Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Side 3
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
Jóhannes Gunnarsson:
an miklum
hækkunum
„Sumir ínnílytjcndur hafa
hækkað meira en sem nemur
gengisfeliingu en kaupmaðurinn
á hominu hefur ekki verið að
hækka sina álagningu. Það geng-
ur undarlega illa aö fá lækkanir
á vörum frá Svíþjóð og borið er
við að lager hafi verið svo mikiil.
En svo virðist hafa verið lítíU iag-
er af þýskum vörum því þær
hækka,“ segir Jóhannes Gunn-
arsson, formaður Neytendasam-
takanna.
Hann segir að mest hafi verið
kvartaö undan verðhækkunum á
dýrum heimilistækjum svo sem
þvottavélum, ísskápum og sjón-
vörpum. „Okkar upplýsingar eru
fengnar frá neytendum sem
hringja en þetta er ekki vísinda-
leg úttekt. Því er iilmögulegt að
nefna þær verslanir sem kvart-
anir hafa borist út af. En ef við
sjáum ljótar tölur um hækkanir
þá áskiljum við okkur aiian rétt."
-JJ
Tryllitæki á
Maður á þrítugsaldri var svipt-
ur ökuleyfi eför að ofsaakstri
hans um götur Sandgerðis lauk
að hálfu inni í íbúðarhúsi við
Víkurbraut.
Maðurinn var að prófa amer-
ískan fólksbíl sem hann hafði
nýlokið við að gera upp og keyröi
á honum númerslausum og
óskráðum um göturnar. Hann
var að taka Sram úr öðrum bíl
þegar hann missö vald á trylii-
tækinu, endasenöst í gegnum
grindverk og á íbúðarhús. Bíllinn
gjöreyðilagðist og sömuieiðis
skemmdist húsið talsvert. -ból
Málning og
sildartunnur
útumallt
Júlia Imsland, DV, Hofa:
Mikil hálka hefur verið á veg-
um i nágrenm Hafnar síðustu
daga. Á þriuðjudaginn varð flutn-
ingabílstjóri fyrir því óhappi að
velta bíl sinum ásamt tengivagni
á móts við bæirm Dynjanda. Veg-
urinn lokaðist í tvær klukku-
shmdir meðan verið var að koma
bílnum á réttan kjöl.
Meöal vamings var málning og
síldartunnur og lenti innihaidið
út um allt að sögn bílstjórans
Víðis Bjömssonar. BUlinn er
mikið skemmdur en eför bráða-
bírgðaviðgerð hélt haim áfram til
Reykjavíkur.
Samtök atvmnulausra:
Þrírsögðusig
úr stjórninni
Guðbjörn Jónsson, varaform-
aður sfiómar Landssamtaka at-
vinnulausra, hefur sagt sig xir
stjóm samtakanna ásamt tveim
öðram. Ágreiningur ríkö í stjóm-
inni vegna stofnunar undirdeUd-
ar í Reykjavík sem þó var hætt
við.
Sijómarmennirnir sem sögöu
af sér fóru ásamt fjórða sljómar-
manni fram á úttekt á fjárreiðum
samtakanna frá stofnpn þeirra öl
30. nóvember. Einnig var farið
frain á sérstaka úttekt á átökun-
um „kaupaíslenskt" og „seija síld
og skötu ódýrt" ásamt ölheyrandi
kostnaði.
-IBS
3
Fréttir
Ræðismaður heimsótti hassmanninn sem situr í fangelsi í AMku:
Ar í afrísku fangelsi?
- verður ekki fluttur til E vrópu fyrr en réttað hefur verið í máli hans
„Það getur liðið upp undir ár þang-
að öl það verður réttað í þessu máli
og fyrr verður maðuriim ekki fluttur
yfir öl Spánar. Hann mun því sitja í
fangelsi í Ceuta á norðurströnd Afr-
íku þangaö til,“ segir Marin Guörún
Briand de Crévecoer, ræðismaður
íslands í Malaga á Spáni.
Hún fór síðastliðinn föstudag yfir
öl Afríku öl aö heimsækja íslending-
inn sem var handtekinn viö aö
smygla 10 'A kílói af hassi frá Mar-
okkó til Spánar í lok október.
„Ég sá hann inni í heimsóknarher-
bergi með gler á milli. Hann gerir sér
fulla grein fyrir því að hann þarf að
sitja þarna lengi áður en málið kem-
ur fyrir rétt. Hann leit mjög vel út
og er rólegur enda er ekkert sem
hann getur gert. Þetta er auðvitað
ekki skemmölegur staður en hann
kvartar ekki. Þaö verður mjög kalt
þarna á nóttunni og ég færði honum
góöa peysu. Hann er með Holiendingi
og Frakka í klefa og lét vel af þeim.
Hann sagði mér að þetta væri ekkert
lúxushótel en segir að maturinn sé
sæmilegur," segir Marin.
Annar íslendingur, sem hefur búið
á Spáni síðastbðið ár, hefur seöð í
fangelsi í Malaga á Spáni í um fimm
mánuði, sakaður um nauðgun. Mar-
in segir að hann sé nú búinn aö fá
almennilegan lögfræðing og að búast
megi við að hreyfing komist á það
málinnanöðar. -bói
1ÆtM
ORN OG
ORLYGUR
Síðumúla 11, sími (91) 68 48 66
Ingólfur Margeirsson skrifaði metsölubækurnar
LÍFSJÁTNINGU - endurminningar Guðmundu
Elíasdóttur söngkonu og
LÍFRÓÐUR Árna Tryggvasonar leikara
og hefur nú sent frá sér
HJÁ BÁRU - ævisögu Báru Sigurjónsdóttur kaupkonu
Ingólfur Margeirsson rithöfundur