Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 19
F^W^^^PTEMBER 1992-
dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
27
2£
VIK I MYRDAL
Nýr umboðsmaður
frá 1 /9 er
Sigurbjörg Björnsdóttir
Mánabraut 4, simi 71133
FYRRVERANDI FORSETABILL
CHEVROLET CAPRICE CLASSIC
árgerð 1989, ek. 50.000 km. Allur hugsanlegur
aukabúnaður. Sjón er sögu ríkari.
bÍLASAlA
^^RCyKJAVÍKUR
Skeifunni 11 - sími 678888
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn á Eskifirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki
hafa staðið skil á gjöldum, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992
og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá
ofangreindum innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki
síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur
eignaskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygginga-
gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, lífeyristryggingagjald
skv. 20. gr. I. nr. 87/1971, slysatryggingagjald atvinnurekanda
skv. 36. gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald i
framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhús-
næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald öku-
manna, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning
söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald,
virðisaukaskattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum
ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl.
framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á
ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftir-
stöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorun-
ar þessarar.
Eskifirði, 4. september 1992
SÝSLUMADURINN Á ESKIFIRDI
Til sölu Simo barnavagn, allur hvitur,
úr leðurlíki, tvöfold svunta, 1 árs.
Uppl. í síma 91-54651.
■ Oskast keypt
Ungt par, sem er að byrja að búa, óskar
eftir ódýru en vel með fömu sófasetti,
má kosta ca 20 þús., einnig sófaborði,
2 manna svefnsófa, þvottavél og ryk-
sugu. Uppl. í síma 91-687508 e. kl. 16.
Nýlegt, gott litsjónvarpstæki, 25" eða
stærra, óskast keypt. Upplýsingar í
síma 91-641786.
Óska eftir hornsófa, sófaborði og sjón-
varpi, helst mjög ódýrt. Uppl. í síma
91-26610 og 985-21321.______________
Óska eftir farsima strax. Uppl. í síma
95-35440 eða 985-23559.
■ Verslun
Jói allt árið. Höfum opnað nýja
keramikverslun að Nóatúni 17. Verið
velkomin. Listasmiðjan, sími
91-623705, fax 91-12305.
■ Bækur
íslenska alfræðiorðabókin til sölu, ný
og ónotuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma
91-660557 og 91-13215.
■ Hljóðfæri
Hljóðfæri á ótrúlegu verði:
Klassískur gítar, bamast. frá kr. 4.900.
Klassískur gítar, venjuleg stærð,
frá kr. 8.900.
Þjóðlagagítar frá kr. 10.400.
Trompet frá kr. 16.980.
Klarínett frá kr. 22.100.
Þverflauta frá kr. 30.690.
Alto saxófónn kr. 49.700.
Tenór saxófónn kr. 58.700.
Trommusett m/simbölum frá 39.980.
Mikið úrval fylgihluta.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum.
Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmál-
ar, Vísa/Euro. Opið laugardag 10-16
og sunnudag. 14-18. Hljóðfæraversl.
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Óska eftir að kaupa mixer, 12x8x2 eða
16x8x2. Margt kemur til greina. Uppl.
í síma 94-4174.
Notað pianó óskast keypt. Uppl. í síma
91-666909 eða 91-16239.
■ Hljómtæki
Hlj ómtækj asamstæður m/geislaspil-
ara frá kr. 19.900. Hljómtækjasam-
stæður án geislaspilara 11.900.
Tónver, Garðastræti 2, s. 627799.
Vegna mikillar eftispurnar vantar í
umboðssölu, hljómtæki, bíltæki, sjón-
vörp, video, hljómborð o.fl. Sport-
markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Viðurkennd teppahreinsun af yfir 100
helstu leiðandi teppaframl. heims.
Náttúrl., umhverfisvæn efrii. Þurr-
hreinsum mottur og stök teppi, sækj-
um, sendum. Einnig teppal. og lagfær-
ingar. Varðveittu teppið þitt, það
borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236.
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Mjög fallegt furusófasett, 3 + 1 + 1, til
sölu, verð kr. 25 þúsund. Á sama stað
óskast sjónvarpstæki. Upplýsingar í
síma 91-23857.
Rúm af ýmsum stærðum og gerðum
seld á hálfvirði, einnig skrifborð,
snyrtiborð og náttborð. Uppl. í síma
91-689561.
Vatnsrúm, 218 cm x 187 cm, til sölu.
Vel með farið. Einnig tvö hátalarbox,
28 cm x48 cm x 20 cm. Uppl. í síma
91-76513 eftir kl. 14.______________
Ódýr*skrifstofuhúsgögn,*fataskápar
o.m.fl. Tilboð: homsófar, sófasett með
óhreinindavörn, 25% afsl.
Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Furuhjónarúm til sölu, stærð 180x200.
Uppl. í síma 91-675521.
■ Antik
Rómantik gömlu áranna. Falleg ensk
antikhúsgögn á góðu verði. Spenn-
andi gjafavöruúrval í gömlum og nýj-
um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120.
