Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992.
Utlönd
Meniiingarvitar
við Maastricht
Alþjóðleg nefiid meimtamaiœa
undir forustu nóbelsverölauna-
hafans Elics Wiesels fóru fram á
það við franska kjósendur í gær
aö þeir styddu Maastrieht sam-
komulagið um pólitískan og efna-
hagslegan samruna Evrópu-
bandalagsins í þjóöaratkvæða
greiðslunni 20. september.
Meðal þeirra sem undirrituðu
bænaskrána eru menn á borð við
ítalska rithöfundinn og fræöi-
manninn Umberto Eco, þýska
kvikmyndaleikstjórann Wim
Wenders og spænska óperu-
söngvarann Placido Domingo.
Francois Mitterrand forseti hélt
þriggja tima ræðu í sjónvarpinu
i gærkvöldi tilaöverja samkomu-
lagið. Hann hefur þegar tryggt
sér stuöning Helmuts Kohls
Þýskalandskanslara í kosninga-
baráttunni.
Kappflugsdúfur
hverfasporlaust
Rúmlega átta þúsund kapp-
flugsdúfur hafa horfxð sporlaust
eftir aö þær hófu 475 kílómetra
kappflug fyrir fimm dögum.
„Eg hef fengist viö kappflugs-
dúfur í 61 ár og ég hef aidrei séö
neitt í líkingu við þettasagði
Sam Beggs, formaður ástralska
dúfuvinafélagsins.
Aðeins 80 af 8100 þátttakendum
höföu komist á leiðarenda í gær-
morgun. Eigendur dúfnanna eru
sem þrumu lostnir og hafa ekki
minnstu hugmynd um hvað orðið
hefur af hinum. Þær heföu átt að
skila sér á mánudag eða þriöju-
dag.
Nigel Kennedy
»11
ar í síðasta sinn
Tónhstarunnendur í Edinborg
létu rok og rigningu ekki aftra sér
frá því aö hlýöa á breska fiðlu-
sniilinginn Nigel Kennedy leika
þaö sem hann kallaði sjálfur siö-
asta leik sinn á Árstíöunum fjór-
um eftir Vivaldi.
Tónlelkamir fóru fram á gras-
flötinni fyrir fraraan Edinborg-
arkastaia á miðvikudag. Að sögn
gagnrýnenda átti leikur Kenned-
ys litiö skylt viö hljómplötuupp-
tökuna sem skaut honum upp á
stjörnuhimininn. Þeim þótti spil-
iö skorta fin blæbrigði og sögöu
greinilegt að maðurinn væri aö
reyna aö verða poppstjama.
Reuter
Skrifin um bresku konungsfi ölskylduna draga dilk á eftir sér:
Díana fyrir rétt
í meiðyrðamáli
- reiökennaiinn James Hewitt majór sættir sig ekki viö slúðrið
„Þegar sagan er einu sinni farin á
flot er ekkert hægt að gera til að
stöðva hana jafnvel þótt fullar sann-
anir séu fyrir aö hún sé röng. Ég
ætla engu að síður aö fara í mál við
Sun vegna meiðyrða og láta slag
standa," segir reiðkennarinn James
Hewitt majór sem bresk blöð fullyrða
að eigi í ástarsambandi við Díönu
Bretaprinsessu.
Sýnt þykir að Díana vorið að koma
fyrir rétt í málinu sem vitni. Það eitt
sér er slæmur kostur jafnvel þótt
ekkert sé til í sögunni því Bretaprins-
essa hefur ekki áður orðið að bera
af sér fyrir rétti ámæh vegna ástar-
mála.
Það em ritstjórar slúðurblaðsins
Sun sem verða að koma fyrir rétt
vegna skrifa sinna um samband
Hewitts við Díönu. Skrifað var um
að hann hefði haft náin kynni af
prinsessunni þegar hann tók hana í
tíma í reiðmennsku.
Sagan um Hewitt og Díönu komst
í hámæh skömmu eftir að ástarsím-
talið fræga milli Díönu og James
GObey var birt opinberlega. Hewitt
segir aö skrif Sun séu hneykslanleg
og röng. Hann hafi vissulega kennt
Díönu að sitja hest morgunstund
nokkra en allt hafi verið innan vel-
sæmismarka á fundi þeirra.
