Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992.
Bók um íslenska
Eftir aö austurblokkin opnaðist
hafa upplýsingar sem ekki hafði
veriö möguieiki að náigast áður
streymt þaöan. Meðal þess eru
upplýsingar úr skjalasöfhum um
íslenska kommúnista og störf
þeirra hér heima ogerlendis. Jón
Ólafsson, fréttamaður í Moskvu,
gerði sjónvarpsþætti um þessa
menn og nú fyrir jólin kemur ut
þjá Almenna bókaféiaginu ís-
lenskir kommúnistar eftir þá
Árna Snævarr og Val Ingimars-
son. Hafa þeir félagar haft aðgang
að skjölum í Austur-Þýskalandi
og í Moskvu.
íslensktón-
Tvö íslensk tónskáld, Kai'ólina
Eirfksdóttir og Þorsteinn Hauks-
son, hafa nýverið lokið sex vikna
dvöl við Háskólann i Glasgow en
þar störfuðu þau að tónsmíðum
viö töivuver skólans. Dvöl þeirra
er hluti af menmngarsamskipt-
um Glasgow og Reykjavíkur sem
hófust með lístahátíðinni ísinn
brotínn. Karólina og Þorsteinn
sömdu þrjú ný verk og nutu þau
góðs aftölvuútbúnaði skólans við
tónsmiðamar. Verkin veröa flutt
á tónleikum í Glasgow 30. októ-
ber. Kolbeinn Bjamason ieikur á
flautu samhliöa tónlist af segul-
bandi í öðru verka Þorsteins en
verkið er samið fyrir hann.
Skáhottigefmút
Margir hafa saknað þess að þóð
Reykjavikttrskáldsins Vilhjálms
frá Skáholti hafa ekki verið til í
heildarútgáfu. Nú verður ráöin
bót á þessu því Hörpuútgáfan á
Akranesi mun fýrir jólin gefa út
Ljóöasafn Vilhjáims ffá Skáhoiti
og nefnist bókin Rósir í mjöll. í
bókinni eru allar íjórar ljóðabæk-
ur skáldsins. Helgi Sæmundsson
bjó kvæðin til prentunar og reit
inngang að bókinni um ævi og
sérstöðu Vilhjálms. Sigfús Hall-
dórsson myndskreytir bókina.
Einbesta
kammersveit
Norðurianda
í vikunni mun koma til lands-
ins kammersveítin Finlandia
Sinfonietta sem talin er ein besta
kammersveit Norðurlanda. Hún
er stofnuð 1975 og eru flestir
hljóðfæraleikararnir einnig í Fíl-
harmóniusveit Helsinki. Finlan-
dia Sinfonietta hefur farið i
margra tónleikaferðir um Evr-
ópu og Ameríku. AÖ afloknum
íónleikum hér á landi, sem verða
í Langholtskirkju næstkomandi
iaugardag, heldur sveitin áfram
för sinni til tónleikahalds í
Kanada. Listrænn sfjómandi
sveitarinnar er Rolf Gothóní.
flyturLtfun
Láfun er taiin hápunktur hljóm-
sveitarinnar Trúbrots og sjálí'-
sagt besta verkið sem samiö hef-
ur verið fyrir rokkhijómsveit hér
á landi. Nú hefur verkiö verið
útsett fyrir Sinfóníuhijómsveit og
rokksveit af Þóri Baldurssyni og
verður það flutt á tvenmun tón-
ieikum SinfóníuhUómsveitarinn-
ar í tilefni M-hátiðar á Suðurnesj-
um. Léttsveitina skipa Gunnlaug-
ur Briem, Vilþjálmur Guðjóns-
son, Eyþór Gunnarsson, Eiður
Amarson, Tryggvi Hiibner og
Jón Ólafsson. Þau sem koma til
með að sjá um sönginn eru Biörg-
vin Halldórsson, Daníel Agúst
Haraldsson, Eyjóifur Krisljáns-
son, Sigríður JBeinteinsdóttir og
Stefán Hiimarsson.
31
Pökkunar-
límbönd
ÁRVÍK
AHUÚU 1 -REYKJAVÍK - SlMI «87222 -TELEFAX 6872*5
Meiming
Bandamannasaga til Finnlands
Leikgerð Sveins Einarssonar á
Bandamannasögu, sem frumsýnd
var á listahátíð í vor, verður sýnd
nokkrum sinnum í Norræna húsinu
í vikunni í tilefni af leikfór leikhóps-
ins með þessa sýningu til Finnlands
í vikulok þar sem leikgerðin veröur
sýnd í Vasa í tilefni mikillar íslands-
kynningar. Verður Bandamanna-
saga fyrsta leiksýningin sem flutt
verður á stóra sviðinu í endurgerðu
Borgarleikhúsi og mun Vigdís Finn-
bogadóttir opna húsið formlega.
Verða þá tvö íslensk leikrit sýnd í
leikhúsinu því að á litla sviði hússins
er verið að sýna Dag vonar eftir Birgi
Sigurðsson.
Bandamannasaga hlaut sam-
hijóma lof gagnrýnenda í vor, inn-
lendra og erlendra, en hér vom
staddir ýmsir norrænir leikhúsmenn
vegna norrænu leikhúsdaganna og
hefur verið orðað við leikflokkinn
að sýna víðar á Norðurlöndum og á
meginlandinu og er verið að skoöa
þau boð.
