Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Side 30
ee 38 .seft Föstudagur 4. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Sómi kafteinn (7:13) (Captain Zed). Sómi kafteinn svífur um him- ingeiminn í farartæki sínu og reyn- ir að sjá til þess að draumar allra barna endi vel. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aöal- steinn Bergdal. 18.30 Ævintýri í óbyggðum (6:6) (Wilderness Edge). Breskur myndaflokkur um vandræðabörn sem eru send í sumarbúðir með prúðum og stilltum krökkum I von um að þau nái áttum. Þýðandi: Sverrir Konráðsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magní mús (3:15) (Mighty Mo- use). Bandarískur teiknimynda- flokkur um hraðfleygu músina Magna. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Sækjast sér um líkir (7:13) (Birds of a Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur um tvær systur sem búa saman á meðan eigin- menn þeirra eru í fangelsi. Aðal- hlutverk: Linda Robson og Pauline Quirke. Þýðandi: ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. Holtasóley (dryas octopetala.) 20.40 Leiðin til Avonlea (4:13.) (Road to Avonlea.) Framhald á kanadísk- um myndaflokki, sem sýndur var í vetur, um ævintýri Söru og ná- granna hennar í Avonlea. Aðal- hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Matlock (11:21.) Bandarískur sakamálamyndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Strandverðir (Baywatch). Fyrsti þáttur í bandarískum sjónvarps- myndaflokki sem segir frá háska- legum ævintýrum strandvarða í Los Angeles-sýslu í Kaliforníu. Ung kona fellur fram af bryggju og strandvörður kemur henni til bjargar. Hún fær á honum ofurást en það á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. fyrsti þátturinn er I bíó- myndarlengd en þættirnir veröa síðan sýndir á laugardögum klukk- an 19.00. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weatherly, Billy Warlock, Erika Eleniak, Peter Phelps og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guönason. 0.05 Natalie Cole (Unforgettable With Love). Upptaka frá tónleikum Na- talie Cole í Pasadena þar sem hún söng mörg þeirra laga sem faðir hennar, Nat „King" Cole, gerði vin- sæl á árum áður. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur þar sem söguþráð- urinn er líf og störf venjulegs fólks. 17.30 Krakkavísa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardags- morgni. Stöð 2 1992. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. Teiknimyndaflokkur. 18.15 Trýni og Gosi. Teiknimynd um þá félaga. 18.30 Eerie Indiana. Endurtekínn þátt- ur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón (Dear John). Óborgan- legur bandarískur gamanmynda- flokkur um Jón og vini hans (16:22). 20.45 Lovejoy. Breskur myndaflokkur um þennan sérstaka fornmunasala (12:13). 21.40 Allt er breytingum háö (Things Change). Jerry er smápeð innan mafíunnar sem hefur átt erfitt með að fara eftir reglum og því farið halloka í valdabaráttunni innan samtakanna. Hann fær það verk- efni að hafa gætur á Gino, gömlum skóburstara sem ætlar að taka á sig sökina fyrir morð sem stór karl innan mafíunnar framdi. í staö þess að hanga inni á hótélherbergi saman heila helgi ákveða þeir að fara á flakk og ferðast með glæsi- brag. Þegar þeir eru komnir á nota- legt hótel á sumarleyfisstað hefst fjörið fyrir alvöru er innfæddir mafí- ósar halda að Gino sé guðfaðir í mafíunni og hann fær móttökur í samræmi við það. Aðalhlutverk: Don Ameche (Coccoon) og Joe Mantegna (Godfather III). Leik- stjóri: David Mamet. 1988. 23.30 Ólikir elskendur (White Palace). Ólíkir elskendur er erótísk gæða- mynd sem óhætt er að mæla með. Hún fjallar um uppa sem hrífst af sér eldri konu. Hann veröur að tak- ast á við hinn gífurlega félagslega mun sem á þeim er en hún er alfar- iö ómenntuö og vinnur sem geng- ilbeina. Aöalleikarar myndarinnar eru ekki af verra taginu, James Spader (Bad Influence, Sex Lies and Videotape) leikur uppann en konuna leikur hin kynþokkafulla Susan Sarandon (Thelma and Louise). í kvikmyndahandbók Maltins fær myndin jxjár stjörnur. Leikstjóri. Luis Mandoki. 1990. Bönnuð börnum. 1.10 BJarnarey (Bear Island). Höricu- spennandi mynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs MacLean. Aöalhlutverk. Donald Sutheriand, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Barbara Parkins og Uoyd Bridges. Leikstjóri: Don Sharp. 