Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Qupperneq 26
34 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. -*í Afmæli Pétur Hraunfjörð Pétursson t" Pétur Hraunfjörö Pétursson, verka- maður, skáld og myndlistarmaður, Víðinesi í Mosfellsbæ, er sjötíu ára ídag. Starfsferill Pétur fæddist í Stykkishólmi og ólst upp á Hallbjamareyri í Eyrar- sveit. Hann gekk í Ingimarsskóla, var þrjár annir í Félagsmálaskóla Alþýðu og sótti tíma í Félagsvísinda- deild HÍ í félagsfræði, stjómmála- fræði og sálarfræði. Formaður í Nemendafélagi Ingimarsskóla, í trúnaðarmannaráði Dagsbrúnar og hefur setið í atvinnuleysisnefnd á vegum Dagsbrúnar. Pétur hefur skrifað fjölda greina í blöð og tíma- rit, gefið út smásagnasafnið Blað skilur bakka. Smásagan Hundsbit hefur verið gefin út hjá Námsgagna- stofnun í bókinni Brauðstrit. Lesnar hafa verið eftir hann smásögur í útvarpinu. Hann hefur leikið aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Ösku- dagur, þar að auki leikið í Gísla sögu Súrssonar, Útlaganum, Snorra Sturlusyni, Paradísarheimt, Úti- legumanninum, Sóleyju, Atómstöð- inni og Punktur punktur komma strik. Hann hefur unnið að listsköp- Gunnar S. Bjömsson húsasmíða- meistari, Geitlandi 25, Reykjavík, er sextugurídag. Starfsferill Gunnar fæddist að Bæ á Höfða- strönd í Skagafiröi. Hann dvaldi öll sín æskuár að Bæ en fór í iðnskóla á Sauðárkróki árið 1949. Að loknu því námi fór hann á námssamning í húsasmíði hjá Bimi Rögnvalds- syni, byggingameistara í Reykjavík. Hann tók sveinspróf að hausti 1956 ogfékkmeistarabréfl961. Gunnar starfaði sjálfstætt sem húsasmíða- meistari 1961 til 1971 en þá var hann ráðinn sem formaður og fram- kvæmdastjóri Meistarasambands byggmgarmanna. Gunnar gegndi formennsku í sambandinu til 1990 og jafnframt framkvæmdastjóra- stöðu 011988. Hann hefur setið í fjölda sljóma á undanfómum árum og situr í sum- um ennþá. í stjóm Meistarafélags húsasmiða 1970-1974, formaður 1972-74. Framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands íslands 1972- 1984. í stjórn Iðnlánasjóðs 1974-1987, formaður 1975-1979. í stjóm Rann- un, tínt grjót upp um fjöll og firn- indi og breytt þvi í listaverk með því að höggva og mála á ýmsar fig- úrur, aðallega mannsandlit. Hann tók þátt í samsýningunni Frístunda- hstamenn í Dagsbrún í Listasafni ASÍ 29.8.-13.9.1987. Einkasýningar í Hlaðvarpanum 1989 og 1990. Sam- sýning í Nýlistasafninu á alþýðuhst, bæði í Reykjavík, á Selfossi og víð- ar. Sýning á máluðum steinum í GaheríLangbrók. Fjölskylda Pétur kvæntist borgaralega 3.1. 1945 Helgu Ingunni Tryggvadóttur, f. 1.6.1924. Hún er dóttir Tryggva Sigfússonar, sjómanns frá Þórshöfn á Langanesi og síðar í Kópavogi, og Stefaníu Kristjánsdóttur verka- konu. Böm Péturs og Helgu Ingunnar: Kristján, f. 25.11.1944, verkamaður; Björg, f. 5.2.1946, kjólameistari; Birkir, f. 12.5.1947, bílaviðgerðar- maður; Pétur, f. 20.5.1949, d. 9.2. 