Mörgum þótti grunsamlegt hve
Díana fagnaði Hewitt innilega þegar
hún afhenti honum verðlaun eftir
kappleik í póló. Hewitt segir að þau
séu góðir vinir og ekkert meira um
samband þeirra að segja.
Hjá Sun er fyrrum kærasta Hewitts
borin fyrir sögunni um sambandið
við Díönu. Hún sagöi blaðamönnum
að shtnað hefði upp úr sambandi
James Hewitt majór er hestamaður góður. Hér afhendir Díana honum verð-
laun eftir pólókeppni. Grunsamlegt þótt hve vel fór á meö þeim. Hewitt
kenndi Diönu að sitja hest.
sínu og Hewitt vegna þess að hann
var alltaf með hugann hjá Díönu.
Hewitt er 34 ára gamall, major í
hernum. Hann barðist með liði sínu
í Persaflóastríðinu gegn Saddam
Husseinoghansmönnum. Reuter
Bandarísklr vísindamenn 1 tímaritinu Science:
Hverir spá fyrir um jarðskjálfta
Bandarískir vísindamenn sögðu í
gær að hugsanleg tengsl milli hvera-
virkni og jarðskjálfta gætu gert
mönnum auðveldara að spá fyrir um
einhveijar dularfyllstu náttúru-
hamfarir jarðarinnar.
Vitað er að breytingar veröa á
hveravirkni efidr jarðskjálfta en lítið
er vitað um hvort hveravirknin
breytist eitthvað fyrir jarðskjálfta.
Jarðvtsindamennimir Paul Silver
og Nathahe Silver við Camegiestofn-
unina í Washington komust að því
að gosmynstur í Calistogahver í
Norður-Kalifomíu breyttist einum til
þremur dögum áður en þrír meiri-
háttar jarðskjálftar urðu. Sagt er frá
rannsókn þeirra, sem byggist á gögn-
um um Calistoga 65 ár aftur í tím-
ann, í nýjasta hefti tímaritsins Sci-
ence.
AUan Linde, jarðeðhsfræöingur við
segulsviðsdeild Camegiestofnunar-
innar, sagði að rannsóknin gæfi fyr-
irheit um tengsl milli jarðskjálfta og
goshversins en hann sagði að þess
yrði langt að bíða að hverir eða önn-
ur náttúrufyrirbæri yrðu notuð til
að spá fyrir um járðskjálfta.
„Við vitum ekki enn hvort hægt
verður að spá fyrir um jarðskjálfta,
jafnvel þótt við höfum allar þær upp-
lýsingar sem við vildum hafa,“ sagði
Linde. Reuter
Spáði komu
Andrésar
Einn nafntogaðasti miöill
Bandaríkjanna sá fyrir nú í sum-
ar að gríðarlega öílugur fellibylur
myndi leggja suðurhluta Flórída
í rúst. Miðillinn heitir Clarisa
Bernhart. Hún sagði að fellibyl-
urinn yrði sá versti í sögunni.
Þar með er ekki allt upptahð
því Clarísa sagði í spádómi síum
að nokkrum vikum síðar myndir
öflugur jaröskiálfti ríða yfir
Flórída sem annars er utan
verstu jarðskjálftasvæða. Trúað-
ir menn bíða nú skjálftns.
Saksóknarinn
suðurákostnað
ríkisins
Fallið verður frá ákæru á hend-
ur John Mowbray, saksóknara í
Carson City í Nevada, fyrir að
hafa notað símann á skrifstofu
sinni til þúsund langlínusamtala
í eigin þágu á síðustu þremur
árum. Saksóknari lofar að borga
símareikninginn sem nemur
andvirði 150 þúsunda ísl. króna.
Morðámaka
varðarsviptingu
forræðisyfir
Tveir þingmenn á fylkisþinginu
í Wisconsin ætla að leggja fram
frumvarp þess efnis að þeir sem
sekir verða um aö myrða maka
sína missi sjálfkrafa forræði yfir
bömum sínum. Ástæðan er að
nýlega féll dómur þar sem maður
var fundinn sekur um að hafa
myrt konu sína af yfirlögðu ráði
en dómarinn gleymdi að úr-
skurða um forræði harna þeírra.
