Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992.
dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, t.d mjög góðar
æfingavélar. Verkfærabox, mótorar,
balsi, lím og allt efni til módelsmíða.
Opið kl. 13-18, virka daga.
■ Húsgögn
Þýsku svefnsófarnir komnir aftur.
3 sæta svefnsófi, með rúmfatageymslu,
verð 44.550 stgr. Einnig 2 og 3 sæta
svefnsófar, með leður- og tauáklæði.
Kaj Pind hf., Suðurlandsbraut 52, við
Fákafen, sími 91-682340.
■ Vagnar - kerrur
■ Sumarbústaðir
Dráttarbeisli. Höfum tií sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvöm hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bill-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar
em íslensk smíði, byggð úr völdum,
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau em óvenjuvel einangmð og
byggð eftir ströngustu kröfum Rann-
sóknastofhunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 30 m2 til 70 m2. Þetta hús
er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og fúll-
búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin em fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf„ sími 91-670470.
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu, 6 tonna plastbát-
ur, vel búinn tækjum. Skipasalan
Bátar og búnaður, sími 62-25-54.
■ Bílar til sölu
Suzuki Swift GTi, 16 ventla, árg. '90,
ekinn 34 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk, stgrverð 800 þús. Skipti á ódýr-
ari möguleg. Uppl. hjá Bílahúsinu,
Sævarhöfða, s. 91-674848.
Toyota double cab disil, árg. 1990, til
sölu, ekinn 65 þús. km, 31" dekk. Verð
1450 þús. Uppl. í síma 985-24937 eða
91-73612 á kvöldin.
Til sölu Mazda crew cab B
'89, ek. 60 þús., upph. 32" de
160 1 bensíntankur. Uppl. í símum 91-
673307 og 985-38300 eftir kl. 18.00.
Til sölu Nissan Patrol 1989, dísil, turbo,
7 manna, háþekja, ekinn 75 þús. km,
vél 3,3 lítra. Bíll í sérflokki. Upplýs-
ingar í sima 91-46599 og 985-28380.
Meiriháttar sportbill á meiriháttar verði.
MMC Starion turbo, árg. '84, ekinn
90 þús. km, 5 gíra, álfelgur, leður-
klæddur, rafinagn, blásans. Verð að-
eins 540 stgr. Til sýnis og sölu á Bíla-
sölunni Bílagallerí, Dugguvogi 12, s.
812299. „Þar sem bílamir seljast.”
Honda CRX '84, 12 ventla, með beinni
innspýtingu, til sölu, fallegur bíll.
Skipti á ódýrari koma til greina eða
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-53015.
Til sölu Toyota disil LandCruiser, árg.
'86, ekinn 160 þús. km, upphækkaður,
35" dekk, sjálfskiptur, rafinagn í rúð-
um, centrallæsingar. Upplýsingar í
síma 91-31589.
Pontiac 6000 special touring edition '88,
ekinn aðeins 27 þús. km. Bifi-eiðin er
búin öllum hugsanlegum aukahlutum
og þægindum, sem ný. Til sýnis og
sölu á Bílasölu Reykjavíkur,
Skeifunni 11, sími 91-678888.
■ Varahlutir
Brettakantar og rotþrær. Brettak. á
Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC
Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og
pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500
og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd.
Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, s. 91-812030.
Til sölu stórglæsllegur BMW 518, árg.
’91, grár metalhc, ek. 30 þús., með
sóllúgu, álfelgum, lituðu gleri, rafin. í
öllu, arm- og höfuðpúðum og þjófa-
vörn og fleira. Uppl. í s. 45807.
Tll sölu þessi svarti Cherokee Pioneer,
árg. ’88, ekinn 61 þús., vél 4 1, í skipt-
um fyrir lítið keyrðan Explorer, árg.
’91, beinskiptan, eða ódýrari bíl. Pen-
ingar á milli. Einnig til sölu Mazda
’87, 323 XL, ekinn 50 þús., verð 450.000
kr. Upplýsingar í síma 91-667470.
Til sölu MMC L300, árg. '88. Toppþjón-
usta frá umboði, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppí. í síma 91-15296 eða
985-25189.