1964; Bera, f. 14.6.1950, starfsmaður Pósts og síma; Börkur, f. 3.1.1953, d. 8.5.1953; Óttar, f. 5.1.1956, sjómað- ur; Bára, f. 22.9.1957, öryrki; Gauk- ur, f. 23.1.1959, vélvirki; Brynja, f. sóknarstofnunar Byggingariðnað- arins frá 1971 og Byggingastaðlaráðs frá 1979. í stjóm Húsnæðisstofnunar frá 1980, í stjóm Almennra trygg- inga 1974-1988 og í stjóm Lífeyris- sjóðs byggingarmanna frá 1971. í framkvæmdastjóm Sambands al- mennra lífeyrissjóða frá stofnun til 1982, formaður 1980-1982. í stjórn Skagfirsku söngsveitarinnar, form- aður 1973-1979. í sfjóm Fjárfest- ingafélagsins í nokkur ár. í skóla- nefnd Iðnskólans í Reykjavík. Mats- maður hjá Húsatryggingu Reykja- víkurfrál973. Gunnar var sæmdur guhmerki Landssambands iðnaðarmanna 1986. Heiðursfélagi Meistarafélags húsasmiða 1990 og Málarameistara- félags Reykjavíkur 1991. Fjölskylda Gunnar kvæntist 23.12.1954 Bryn- hildi Jónsdóttur, f. 12.9.1933, starfs- manni á Borgarspítala. Hún er dótt- ir Jóns Gíslasonar bónda og Helgu Friðbjömsdóttur húsmóður. Bryn- hhdur er fædd og uppalin í Múla í Landmannahreppi hjá hjónunum Guðmundi Árnasyni og Bjamrúnu 24.11.1965, verkstjóri. Afkomendur Péturseru31. Systkini Péturs: Yngvi, f. 29.10. 1914, d. 8.10.1955, verkamaður í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Pét- ursdóttur, f. 4.10.1916, d. 20.7.1984, eignuðust þau átta böm og meðal þeirra er Jóhanna Kristín myndhst- arkona, d. 10.3.1991; Hugi, f. 17.7. 1918, d. 23.2.1989, pípulagningamað- ur, bóndi og hagyrðingur og gaf út sjö bækur, var kvæntur Lólju Zóp- honíasardóttur, f. 25.7.1925, d. 30.11. 1970, eignuðust þau 10 böm og er eitt þeirra látið en meðal bama þeirra er Reynir rafmagnsfræðing- ur, faðir Mímis tölvufræðings; Hulda, f. 24.4.1921, rithöfundur og myndlistarkona, gift Alfreð Bjöms- syni, f. 15.7.1915, bónda og myndhst- armanni að Útkoti á Kjalamesi og eignuðust þau fjögur böm; Unnur, f. 26.2.1927, starfsstúlka, var gift Skúla Magnússyni, f. 29.11.1914, d. 1.11.1976, blaöamanni hjá Alþýðu- blaðinu og eignuðust þau sex böm; Guðlaug, f. 20.4.1930, starfsmaður, var gift Sigfúsi Tryggvasyni, f. 28.5. 1923, d. 14.1.1991, sjómanrti, og eign- uðust þau sex böm en eitt er látið; Ólöf, f. 10.7.1932, ritari, gift Karh Jónsdóttur. Böm Gunnars og Brynhhdar em: Guðmundur Bjöm, f. 25.3.1955, húsasmíðameistari, kvæntur Sig- ríði Gunnarsdóttur og eiga þau þijú böm; Kristín Ingibjörg, f. 9.1.1957, hjúkranarstjóri, var gift Óskari Bjartmarz og eignuðust þau tvö böm, býr nú með Benóný Ásgríms- syni; Helgi Smári, f. 7.9.1960, bygg- ingatæknifræöingur, kvæntur Ragnheiöi Lárasdóttur og eiga þau eitt ham; Jón Bjarki, f. 3.11.1967, verslunarmaður, kvæntur Berg- hndi Gunnarsdóttur og eiga þau eitt bam. Systkini Gunnars era: Jófríður, f. 27.9.1927, gift Gunnari Þórðarsyni; Jón, f. 22.12.1928, bóndi, kvæntur Þórunni Ólafsdóttur; Valgarð, f. 21.4.1931, læknir; Sigurlína, f. 13.3. 