Gefurfétildýra-
verndar
íJúgóslavíu
Dýravinur i Árósum í Dan-
mörku hefur gefið '5000 danskar
krónur til hjálparstarfs vegna
nauöstaddra húsdýra í lýðveld-
um fyrrum Júgóslavíu. Gjöfin
jafhgiidir um 50 þúsund íslensk-
um krónum.
Dýravinurinn segir að stórar
hjaröir dýra eigi nú um sárt aö
binda vegna borgarastríðsins í
Júgóslavíu. Hann segir að eink-
um sé hörgull á fóðri.
Uppboð Byrjun uppboðs Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kríuhólar 4, 7. hæð C, þingl. eigandi Aðalheiður Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starísmanna Reykja- víkurborgar, 7. september 1992 kl. 13.30. Kríuhólar 4, 3. hæð E, þingl. eigandi Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins, 7. september 1992 kl. 10.45. Ljósvallagata 24, jarðhæð, þingl. eig- andi Bára Lýðsdóttir, gerðarbeiðend- ur BYKO hf., Byggingasjóður ríkisins og Bflaskipti hf., 7. september 1992 kl. 10.00. Skipholt 53,2. hæð t.h., þingl. eigandi Steinunn Finnbogadóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður málm- og skipa- smiða, 7. september 1992 kl. 14.00. Sóleyjargata 27, hluti, þingl. eigandi Vilhjálmur Ragnarsson, gerðarbeið- endur Samvinnuferðir-Landsýn, ís- landsbanki hf., Bjami Kristinsson, Jón Snorrason og Húsasmiðjan og Landsbanki íslands, 7. september 1992 kl. 14.00. Tryggvagata 6, 1. og 2. hæð, þingl. eigandi Helga M. Bjömsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins, 7. september 1992 kl. 14.15. Vesturberg 74, 2. hæð t.h., þingl. eig- andi Eiríka Inga Þórðardóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. september 1992 kl. 14.30.
Lækjargata 6A, þingl. eigandi Gísli Ferdinantsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður starísmanna ríkisins, 7. sept- ember 1992 kl. 11.45. Æsufell 4, hluti, þingl. eigandi Dan Valgarð S. Wiium, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1992 kl. 15.00.
Nönnufell 3, 034)1, þingl. eigandi Kristín Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna, 7. sept- ember 1992 kl. 13.30. Þórufell 2, 044)2, þingl. eigandi Ásta Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf., 7. september 1992 kl. 14.30.
Gyðufell 2, hluti, þingl. eigandi Krist- ín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 7. september 1992 kl. 15.00. Krosshamrar 20, þingl. eigandi Frið- geir Indriðason, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ 7. september 1992 kl. 11.15. Krummahólar 8, 5. hæð I, þingl. eig- andi Sigrún Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingasjóður rfltisins og Verðlsj. c/o Halld. Elíass., 7. septemb- er 1992 kl. 10.45. Kötlufell 11,034)1, þingl. eigandi Sæv- ar Ólafsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingasjóður verkamanna, 7. september 1992 kl. 10.45.
Ofanleiti 14, hluti, þingl. eigandi Jón- as Aðalsteinn Helgason, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. september 1992 kl. 13.45. Skeggjagata 5, hluti, þingl. eigandi Elín Oskarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. septemb- er 1992 kl. 15.00. ‘ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Hersir HF-227, þingl. eigandi Skelja- klettur hf., gerðarbeiðandi Þorgeir og Ellert h£, 7. september 1992 kl. 11.00. Karfavogur 27,1. hæð, þingl. eigandi Leifúr Lúther Garðarsson, gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins, 7. september 1992 kl. 10.15. Unufell 11, þingl. eigendur Helga Guðbjörg Guðmundsdóttir og Hjálm- týr Sigurðsson, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. september 1992 kl. 14.15. Veghús 21,03-02, þingl. eigendur Gróa Gunnlaugsdóttir og Erling Halldórs- son, gerðarbeiðandi Bygingasjóður rfltisins, 7. september 1992 kl. 11.00.