Viö flutning á Bandamannasögu er
Frá sýningu á Bandamannasögu á listahátíð í vor.
beitt ýmsum brögðum nútímaleik-
húss til að koma sögunni til skila,
þama er söngur og dans, brúðuleik-
ur, kvintsöngur og meira að segja
rapp. Fleiri nýmæli eru í sýningunni
sem ekki hafa þekkst hér áður, eink-
um hvað snertir samruna tónlistar
og hins talaða orðs. Það er Guðni
Franzson sem hefur séð um tónlist-
arhliðina, samið tónlist og æft og
leikur hann jafhframt með hópnum
sem skipaður er þeim Borgari Garð-
arssyni, Ragnheiði Elfu Amardóttur,
Felix Bergssyni og Stefáni Sturlu Sig-
urjónssyni. -HK
VEITUM ÁBYRGÐ
ÁMÖRGUM
NISSAN OG
SUBARU BÍLUM
B|l AHÚSIÐ
________ _
B í LASA L A
SÆVARHÖFDA 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar
OPIÐ:
LAUCARDAC
frá 10-17
Örugg bílasala
á góðum stað
YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM
Munið að við höfum 30 bíla
í hverjum máasem við bjóðum
á tilboðsverði og tilboðskjörum
Við bjóðum greiðslukjörtil þriggja ára og
jafnvel enga útborgun
Nissan Primera 2000 SLX '91, ek. 40
þ. km, sjálfsk., rafdr. rúður, álfelgur,
saml. o.fl. Ath. sk. á ód., verð 1250
þús. stgr. Einnig Primera 4x4 GTE ’92.
BMW 320i ’87, ek. 50 þ. km, 5 g.,
foppl., aukad., 6 cyl. o.m.fl. Ath. sk. á
ód., v. 1180 þ. stgr. Sérlega góð kjör,
jafnvel engin útb. eftirst. 3 ár.
Nissan Sunny 1600 SLX 4x4 '91, ek.
17 þ. km, 5 g., rafdr. rúður, saml. o.fl.
Ath. skipti á ód., verð 1060 þús. Höf-
um flestar árg. af Nissan Sunny.
Mazda 323 1600 GLX '90, ek. 40 þ.
km, 5 g., rafdr. rúður, samlæsing o.fl.
Ath. skipti á ód., verð 790 þús. stgr.
Höfum allar árg. af Mazda.
Subaru Legacy 1800 4x4 ’91, ek. 20
þ. km, sjálfsk., rafdr. rúður, útvarp
o.fl. Ath. skipti á ód., verð 1450 þús.
stgr. Höfum einnig árg. 1990.
Nissan Pathfinder 3,0 '90, ek. 49 þ.
km, sjálfsk., álf., sfillanl. demparar,
cruisecontr., aircond., samlæs., 6
cyl., 150 hö. o.fl. Ath. sk. á ód., verð
1970 þ. stgr. Einnig 4 cyl. Pathfinder.
Nissan Patrol turbo dísil '91, ek. 43
þ. km, 5 g., splittað drif aftan, 32"
dekk, upph. o.fl. Ath. skipti á ód.,
verð 2850 þús. stgr. Höfum einnig
árg. ’89, ’90 og 1992.
Nissan Vanette disil '92, ek. 26 þ. km,
7 manna, 5 g., álfelgur, rafdr. rúður
o.fl. Ath. skipti á ód., verð 1380 þús.
stgr. Höfum einnig Vanette sendibfla.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ:
Teg. Áig. Ek. I þ. km Verð I þus. Teg. Árg. Ek. I þ. km Verðíþús. Teg. Árg. I Ek.iþ.km Verðiþús.
Accord EX 1987 96 700 GMC Jlmmy 1987 90 1330 Patrol, stuttur, turbo disll 1988 107 1550
Blueblrd disil 1989 130 750 Golf CL, 5 dyra 1991 29 960 Peugeot205XL 1988 60 370
BMW320I 1987 50 1180 Isuzu T rooper, 5 dyra 1989 43 1450 Sendlbill, Econoline 150 VSK 1987 112 820
Bronco XLT 1984 106 830 Lancer 1500 EXE 1988 80 540 Prlmera 2000 GTE 4x4 1991 5 1800
Carlnall1600 1988 76 590 Lancer 1800 st 4x4 1987 74 670 Rocky, stuttur 1987 70 780
Charade TX 1986 68 270 Lancer 1800GLXI 4x4 1991 27 1080 Sierra 2000 st. 1987 56 560
Charade TS 1989 70 430 LandCruiser II 1988 80 1400 Subaru 1800 st 4x4 1986 80 600
Cherokee 4,0 1988 50 1550 Mazda 3231600 GLX Sedan 1990 40 820 Subaru 1800 st. 4x4 1989 31 950
Cherry 1500GL 1985 119 220 Mazda 6261600 1987 52 500 Subaru Legacy 1800 st. 1991 28 1330
Civic 1400 GLi 1991 15 890 Mercedes Benz 190 1985 112 950 Subaru Justy J10 4x4 1988 36 470
Colt1300GL 1991 26 740 Mlcra Gl 1989 40 470 Sunny 1600 SLXst. 4x4 1991 17 1060
Corolla 1300 DX 1987 80 420 MMC Space Wagon 4x4 1988 76 800 Sunny 1600 SLX Sedan 1991 30 880
Corolla 1300 XL 1991 25 710 Nissan200SX 1989 46 1490 Suzukl Swift GTi 1990 28 850
Corolla Touring 4x4 1990 53 1190 Pajero 3,0, langur 1990 80 1890 Suzuki Vitara JLX, upph. 1989 51 1030
EscortHOOCL 1987 41 440 Pathfinder Terrano, disll 1991 37 2200 Toyota 4Runner 1991 18 2350
Fiat Uno 45 1988 70 290 Pathflnder 3,0 1990 50 2000
Galant 2000 GLSi 1989 65 950 Patrol, langur, turbo disll 1991 25 2900