Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 200. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Þrotabú Hafspils: Akureyrar- bærvillrann- sókn vegna horfinnavéla -sjábls.7 Gjaldþrots Helga og Jytte krafist -sjábls.6 Veðurhorfur: Þykknarupp meðrigningu eftir heigina -sjábls.24 Dæmdir barnanauðg- arar hreins- aðirafsakar- giftum -sjábls. 11 Bréfiðfrá Fischer -sjábls. 11 Missafor- ræðibam- annaviðað myrða makann -sjábls.10 . < . V’J r yVí' <v < -4* V -V- V-<,1 \: fc* -f < ^■’,'r^ygk Minningarteiti var haldið á rústum Klúbbsins í gærkvöldi. Margur á sér góðar minningar frá þessum vinsæla skemmtistað og þvi þótti við hæfi að kveðja hann með pompi og pragt. Púðurkerlingar voru sprengdar og rakettur sendar á loft eins og vera ber. Mörg hjónaböndin og samböndin má rekja til þessa staðar og biðraðarinnar fyrir utan. Oft varð það hlutskipti gesta að hírast klukkustundunum saman úti við og oftar en ekki tókust þá hin ágætustu kynni meðal fólks. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.