1934, húsmóðir, gift Adam Jóhanns- syni; Geir, f. 9.6.1935, verslunar- maður, kvæntur Hönnu Cörlu Proppé; Haukur, f. 20.7.1940, gæslu- maður kvæntur Áróra Sigursteins- dóttur. Foreldrar Gmrnars vora Bjöm Jónsson, f. 20.12.1902, d. 24.4.1989, bóndi og hreppstjóri að Bæ á Höfða- Ámasyni, forstöðumanni Vélamið- stöðvar Kópavogs og eignuðust þau þijú böm, meðal þeirra er Petrína Rós hljóðfræðingur. Foreldrar Péturs voru Jóhann Pétur Jónsson Hraunfiörð, f. 14.5. 1885, d. 5.3.1957, skipsfióri og verka- maður, og Kristjánsína Sigurást Kristjánsdóttir, f. 6.6.1891, d. 27.7. 1980, húsmóðir og verkakona í Reykjavík. Ætt Pétur J. Hraunfiörð var sonur Jóns Jóhannessonar, b. á Berserks- eyri í Eyrarsveit, og Guðlaugar Bjamadóttur frá Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi, systur Vigdís- ar, móður Sveins Bjamasonar, sem tók sér skáldanafnið Edgar Holger Cahih, hstfræðings og rithöfundar í Bandaríkjunum, er hlaut Guggen- heim-verðlaunin. Bróðir Bjarna í Hraunholtum var Vísinda-Kobbi, langafi Guðbergs Bergssonar. Krisfiánsína Sigurást var dóttir Krisfiáns Athanasíussonar, Bjarna- sonar (Hnausa-Bjama). Móðir Krisfiáns var Björg Guðnadóttir frá Hlaðhamri á Ströndum. Móðir Sig- urástar var Jóhanna, f. í Litla-Lóni Gunnar S. Björnsson. strönd, og Kristín Kristinsdóttir, f. 8.1.1902, d. 9.10.1991, húsmóðir. Ætt Bjöm var sonur Jóns í Bæ, Kon- ráðssonar, Jónssonar frá Miðhús- um. Kristín var dóttir Kristins Er- lendssonar, trésmiðs á Hofsósi. Gunnar og Brynhhdur taka á móti gestum í félagsheimilinu Drangey að Stakkahlíð 17 í dag, fóstudag, kl. 17-19. Sigurður Jónsson. Sigrún var dóttir Pálma, prests á Hofsósi, Þóroddssonar, b. á Skeggja- stöðum í Garði, Magnússonar. Móð- ir Pálma var Anna Guðbrandsdótt- ir, b. og skipasmiös í Kothúsum í Garði, Þórðarsonar. Móðir Sigrúnar var Anna Hólmfríður, hálfsystir Jóns alþingismanns á Reynistað, samfeðra, en móðir Önnu var Val- gerður Sveinsdóttir. Sigurður er að heiman á afmæhs- daginn. Pétur Hraunfjörð Pétursson. í Bervík, Jónasdóttir, Jónssonar. Krisfián og Stefán Athanasíusson voru bræður og er Stefán langafi Sigurðar A. Magnússonar og Njarð- ar P. Njarðvík en Kristján langafi Steinars Siguijónssonar því Steinar var sonur Siguijóns, bróðursonar Sigurástar. Pétur P. Hraunfiörð og Guðbergur, faðir Þóris rithöfundar, eru bræðrasynir. Pétur verður staddur á heimih Ólafar, systur sinnar, Holtagerði 74 í Kópavogi, á afmæhsdaginn. Er opið hús kl. 14-19. Til hamingju meö afmæliö 4. september 95 ára Jóhann Þorsteinsson, Klausturhólu I, Skaftárhrcppi. 7C óra íd ara Sigriður Júlíusdóttir, Stigahhð 14, Reykjavík. Marinó Ástvaldur Jónsson, Fálkagötu 28, Reykjavík. 70ára Hulda Sigubjörnsdóttir, Skagfiröingabraut 37, Sauðárkróki. 60 ára Guðmundur Þórir Einarsson, Háaleitisbraut 56, Reykjavík. J óhanna Ámadóttir, i J Sjávargötu 23, Njarðvík. Sigurður Bjarnason,:: ■ Óseyri, Stöðvarfirði. Árni Ólafsson, Míraisvegi 6, Reykjavik, Solveig Siguij ónsdóttir, Grenimel 11, Stöðvarfiröi. SoIv£g;.varð.sp.Yhig.sl, niiðvikiiflag,,,, 50 ára_________________________ Helgi Ármannsson, Bjarmalandi 11, Sandgerði, Jóhann Guðjónsson, IUugagötu 10, Vestmannaeyjum. Kristján Þórarinsson, Gyðufehi8, Reykjavík. Erla Þorvaldsdóttir, Langholtsvegi 164, Reykjavík. Svala Þyrí Steingrímsdóttir, Breiövangi 24, Hafnarfirði. Ilermann Árnason, Goðabyggö 10, Akureyri. Stefán Kristj ánsson, Skólastíg 13, Akureyri. 