Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 30
42
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992.
Afmæli
Guðmundur Jóhannesson
Guömundur Jóhannesson, bóndi og
síðar byggingaverkamaður, Ljós-
heimum 4, Reykjavík, verður níutíu
ogfimmáraídag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Eyvík í
Grímsnesi og ólst þar upp og á
Ormsstööum. Hann var í heimavist-
arskóla að Minni-Borg 1908-11 en
það er sú eina skólastofnun sem
hann hefur sótt menntun sína til.
Guðmundur reri þrjár vertíðir á
opnum bátí frá Herdísarvík þegar
hann var sautján til nítján ára en
1921 hóf hann búskap í Eyvík með
bróður sínum og bjó þar í þijú ár.
Hann var síðan að Nesjavöllum í
tjögur ár en 1927 flutti hann að
Króki í Grafningi og þar bjó hann
tii 1958. Jóhann bróðir háns bjó með
honum í Króki fyrstu tíu árin en
Jóhann lést 1937.
Saman byggðu þeir Jóhann og
Guðmundur upp og endurnýjuðu
að Króki. Þeir stækkuðu íbúðarhús-
ið þar, byggðu haughús og fjós,
byggðu hlöðu, íjárhús og hesthús,
virkjuðu lækinn, raflýstu bæinn
settu upp fimm kílómetra langa
girðingu og komu upp fimm flóð-
görðum fyrir áveitu.
Guðmundur vann eitt sumar við
virkjun Efrafalls og gerðist síðan
ráðsmaður hjá Hafnarfjarðarbæ í
Krísuvík en síðustu þijátíu og fimm
árin hefur hann búið að Ljósheim-
um 4. Hann vann ákvæðisvinnu við
að rífa steypumót og hreinsa timbur
allttilársins 1990.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 23.12.1925
Guðrúnu Sæmundsdóttur, f. 7.8.
1904, húsfreyju, en hún lést á níræð-
isaldri. Foreldrar hennar voru Sæ-
mundur Þórðarson, steinsmiöur í
Reykjavík, og Guðlaug Jóhanns-
dóttirhúsmóðir.
Böm Guðmundar og Guðrúnar
eru Egill, f. 13.5.1921, b., Króki, átti
Mörga Kroll Emiisdóttur og eiga
þau þijú börn; Guðrún Mjöll, f. 17.9.
1923, var gift Hallbimi Kristinssyni
og eignuðust þau fimm börn en
misstu eitt þeirra en áður átti hún
einn son; Áslaug Fjóla, f. 25.2.1926,
ekkja eftir Kjartan Hannesson, b. á
Ingólfshvoli, eignuðust þau sex böm
en misstu barn nýfætt og son síðar;
Jóhannes Þórólfur Gylfi, f. 20.5.
1931, bifreiðarstjóri, átti Þorbjörgu
Hilbertsdóttur og eiga þau þijá syni
en Jóhannes átti áður son; Sæunn
Gunnþórunn, f. 15.6.1933, sjúkra-
liði, átti fyrst Ólaf Jónasson en þau
eignuðust fimm dætur en seinni
maður hennar varð Sigurður Finn-
bjöm Mar vélfræðingur; Jóhanna
Guðmundsdóttir, f. 12.8.1936, var
gift Friðrik Svavari Hermannssyni
en þau skildu og eignuðust þau þijú
böm, en sambýlismaður hennar
varð Ólafur trésmiður Oddsson
Sveinbjömsson; Elfa Sonja, f. 28.5.
1945, átti Gylfa Guðjónssyni rann-
sóknarlögreglumann og eignuðust
þau þijá syni; Erlingur Þór, f. 1.12.
1947, forstöðumaður Síðumúlafang-
elsisins, átti Hrönn Sveinsdóttur og
eiga þau fjögur böm en Erlingur
áttidótturfyrir.
Guðmundur er nú einn á lífi sjö
systkina. Systkini hans: Einar, f.
22.9.1892; Kolbrún, f. 20.6.1894; Al-
bert, f. 1.6.1895; Jóhann, f. 1.4.1899;
Guðrún Ásta María, f. 14.9.1900;
Dagmar, f. 3.3.1909.
Foreldrar Guðmundar voru Jó-
hannes Einarsson, f. 30.8.1864, d.
3.4.1963, b. í Eyvík ogá Ormsstöð-
um, og Guðrún Geirsdóttir, f. 30.11.
1869, d. 3.6.1925, húsfreyja.
Ætt
Jóhannes var sonur Einars í Ey-
vík, Einarssonar og konu hans,
Guðrúnar, dóttur Sigurðar, b. á
Gelti, Einarssonar, sem Galtarætt
erkenndvið.
Guðmundur Jóhannesson.
Guðrún var dóttir Geirs, b. í
Kringlu í Grímsnesi, ívarssonar,
landspósts, Jónssonar, og konu
hans, GuðrúnarfráÞóroddsstöðum
í Grímsnesi Jónssonar.
