Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Síða 29
JÖ, Súellen-flokkurinii spílar í Eden- borg í Keflavík í kvöld. „Nú fer hver aö verða síðastur að berja piltana augum þar sem hijómsveitin hyggst taka sér fri i óákveðinn tíma á meðan trommu- Jeikaiinn Jóhann. Geir Amason lýkur einleikarapróil í harmóníku- loik í tónlistarháskólanum í Ósló," pg|j|»| : sagöi Guömundur R. Gíslason, símgvari hljómsveitarinnar. Aörir meðlimir hfiómsveitarinnar eru Steinar Gunnarsson, sem plokkar Bjartsýnisdrenglmir í Súellen, bassann, Bjarni HaBdór Kristjáns- ,Við lofum auðvitað íkafjörður Stykkishóli J Dyngjúífallalel ingisandur Borgarnei ■ ■' ' Reykjavik Blessuð veröldin Bíóíkvöld bolta, eins og nafhiö gefur til kynna, og ættu unnendur þeirrar íþróttar ekki að láta hana fram hjá sér fara. Sögusviðið eru stræti New York borgar þar sem götu- sljömur í körfunni em á hvetju homi. í myndinni taka tveir kappar höndum saman og fara að leika atvinnubolta götunnar. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ameríkaninn Háskólabíó: Svo á jörðu sem á himni Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Vamarlaus Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Hvítir menn geta ekki troöið Saga-bíó: Veggfóður Gengið inni og þurfti að dúsa í frönsku fangelsi. Stóri-Dani Hundar af kyninu Stóri-Dani em þýskir að uppruna. Ferð á asna Rithöfundurinn Robert Louis Stevenson skrifaði söguna Tra- vels on a Donkey í brúðkaupsferð sinni. Wesley Snipes og Woody Harrel- son kljást. Troðiðí Bíóhöllinni Bíóhöllin sýnir nú myndina Hvítir menn geta ekki troðið. Hér er á ferðinni körfuboltamynd með Wesley Snipes (Jungle Few- er) og Woody Herrelson (Staupa- steinn) í aðaihlutverkum. Þessi mynd fjallar um körfu- FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. Japanskt yasadiskó Japaninn Shibura, verkfræð- ingur hjá Sony-fyrirtækinu í Tokyo, fann upp vasadiskóið árið 1979. Friðarverðlaun Albert Schweitzer, sem fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1952, dó þann 4. september árið 1965. Hann hóf störf sem trúboði í frönsku nýlendunum í Afríku árið 1913 en var grunaður um njósnir fyrir Þjóðverja og var handtekinn í fymi heimsstyrjöld- Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðing á veg- inum milh Aratungu og Gulifoss, Laugarvatns og Múla og Þrastar- lundar og Þingvalla. Unnið er að við— gerð á veginum milli Þórshafnar og Bakkafiarðar og em því hraðatak- Umferðin markanir á þeirri leið. Hálka er á hæstu vegum á Norður- og Austurlandi. Þá em einnig þunga- takmarkanir á Öxarfiarðarheiöi þar sem hámarksöxulþungi er leyfðiu- 7 tonn. Fjallabílum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en Dyngjufiallaleið er ófær vegna snjóa og sömu sögu er að segja um Kverkfiallaleið, Sprengi- sand og nyrðri hluta Sprengisands- leiða. Aðeins er fært fiailabflum um Kjal- veg, sömu sögu era að segja af vegin- um úr Skaftárttmgum í Eldgjá og Öskjuleið. Þetta vasadiskó kemst ekkl fyrir í vasa. Höfn 0 Ofært QJ Hálka ffl Tafir