Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 12. OKTÖBER 1992. dv Fjölmiðlar AfGysbræðrum ogforsetafram- bjöðendum Það var Ijóst í vor að Spaugstof- an haíði simgið sitt síðasta í Sjón- varpinu og er sannarlega eftirsjá að þeim mörgu persónum sem þeir félagar í Spaugstofunni sköpuðu. Ektó eru þeir þó allir horfnir af sjónvarpsskerminum því Pálmi Gestsson og Öm Árna- son eru tveir þriðju hlutar Gys- bræðra og sá þriðji Þórhallur Sig- urðsson (Laddi) er betri en eng- inn þegar gera á grín að h'ðandi atburðum. Imbakassinn heitir þáttur þeirra félaga og þó alls ektó sé ætlun Gysbræöra að feta í spor Spaugstofumanna er ósjálfrátt gerður samanburður. Fréttir dagsins i dag og í gær var áber- andi I þættinum á laugardags- kvöld sem fór ágætlega af staö, en ávallt er erfitt að byrja þátta- tröð sem þessa og því best að fara varlega í að dæma eftir fyrsta þáttínn. Þaö er samt greínilegt að Gysbræður luma á ýmsu sem á eftir aö þróast. Grín aö fréttum var megininntatóð en einnig brá fyrir þekktum persónum Ladda eins og Saxa lækni og Skúla raf- virkja. Forsetakosningar í Bandaríkj- unum koma okkur hér á landi ósköp litið viö og stóptír örugg- lega engu máli fyrir okkar hags- muni hver þaö er sem situr í embættínu. Viss spenningur fylg- ir samt slagnum og finnst Sjón- varpinu ástæða til að sjónvarpa beint kappræðum frambjóðend- anna George Bush, Biii Clinton og Ross Perot. Ektó entíst undir- ritaður til að horfa á alla útsend- inguna enda iítið spennandi sjón- varpsefhi. Mesta lífið var í óháöa frambjóöandanum Ross Perot sem á þó enga möguleika á emb- ættinu. HilmarKarlsson. Andlát Guðmundur Matthíasson, fyrrver- andi bóndi á Óspaksstöðum, Hrúta- firði, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 8. október. Katrín Hrefna Benediktsson lést 8. október. Sigurjón Eiriksson, fyrrv. eftirlits- maður vitanna, húsi aldraðra, Hlað- hömriun, andaðist 9. október. Ingibjörg Vidalín Jónsdóttir lést á Borgarspítalanum 8. október. Jaröarfarir Helgi Nikulás Vestmann Etnarsson verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju í dag, 12. október, kl. 14. Kristín Aðalsteinsdóttir, Háaleitis- braut 48, sem andaðist 2. október, verður jarðsungin frá Ástórkju í dag, 12. október, kl. 15. Ólöf Ragnarsdóttir, írabakka 10, er lést í Landspítalanum 3. október, verður jarðsungin frá Bústaðatórkju í dag, 12. október, kl. 13.30. Pálmi Hannes Jónsson, fyrrv. skrif- stofustjóri, Fomhaga 17, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. október kl. 13.30. Magnús Snæbjörnsson, Neðstaleiti 5, Reykjavík, sem andaðist 4. októb- er, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 13. október kl. 13.30. Sigríður Sigurðardóttir, sem lést sunnudaginn 4. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. október kl. 13.30. Þorsteinn Auðunsson útgerðarmað- ur, Tunguvegi 6, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víöistaðakirkju þriðjudaginn 13. október kl. 13.30. Ólafía Bjarnadóttir, síðast til heimil- is á Hrafnistu í Reykjavík, lést þann 25. september. Útíorin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. á nœsta sölustaS • Aakriftarslmi 63-27-00 ©1991 by King Featuros Syndicate. Inc. Worid rights reserved. //•25 Mamma þín er í símanum, þú þarft ekki að flýta þér því hún samkjaftar ekki. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvibð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvúið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 9. okt. til 15. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102-b, simi 674200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma_ verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 15.30-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 12. október Mikill fjárskaði á Snæfjallaströnd. 150 fjár fennti eða fór í sjóinn á einum bæ. 43 » ____________Spalamæli_____________ Þegar dómgreindin er veik eru hleypi- dómarnir sterkir. John O'Hara. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar 1 sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30^16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigj endasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá________________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að hafa allt skipulag á hreinu til að hlutimir gangi upp. Þú verður þó að vera sveigjanlegur í samningum og fá fólk til samstarfs við þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mikið að gera í dag. Einhver þér nákominn getur verið mjög önugur og erfiður. Finndu þér afsökun til að komast í burtu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ákveðið vandamál ætti að leysast á næstunni og hlutimir verða skemmtilegri. Þú verður að tala skýrt til að enginn móðgist. Nautið (20. apríI-20. maí): Óðviðráðanlegar breytingar á áætlunum þínum em tilgóðs þegar upp er staöið. Reyndu að komast hjá vonbrigðum. Astarmálin blómstra hjá yngra fólki. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú verður að hugsa stórt og koma skoöunum þínum á framfæri ef þú vilt að fólk taki eftir þér. Samkeppni er þér í hag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Skoðanaágreiningur veldur ákveðnum ruglingi. Ef þig vantar ráð verður þú að sýna þolinmæði. Ástarmálin em sérstaklega svöl í augnablikinu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er ipjög mikilvægt að skapa rétta ímynd. Sérstaklega ef þú hittir fólk sem þér líst vel á. Síðdegið verður mjög skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fréttir af fiarlægum vini em mjög ángæjulegar. Taktu skyldu- verkeínin ákveðnum tökum og þau reynast skemmtilegri en þú áttir von á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú uppgötvar eitthvað sem leysir vandamál einhvers. Reyndu að bíða með upplýsingar þar til þú ert spurður. Það er mikið stress í ákveðnu sambandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að vera þöguU og þolinmóöur gagnvart fólki sem venju- lega fer í taugamar á þér. Akafi einhvers hressir upp á huga þinn gagnvart sjálfum þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Notaðu ekki meinfýndni gagnvart öðrum þvi það gæti verið mis- skilið og valdiö taugatitringi. Hjálpaðu öðrum með að fiá tilfinn- ingar sínar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mistök einhvers valda þér vandræðum í morgunsárið. Varastu að láta reiöi þína bitna á saklausum. Reyndu að komast í burtu frá hefðbundnum veifium.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.