Guðmundur verður að heiman á
afmælisdaginn.
daginn 12. október
80 ára
Fjóla Guðmundsdóttir,
Berugötu 6, Borgamesi.
75ára
JósefHalldórsson,
Fannborg8, Kópavogi.
Ragnheiður Jónsdóttir,
Ásbraut 13, Kópavogi.
Ágúst Eyjólfsson, ■■
Esjuvöllum 12, Akranesi.
Unnur G. Kristinsdóttir,
Lækjarseli 10, Reykjavík.
Unnurerbóka-
vörðurogmaö-
urhennarer
Sigmar Bjöms-
sonráðgjafi.
Þautakaámóti
gestum í Raf-
veituheimjlinu
sunnudaginn
Svava Frederiksen,
Sólvallagötu 27, Reykjavik.
ísólfur Guðmundsson.
b. ísóUsskála,
Grindavik.
Konaísólfser
HertaGuð-
mundsson hús-
móðir.
ísólfurverður
aðheimanáaf-
mælisdaginn.
18. október næstkomandi milli kl.
16.30 og 19.
Reynir Hugason,
Reykjamel5, Mosfeilsbæ.
Sigþrúður Björg Axelsdóttir,
Fjarðarseli 18, Reykjavík.
Rögnvaldur Þór Öskarsson,
Seljalandsvegi 14, ísafirði.
Snorri Ásgeirsson,
Auðarstræti 15, Reykjavík.
Hallgrímur Magnús Daðason,
Heiðarbraut 10, Keflavík.
JónRagnarsson,
Margrét Magnúsdóttir,
Kirkjugerði 16, Vogura.
Hafsteinn Ingvarsson,
Bakkaflöt 1, Garðabæ.
Magnús Byron Jónsson,
Amartanga 83, Mosfellsbæ.
Hjalti Auðunn Jóhannesson,
Skipholti 46, Reykjavík.
50 ára
AuðurPedersen,
Giljaseli 4, Reykjavík.
Erlendur Egilsson,
Blöndubakka 12, Reykjavík.
Vesturbergi26, Reykjavík.
Perla Hh'fSmáradóttir,
Miðholti III, Biskupstungnahreppi.
Björn Sverrisson,
Litluhlíð 2b, Akureyri.
Ingibjörg Garðarsdóttir,
Fjarðarseli33, Reykjavík.
Pétur Hauksson,
Vesturási 21, Reykjavík.
Aðalsteinn Ingi Jónsson,
Klausturseli, Jökuldalshreppi.
Björgvin Hrafn Hilmarsson,
Sundlaugavegi22, Reykjavik.
Sigríður Lárusdóttir,
Aragerði 13, Vogum.
Eydis Guðbjarnadóttir,
Garðhúsum,Garöi.
Tvær leiðir
eru hentugar til þess
að verja ungbarn í bíl
Látið barnið annaðhvort liggja
í bílstól fyrir ungbörn eða
barnavagni sem festur er
með beltum.
y
UMFERÐAR
RÁÐ
Hinrik Bergsson
Hinrik Bergsson vélstjóri, Austur-
vegi 4, Grindavík, verður fimmtug-
ur á morgun, þriðjudaginn 13. okt-
óþer.
Starfsferill
Hinrik fæddist í Grindavík og ólst
þar upp í Þórkötlustaðahverfinu.
Hann hefur alla tíð búið í Grindavík
og verið á bátum þaðan, lengst sem
vélstjóri á mb. Alberti GK31, í saut-
jánár.
Hann hefur aðallega starfað sem
vélstjóri á sjó en unnið í landi síð-
ustu tíu árin eða svo. Hann starfar
nú sem vélstjóri hjá ísfélagi Grinda-
víkur.
Hinrik hefur verið stjómarmaður
í Sjómanna- og vélstjórafélagi
Grindavíkur í áratugi og er núver-
andigjaldkeriþess.
Fjölskylda >
Hinrik kvæntist 27.12.1964
Guðnýju Guðbjartsdóttur, f. 3.8.
1944, skrifstofustúlku. Hún er dóttir
Guðbjarts Guðmundssonar sjó-
manns, sem drukknaöi er vélbátur-
inn Edda frá Hafnarfirði fórst und-
an Grundarfirði 17.11.1953, og Gyðu
Helgadóttur, húsmóður og verka-
konu frá Melshúsum í Hafnarfirði.
Böm þeirra eru: Jóhanna, f. 6.8.
1964, kennari; Guðbjartur, f. 14.10.
1966, flugvirki; og Bergur, f. 3.3.1973,
nemi.
Hinrik á þrjá bræður. Þeir em:
Bjami, f. 2.7.1929, smiður; Guðberg-
ur, f. 16.10.1932, rithöfundur; og
Vilhjálmur, f. 2.10.1937, listmálari.