■ Ljósmyndun
Nýleg og mjög vel með farin Canon T50
myndavél til sölu. Ein aukalinsa fylg-
ir. Uppl. í síma 91-675448.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem
fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000
skrár fyrir Windows, leikir í hundr-
aðatali, efni við allrá hæfi í um 200
flokkum. Sendum pöntunarlista á
disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón-
usta. Opið um helgar. Póstverslun þar
sem þú velur forritin. Nýjar innhringi-
línur með sama verði um allt land og
kerfið galopið. Módemsími 99-5656.
•Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf„ s. 91-666086.
Nýr QMS PS410 leysiprentari, einnig
Image Writer II. Gott stgrv., Mac
classic 2Mb RAM, 40Mb Hd. Uppl. í
síma 91-628484 og 812485 til kl. 21.30.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.!
Tölvan sem myndsendir með mótaldi.
MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
Macintosh eigendur. Óska eftir Image
Writer prentara. Upplýsingar í síma
91-681117.
Óska eftir Labtop tölvu og bleksprautu-
prentara. Upplýsingar í síma
91-623518 og 91-624303 eftir kl. 18.
Redstonetölva til sölu. Upplýsingar í
síma 91-682361.
■ Sjónvörp
„Supra 20" litsjónvörpin komin aftur,
1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum
einnig með Ferguson litsj. Orri
Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán.
áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á
videóvél + tölvum, gervihnattamótt.
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf„
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vldeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýráhald
Hvolpaeigendur ath. Framhaldsnám-
skeið fyrir hvolpa úr hvolpaleikskóla
Mörtu, skróning er hafin, pantið
tímanlega. Hundaþjálfunarskóli
Mörtu, s. 91-651408 eða 91-650130.
Hundaganga. Við viljum bjóða öllum
hundaeigendum í göngu með hunda
sína. Hittumst við Vífilsstaðavatn ó
sunnud. 06.09. kl. 14. „Hin deildin“
Páfagaukur. Til sölu páfagaukur,
African Grey, verð kr. 80 þús. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-6871.__________________
Hundaeigendur. Tek að mér að klippa,
snyrta og baða flestar tegundir hunda.
Uppl. í síma 92-16949.
Lögreglan í Rvik óskar eftir stálpuðum
scháfer-hvolp (ekki tík). Uppl. í síma
91-699139 og 91-667601 á kvöldin.
írskur setter. Til sölu vel ættaður 4ra
mánaða hvolpur. Upplýsingar í síma
91-687871._______________________
Blandaður schaferhundur fæst gefins á
gott heilili. Uppl. í síma 91-620460.
Til sölu labrador hvolpar, 7 vikna gaml-
ir, á góðu verði. Uppl. í síma 91-651315.
■ Hestamennska
Úrvals fjölskyiduhestur, jarpur, 6 vetra,
alhliða, alveg hreingengur, kapp-
reiðavakur, og jöip, 6 vetra gæðings-
hryssa, mikill vilji, flugvökur, einnig
rauðnösóttur, 5 vetra, alþægur töltari.
Hrossin eru öll vel ættuð. Uppl. í síma
93-12959 ó kvöldin.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tamningamenn. Vantar vanan tamn-
ingamann á hrossaræktarbú skammt
frá Reykjavík, þarf að geta unnið
sjálfstætt, góð aðstaða. Hafið samb.
v/DV í s. 632700. H-6874.
Úrvalsgott hey til sölu á kr. 15 kg kom-
ið að hlöðu á höfuborgarsvæðinu.
Einnig til sölu nýr 5 m langur flutn-
ingakassi með 4 hliðarhurðum, verð
400-450 þús. Uppl. í síma 985-35570.
8 hesta hesthús í Mosfellsbæ tii sölu,
með stíum, góðu gerði, hlöðu og kaffi-
stofu. Einnig hestakerra fyrir 2 og 2
góðir reiðhestar. Uppl. í s. 91-666520.
Hef til sölu 9 vetra, duglegan brokkara,
góðan smalahest, skipti á fjórhjóli
möguleg. Einnig 6 vetra, góðan klár-
hest m/tölti. Uppl. í síma 98-78832.
Hesthús. Til sölu 8-10 hesta hús á fé-
lagssvæði Gusts í Kópavog. Uppl. í
síma 91-683508 og 985-28030 á kvöldin.
Til sölu faliegur og geógóöur 6 vetra
leirljós, blesóttur hestur. Uppl. í síma
91-612208 e.kl. 20.
■ Hjól
Eigum til afgreiðslu strax:
Polaris Trail Boss, 2x4, gott hjól.
Polaris Trail Boss, 4x4, mjög gott hjól.
Honda Fourtrax, 4x4, næstum nýtt.
Suzuki 250, 2x4, sæmilegt.
H. Odyssay, m/veltigr„ 2x4, Buggy.
Suzuki 300 LTE, 2x4, mjög gott hjól.
Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727.