1980. Lokasýning. Stranglega i bönnuð börnum. 2.55 Dagakáríok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISUTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- ins, Dickie Dick Dlckens, eftir Rolf og Alexander Becker. Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. 22.10 Landiö og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Un/ali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beintfrá Akureyri. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Stöð 2 kl. 23.30: # Nora er 43ia ára og vinnur á skyndibitastað, hlustar á kántrítónlist og er bitur út í lífiö. Max er 25 ára auglýs- ingamaöur á uppleiö og dáir Mozart og Proust. Hann er nýlega orðinn ekill. Þau eru sennilega eitt alira ólíkleg- asta par sem hingað til hef- ur verið gerð kvikmynd um. Hinn féiagslegi munur á þeim er gríðarlegur og hefur miður góð áhtif á samband þeirra. James Spader leikur Max en Susan Sarandon leikur Noru. Meðal auka- leikara er óskarsverðlauna- leikkonan Kathy Bates. Handrit myndarinnar er gert eftir bók Glenn Savan sem naut töluverðra vin- sælda í Bandarikjunum er hún kom út fyrir fáeinum árum. Myndin fær þijár stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. 13.15 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörch. Nlna Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (23). 14.30 Út í loftíð heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálina meö prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp- að næsta miðvikudag kl. 22.20.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn Umsjón Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Löa frá ýmsum löndum. 16.30 Ég var áður óöapólitískur ungl. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eirfks saga rauða. Mörður Árnason les (5). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0Ö-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lúðraþytur. Blásarasveit Philips Jones leikur. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áöur útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Veðuríregnir. iÚft FM 90,1 12.20 Hádeglafréttlr. 12.45 9-liögur heldur áfram. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagtkrí: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö pistli Gunn- laugs Johnsons. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þ|óðar*élln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl frétUr. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þvl fyir um daginn. 19.32 Vinsældallsti résar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags ásamt þættinum Út um alltl.) 20.30 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist Iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ölason. 4.00 Næturtónar. Veðudregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlöln. Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19,00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 989 13.05 Rokk & rólegheit. Sigurður mætt- ur aftur. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Ágúst Héðins- son með þægilega tónlist við vinn- una í eftirmiödaginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar á föstudegi. Oddaflug ' Dóru Einars á sínum staó. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 18.00 Það er komið haust. Bjarni Dag- ur yJónsson leikur létt lög. 19.00 Kristófer Helgason. Kristóferbrú- ar bilið fram að fréttum. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason kemur helgarstuðinu af stað meö hressilegu rokki og Ijúf- um tónum. 24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn I nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 13.00 Asgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 KrísUnn AHreðsson. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristin JónsdótUr. 21.00 Sigga Lund HermannsdótUr. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskráríok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Fréttlr. 13.05 H|ðlln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.03 HJólln snúast 14.30 Útvarpsþátturlnn Radfus. 14.35 Hlólln snúast 15.00 Fréttlr. 15.03 HJólln snúast. Sigmar og Jón Atli grilla jafnt I sólskini sem roki og rigningu. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúasi 17.00 Fréttir é ensku frá BBC World Servlce. 