Faðir Hinriks er Bergur Bjama-
son, f. 1.5.1903, sjómaður og smiður,
og móðir hans var Jóhanna Vii-
hjálmsdóttir, f. 28.10.1900, d. 26.9.
1984, húsmóðir. Þau bjuggu lengst
af í Hj arðarholti í Grindavík en
Bergur er nú vistmaður á Dvalar-
heimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði.
Ætt
Bergur er sonur Bjama, b. að
Hellnafelli í Grundarfirði, Bjarna-
sonar, hagyrðings og b. að Gils-
bakka í Miðdölum, Jónssonar, b. í
Kringlu, Bjarnasonar. Móöir Bjama
á Gilsbakka var Guðrún Bergsdótt-
ir. Móðir Bjama á Hellnafelli var
Ragnheiður Jósúadóttir, b. á Bæ,
Jónssonar.
Móðir Bergs var Þorbjörg Jakobs-
dóttir, b. á Eiði og á Hallbjamareyri
í Eyrarsveit (Vísinda-Kobba), bróð-
ur Bjama á Hraunhólum, langafa
Huga Hraunfjörð hagyrðings og
Huldu Hraunfjörð rithöfundar. Jak-
ob var sonur Jóns, b. í Hallkels-
staðahiíð í Kolbeinsstaðarhregpi,
Jónssonar. Móðir Jakobs var Olöf
Hinrik Bergsson.
Bjamadóttir. Móöir Þorbjargar var
Salbjörg Pétursdóttir, b. á Hofakri í
Hvammssveit, Péturssonar.
Jóhanna var dóttir Vilhjálms,
smiðs í Miðhúsi í Þórkötlustaða-
hverfi í Grindavík, Jónssonar. Móð-
ir Jóhönnu var Agnes Jónsdóttir,
b. í Vestur-vestur-Bæ í Þórkötlu-
staðahverfi, Þórðarsonar frá Þórar-
insstöðum í Hrunamannahreppi, og
Ingibjargar frá Syðra-Langholti.
Móðir Agnesar var Valgerður Gam-
alíelsdóttir, ættuð úr Flóanum.
Þau hjónin taka á móti gestum á
Sjómannastofunni Vör, Hafnargötu
9, Grindavík, eftir kl. 18 laugardag-
inn 17. október.
Tryggvi Benediktsson
Tryggvi Benediktsson jámsmiður,
Engihjalla 19, Kópavogi, er sjötugur
í dag, mánudag.
Starfsferill
Tryggvi fæddist að Broddanesi í
Strandasýslu en ílutti með foreldr-
um sínum ungur að árum til Hafn-
arfjarðar og síðar til Reykjavíkur
þar sem hann ólst upp.
Hann lærði jámsmíði í Vélsmiðj-
unni Hamri og lauk námi við Iðn-
skólann í Reykjavík 1948. Sveins-
prófi lauk hann 1949.
Try ggvi hóf ungur afskipti af fé-
lagsmálum. Hann var formaður Fé-
lags jámiðnaðamema 1947-49, sat í
stjóm Félags jámiðnaðarmanna
1952 og síðan frá 1954-88. Ennfremur
sat hann í stjóm Málm- og skipa-
smiðasambands íslands um árabil.
Frá 1976 til dagsins í dag hefur
Tryggvi veriö formaöur fram-
kvæmdastjómar Iðnráðs Reykja-
víkur og árið 1990 var hann kjörinn
heiðursfélagi í Félagi jámiðnaðar-
manna.
Fjölskyida
Tryggvi kvæntist 8.10.1949 Sigríði
Kjartansdóttur, f. 17.3.1926, d. 18.12.
1988, húsmóður. Hún var dóttir
Kjartans Vigfússonar sjómanns og
Þorsteinu Guðbjargar Ámadóttur
húsmóður. Þau bjuggu í Reykjavík.
Böm þeirra Tryggva og Sigríðar
em: Þórunn Björk, kennari í Sand-
gerði, gift Reyni Þór Ragnarssyni
og eiga þau þrjú böm; Kjartan, bif-
reiðastjóri í Hafnarfiröi, á hann
fimm böm; og Gyða Dröfn, dag-
skrárgerðarmaður í Kópavogi, hún
áeinadóttur.
Systkini Tryggva em: Ingibjörg
Sisfríður, f. 14.1.1917, húsmóðir í
Danmörku; og Torfi, f. 1.1.1918, vél-
virkiíReykjavík.
Tryggvi Benediktsson.
Foreldrar Tryggva vom Benedikt
Friðriksson, f. 26.9.1889, d. 25.10.
1979, frá Broddanesi og Magdalena
Jónsdóttir, f. 6.2.1884, d. 1.2.1968.
Tryggvi tekur á móti gestum á
afmælisdaginn að Suðurlandsbraut
30,4. hæð,kl.20.
QR^ENI
SÍMINN
DV
-talandi
daami um
þjónustul
99-6272
SMÁAUGLÝSINGA
SÍMINN FYRIR
LANDSBYGGÐINA