Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Síða 28
36 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. Rigning á Suður- og Vesturlandi í kvöld Baggi á þjóðinni. Bjartur í Sumarhúsum „Landbúnaðurinn hefur verið baggi á þjóðinni frá því að fyrsti traktorinn kom niðurgreiddur til hugmyndafræðilegra afkomenda Bjarts í Sumarhúsum,“ sögðu Magnús Ámi Magnússon og Stef- án Hrafn Hagalín í opnu bréfi í Alþýðublaðinu. Rýtingsstungur „Ef hægt er að ná höggi fyrir neðan beltisstað á ríkisstjómina þá er dauði og djöfull gefinn í alla Ummæli dagsins þjóðarhagsmuni, rýtingsstungur aftan frá og launsátur eru einnig vinsælar baráttuaðferðir," segja Magnús ,og Stefán ennfremur í bréfi sínu. Eskimóar á íslandi? „Manni finnst það leiðinlegt þegar erlendir starfsbræður koma hingað og láta eins og við séum einhverjir eskimóar í fag- inu,“ sagði Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda. BLS. Antik 27 Atvinnaiboði 30 Atvinna óskast 30 Atvinnuhúsnæði 30 Barnagæsla..... 30 Bátar 28 Bílaleiga 30 Bílar óskast... 30 Bílar til sölu 30,32 Bókhald 30 Baekur 27 Dulspekí. ..,.31 Dýrahald 27 Flug 27 Fyrirungbörn 26 Fyrtr veiðimenn 27 Fyrirtæki 28 Garðyrkja Hestamennska Smáauglýsingar Hjói 27 HljóÖfæri 27 Hljómtæki 27 Hreingerningar Húsaviðgerðir 31 Húsgögn 27,32 30 Húsnæðí óskast., 30 Kennsla - námskelð........ 30 Llkamsrækt 31 Ljósmyndun 27 Lyftarar .4.......,,,.,....,,.,.,...,. 30 Nudd Óskast keypt 27 Parket .,,,..„..,►.,31 Sendibllar 30 Sjónvörp 27 Spákonur 30 Sport 31 Sumarbústaðir .27,32 Teppaþjónusta 27 Tiisölu... .26,31 Tilkynningar 31 Tölvur 27 Vagnar - kerrur 27 Varahlutir 28 Verslun 27,32 Vélar - verkfæri 31 Víðgerðir 29 Vinnuvólar 30 Videó 27 Vörubílar 29 Ýmislegt 30 Þjónusta $0 Ökukennsla A höfuðborgarsvæðinu verður hægviöri og skýjað með köflum fram eftir morgni en síðan sunnan gola og skúrir. Austan gola eða kaldi og Veðrið í dag rigning í kvöld og nótt. Hiti 2 tii 8 stig. Á landinu verður hæg breytileg átt. Skúrir sums staöar norðanlands í fyrstu og einnig vestanlands þegar kemur fram á morguninn. Síðdegis léttir til norðanlands en í kvöld rign- ir á Suður- og Vesturlandi í heldur vaxandi suðaustan- og austanátt. í nótt snýst vindur til norðaustanáttar um norvestanvert landið og rignir þá um mestallt land. Áfram verður svalt í veðri. Klukkan 6 í morgun var hæg breytileg átt á landinu. Dálítil súld eða skúrir voru norðanlands og vest- an og á Suðausturlandi en sums stað- ar léttskýjað á Austurlandi. Hiti var á bilinu 0 til 6 stig. Yfir Suður-Noregi er 995 mb. lægð á leið austur en yfir Grænlandi er 1026 mb. hæð. Á Grænlandshafi er 1017 mb. smálægö sem þokast austur og mun hún dýpka talsvert í kvöld og nótt. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 2 Egilsstaöir úrkoma 3 Galtarviti léttskýjað 2 Hjarðarnes léttskýjað 5 Kefla víkurflugvöllur léttskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn skúr 3 Reykjavík heiðskírt 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen skýjað 6 Helsinki léttskýjað 13 Kaupmannahöfn skýjað 15 Ósló rigning 9 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn skúr 9 Amsterdam skúr 15 Barcelona þokumóða 17 Chicago rigning 19 Feneyjar heiðskírt 14 Frankfurt skúr 15 Glasgow léttskýjað 9 Hamborg þokumóða 14 London hálfskýjað 13 LosAngeles skýjað 19 Kristín Bima Garöarsdóttir, íslandsmeistari í rally cross: inlegt að þær koma adrenalíninu á hreyfingu. Hún stundaði moto- cross, keppti í torfæru um tíma og svo flaug hún mikið en tók sér frí Maður dagsins frá því í bili. Kristín segir rally cross ekki hættulegra cn margt annaö. „Ég var t.d. ófrísk síðasta sumar og tók þátt í tveimur keppnum þannig á mig komin og nú á ég stóran heil- brigðan son svo að þetta hafði eng- in áhrif á það,“ segir