Chevrolet Blazer Silverado, 6,2 dísil,
svartur og grár, ek. 100 þús. mílur.
Rafinagn í rúðum, topplúga, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti
möguleg, verðhugmynd 1350 þús. Góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sím-
um 91-39373, 91-20160 og 91-22701.
MMC Lancer EXE ’87 speclal,
dekurbíll, sá fallegasti á landinu, sér-
lega góður og vel með farinn, reyklaus
frá upphafi, reglulega yfirfarinn hjá
Heklu. Þjónustubók fylgir. Uppl. í
sima 91-71745 eftir kl. 19.
>
■ Ymislegt
.töfrar
bökin SHM UPPI.VS1R
KARLA IKWt KONUR- :
UM UM j
ij ; KONUR Kaá KARLA
j „
Töfrandi kynlif.
Kynlíf verður því aðeins töfrandi að
elskendur leggi sig báðir fram, jafn-
ræði sé með þeim og báðir virkir í
ástarleiknum. Þó er það svo að elsk-
endur em mismunandi hvað varðar
hæfileika, hneigðir og viðbrögð.
Reynsla karla í kynlífi er allt önnur
en reynsla kvenna og þarfir og lang-
anir kvenna em frábmgðnar þörfurn
og löngunum karla.
1 þessari bók er hvert atriði skoðað
jafht frá sjónarhóli karla og kvenna.
Fjallað er um kynsvörun karls og
konu, hvers konar ástarleiki þau kjósi
helst hvort um sig, hvemig kynörvun
þau vilja fá og því er lýst hvemig
hvort um sig skynjar kynlífið.
Verð kr. 2.980,- (sendingarkostnaður
innifalinn).
Pöntunarsími: 91-684866 kl. 9-12
og 13-18 (símsvari eftir kl. 18).
Fæst einnig hjá bóksölum.
Öm og örlygur hf., Síðumúla 11.
Móðlr og bam.
Hér er allt í einni bók, ráð og leiðbein-
ingar um meðgöngu, umönnum bama
og uppeldi og heilbrigði þeirra.
Handhægt uppflettirit. Ríkulega
myndskreytt með yfir 800 glæsilegum
litmyndum, þar á meðal er myndræn
lýsing á meðgöngunni og fyrstu sex
vikunum í lífi bamsins. Ömissandi
bók fyrir alla foreldra ungra bama.
Verð kr. 4.480. (sendingarkostnaður.
innifalinn).
Pöntunarsími: 91-684866 kl. 9-12
og 13-18 (símsvari eftir kl. 18).
Fæst einnig hjá bóksölum.
örn og örlygur hf., Síðumúla 11.
39
Rafhlöðuborvél 12V
GBM 12 VES
Stiglaus hraöastilling -gp
Fram- og aftursnúningur wp
Sjálfheröandi patróna
Tveggja drifa
Ábur kr. 30.775
Nú kr. 22.166
Hefill 71OW
PHO 20 - 82
Hefilbreidd 82 mm
Hefildýpt 0-2 mm
Áburkr. 17.750
Nú kr. 12.425
Fræsari
POF 600 ACE
Stiglaus hraðastilling
12000 - 27000 snún. á mín
Leggur 6 mm
ÁÓur kr. 20.765
Nú kr. 14.536
Fræsari 1700 W
GOF 1700 E
8000 - 22000 snún. á mín.
Leggur 12 mm
Höggborvél 550W
CSB 550 RE
13 mm patróna
Fram- og aftursnúningur
Stiglaus hraðastilling
Áður kr. 11.420
Nú kr. 7.994
Stingsög
PST 54 PE
v
Framsláttur á blaði
Stiglaus hraðastilling
Gráðustillanlegt land
Skurðardýpt í tré 54 mm
Skurðardýpt í stál 5 mm
Ábur kr. 11.802
Nú kr. 8.261
rfrtílbop
OKTOBERTILBOÐ
mm
BOSCH
20-50% afsláttur
Ath! aukahlutir á 50% afslætti!
Gunnar Ásgeirsson hf.
Borgartún 24 • 105 Reykjavík
Sími: 91-626080 • Fax: (91) 629980
Kt.: 470289-1049 • Vsknr. 11127
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT