Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER. 1992.
Myndin sem tekur alla með
trompi.
Sýndkl.5,7,9og11.
HRINGFERÐ TIL PALM
SPRINGS
Tveir vinir stela Rolls Royce og
faraístelpuleit.
Sýndkl. 9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STOPPAÐU EÐA
MAMMA HLEYPIR AF
Grínari með Silvester Stallone
Sýnd kl. 5 og 7.
Svidsljós
Batman Retums setti heimsmet
í aðsókn þegar hún var
frumsýnd.
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 111THX.
Sýnd kl. 6.45 og 111 sal BITHX.
VINNY FRÆNDI
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Sýnd kl. 5 i B-sal.
Enskurtexti.
NÁTTFARAR
Nýjasta hrollvekja meistara
StephensKing
Sýnd ki. 9.15og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Nottingham heiðrar Kevin Costner
Sýndkl.5,7,9og11.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
MIÐAVERÐ KR. 500.
KOLSTAKKUR
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
★★★S.V.Mbl.
★*★ Bíólínan
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuðlnnan14ára.
HOMO FABER
Sýndkl.5,7,9og11.
>mh«4
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Batman snýr aftur og
Atlantis.
Metaðsóknarmyndin
BATMAN SNÝRAFTUR
Frumsýning
ATLANTIS
Hér er á ferðinni einstök upplifun
fyrirauguogeyru!
Sýnd i sal 1 kl. 7.20 og 11.20 i THX.
BEETHOVEN
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Flestir kannast við söguna af Hróa
hetti. Sagan hefur nokkrum sinnuxn
verið kvikmynduð og er Eroll Flynn í
augum elstu kynslóðarinnar hinn eini
sanni Hrói höttur. Kevin Costner taldi
sig þó geta gert betur og víst er að
myndin Robin Hood: The Prince of
Thieves varð vinsæl, þótt mörgum
fyndist fijálslega farið með efnisþráð-
inn.
Ekki eitt einasta atriði kvikmyndar-
innar var tekið upp í Skírisskógi eöa
nálægt Nottingham. Þrátt fyrir það hef-
ur ferðamannastraumurinn aukist til
borgarinnar og hafa yfirvöld Notting-
hamborgar nú ákveðið að heiðra Kevin
fyrir að hafa endumýjað áhuga manna
á sögunni um Hróa hött. Hefur Kevin
nú leyfi til að frelsa alla fanga sem
kunna að vera í haldi í Nottinham-
kastala en kastalinn hefur ekki verið
notaður sem fangelsi síðan 1920. í öðru
lagi fær leikarinn ör sem á að gera hon-
um kleift að ferðast óhindrað um Skíris-
skóg en þar hefur hann aldrei stigið
niður fæti enn sem komið er.
VEGGFÓÐUR
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
FALINN FJÁRSJÓÐUR
Sýndkl. 7.15 og 11.15.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýndkl.5og9.
Alh. breyttur sýningartimi.
Tryllirinn
ÁSTRÍÐUGLÆPIR
Sýnd kl. 7.05,9.05 og 11.05.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Yfirvöld í Nottinghamborg hafa ákveðið aö heiðra Kevin Costner fyrir hlutverk
hans sem Hrói höttur.
Kevin sá sér því miður ekki fært að
koma til Nottingham til að taka við
heiörinum og verður því sérstök nefnd
frá bænum send til Los Angeles til að
heiðra hann. Vegna þess ástands sem
ríkt hefur í borginni að undanfömu,
uppþots og jarðskjálfta, hefur orðið að
fresta fór nefndarinnar en hún bíður í
ofvæni eftir að hitta leikarann.
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 -
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Veggtóður.
HÖNDIN SEM VÖGG-
UNNIRUGGAR
Sýndkl.9.05.
Slðasta slnn.
1 1 ......1............
Frumsýning á grinmyndinni
HÉLSTU AÐ
FORELDRAR ÞÍNIR
VÆRU SKRÍTNIR?
I Veggfóður fjallar á skemmtilegan
l háttumungtfólkíReykjavík.
\ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX.
Mlðaverð kr. 700.
Kvikmyndir
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Þriðjudagstiðboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Svo á jörðu sem á himni.
Frumsýning:
SVOÁJÖRÐU
SEM Á HIMNI
SEM AJ+UiNI
§ _:v
Hún sú dauðann nálgast...
Alvðru stórmynd um ofu í Ulflnnlngum og náttúruðflum.
SPENNANDI SAGA
liikoror Wttf VAKíCt, ÁtftÚN H ÖINÓlfSOðnil.TljlNA CUNNlAUGSOÖHIt.
VAIDUUIOKM RTGfNtlNG, SIGWlUt HA6A1ÍN. HflGI ÍÚIASON, CHIISIOPHf PtNON,
CHBSIIAN CHAtMCUin,
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
VERÐ KR. 700, LÆGRA VERÐ FYRIR
BÖRN INNAN12 ÁRA OG ELLLÍF-
EYRISÞEGA.
RAPSÓDÍA í ÁGUST
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á Beethoven,
kr. 300 á hinar.
Tilboð á poppi og kók.
Frumsýnlng:
AMERÍKANINN
HÉR KEMUR TRYLURIANDA
HUMPHREYS BOGART OG
JIMMYS CAGNEY.
Sontana stofnar glæpagengi í LA
en er að mestu innan fangelsis-
múranna og stýrir þaðan genginu
og endar í dópi, stórglæpum og
dauða.
Stórblöð eins og L.A. Times, N.Y.
Times og Us to-day lota þessa mynd
í hástert. ★★★★ stjörnur.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BEETHOVEN
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Þriðjudagstiiboð:
Miðaverð kr. 350 á Náttfara
og Óð til hafsins.
SPENNA - HRAÐI - HROLLUR
Frumsýning:
Fyrst var það Tortímandinn, nú
er það
OFURSVEITIN
Jean-Claude van Damme
Dolph Lundgren
Stórkostlegspennumynd, ótrú-
legarbrellur,
frábær áhættuatriði.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
RiSNBOOINN
® 19000
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á allar myndir
nema Varnarlaus.
Frumsýning:
VARNARLAUS
jí i
»* )
in:n;\) -111 ss
Hörkuspennandi þriiler með frá-
bærum leikurum. AUir héldu að
Steven væri virtur viðskiptajöfur
en þegar hann er myrtur kemur
ýmislegtíþós.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ÓGNAREÐLI
★ ★ ★ ★Gisli E., DV.
★ ★★'/; Bíólínan.
SAMBÍ
SiMI 11314 - S.'I0RRA6RAUT
Þriðjudagstilboð:
Miðaverð kr. 350 á
Tvo á toppnum 3.
Metaðsóknarmyndin
BATMAN SNÝR AFTUR
Islenska myndin sem allir hafa
beðið eftir!
Veggfóður - spennandi - fyndin -
óbeisluð skemmtun!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 3
MEL BmONj BAmY ELBVER
Stórmynd sumarsins er komin.
Batman Retums hefúr sett að-
sóknarmet um viða veröld. Nú
erkomiðaðíslandi!
„Bullandi hasar og grín.. .4ra
stjörnu sprengja". ABC RADIO
Aðalhlutverk: Mlchael Keaton,
Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og
Christopher Walken.
Leikstjórl: Tim Burton.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.