Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Page 16
16 Fréttir MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. DV Glerlistaverkiö Garðar og Náttfari prýðir Borgarhólsskóla. DV-mynd Jóhannes Sandgerði: Lægsta tilboðinu tekið Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjnm; Undirritaður hefur verið verk- samningur milli Sandgerðisbæjar og Húsaness hf. í Keflavík, sem átti lægsta tilboðið í byggingu þjónustu- íbúða fyrir aldraða í Sandgerði. Tilboðið hijóðaði upp á 81 miiij. króna og er gert ráð fyrir að fyrstu íbúðimar verði afhentar í desember 1993. í fyrri áfanga verða 10 íbúðir, auk sameignar og þjónustudeildar. Þjónusta fyrir Austurland Signm Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum; Nýlega opnaöi úra- og sjóntækja- verslunin Birta hf. glæsilega verslun í eigin húsnæði á Egilsstöðum. Eig- endur eru hjónin Guðbjört Einars- dóttir úrsmiöur og Sævar Benedikts- son sjóntækjafræðingur. Guðbjört opnaði úraverslun á Eg- ilsstöðum 1982 en 1986 fóru þau hjón til 3ja ára dvalar í Noregi þar sem Sævar nam sjóntækjafræði. Þau komu heim sl. haust og reka nú sam- an úra- og sjóntækjaverslunina Birtu. Sævar þjónar öllu Austurlandi og fylgjr augnlækni á ferðum um fjórð- unginn. Hann segir að þjónustunni hafi verið mjög vel tekið enda aug- ljóst að mikill kostur er að þurfa ekki að sækja slíkt langt að. Sævar og Guöbjört i nýju búöinni á opnunardaginn. DV-mynd Sigrún Borgarhólsskóli þar sem Garðar byggði Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavik: Mikið fjölmenni mætti í grunnskól- ann á Húsavík á dögunum þegar nýbygging við skólann var formlega tekin í notkun. Halldór Valdimars- son skólastjóri bauð gesti velkomna og bauð þeim að ganga um skólann og skoða. Þorvaldur Vestmann, formaður skólanefndar, rakti þróun bygginga- framkvæmda og gat þess að þær hefðu kostað um 100 miilj. króna. í þeirri upphæð eru talsverðar endur- bætur á eldra húsnæði. Hann kynnti hið mikla glerlista- verk sem prýðir gluggann milli nýja hússins og þess eldra, eftir listakon- una Sigríði Ásgeirsdóttur, og kallar hún það Garðar og Náttfara, tákn- rænt verk og hugvitsamlega unnið. Kynntar voru niðurstöður í sam- keppni um nafn á grunnskólanum og varð nafnið Borgarhólsskóli fyrir vaiinu. Skólinn stendur við svokall- aöan Borgarhól þar sem Húsvíkingar telja að Garðar Svavarsson hafi reist sér bústað fyrir margt löngu. Hellissandur: Helgiskrúði og hljóð- möskvatæki gef in Ingjaldshólskirkju Ægix Þóröarson, DV, Heilisshndi: Ingjaldshólskirkju í Neshreppi, sem er elsta steinsteypta kirkja landsins, byggð árið 1903, hafa að undanfomu borist margar gjafir. Nýlega var tekinn í notkim nýr helgiskrúði sem er hökuil og stóla, aitarisbrík, altarisdúkur og altaris- klæði. Sigrún Jónsdóttir listakona geröi þessa gripi fyrir kirkjuna en þeir em flestir minningargjafir. Á degi heymarskertra barst kirkj- unni hfióðmöskvatæki að gjöf til minningar um hjónin Pétur Magnús- son og Ingveldi Sigurðardóttur frá Staöarhóh á Heliissandi í tilefni þess að nýlega vom 100 ár frá