Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR '4. DESEMBER 1992.
11
Utlönd
Díana Bretaprinsessa er mikill óperuunnandi og sat í heiðursstúku þegar Konunglega breska óperan færði upp
Hnotubrjótinn í gærkvöldi. Karl prins var að sjálfsögðu hvergi nærri. Búningana hannaði hinn frægi franski tísku-
hönnuður,Christian LeCroix og heilsar hann hér prinsessunni við upphaf sýningar. Simamynd Reuter
Otrúlegt en satt!
WARNER’S undirfatnaður
1849.149 1749.24?
Vegna hagstæðra innkaupa veita eftirtaldar verslanir
viðskiptavinum 20% staðgreiðsluafslátt dagana 1,—10. des.
af teg. 1849,1749,249,149, hvítt og svart.
Sautján, Laugavegi, Gullbrá, Nóatúni, Regnhlífabúðin, Laugavegi, Líf, snyrtistofa Mjódd,
Bylgjan, Kóapvogi, Evíta, Eiðistorgi, Mensý, Selfossi, Hjá Sollu, Hveragerði, Móna Lísa,
Akranesi, Amaró, Akureyri, Sandra, Hafnarfirði.
Apótek Ólafsvíkur.
JtuLcL 4/.
Austurríkis-
menn óróleg-
ir vegna EES
í Sviss
Austurríkismenn bíða með óþreyju
eftir úrslitum þjóðaratkvæðagreiðsl-
unnar um Evrópska efnahagssvæð-
ið, EES, í Sviss á sunnudag. Þeir ótt-
ast að efnahagsbati gæti látið á sér
standa feHi Svisslendingar samning-
JÓLAFÖTIN
FULL BÚÐ AF FALLEGUM FÖTUM
HAGSTÆTT VERÐ
Opið í dag til kl. 18.30, laugardag 10.00-18.00
Póstsendum.
X & Z barnafataverslun
Laugavegi 12, sími 62 16 82
Wolfgang Schiissel, efnahagsráð-
herra Austurríkis og aðalsamninga-
maður landsins um EES, sagði að
sigur andstæðinga samningsins
mundi tefja fyrir því að lönd Evrópu-
bandalagsins og fríverslunarsamtak-
anna EFTA yrðu gerð að einu mark-
aðssvæði.
Skoðanakannanir benda til að
meirihluti Svisslendinga styðji aðild
að EES en óvíst er hvort nauðsynleg-
ur meirihluti fylkjanna gerir það.
Reuter
Tífaldur
kynlífsvandi
Kínverja
Kínversk yfirvöld hafa gefið út Usta
með tíu helstu kynlífsvandamálun-
um sem hijá þjóðina. Listinn var
settur saman eftir áralangar rann-
sóknir og er svohljóðandi:
1. Ótímabær skot menntaskóla-
nema. 60% stúdentsefna hafa tal-
að við hitt kynið um ástina.
2. Kynlíf fyrir hjónaband. í borgun-
um hafa 80% fólks á þrítugsaldri
leiðst út í þessa synd.
3. Kynlíf utan kjónabands. Einnig
kaUað framhjáhald. Orsök 36%
skUnaða.
4. Óánægja með kynhegðun maka.
Orsök 23% skilnaða í Shanghæ
og nágrenni.
5. Nauðganir og aðrir kynferðis-
glæpir.
6. Vændi. Alls staðar í sókn og sömu
konur gerast ítrekað sekar um
þennan glæp.
7. Útbreiðsla kynsjúkdóma. Tiðni
þeirra hefur aukist um 300% á
ári síðustu ár.
8. Klám. Klámrit víða aðgengUeg
þrátt fyrir bann.
9. Ranghugmyndir um kynlíf. Ýmsir
kynórar virðast útbreiddir.
10. Þijóska við aö fara eftir takmörk-
unum á barneignum, sérstaklega
ísveitunum. Reuter
ORUGG BILASALAA GOÐUM STAÐ
YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM
Munið að við höfum 30 bíla Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og
í hverjum mán. sem við bjóðum jafnvel enga útborgun
á tilboðsverði og tilboðskjörum
Teg. Árg. Ek. þ.Verð i km. þús.
Applause 1600zi 4x4 1991 15 995
Blazer S-15 1987 90 1330
Bluebird 2000 SLX 1987 100 590
BMW 320i 1987 50 1130
Camry 1800 st. 1987 53 730
Carina 1600 1987 64 560
Charade CS 1987 56 280
Charade CX 1988 80 370
Cherokee Laredo 4,0 1990 46 2200
Cherry 1500GL 1986 67 320
Civic Shuttle 4x4 1989 42 870
Colt1500GLX 1989 51 650
Corolla 1300 XL 1988 60 550
Corolla Touring 4x4 1989 70 930
Daihatsu Rocky EL 1991 20 1400
Escort1300CL 1987 79 350
FiatUno 45S 1988 59 260
Ford Explorer XLT 1991 29 2580
Galant 2000 GLSi 1988 80 820
Golf Pasadena, 4 d. 1991 20 930
Lada1500st. 1988 80 180
Lancer1500 GLX 1988 61 570
Lancer 1800 st. 4x4 1987 74 670
Mazda 3231300 1987 80 375
Mazda 626 2000 GLX 1987 70 580
Micra GL 1988 53 350
Nissan 100 NX 1991 12 950
Nissan King Cab 3,0 4x4, árg. 1991,
ekinn 12 þ. m., 5 gíra, splittað drif,
álfelgur, piastskúffa o.fl. vsk-bíll. Ath.
skipti á ódýrari- Verð 1500 þús. stgr.
Höfum einnig árg. 1992.
Subaru Legacy 1800 st. 4x4, árg.
1991, ekinn 48 þ. km, 5 gíra, rafdr.
rúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 1380 þús. staðgr. Höf-
um einnig árg. ’90 og 1992.
Isuzu Trooper turbo, dísil, árg. 1990,
ekinn 89 þ. km, 5 gíra, 7 manna, upp-
hækkaður, 31" dekk o.fl. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 1850 þús. stgr. Höfum
einnig árg. ’84, ’85, ’88 og 1989.
Honda Civic1400GL, árg.1988, ekinn
76 þ. km, sjálfskipt, útvarp o.fl. Ath.
skipti á ódýrari. Verð 620 þús. stgr.
Höfum flestar árg. af Civic.
Höfum úrval vélsleða á góðum kjör-
um, jafnvel engin útborgun og 36
mán. kjör. T.d. Wildcat 700i, Yamaha
Venture 480, Yamaha XLV, Polaris
indy Classic o.fl.
Ford Bronco XL, árg. 1988, ekinn 75
þ. km, 5 gira, álfelgur, 31" dekk o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 1180 þús.
stgr. Höfum flestar árg. af Bronco.
VEITUM ÁBYRCÐ
ÁMÖRGUM
NISSAN OC
SUBARU BÍLUM
BILAHÚSID
B I ■_
liir
sævarhöfða 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar
OPIÐ:
LAUCARDAC
frá 10-17