Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. 33 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Heimiliskrossgátur og heilabrot, október- og nóvemberheftin komin um land allt. Utgefandi. Ikea rúm (120x200) og nýtísku hæg- indastóll til sölu. Uppl. í síma 91- 625465 e.kl. 16. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Nýr Dancall bilasími til söiu með int- erface og þráðlausum síma. Uppl. í síma 91-27475,91-672531 og 985-38010. Til sölu falleg, ítölsk verslunarinnrétting, einnig fjórar bamagínur. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-35933 e.kl. 15. Falleg hillusamstæða til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-651997. ■ Oskast keypt FM-sendir.Lítiil FM-sendir, með eða án fylgihluta, óskast. Staðgreiðsla. Upplýsingar veitir Bjami í síma 98-11534. Fðlkl-dúfa-krummi-rjúpur-sjómaður og m.m.fl. eftir Guðmund frá Miðdal óskast keypt, staðgreitt (safnari). Upplýsingar í s. 91-622606, Arnar. Óska eftir að fá keypt gyllingartæki sem notuð eru fyrir bókband. Uppl. í síma 93-12343 á laugardagskv. en sími e.kl. 21.30, 91-78147 eftir helgi. Óska eftir að kaupa afruglara, helst eldri gerðina. Upplýsingar í síma 91- 642642 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa stóran stálvask fyr- ir veitingarhús mötuneyti o.þ.h. Upp- lýsingar í síma 91-679942. Grillofn og bilasími óskast til kaups. Uppl. í síma 91-71194 eða 98-65653. ■ Verslun Ódýr vefnaðarvara: dragtarefni, stretch-, blússuefhi o.fl. á góðu verði. Allt ný efhi í tískulitum. Póstsendum. Efnahomið, Ármúla 4, sími 813320. Opið 10-18 v.d., laugardaga 10-12. Stærðir 44-58, tískufatnaður, ókeypis pöntunarlisti. Stóri listinn, Baldurs- götu 32, sími 91-622335. Opið 13-18 og laugard. 10-14. ■ Fatnaður Langar þig i eitthvað sérstakt? Tek að mér sérsaum og breytingar. Maggý Dögg kjólameistari, sfmi 91-53172 og 91-53992._________________ Sérsaumum fatnað og gardinur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í viðgerðir og breytingar. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, sími 91-15511. ■ Bækur Til sölu eru fágætar bækur og nokkrar ritraðir, s.s Biskupasögur Bókmf., Alþingisbækur, Jarðabókin (frum- útg.), Verðandi og einstaka fágætar bækur. S. 14167 e.kl. 18 og næstu daga. VII kaupa gamlar bækur. Upplýsingar í síma 91-76661. ■ Fyiir ungböm Erum nú komin með ORA vagnana og keirumar góðu, á tilbverði. Höfum einnig fengið barnaíþrgalla á fráb. verði eða frá 790 kr. Tökum áfram notaðar vömr í umbsölu. Bamabær, Ármúla 34, s. 689711/685626. Mfkið úrval notaðra barnavara, vagnar, kerrnr, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga. Bamaland, markaður m/notaðar barnavörur, Njálsgötu 65,s. 21180. Til sölu hvítt rimlarúm, Maxi-Cosy stóll, pelahitari, göngugrind, burðarrúm, hoppuróla, kermpoki, burðarpoki o.fl. Upplýsingar í síma 91-54341. ■ Heiinilistæki Til sölu ca 3ja ára gömul Philco þvotta- vél m/þurrkara og ársgömul Euminia þvottavél. Verð ca 40 þús., hvor fyrir sig. Upplýsingar í síma 91-25028. Fagor þvottavélar á frábæm kynning- artilboði. Verð frá 39.900 stgr. Rönn- ing, Sundaborg 15, sími 685868. Til sölu er Candy þvottavél, lítið notuð, selst ódýrt. Uppl. í hs. 25952 og vs. 601745. Til sölu frystikista, kæliskápur, rúm, 1 /i breidd, án dýnu. Ódýrt. Upplýsing- ar í síma 91-19266 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa frystlkistu. Uppl. í símum 91-78479 og 985-33191. ■ Hljóðfæri Gitarinn hfn hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. EfFectar. Cry Baby. Trommari óskast í metnaðarfullt pen- ingaband. Einnig óskast söngvari eða söngkona í hljómsveit sem spilar frumsamið efrii. Uppl. í s. 658273. ■ Hljómtseki Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Til sölu 1000 vatta bilabox + Kenwood magnari. Upplýsingar í síma 92-37682. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun. Húsgagna/teppa- hreinsun, frábær árangur við bletti. Sértilboð á teppahreinsim stigahúsa. Alm. hreingemingaþjónusta. S. 42058. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Borðstofuhúsgögn, tveir skápar með útskurði, borð, stækkanlegt, og sex stólar, svefnherbergishúsgögn, rúm, tvö náttborð og snyrtiborð með slípuð- um speglum, þriggja sæta sófi með lausum púðum og plussáklæði, selst ódýrt. Einnig kermvagn og strauvél. Upplýsingar í síma 91-17986. Gamaldags, útskorið sófasett, 3 + 2+1, og sófaborð til sölu, einnig stereo- bekkur og sjónvarpsbekkur, hillusam- stæða, þrír gamaldags lampar og furu- barnarimlarúm. Sími 91-76406. Afsýrlng. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. • Husgagnalagerinn Bolholtl auglýsir: Sófasett, homsófar, stakir sófar. Úrvais skrifsthúsgögn, frábær verð! Fataskápar, bamarúm o.fl. S. 679860. Selst ódýrtnVeggja sæta Ikea sófi, lít- ill ofn með tveimur plötum, sturtu- botn, sófaborð o.fl. Upplýsingar í síma 91-814017 eða 91-686679. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. ísl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Til sölu glæsilegt Max sófasett (ca 40 ára). Verðhugmynd 130-150 þús. Til sýnis og sölu í Bólsturverki, Kleppsmýrarvegi 8, Rvík, s. 91-36120. Ódýrt: Til sölu borðstofuborð, 6 leður- klseddir stólar, skenkur, hjónarúm úr tekki, einnig reyrstóll og borð. Uppl. í síma 91-45238 eftir kl. 17. Homsófi, stóll, sófaborð og homborð til sölu. Uppl. í síma 91-40584 e.kl. 17. Vel með farlð glerborð til sölu. Uppl. í síma 91-651312. Ýmis húsgögn til sölu v/flutnlngs, t.d sófasett o.fl. Uppl. í síma 91-672216. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishoma. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafii: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun Helga, Súðarvógi 20, sími 91-682790. Klæðningar og nýsmíði. Tökum gömul húsgögn upp í ný ef um semst. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Antikkolaeldavél, 150 kg, með raðhringjum fyrir hellur, bakaraofni og öllum fylgihlutum þar í, t.d. skúfíú, bökunarhillum og upprunalegu kolaskúfíúnni. Vélin er svört með eir- rörum í kring, sem ný. Tilboð óskast. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7497. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Málverk íslensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Tölvur Sega Mega Drive: Þú færð 16 bita Sega Mega Drive að- eins hjá Tölvulandi. Alien III o.fl. glænýir leikir komnir. Tölvuland, Borgarkringlunni, sími 688819. Ódýr PC-forritl Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimihs-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarhsta. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Glæný Macintosh IISi til sölu með lykla- borði. Innra minni 4 Mb, harður disk- ur 80 Mb. Uppl. í símum 91-813115 og 91-674044. Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. 