ÍV) Steinkast Norræna húsið. Japönsk leirker íNorræna húsinu Sunnudaginn 6. september lýk- in- sýningu á hefðbundinni jap- anskri leirkeragerð sem staðið hefur yfir í sýningarsölum Nor- ræna hússins frá 22. ágúst. Þess má geta að sýningin hefur hlotið mikla athygli og góða aðsókn. Nú um helgina er sem sagt síð- asta tækifærið til að skoða þessa einstöku sýningu og kynnast því hvemig Japanir styðja við gaml- ar hefðir á sjónrænum vettvangi. Sýningar Sýningin er opin frá kl. 14 til 19 og lýkur eins og fyrr segir á suxmudagskvöld og er aðgangur ókeypis. Loks má geta þess að í anddyri Norræna hússins stendur yfir sýiúng á grafíkmyndum norska listamannsins Ludvig Eikaas en hann sækir myndefni sitt í verk Henriks Ibsen. Fyrstu réttir Gengisskráning nr. 167. - 4. sept. 1992 kl. 9.15 Nú um helgina era fyrstu réttir. Kortið hér til hliðar sýnir réttir vik- una 6. til 11. september og em þær númeraðar. Hér á eftir má sjá hvar og hvenær hver rétt er. 1. Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S- Þingeyjarsýslu, sunnud. 6. sept. 2. Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þingeyj- arsýslu, sunnud. 6. sept. Umhverfi 3. Hrunaréttir í Hrunamanna- hreppi, Ámessýslu, funmtud. 10. sept. 4. Reykjaréttir á Skeiðum, Ámes- sýslu, föstud. 11. sept. j 5. Skaftholtsréttir í Gnúpverjahr., I Ámessýslu, fimmtud. 10. sept. 6. Valdarásrétt í Víðidal, V-Húna- vatnssýslu, föstud. 11. sept. Fjárréttir vikuna 67fíl 11. september Sólarlag í Reykjavík: 20.32. Sólampprás á morgun: 6.22. Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.21. Árdegisflóð á morgun: 0.21. Eining Kaup Ssla Tollgengi Dollar 52.950 53,110 52,760 Pund 104,838 105,155 104,694 Kan. dollar 44,208 44,341 44,123 Dönsk kr. 9,6303 9,6594 9,6812 Norsk kr. 9,4255 9,4540 9,4671 Saensk kr. 10,2023 10,2331 10,2508 Fi. mark 13,5318 13,5727 13,5979 Fra. franki 10,9605 10,9936 10,9934 Belg.franki 1,8066 1,8120 1,8187 Sviss. franki 41,7636 41,8898 41,9213 Holl. gyllini 33,0638 33,1637 33,2483 Vþ. mark 37,2690 37,3817 37,4996 It. líra 0,04869 0,04884 0,04901 Aust. sch. 5,2950 5,3110 5,3253 Port. escudo 0,4257 0,4270 0,4303 Spá. peseti 0,5738 0,5755 0,5771 Jap. yen 0,42614 0,42743 0,42678 Irskt pund 98,574 98,872 98,907 SDR 78,0033 78,2390 78,0331 ECU 75,5199 75,7481 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7— T~ 7“ ÍT | 7 Z J 1 10 1 ", )X h 1 r \S \lf J !1 /4 Zo i zT J W I Lárétt: 1 Ukama, 8 tæpast, 9 innan, 10 | hross, 11 ögn, 12 slétta, 14 frestur, 16fyrst- ir, 17 gægðist, 19 flókna, 21 varöandi, 23 hlaða. Lóðrétt: 1 lasleiki, 2 fljótfæmi, 3 ástæða, 4 hvítamálmur, 5 hluta, 6 byröingur, 7 prik, 13 giftu, 15 dugleg, 16 flýtir, 18 haf- dýpi, 20 innan, 22 skóli. Lausn á síöustu krossgátu. Lérétt: 1 sáld, 5 aur, 8 aðeins, 9 tagl, 11 lá, 12 ann, 14 klif, 16 ná, 18 aula, 20 ylur, 21 urt, 22 siöur, 23 MA. 1 Lóðrétt: 1 satan, 2 áöan, 3 leg, 4 dilkur, ; 5 an, 6 usli, 7 ijá, 10 illur, 13 nauö, 15 feta, ; 17 áli, 19 arm, 20 ys.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.