Kristín. Hún segir að þaö sé ekkert sér- stakt á döfmni á næstunni. „Næsta ár er það rally cross aftur og þá cr , . bara aö veija titilinn. Ég er ekkert ' Kristín hefur stundað fleiri Kristin Bima Garðarsdóttir við bil- síöri en allir hinir." íþróttir. Allar eiga þær það sameig- inn góða. Myndgátan Lausn gátu nr. 416: Minnisverður „Það var btil tu staöar og anug- inn var fyrir hendi og ég bara henti mér í þetta,“ segir Kristín Bima Garðarsdóttir sem nýverið vann íslandsmeistaratitilinn i rally cross. Kristín byijaði að stunda íþróttina aftur 1 fyrra og varð bik- armeistari þá en keppti fyrst í henni árið 1980. Hún segir að þetta sé alit eins íþrótt fyrir konur þó að hún sé sú eina sem stundi hana núna. „Konur eru einfaldlega betri ökumenn. Þannig aö þær eiga allt eins erindi í rally cross.“ Hún segist kunna vel við bilinn sinn, sem er sérbyggður, rally cross Porsche með mtró-innspýtingu, „Hann er mjög kraftmikiU og er með sál þannig að þú veröur að bekkia hann til að kevra hann.“ mótfatl- Ólympíumót fatlaöra var sett í gær og var Haukur Gunnarsson fánaberi íslensku keppendanna við setninguna. í dag verður keppt í 400 ra skriö- sundi og 100 m bringusundi og Íþrótöríkvöld verður gaman að sjá hver árang- ur íslendinganna verður. { kvöld keppa Víkingar við Waldegg í borðtennis. Leikurinn er liður í Evrópukeppni bikar- hafa og hefst hann klukkan 19 í TBR-húsinu. Þetta er í 1. skiptí i 10 ár sem íslenskt hð kemst í þessa keppni. Það lið, sem vinnur í kvöld, vinnur sér rétt til að leika áfram þar sem ekki verður leik- inn annar leikur úti. Waldegg er frá Linz i Austurríki. Skák Vladimir Kramnik - hetjan frá ólymp- íumótinu í Maniia - hafði svart og átti leik í meðfylgjandi stöðu gegn Grivas á opna mótinu í Dortmund fyrr á árinu. Kramnik getur krækt sér í hrók fyrir riddara með 25. - RÍ2 + 26. Hxt2 Bxf2 en eftir 27. Bxf5 fengi hvítur peð og gæti veitt harðvítuga mótspymu. Á svartur eitthvað betra? ABCDEFGH Eftir leik sem lætur lítið yfir sér, 25. - Had8! kemur í ljós að hvitur getur enga björg sér veitt og hann tók þann kostinn aö gefast upp. Svartur hótar nú 26. - Rf2 +; ef 26. Hxf5 þá 26. - Bc8 og vinnur hrókinn og loks ef 26. Bxe4 Bxe4 27. Ral Ilxdl 28. Hxdl Bf3 29. Hd2 Bg4+ 30. Kg2 Hel (hótar máti á gl) 31. h3 Hgl + 32. Kh2 Bf3 33. g4 f4 og vinnur en þetta afbrigði gefur „undrabamiö" Kramnik upp í skýringum við skákina. Bridge Þátttaka hefur verið með eindæmum góð í sumarbridge síðustu vikur. Ólympíu- mótiö í bridge átti örugglega einhvem þátt í því, menn gátu komið til spila- mennsku, fengið úrslit í leikjum beint í æð og skeggrætt um stöðuna í mótinu. Eins og alltaf, koma skemmtileg spil fyr- ir í sumarbridge en þetta sérstaka spil kom fyrir í B-riðli sumarbridge í gær: Sagnir gengu þannig á einu borðinu, suð- ur gjafari og allir á hættu: ♦ 9 V G3 ♦ G87 + DG87654 * D10643 V 6 ♦ KD + ÁK1092 ♦ ÁK75 ? ÁKD1097542 + -- Suður Vestur Norður Austur 2+ 44 Pass 5* 7V Pass Pass Dobl Redobl p/h Spil eins og þau sem suður heldur á, fá menn ekki oft á ævinni. Tvö lauf var al- krafa sem spurði um ása en suöurhendin hefði ekki grætt mikið á því að fá ás hjá félaga. Hann fékk aftur á móti spil á móti sem vom gulls ígildi úr því að vest- ur fann ekki þá leið að spila út trompi. Einliturinn í spaða og tvíspiiið í trompi gerði suöri kleift að trompa tvo spaða í blindum og fá með því alla slagina. Það var þó ekki hreinn toppur því eitt annað par spilaði 7 hjörtu redobluð á spilin. Enginn spilari í vestur spilaði út hjarta í upphafi og allir sagnhafar fengu 13 slagi. Botninn fengu hins vegar þeir sem spil- uðu 6 hjörtu ódobluð, staðin sjö - sem er í raun besti samningurinn í spilinu!? ísak örn Sigurðsson * GÖZ V 8 ♦ Á10965432

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.