76 fráþærir leikir á einni, kr. 6.900. Chip/og Dale (íkomar), kr. 3.100. Flintstones (frábær), kr. 3.300. Turtles IH (sá nýjasti), kr. 3.600. Tommi og Jenni, kr. 3.200, o.m.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum lista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 91-626730. UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ Utanríkisráðuneytið vill vekja athygli á að gögn er varða samninginn um Evrópska efnahagssvæðið liggja frammi hjá ráðuneytinu. Stuttar samantektir um einstaka þætti samningsins eru sendar fólki að kostnaðarlausu en samningurinn sjálfur og fylgirit hans, ásamt grein- argerð, eru send í póstkröfu og seld á kostnaðarverði. Eftirfarandi efni má panta gegnum sjálfvirkan símsvara ráðuneytisins (609929) eða skriflega. A. Samningurinn um EES með viðaukum 3000 kr. ásamt póstkröfu B. Fylgisamningar með samningi um Evrópska efnahagssvæðið 1000 kr. ásamt póstkröfu C. Greinargerð með samningnum 750 kr. ásamt póstkröfu D. Skýrsla utanríkisráðherra tii Aiþingis 375 kr. ásamt póstkröfu E. Gerðir sem vísað er tii (íslensk þýðing) hvert bindi 500 kr. F. Samanburður á íslenskri löggjöf og samþykktum Evrópubandalagsins (Bláskinna) okt. 1990. Eftirfarandi efni fæst ókeypis hjá utanríkisráðuneytinu I. Vöruviðskipti I. 1 Ríkisstyrkir I. 2 Tollar.tollafgreiðslaog upprunareglur I. 3 Tæknilegarviðskiptahindranir I. 4 Samkeppnisreglur I. 5 Landbúnaður I. 6 Orkumál I. 7 Sjávarútvegsmál (l.7.i. Tollará útfluttar sjávarafurðir) I. 8 Lyfjamál I. 9 Matvæli 1.10 Opinberinnkaupog útboð 1.11 Hugverkaréttindi II. Þjónustu- og fjármagnsviðskipti 11.1 Fjármálaþjónusta 11.2 Flugmál 11.3 Skipaflutningar 11.4 Fjarskiptaþjónusta, útvarp og sjónvarp 11.5 Fjármagnshreyfingar 11.6 Vátryggingar III Fólksflutningar 111.1 Atvinna og búseta 111.2 Almannatryggingar 111.3 Starfsréttindi IV Jaðarmálefni IV.1 Menntamál IV.2 Umhverfismál IV.3 Félagsmál IV.4 Lítil og meðalstór fyrirtæki IV.5 Neytendamál IV.6 Rannsóknir og þróun IV.7 Vinnuvernd IV. 8 Félagaréttur V. 1 Stofnanir EES VI. 1 Sögulegt yfirlit EFTA OG EB Annað efni: Meginmál EES-samningsins Utanríkisráðuneytið, viðskiptaskrifstofa, september 1992 EES í tölum Tölulegar upplýsingar um ísland og Evrópska efnahagssvæðið, Hag- stofa Evrópubandalagsins. Bókaforlag Evrópubandalagsins, 1992 Framsaga fyrir frumvarpi til laga um Evrópska efnahagssvæðið Ræða utanríkisráðherra 20. ágúst 1992 Stjórnarskráin og EES-samningurinn Álit nefndar á vegum utanríkisráðuneytisins á því hvort samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, ásamt fylgisamningum, brjóti á ein- hvern hátt í bága við íslensk stjórnskipunarlög. Utanríkisráðuneytið, viðskiptaskrifstofa, ágúst 1992 Jafnframt hafa stofnanir, hagsmuna- og félagasamtök s.s. Þjóðhags- stofnun, Seðlabanki, Iðntæknistofnun, Fíl, ASÍ, BSRB og VSÍ gefið út efni um samninginn og áhrif hans á íslenskt þjóðfélag. Háskóli ís- lands og Alþjóðamálastofnun hafa gefið út rit ýmissa fræðimanna um málefni er varða evrópska efnahagssamvinnu og öll ráðuneyti hafa tekið saman og gefið út upplýsingar um efni samningsins er þau varðar. Ennfremur er minnt á að starfsmenn ráðuneytisins eru reiðubúnir að koma á fræðslufundi skóla og félaga til að kynna samninginn. Upplýs- ingar þar að lútandi má fá í utanríkisráðuneytinu í síma 609900. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.