Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. i 33 t Einlægar þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Huldu Sveinsdóttur, Kambahrauni 30, Hveragerði. Einnig (ærum við starfsfólki á deild 11E á Landspítalanum sérstakar þakkir fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Tilkyimingar irlesturinn verður að Lindargötu 14 5. september kl. 14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Vanir menn á Kam-bar Hljómsveitin Vanir menn hefur nú fengið til tiðs við sig söngkonuna góðkunnu, Þuríði Sigurðardóttur. Hefur hljómsveit- in leikið viöa um land, svo og erlendis undanfarin fjögur ár, þó aðallega á árshá- tíðum, þorrab'ótum og hinum ýmsu einkasamkvæmum. Hljómsveitin hefur lagt áherslu á hljóðhimnuvæna danstónl- ist fyrir alla aldurshópa. Pöntunarsímar hijómsveitarinnar eru 31481, 651759 og 656389. Safnaðarstarf Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Tapaðfundið Köttur í óskilum Ljósgrár högni með hvíta bringu og lopp- ur fannst fyrir mánuði við Vífilsstaðasp- ítala. Upplýsingar í síma 612326. Hjónaband Þann 9. ágúst voru gefín saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Valgerður Helga Björnsdótt- ir og Jón Hafberg Björnsson. Heimiti þeirra er að Rauðarárstíg 22, Reykjavík. Þann 15. ágúst voru gefin saman í Gaul- veijarbæjarkirkju af séra Sigurði Páls- syni Gunnar Kristinn Þorvaldsson og Guðríður Steindórsdóttir. Heimili þeirra er að Arabæjarhjáleigu, Gaul- veijabæjarhreppi. Fornbílaklúbbur íslands Laugardaginn 5. september verður Fom- bilaklúbburinn með dagskrá í miðbæ Reykjavíkur. Mætt verður á Lækjartorg kl. 13.30 og hugsanlega teknir farþegar í einn rúnt. Nokkrir fombílar mæta við Kjarvalsstaði kl. 14. Ekið verður þaðan kl. 14.30 með eldri borgara, sérstaklega tengda miðbænum, rúntinn. Frá miðstöð fombíla við Lækjartorg verður eldri borgurum einnig boðið á rúntinn. Vöm- bíll ekur með harmónikuflokk frá Félagi harmónikuunnenda. Fombílamir verða sem mest á ferðinni og aka um alla kvos- ina. Fombíladagskránni lýkur kl. 17. Úrslitakeppni í Ökuleikni Helgina 5. og 6. september verður haldin úrstitakeppni í Ökuleikni 92. Keppt er til íslandsmeistara í kvenna og karlariðti. Konumar keppa á laugardeginum og karlar á sunnudeginum. Keppnin fer fram á planinu við Heklu hf. og gefur Hekla verðlaunagripi sem em stórglæsi- legir. Verðlaunaafhending fer fram á sunnudeginum. Bahá’í Opið hús að Álfabakka 12,2. hæð, á laug- ardagskvöldum kl. 20.30. Heitt á könn- unni. Píanótónlist í Dillonshúsi Hafliði Jónsson leikur píanótóntist í Dill- onshúsi nk. sunnudag ffá kl. 15-16.30. Að venju verða ljúffengar veitingar á boðstólum. Safnið er aðeins opið um helg- ar í september, þ.e. laugardaga og sunnu- daga kl. 10-18. í vetur verður tekið á móti ferðahópum á þriðjudögum kl. 13, lágmark er 5 í hópi. Tekið verður á móti bókunum í síma 814412. Einnig er hægt að bóka tíma fyrir skólahópa í sama síma. Helgartívolí Tívoti í Hveragerði er opið allar helgar laugardaga og sunnudaga í september og október milti kl. 13 og 18. Öll tæki, skot- bakkar og tombólur verða opin. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Altir velkomnir. Félag eldri borgara Gönguhrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun. Tombóla Nýlega héldu þessir bræður, sem heita Hjörleifur og Hilmar Njáll, Þórðarsynir, tombólu til styrktar Sophiu Hansen og dætrum hennar í Tyrklandi. Alls söfnuðu þeir kr. 4.021. Yogi heimsækir ísland Yoginn Shambushivananda er í stuttri heimsókn á íslandi á leið sinni til Banda- ríkjanna. Hann vinnur að skipulagningu menntamála á Indlandi og mun halda fyrirlestur um yoga og áhrif hugleiðslu á tilfinningar, vitsmuni og andlegt tif. Fyr- Hilmir Hinriksson Erlendur Hilmisson Hólmfriður Hilmisdóttir Björg Hilmisdóttir Brynjólfur Hilmisson Júlíana Hilmisdóttir Harpa Hilmisdóttir Guðlaug Bjarnþórsdóttir Hilmar Magnússon Úlfar Andrésson Anna Högnadóttir Viktor Sigurbjörnsson Óskar Sigurþórsson barnabörn Veiðivon Leikhús Þverá held- urennþá toppsætinu - Hofsá í Vopnafirði gæti orðið efst Hún er heldur betur tvísýn barátt- an á veiðitoppnum. Á þessari stundu er ekki hægt að sjá hvaða veiðiá verður efst þetta sumarið. En Hofsá í Vopnafirði hefur heldur betur sótt á síðustu daga. Þar er mokveiði þessa dagana og það hefur komið ánni í annað sætið eins og er. Þverá er efst eins og er með kring- um 2400 laxa með Kjarrá, en veiði lauk í Kjarrá í gærkveldi. En