Hjóladagur VÍK verður haldin á morg-
un, laugardag. S.sept. ’92. Lagt verður
ó stað frá Rauðhólum kl. 10. Allir
enduro-áhugamenn velkomnir. VÍK.
Til sölu vel með farið 10 gíra Townsend
hjól. Hagstætt verð. Skipti möguleg á
fjallahjóli. Upplýsingar í síma
91-28228 eftir kl. 17.
Mjög ódýr barnahestur til sölu, einnig
hentugur í ferðalög. Upplýsingar í
síma 97-51167.
Suzuki TS óskast. Óska eftir nýlegu
Suzuki TS hjóli, í góðu ástandi. Uppl.
í síma 91-652354, eftir kl. 19, Hannes.
Útvegum notuð og ný bifhjól frá USA.
Einnig vara- og aukahluti. Sími
901-918-481-0259 milli 11 og 14. Fax í
sama númeri.
Til sölu Yamaha 1200 ’87. Skipti á nýrra
möguleg. Uppl. í síma 96-71510 e.kl. 17.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar
gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir
eða gæsakalltæki þá fæst þetta og
margt, margt fleira hjá okkur. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, s. 622702 og 814085.__________
Browning 30-06 riffill, A-bolt Stainless
Stalker (ryðfrír lás), sem nýr. Nickel
sjónauki 4-12x56, Apel festingar.
Veiðikofinn, Egilsst., s. 97-11437.
Eley og Islandia haglaskotin fást í
sportvöruverslunum um allt land.
Frábær gæði og enn frábærara verð!
Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383.
•Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
MHug________________________
Flugtak - flugskóli - auglýsir:
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið
verður haldið þann 14. september nk.
Uppl. og skráning í síma 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Sumarbústaöir
Til sölu eignarlóðír fyrir sumarhús i
„Kerhrauni“, Grímsnesi. Fallegt
kjarri vaxið land. Greiðslutilboð út
septembermánúð. Sendum upplbækl-
ing. S. 42535.
Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1,
kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr
polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211______________________
Óska eftir góðu sumarbústaðarlandi,
við vatn, þarf að vera stutt í rafmagn
og neysluvatn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6876.
Vlndrafstöð með öllu tilheyrandi til
sölu. Uppl. í síma 91-679813 og 985-
23813.
■ Fyiir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað
verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og
sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á
fjölskyldugistingu. Greiðslukorta-
þjónusta ó gistingu og veiðileyfi.
Sími 93-56719, fax 93-56789.______
Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi
á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nógr. S. 93-56707.
•Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu.
Laxamaðkar, kr. 25, og silungsmaðk-
ar, kr. 20. Upplýsingar í síma 9141671.
Uppboð
Byrjun uppboðs
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embætlisins að Bjamarbraut 2,
Borgamesi, fimmtudaginn 10.
september kl. 10.00 á eftirfarandi
eignum:
Amarkletti 1, Borgamesi, þinglýst
eign Ólafs Þórs Jónssonar, eftir kröfu
Eyrasparisjóðsins.
Borgarvík 1, Borgamesi, þinglýst eign
Ármanns Jónssonar, eftir kröfu
Brunabótafélags íslands.
Brákarbraut 7, Borgamesi, þinglýst
eign Eggerts Hannessonar og Þóreyj-
ar Valgeirsdóttur, eftir kröfu Vátrygg-
ingafélags íslands hf„ Hafsteins Daní-
elssonar og Iðnlánasjóðs.
Fálkakletti 8, Borgamesi, þinglýst
eign Völundar Sigurbjömssonar, eftir
kröfii Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna
og Landsbanka íslands.
Hátröð 9, Svarfhólsskógi, Hvalljarð-
arstrandarhreppi, þinglýst eign Ey-
þórs Jónssonar, eftir kröfii DNG hf.
Hvítárbakka H[, Andakílshreppi,
þinglýst eign Jóns Friðriks Jónsson-
ar, eftir kröfu Vátiyggingafélags ís-
lands hf. og Veðdeiídar Landsbanka
Islands.
Spildu úr landi Indriðastaða, þinglýst
eign Viggós Pálssonar, eftir kröfu
Brunabótafélags íslands.
Kveldúlfsgötu 15, þinglýst eign Ágústs
Guðmundssonar, eftir kröfu Iðnlána-
sjóðs.
Steinsholti, Leirár- og Melasveit,
þinglýst eign Ólafe H. Ólafesonar, efi>
ir kröfu Landsbanka íslands.
Ytri-Skeljabrekku, Andakflshreppi,
þinglýst eign Gfela Jónssonar, eftir
kröfii Fóðurblöndunnar hf.
Brákarbraut 3, Borgamesi, þinglýst
eign Alþýðubandalagsins í Borgar-
nesi,' eftir kröfu Iðnlánasjóðs.
Borgarbraut 28, Borgamesi, þinglýst
eign Kristjáns Ásbergs Reynfesonar,
eftir kröfii innheimtumanns ríkissjóðs
og Sjóvá-Almennra hf.
SÝSLUMAÐIMNN í B0RGARNES1