17.03 Hjólln snúast. 18.00 Útvarpsþétturinn Radfus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 18.05 Maddama, kerllng, fröken, frú.Þátturinn er endurtekinn frá þvi fyrr um daginn. 19.00 Fréttir é ensku fré BBC World Service 19.05 islandsdeildin. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 23.00 Næturlífið. Óskalagasíminn er 626Ö60. Umsjón Hilmar Þór Guð- mundsson. 05.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. FNf9S7 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grllltónar, 19.00 Vlnsældalisti íslands, Pepsílist- inn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Hafliði Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram með partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Siminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. S ó Ci n fm 100.6 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts of Llfe. 16.30 Diffrent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur. 20.00 WWF Superstars of Wrestllng. 21.00 Studs. 21.30 Police Story. 22.30 The Double Life of Henry. 24.00 Pages from Skytext. £UROSPORT * .* 10.30 Körfuboltl. 16.00 Athletlcs. 17.00 Kappakstur. 18.00 Fréttlr i Eurosport. 18.30 Llve Athletlcs. 21.00 Blak. 22.30 Eurosport News. SCREENSPORT 11.30 Volvó Evróputúr. 14.30 South Amerlcan Soccer Magaz- Ine. 15.00 Paris- Mosscow- Beijlng Rald. 15.30 IHRA Drag Raclng. 16.00 Kraftaiþróttlr. 17.00 Glllette sportpakkln. 17.30 Llve Senlor PGA Tour 1992. 19.30 1992 FIA World Sportscar Champ. 20.30 FIA European Rallycross 1992. 21.30 Parls- Moscow- Beljlng Rald. 22.00 Volvó Evróputúr. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kéri. 19.00 Vigfús Magnússon i föstudags- skapl. 22.00 Ólafur Blrglsson heldur uppi dampi. 1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er sprækur nátthrafn. Óskalagasími er 682068. ÚT0Á* 97.7 14.00 FA. 16.00 Sund síðdegis. Pétur Árnason athugar skemmtanalífið um helg- ina og spilar réttu tónlistina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni. Siggi býður út að borða á Tomma hamborgurum. 20.00 MR. Hresstónlistað þeirra hætti. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. í upphafsþættinum fellur ung stúlka fram af bryggju og fær síðan ofurást á verðinum sem bjargar henni en það á eftir að draga dilk á eftir sér. Sjónvarpið kl. 22.20: Strandverðir Föstudagsmynd Sjón- varpsins nefnist Strand- verðir. Hún er undanfari þáttaraðar sem sýnd verður klukkan 19.00 á laugardög- um í vetur og verður fyrsti þátturinn sýndur láugar- daginn 5. september. Þætt- irnir hafa notið mikilla vin- sælda vestanhafs en sögu- efni þeirra er líf og starf strandvarða í Los Angeles- sýslu í Kalifomíu. Það getur ýmislegt gerst við ströndina eins og áhorfendur eiga eftir að fá að sjá. Strandverðirnir þurfa að bjarga fólki sem hefur hætt sér í háskaleg ævintýri og jafnvel þurfa þeir að hafa afskipti af glæpamönnum. „Ég var óðapólitískur unglingur,“ segir Kjartan Ólafsson í viðtaii við Ingu Dan sem endurflutt verður á rás 1 í dag klukkan 16.30. Kjartan Ólafsson, f>Trum ritstjóri Þjóðviljans og þing- maður Vestfirðinnga, hefur frá mörgu að segja úr pólitík og fræðistörfum, meðal annars frá samskiptum Sós- ialistaflokksins og Alþýðu- bandalagsins við Kommúni- staílokk Sovétríkjanna sem og störfum viö byggðasögu- ritun Vestijarða. Viðtálið var áður flutt í Laufskála- þætti iimmtudaginn 20. ág- úst, Joe Mantegna á erfitt með að hlýða mafíunni og fær þvi léleg verkefni hjá þeim. Hann fer i myndinni i lúxusreisu á kostnað mafíunnar. Stöð2 kl. 21.40: Allt er breyt- ingum háð Mafían í Bandaríkjunum er viðfangsefni gaman- myndarinnar Allt er breyt- ingum háð. Myndin skartar tveimur öndvegisleikurum, þeim Don Ameche og Joe Mantegna. í myndinni leik- ur sá síðamefndi náunga sem á í erfiðleikum með aö halda sér innan reglna maf- íunnar og er því enn eftir mörg ár í mestu skítverkun- um. Hann fær það verkefni að líta til með gömlum skó- burstara sem ætlar að taka á sig morð sem stór karl innan mafíunnar framdi. Auövitað getur hann ekki farið eför fyrirmælum yfir- manna sinna og í stað þess að hanga á hótelherbergi heila helgi fara þeir félag- amir í lúxusreisu á kostnað mafíunnar og lenda í ævin- týrum sem breyta áætlun- um þeirra beggja svo um munar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.