veið- inni í Þverá lauk 31. ágúst. Hofsá í Vopnafirði er í öðru sæti með 2220 og hún getur hækkað sig ennþá, nokkir dagar eru eftir þar. „A þessari stundu er 2200 laxar komnir á land og við eigum eftir að bæta einhveijum löxum við þetta, en veiðinni lýkur ekki fyrr en 10. sept- ember,“ sagði Orri Vigfússon í gær- kveldi, er við spurðum um Laxá í Aðaldal. „Norðurá í Borgarfirði endaði í 1960 löxum og það er í góðu lagi,“ sagði Jón Gunnar Borgþórsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærkveldi. Grímsá í Borgarfirði er í fimmta sæti með 1660 laxa en veiðin þar hef- ur verið róleg síðustu dagana. En einn og einn lax kemur á land. -G.Bender • Gljúfurá í Borgarfirði hafði gefið 240 laxa í gærkveldi og hún mun örugglega ekki blanda sér í toppbar- áttuna þetta sumarið. Á myndinni eru Benedikt Ólafsson og Valdi „kokkur". DV-mynd Sveinn Ben ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Sala aögangskorta er hafin Aðgangskortin gilda ð eftirtalin verk á Stóra sviðinu: *HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. *MY FAIR LADY eftir A.J. Lerner og F. Loewe. ‘DANSAÐ Á HUSTVÖKU eftir Brian Friel. 'ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. ‘KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Auk þess veita þau verulegan afslátt á sýningar á Smíðaverk- stæði og Litla sviði. Verkefni á Smiðaverkstæði: STRÆTI eftir Jim Cartwright og FERÐALOK eftir Steinunni Jóhann- esdóttur. Verkefni á Litla sviði: RÍTA GENG- UR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell og STUND GAUPUNNAR eftir Per Olow Enquist. VERÐ KR. 7.040,- Frumsýningarkort, verð kr. 14.100,- á sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar, verð kr. 5.800,- Mlðasala Þjóðleikhússins er opin atla daga frá 13-20 á meðan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Grelðslukortaþjónusta - Græna linan 996100. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Sigríður f slands- meistari kvenna Sigríður S. Rögnvaldsdóttir með sig- urlaunin. DV-mynd Heimir Heimir Kiistmsson, DV, Dahrílc Síðasta sjóstangaveiðimót sumars- ins var haldið fyrir skömmu og var róið á 13 bátum frá Dalvík en Akur- eyringar héldu mótið. 60 keppendur tóku þátt í því. íslandsmeistari í kvennaflokki varð Sigríður S. Rögn- valdsdóttir, Dalvík. Alls eru 7 mót haldin á ári víðsveg- ar um landið. Árangur úr tveimur bestu mótunum ræður því hverjir hljóta íslandsmeistaratitihnn, karl og kona. Sigríður keppti með sveit frá Siglufirði. Sigríður hefur tvisvar orðið aíla- hæsta konan á slíkum mótum og nú dró hún líka stærstu ýsuna, 3,62 kg og stærstu lúðuna, 2.80 kg. Sigríður hlaut íslandsmeistartitilinn fyrir mótin á Siglufirði, þar sem hún dró 314,10 kg, og í Ólafsvík, þar sem hún fékk 229,45 kg, samtals 543,55 kg og fyrir þau hlaut hún 953 stig en næsta kona var með 860 stig. Þetta er þriðja árið sem veiðiklóin Sigríöur tekur þátt í þessari íþrótt. Flókadalsá í Borgarfirði: 300 laxar komnir á land „Það eru komnir 300 laxar á land og hann er 14 pund sá stærsti," sagði Ingvar Ingvarsson á Múlastöðum í gærkvöldi er við spurðum um Flóka- dalsá. „Þórður Þórðarson og félagar voru héma fyrir skömmu, þeir veiddu 16 laxa eftir tveggja daga veiði. Veiði- menn, sem vom hér fyrir stuttu, veiddu 12 laxa og það eru ennþá nýir laxar aö koma í ána. Ég var að veiða í Hjálmfossinum nýlega og fékk 3 laxa á flugu, þeir voru allir nýgengn- ir. Við veiðum til 18. september," sagði Ingvar ennfremur. -G.Bender LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin. I áskrift eru sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stóra sviði og tvær að eigin vali á stóra eða litla sviði. Verkefni vetrarins eru á stóra sviði: Dunganon eftir Björn Th. Björnsson Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren Blóðbræóur eftir Willy Russell Tartuffe eftir Moliére og ó litla sviði: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjékov. Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorf- man. Verð á aögangskortum kr. 7.400,- Á frumsýningar kr. 12.500,- Elli- og örorkulifeyrisþegar, kr. 6.600,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 á meðan kortasalan stendur yfir, auk þess er tekið á mótl miða- pöntunum i sima 680680 alla virka dagakl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. Allt í veidiferðina , SEPTEMBERTILBOÐ: i VEIDILEYFI í VINAMÓTUM - SELTJÖRN. ' LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.