40 ára Sigrún Klara Sigurðardóttir, Daiseh 11, Reykjavík. Hörður Þorsteinsson, Bakkafiöm 11, Selfossi. Guðrún Eiðsdóttir, Byggðaholti 33, MosfeUsbæ. Kirkjubraut 22, Njartvík. Magnús Jóhannsson, Breiðavaði2, Eiðahreppi. Ágústa Friðriksdóttir, Flfuhvammi 41, Kópavogi. Sigurður J. Stefánsson, Baughúsum 26, Reykiavík. Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson, bóndi og fyrrv. hreppsfióri á Reynistað í Skagafirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurður fæddist á Reynistað og ólst þar upp. Hann tók gagnfræða- próf frá unglingaskólanum á Sauð- árkróki, lauk búfræðiprófi frá Hól- um 1937, var við nám og störf í land- búnaði í Noregi 1938-39 og við nám í lýðháskólanum á Voss 1939-40. Sigurður var búsfióri hjá fóður sínum á Reynistað 1940-47, bóndi þar með föður sínum frá 1947-72 en tók þá við öhu búinu og býr þar enn. Sigurður sat í hreppsnefnd Stað- arhrepps 1958-86, var sýslunefndar- maður frá 1970 og þar til nefndin var lögð niður og var hreppsfióri 1964-88. Hann var fuhtrúi á ftmdum Stéttarsambands bænda 1973-76 og sat í sfióm þess 1975-77. Þá sat Sig- uröur í sfióm Ungmennasambands Skagafiarðar um skeið. Fjölskylda Eiginkona hans er Guðrún, f. 4.9. 1916, húsfreyja, Steinsdóttir, hrepp- stjóra og oddvita á Hrauni á Skaga, Sveinssonar, og konu hans, Guð- rúnar Kristmundsdóttur hús- freyju. Sigurður og Guörún eiga fióra syni. Þeir era Jón, f. 26.9.1948, bif- reiðarsfióri á Sauðárkróki, kvæntur Sigurbjörgu Guöjónsdóttur og eiga þau þrjú böm og tvö bamaböm; Steinn Leó, f. 2.2.1951, bifreiðasfióri og b. á Reynistað, kvæntur Salmínu Pétursdóttur og eiga þau þijú böm; Hahur, f. 11.5.1953, bifvélavirki hjá kaupfélaginu á Sauðárkróki, kvæntur Sigríði Svavarsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Helgi Jóhann, f. 14.2.1957, b. á Reynistað, kvæntur Sigurbjörgu Guðmundsdóttur og eigaþauþijúböm. Foreldrar Sigurðar vora Jón Sig- urðsson, f. 13.3.1888, d. 5.8.1972, b. og alþingismaður á Reynistað í Skagafirði, og kona hans, Sigrún Pálmadóttir, f. 17.5.1895, d. 11.1. 1979,húsfreyja. Ætt Jón var sonur Sigurðar, b. á Reynistað, Jónssonar, prófasts í Glaumbæ í Skagafirði, Hahssonar, b. í Geldingaholti, Ásgrímssonar, Hólaráðsmanns, Sveinbjarnarson- ar. Móðir Jóns í Glaumbæ var Mar- ía Ólafsdóttir, prests á Kvíabekk, Jónssonar. Móðir Sigurðar á Reyni- stað var Jóhanna Hahsdóttir, b. og hreppsfióra í Hvammi í Hjaltadal, Þórðarsonar og Kristíönu Lovísu Petzdóttur Eek, verslunarsfióra á Akureyri. Móðir Jóns á Reynistað var Sigríð- ur Jónsdóttir, b. í Djúpadal í Skaga- firði, Jónssonar, b. á Tréstöðum í Eyjafirði, Jóhannessonar. Móðir Jóns í Djúpadal var Soffia Gísladótt- ir, b. á Hofi í Hörgárdal, Halldórs- sonar. Móðir Sigríðar var Valgerður Eiríksdóttir, b. og hreppsfióra í Djúpadal, Eiríkssonar. Gunnar S. Bjömsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.