Hann er duglegur í skólanum og sömuleiðis snjall píanóleikari en hæfileikar hans til að koma sér í vandræði vegna þess hve hann er stóryrtur eru honum meðfæddir. En svona er bara lífið, auk þess sem Max er þrettán ára og hver á ekki vand- ræðum með tilveruna á þessum aldri? Nýr myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (1:26). 18.30 Falln myndavél (Beadle’s A- bout). Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 19:19. 20.15 VISASPORT. Hressilegur íslensk- ur þáttur um íþróttir og tómstunda- gaman landans í umsjón íþrótta- deildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 20.45 Neyðarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum venjulegs fólks (21:22). 21.35 David Frost ræðir við Warren Beatty. 22.25 Auöur og undirferli (Mount Roy- al). Fransk-kanadískur mynda- flokkur um hina umsvifamiklu og auðugu Valeurfjölskyldu (10:16). 23.15 Morö á Só!skinseyju(A Little Pi- eceof Sunshine). Breska nýlendan Barclay, sem eru eyjar í Karíbahaf- inu, er að fá sjálfstaeði. Framundan eru fyrstu kosningarnar en í miðri kosningabaráttunni er breski land- stjórinn myrtur. Aðalhlutverk: Clar- ence Thomas, Robert Macbeth og W. Paul Bodie. Leikstjóri: James Cellan Jones. 1989. Bönnuö börnum. 0.45 Dagskárlok Stöðvar 2 . Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglsieikrit Útvarpsleikhúss- ins. Dickie Dick Dickens eftir Rolf og Alexander Becker. Með helstu, hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Út í sumariö. Jákvæður sólskins- þáttur með þjóölegu ívafi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (20). 14.30 Miödegistónlist eftlr Maurice Ravel. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón. Berg- þóra Jónsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Smáskammta- 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Smáskammta- tækni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) I dag sýnir Stöö 2 fyrsta sig astfanginn af stúlku sem þáttitm í stórskemmtilegum er ári eldri en hann. kanadlskum myndaflokki i íyrsta þaitt.inum segirfrá fyrir börn og unglinga á öll- því er Max er á leiðinni í ura aldri. Þœttirnir gerast skátaútilegu. Pabbi hans, árið 1963 í Kanada og fjalia sem varla telst með mestu um Max Glick sera er 13 ára útileguköppum, á að fara strákur. Honum gengur vel raeð til að hafa eftirlit með í skóla, er prýðilegur pian- drengjunum. Það líst Max isti, en lendir sí og æ í vand- ekki á, en fer fyrst að hafa ræðum vegna kjaftháttar. verulegar áhyggjur er aii Hann er um þaö bil að fá hans ákveður aö fara meö hvolpavitið og verður yllr líka. tækni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Eiríks saga rauða. Mörður Árnason les (2). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Maður og jörö. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni i dagsins önn. 26. ágúst.) 21.00 Tónmenntir. (Áöur útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veóurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Báröar saga Snæfellsáss. Lestr- ar liðinnar viku endurteknir í heild. Eyvindur P. Eirlksson les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá slðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9-f]ögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur I beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.38-19.00. Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Sigurður Hlöð- versson og góð tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Sigurður Hlöð- versson lumar á ýmsu sem hann læðir að hlustendum milli laga. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Ágúst Héðins- son’með þægilega tónlist við vinn- una og létt spjall á milli laga. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrlmur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komið haust. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.0 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagaslmanum 671111. 22.00 Góögangur. Júllus Brjánsson og hestamennskan. Þetta er þáttur fyrir þá sem dálæti hafa á þessum ferfættu vinum okkar. 22.30 Kristófer Helgason. Enn er Kri- stófer viö slmann 671111 og tekur á móti óskalögum. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sia- DV Warren Beatty ræðir við David Frost um lif sitt og breyting- arnar sem á því hafa orðið. Stöð2kl. 21.35: David Frost ræðir við Warren Beatty urðsson með góða tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktín. 13.00 Óli Haukur. 13.30 Bænastund. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 17.30 Bænastund. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin allo virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. F\lf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan og fjöl- breyttan þátt. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce 19.05 íslandsdeildin. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveójur. Sigurgeir Guðlaugs- son. Sími 626060. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. FM#»57 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali: 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Hljóóbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. S ó (i n fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kárl. 19.00 Elsa Jensdóttlr. 21.00 Ólafur Blrgisson. 1.00 Næturdagskrá. Warren Beatty er búinn að vera í eldlínunni í Holly- wood í rúm þrjátíu ár eða allt frá því hann lék í stór- mynd Elia Kazan, Splendor in the Grass, 1961. Þar með hófst skrautleg saga Warr- ens Beatty í kvennamálum en margar þekktar leikkon- ur hafa verið orðaðar við hann í gegnum tíðina. Sam- kvæmt heimildum í Holly- wood væri listinn yfir allar ástkonumar álíka langur og símaskrá í meðalstóru fiski- Frost segir Beatty bæði frá einkalífi sínu og sérlega glæsilegum ferli innan kvikmyndaiðnaðarins. Meðal annars er fjallað um nýjustu kvikmynd hans, Bugsy, en sú mynd mun sjálfsagt skipa sérstakan sess meðal mynda hans því með henni var bundinn endi á þrjátíu ára piparsveinslíf stjörnunnar þegar hann giftist mótleikkonu sinni í Bugsy, Annette Benning, og hafa þau þegar eignast eina dóttur. plássi. í spjalh sínu við David HreinbrunahreyfiUinn er til aö efast um ágæti kút- bresk heimildarmynd um anna vegna þess að þeim hreinbrunahreyfla og íylgiraukinbenslneyðslaog hvarfekútasemmikiðhefur meiri koltvisýringsútblást- verið rætt um hér á landi ur sem ýtlr undir svokölluð undanfarið. gróðurhúsaáhrif. Einnig Þegar hvarfakúturinn var hefur sú gagnrýni komið fundinn upp var honum fram hérlendis aö kútarnir hælt sem hinu mesta þarfa- skili hlutverki sínu ekki þingi. Þar var kominn fram sem skyldi við íslenskar að- útbúnaðurtilaöhreinsaeit- stæður. Hér er bílum yfir- urefni úr þeim gufum sem leitt ekiö styttri vegalengdir bílvélar blása út í andrúms- í einu en viðast erlendis og loftíð og þótti ástæða til að vegna þess og kuldans sem lögfesta notkun hvarfekúta hér ríkir ná kútarnir ekki í Bandaríkjunum og síðar í að hitna nógu mikið til þess Evrópu. að þeir komi að gagni. Bogi En skjátlaðist löggjafar- Amar Finnbogason þýðh valdinu? Ýmsir sjá ástæðu textann. Sjónvarp kl. 20.35: 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháðu rokki frá MS. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts ot Llfe. 16.30 Dlff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Captalns and Klngs. 21.00 Studs. 21.30 Hltchhlker. 22.00 Outer Llmlts. 23.00 Pages from Skytext. Fjörí Sj ónvarpsáhorfendum eru að góðu kunnh bresku gamanþættimir Fjör í Frans en áður hafa verið sýndar tvær syrpur af þess- um þáttum. Þeh fjalla um hjónakomin Hester og Will- iam Fields sem ákváðu að flytjast búferlum yfir Erm- arsund og setjast að í frönskum smábæ. Sjónvarpið hefur nú feng- ið til sýningar nýja röð af þessum stórskemmtilegu þáttum og enn er fylgst með því hvemig þeim heiðurs- hjónum gengur að aðlagast iifnaðarháttum Frans- manna. í fyrsta þættinum komast þau að því að þótt erfitt sé að læra frönsku er það leik- ur einn hjá þvi að læra þau vinnuþrögð sem franskir viðhafa. Frú Hester lendir líka í miklu basli með ávís- Frans Jutia McKenzie i hlutverki frú Hester Fields sem er eins bresk og Bretar geta orðið. anir. Það em þau Julia McKenzie og Anton Rogers sem fara með hlutverk hjón- anna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.