Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 20
32 MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Svarti markaðurinnopnar helgina 17. okt. m/ýmsum uppákomum og skemmtiatriðum (auglýst síðar). Sölu- pláss (básar) á tilbverði, kr. 1900, laus pláss íymatvörur, nýjar vörur og not- aðar. Allt kemur til gr. Uppl. í s. 624837 frá kl. 14-18 alla daga vikunn- ar. Helgarmarkaðurinn í JL-húsinu, Hringbraut 121. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Hestakerra, mál 170 x 270 fyrir utan ' farangurspláss, 1 hásing, verð 270 þús., án vsk. Einnig Dodge Coronet ’67, vantar lítið til að vera gangfær, tilboð óskast, og 70 gangstéttarhellur, 50x50, 300 kr. stk., og Willys skúffa CJ5, óryðguð. Uppl. í síma 91-54756. 3ja ára Amstrad PC 1640 með 30 Mb hörðum diski, Ega litskjá o.fl. á aðeins 30.000, einnig sem nýtt Goldstar stereovideótæki á 35.000. Sími 670108. 4 góð nagladekk, 12", til sölu, ekki sól- uð, einnig mokkakápa, 2 platna raf- magnshella, sem ný, og AEG Lavamat þvottavél. Til sölu Siver Cross barnavagn og ódýr barnavagn, göngugrind, 2 kerrupokar, burðarrúra, kvenreiðhjól með bama- stól, þrekhjól, júdóbúningur númer 160, hvítt eldhúsborð, sófaborð og felliborð frá Ikea og lítið fiskabúr. Upplýsingar í síma 91-32148. Af sérstökum ástæðum eru nokkrar bókahillur og önnur húsgögn til sölu, einnig húsgagnaáklæði og fleira. Uppl. í símum 91-14671 og 91-626310. Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga. Gæðavara. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ath.! Til sölu barnagallar frá 800 kr., fótboltar, 1300 kr., bækur frá 80 kr., kvenbuxur, 2900 kr., og margt fl. Hitt og þetta, Ingólfsstræti 2. Gómsætar 12" pitsur með þremur áleggstegundum að eigin vali, kr. 680. Ath! Opið til ki. 3 um helgar. Bettý og Lísa, Hafnarstræti 9, s. 620680. Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett, ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video- tæki, hljómflutningstæki, frystikistur, rúm og margt fl. Opið kl. 9 18 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, s. 670960. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, Íítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Hobart hrærivél með 40 litra skál. Ker- vel eldunarhellur (einfaldar), 2000 watta. Filmupökkunarborð með hita- plötu, allt í góðu standi. S. 91-688382. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþj ónustan. S. 985-27285, 91-651110 Hver vill eignast gamlan útlitsgallaðan ísskáp sem kælir vei fyrir andvirði þessarar auglýsingar? Uppl. í síma 91-20634. Antikglerskápur m/gleri i hurðum og glerhillum, antikkommóða m/speglum og hillum og hillusamstæða, dökk eik, útskorin, og tvær stórar vatnslita- myndir eftir Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur. Uppl. í síma 32029 e.kl. 16. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Pitsaofn til sölu, einnig 500 1 frysti- skápur, með nýrri pressu, teinagrill, haglabyssa, pumpa. Uppl. í síma 91- 654858 eftir kl. 17. Kvensilkinátiföt 2.920. Karlmannasilki- náttföt 3.325. Silkikvennærföt frá kr. 900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar- sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050. Fatalager - Kolaport. Dömu- og herrafatalager til sölu, selst ódýrt. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV í síma 91-632700. H-7519. Prentvél o.fl. Rotaprint R-30/95, v. 90 þ., Krause handsax, v. 60 þ., Nashua 5120 ljósritunarvél, sem minnkar og stækkar, v. 60 þ. S. 653634 eftir kl. 19. Markaðstorg (Bílaperlan), Glerhúsinu, Njarðvík við Reykjanesbraut. Leigj- um út sölubása alía laugardaga frá kl. 10. Uppl. í síma 92-16111 frá kl. 10-19 eða 92-11025 eftir kl. 19.30. Telefaxtæki. Japönsku Murata- faxtækin henta sérstaklega vel fyrir heimili eða lítil fyrirtæki. Verð aðeins kr. 37.900 staðgreitt með vsk. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500. Franskar gluggahurðir, eldvarnarhurð- ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl. Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955. Rafiðnaðarmenn. Coax-kapaltengi í miklu úrvali, t.d. BNC - TNC - N - Twinax, loftnet, kaplar og annar rafeindabúnaður. Eico hf., s. 666667. Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Rullugardinur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendumsí póstkröfu. Ljóri sf., simi 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús. Til sölu 450 glös á 16 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 91-23840. Til sölu þráðlaus simi. Upplýsingar í síma 91-621973. Smiðum ódýrar og vandaðar eldhús- og baðinnréttingar, einnig klæða- skápa, lakksprautað hvítt eða í lit. Nýbú hf., Bogahlíð 13, sími 91-34577. Til sölu mjög há leðurstigvél nr. 5 og fallegur leðurtoppur nr. 14, hvort tveggja sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-11467.___________________________ Til sölu ódýrt: hrærivél, gluggatjöld, út- varpstæki, fatnaður o.m.fl. í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58,3. hæð. Opið mánud. og þriðjud. frá 13-19. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli, gæsa- og steggjapartí, árshátíðir, starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og annar í fríi, sími 91-21255 og 626144. Vörulyfta, LV. Verlinda, 500 kg með raf- búnaði, einnig Hobart mötuneytis- uppþvottavél og stór Rafha eldavél, 4ra hellna. Verðtilboð. Sími 93-71285. Innimálning m/15% gljástigi 10 1., v 4731. Lakkmál. háglans, v. 600 kr. 1. Gólfmál. 2 'A 1. 1229. Allir litir/gerðir Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. 2 Ijósabekkir til sölu, doktor Muller. Öll skipti möguleg. Uppiýsingar í sima 93-61620. Inga Lóa. 20% afsláttur af silkiblómum og grænum plöntum. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050. Þjónustuauglýsingar STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN f MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON FYLLIN G AREFNI - Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ ÞeKking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 Loftpressa - múrbrot Ath., mjög lágt tímagjald. Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91-683385 og 985-37429. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt veggi. góif. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg , nnnkeyrslum, görðum o.fl. ' Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STEYPUSOGUN KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN JCB GRAFA Ath. Góð tæki. Sanngjarnt verð. Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371 og bílas. 985-23553. Einar, s. 91-672304. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. Qf JÓH JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 -í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA ST0RASI 6 -'GARÐABÆ - SiMI 652000 O Smíðum útihurðir og glugga eftir yðar ósk- um. Mætum á staðinn og tökum mál. É^Útihuiöir STAPAHRAUNi 5, SlMI 54595. OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: J 42 36 DV SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hremlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ ■■■■■ Kreditkortaþjónusta (D 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. J1 Er stíflad? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! —r Anton Aðalsteinsson. VTrOTJrV Sími43879. Bílasimi 985-27760. STIFLULOSUN Fjarlægjum stíflur úr niðurföllum, klóaklögnum, baðkörum og vöskum. RAFMAGNSSNIGLAR Ný og fullkomin tæki. - Vönduð vinnubrögð. RAGNAR GUÐJÓNSSON Símar: 74984 & 985-38742.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.