Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Síða 7
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
7
Sandkom
Fréttir
hljóönemi
F’jöldi nemenda
viöHáskólaís-
landsormikill
ogfyrirlestra-
salirstorii i
nýrri bygging-
umskólans.
Ijcssvegnahef-
urvoriöbrngö-
iöáþaöráðaö
komaupp
hljómflutn-
ingstækjum í fyrirlestrasolunum.
Prófessorar ganga um með þráðlausa
hljóðnema ájakkaboöungnum þegar
þeir halda fyrirlestra. Á dögunum
gerðist það í miðjum fyrirlestri að
prófessor baö nemendur aðhafa sig
afsakaðan augnablik, hann þyrfti að
skreppa frá. Rétt á eftir heyröist í
hátalarakerfinu að rennilás var
rennt niöur. Skömmu síðar heyrðist
pisssss og þar á eftir ahaaa. Síöan
kom prófessorinn inn aftur og skildi
ekki þann hlátur og kátínu sem ríkti
ísalnum.
Skertur
agreinmgur
ÍDVvarskýrt
frá|)víaöharö-
ardcilurværu
ígangtmilli
starfsmanna
Ríkisútvarps-
insogötvatþs-
stjóraumráðn-
ingumáifars-
ráðunautar.
HeimirStelns-
sonútvarps-
stjóri sagðist telja sighafa hafa valið
hæfasta manninn þegar hann réð Ara
Pál Kristinsson sem málfarsráðu-
naut á dögumun. Enginn dómur skal
á það lagður hér en ijóst aö Ari Páll
þarf aö fylgjast vel með og mun hafa
nóg aö gera. Hann heföi án efa haft
eítthvað að segja við fréttamanninn
sem var að lesa frétt á dögunum og
sagði aðþað sem hann var að segja
frá hefðt „stúðlað að skertum ágrein-
ingi“.
Brostnarvonir
Eréttamaður
varaðrahba:.;:
viðJónSig-
urðssoniðnað-
arráðherrasíð-
astliðíðmið-
vikudagskvöld
aðloknumrik-
isstjórnar-
fmidi. Rabb
þeirrafórvíða
ogmeöalann-
ars spurði fréttamaðurhm hvort það
væri rétt að ræða ætti utan dagskrár
á Alþingi um brotna rafmagnsstaura
daginn eftir. Jón, sem var að koma
út af erfiðum ríkisstjómaríundi,
kvað það vist vera rétt. Við ræðum
brotna staura, brotna samninga og
brostnar vonir, svaraði iðnaöarráð-
herramæðulega.
Vestfirski
framburðurinn
Þaðhefurekki
fariðframhjá
neinumað
ágreiningurer
mikillhjáþjóð-
inniuraEES-
samninginn.
Ekkiernema
eðlilegtaðann-
areinsstór-
samningursé
umdeildur.
Einn þeirra sem munu ekki yfir sig
hriínir af samningnum er Kristján
Bersi Ólafsson, skólastjóri í Hafnar-
firöi. Kristján Bersi er góður hagyrð-
ingur og löngu landskunnur sem
slíkur, Hann var. og er ef til vxU enn,
alþýðuflokksmaður. Kristján orti ný-
lega eftirfarandi vísu og er auövelt
að skiija hver á sneiðina:
Ef að þú trúir að flest sé
íheiminumfalt,
ertu fyrr en varir búinn að seljaallt.
Qgþegarþú heldur uppboð
ísiðastaslnn,
selurðu útúr þér vestfirska
framburðinn.
(Jmsjón: Sigurdór Sígurdorsson
50 vilja í friðargæslu
Um fimmtíu íslendingar hafa sótt
um friðargæslustörf á vegum Sam-
einuðu þjóðanna í fyrrverandi Júgó-
slavíu og öðrum stöðum í heiminum.
Er verið að ljúka við að velja úr þess-
um hópi og verða valdir um tíu
manns, að sögn Grétars Más Sigurðs-
sonar í utanríkisráðuneytinu.
Grétar sagði að mun færri úr ríkis-
stofnunum hefðu sýnt áhuga á þess-
um störfum en búist hefði verið viö.
S.Þ. hefðu beðið um tiltekinn styrk
frá íslenskum stjórnvöldum vegna
launa ákveðinna manna. í öðru lagi
ætlaði stofnunin að ráða menn ein-
göngu á sinn kostnað. Ríkisstjórnin
hefði ekki tekið ákvörðun um máhð.
„Það var athugað hvort ríkisstofn-
anir hér hefðu áhuga á að lána menn
frá sér á launum til að fjármagna
styrkinn. Útkoman var sú að ekki
virtist sem ríkisstofnanir hefðu mik-
ið svigrúm til slíks, svo ég á ekki von
á að af því verði,“ sagði Grétar Már.
Hann sagöi það mikinn misskilning
að verið væri að ráða fólk til friðar-
gæslustarfanna nú þegar. Ráðuneyt-
ið myndi aðeins taka saman Usta með
nöfnum fólks sem teldist hæft. Ríkis-
stjórnin þyrfti svo að samþykkja til-
lögumar. S.Þ. myndu síðan leita í þá
hsta þegar vantaði fólk til starfa.
Þeir sem þykja hæfir þurfa að upp-
fylla ýmis skilyrði, þ.á m. að vita
hvenær þeir eigi að taka ákvarðanir
sjálfir og hvenær beri að vísa máli
til yfmnanna.
Laun þeirra sem ráðnir veröa fara
eftir því á hvaða svæðum menn
lenda, hversu gamlir þeir eru og
hvaða starfsreynslu þeir hafa. „Ég
hef sagt við menn, ef þeir eru ungir
og eru að koma í fyrsta sinn, að þeir
geti reiknað með um 35.000 dollurum
(rúmlega 2,2 millj. ísl. króna) í árs-
laun auk ferðakostnaðar og hús-
næðis.“
-JSS