Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
Sviðsljós
Ingibjörg og fjölskyldan. Eiginmaðurinn er Jón Karl Snorrason, flugmaður hjá Flugleiðum, en krakkarnir heita
Snorri og Þórhildur Ósk. Hjónin eiga einnig dótturina Sigríði Nönnu en unnusti hennar er Ottó Magnússon.
Afmæli aldarinnar
Söngkonan Ingibjörg Marteins-
dóttir hélt upp á fjörutíu ára afmæli
sitt meö mikilli viöhöfn á Barrokk
sl. mánudagskvöld. Fjölmenni var í
afmælisveislunni og í þeim hópi voru
margir vinir söngkonunnar úr lista-
geiranum. Samkundan stóð í þrjár
klukkustundur og uppákomur voru
margar. T.d. sungu félagar úr Bú-
staöakvartettinum, Reynir Jónasson
lék á harmoníku, íslandsmeistararn-
ir í dansi tóku sporið og ótal ræöur
voru fluttar. Afmælisbamiö lét held-
ur ekki sitt eftir liggja og tók dúett
með Þorgeiri J. Andréssyni tenór.
Veislan tókst hið besta og höfðu
gestir á orði að þetta hefði verið af-
mæli aldarinnar en veislustjóri var
organinstinn Guðni Guðmundsson.
Ingibjörg, sem hefur m.a. sungið í
Ævintýrum Hoffmans, fær ekki
langan tíma til að jafna sig eftir af-
mæhð því hennar bíður aðalhlut-
verkið í Leðurblökunni sem Leikfé-
lag Akureyrar setur upp síðar í vet-
ur.
13
Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjált- um sem hér segir: Hagasmári 2, nyrðri hluti 101, þingl. eig. Ofnasmiðja Kópavogs, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og Landsbanki Islands, 9. desember 1992
kl. 13.30.
Ástún 14, 2-2, þingl. eig. Jón Haukur Eltonsson, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs og skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi, 8. desember 1992 kl. 13.00. Nýbýlavegur 64, jarðhæð suður, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Kópavogs, Kredit- kort hf. og íslandsbanki hf., 8. desemb- er 1992 kl. 15.15.
Engihjalli 1, 7. hæð A, þingl. eig. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Jón Ragnar Harðarson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, P. Samúels- son & Co hf. og Abyrgð hf., 8. desemb- er 1992 kl. 14.30. SÝSLUMAÐIMNN í KÓPAV0GI
Technics
PfANÓ OG HLJÓMBORÐ
Á FRÁBÆRU VERÐI
JAPISS
BRAUTARHOLTI 8c KRINGLUNNI
Jóhannes Snorrason, Arna Hjörleifsdóttir og Anna Snorradóttir voru í afmæl-
inu. DV-myndir Sveinn
Teppi frá Mið-Anatolíu
Samsett sýning er í Listahúsinu um þessar mundir. Handunnin teppi frá
Mið-Anatolíu og ítölsk nytjalist eru meðal þess sem þar gefur að líta
en Hafliði Guðmundsson og Kristján Baldursson voru á meðal þeirra
sem kíktu á sýninguna. DV-mynd GVA
A TÍMUM MINNKANDIKAUPMÁTTAR
25%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUMINNFLUTTUM
SÓFASETTUM OG HORNSÓFUM
á meðan birgðir endast.
ÍSLENSK SÓFASETT
í öllum verðflokkum.
ÁKLÆÐIAÐ EIGIN VALI
FATASKÁPAR, FRÁBÆRT VERÐ
OZOO SKRIFSTOFUHÚSGÖGN
„Val hins hugsandi manns"
Húsgagnalagerinn
Bolholti
S. 679860