fæðingu þeirra. Gjöfin var frá afkomendum og tengdíúfólki og tækið er til aöstoð- ar fyrir heymarskerta. Einnig er hægt að stilla kerfið fyrir þá sem nota heymartæki. ingjaldshólskirkja i Neshreppi utan Ennis er elsta steinsteypta kirkja landsins. DV-mynd Ægir Smári Lúðvíksson sóknamefiidar- formaðm- tók við gjöfinni fyrir hönd safnaðarins og fannst honum hún mjög kærkomin þar sem allir kirkju- gestir geta nú fylgst jafnt með því sem fram fer í kirkjunni. Unniö aö lagningu bundins slltlags vlö Naustabúð á Hellisandi. DV-mynd Ægir HeHissandur og Rif: Bundið slttlag á allar götur Ægir Þóröarson, DV, Hellissandi: Miklar framkvæmdir hafa verið á Hellissandi og Rifi í sumar á vegum Neshrepps. Vixmuflokkur frá Borg- arverki í Borgamesi lagði bundið shtiag á götur og botnlanga og era aUar götur á HelUssandi og Rifi nú með bundið sUtlag, að einni götu imdanskilinni. Að sögn Gunnars Más Kristófers- sonar sveitarstjóra var vinnu við hana frestað til næsta sumars vegna þess að breyta þarf lögnum 1 jörðu. Einnig var lagt nýtt sUtlag yfir þær götur sem Ula vora famar. Lögð vora plön við grannskólann, fiskverkun- arhús og víðar. Steyptar voru gang- stéttir og er því verki að mestu lokið. Einnig var lokið við að steypa síðasta áfanga þekjunnar á hafnarbryggj- unni á Rifi. Um 20 manns hafa unnið hjá Neshreppi í sumar við þessi verk, sem og árlegt viðhald. Geysimiku slátursaia er hjá báðum sláturhúsunura hér á Sel- fossi og fólk kemur viða aðtil að kaupa slátur. Hjá Höfn kostar slátrið 555 kr. en 566 kr. hjá SS. Systumar Sigurbjörg og María Óskarsdætur eru búnar að af- greiða slátur hjá Höfh í 13 ár en VUborg Magnúsdóttir hefur ann- ast það lengi hjá SS. Þeim ber saman um að algengt sé og í meiri mæU en áður að fólk úr Reykja- vík, Hafnarfirði og Suðumesjum DUkar nú era heldur léttari en í fyrra og í sláturtíðinni er kjötið 11,60 kr. ódýrara kflóið ófrosið. jiy wtfhMM rw. ftiAnno^iiný aldraðra í Grindavík, var form- lega vígt um mánaðamótin að viöstöddum fjölda gesta. Á heiro- iUnu er nú pláss fyrir 14 sjúkUnga en á næsta ári er ráðgert að flúka við húsið og raun heimUið þá taka 28 manns. f’Fgír TyVV SuftTrrefflftTnK Mikill tjöldi gesta hefur sótt sundmiöstöðina í Keflavík og fyrstu átta mánuði ársins var öldi baðgesta 82.172 en á sama tíma 1991 73.471. Tekjur námu 7.754.870 krónum en 5.200.242 krónum 1991. Á flárhagsáætlun Keflavíkur var gert ráð fyrir að tekjurnar vegna almenningstíma aUt árið 1992 yröu 8.170.000 krónur. Staðarval ídesember Sveitarstjómarmenn frá Dal- vík, Eyrarbakka og Njarðvíkum hafa fundað með nefnd þeirri er sjá á um val á stað fyrir nýtt fang- elsi. Þar geröu sveitarstjómar- menn nánari grein ftrir hug- myndum sínum. „Það var fariö nánar ofan í saumana á því hvaö þeir heföu að bjóða og hvemig aðstaöa væri á hverjum staö,“ segir Hjalti Zóp- hóniasson, einn nefhdarmanna í staöarvalsnefhdinni. Að sögn Hialta er ekki búist við að tekin verði ákvöröun um vai á stað fyr- ir fangelsi fyrr en í desember. -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.