Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. íþróttir Hvernig leikum viö golf? Hver eru grunnatriði golfsveiflunnar? Hvað er par og hvernig virkar forgjöf? Hvers vegna toppum við boltann? Þessum spumingum og fleirum er svarað á nýju myndbandi; Golf fyrir byijendur, sem komið er út og er, eins og nafnið bendir tíl, ætlað byijendum í golfíþrótt- inni. Golf fyrir byrjendur er fyrsta myndbandiö af þremur í þáttaröðinni Goifkennsla með IPGA. Myndböndin eru tekin upp á hinum stórgisesiiega goifvelli La Manga á Spáni. Kennari er Amar Már Ólafsson en hann hef- ur áralanga reynslu sem golf- kennari viö Golfklúbbinn Keilí i Hafnarfirði. Hann útskrifaðist frá sænska atvinnumannasam- bandinu (SPGA) með réttindi at- vinnukennara og er meðlimur í sænska og íslenska PGA. -SK Hörkuleikur í íshokkfi Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar leika í 1. deildinni í íshokki á skautasvell- inu í Laugardal klukkan 11 á laugardagsmorgun. Þetta veröur án efa hörkuleikur, bæði lið tefla fram erlendum leikmönnum og til að mynda stendur fmnskur leikmaður í marki Reykvíkinga. -GH Dregiðienska deildarbikarnum í gær var dregið um hvaöa lið mætast í 8-liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í knatt- spymu. Scarborough eða Arsenal fær Nottingham Forest í heim- sókn. Liverpool eða Crystal Palace mætir Everton eða Chelsea. Blackburn eða Watford leika gegn Carobridge og Aston Villa eða Ipswich mæta Sheffield Wednesday. -GH Góður árangur keilumanna íslenska karlasveitin í keilu hafnaði í 3. sætí á Norðurlanda- mótínu í keilu sem fram fór í Ftnnlandi um síðustu helgi. Finnar sigruöu á mótinu, Svíar í öðm sæti og íslendingar í þriðja sem er besti árangur landsliðsins hingað til. íslenska kvennasveit- in varð í 4. sætí og þar náði Ág- ústa Þorsteinsdóttir íslands- meistari þeim árangri að lenda í 13. sæti i einstaklingskeppninni og hún gerði því betur með að setja íslandsmet í þriggja leikja seríu þar sem stigatala hennar var 650 stig. -GH Fatlaðir: Fjölskyldudagar íPerlunni Næstu tvo sunnudaga, 6. og 13. desember, frá kl, 14-17 báöa dag- ana, mun íþróttasamband fatl- aðra standa fyrir flölskyldudög- um í Perlunni og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. ÍF og ýmis önnur félög, vernd- aöir vinnustaðir, listamenn, þjónustuklúbbar, hópar og ein- staklingar verða raeö fjölbreytta jólavöru og aðrar vörur til sýnis og sölu. Á sunnudaginn verður mikið um dýrðir. Meðai annars mun eldhress jólasvoinn kynna atriöi ög skemmta börnum. Nýja NBA-stjarnan Shaquille O’Neal: 30 pGSII ■ Orlando hefúr lengi getað státaö af góðu veðri, glæsilegum golfvöll- um og auövitað skemmtigarðinum vinsæla; Disney World. Eitt hefur þó vantað, nefnilega stórsfjömu í íþróttum, stjörnu á borð við Michael Jordan sem gæti gert það saraa fyrir Orlando og Jordan hefur gert fyrir Chicago. Bið þeirra er nú á enda þar sem „Shaq“ er kominn í bæinn! En hver er hann þessi Shaquille O’Neal? Shaq er fæddur 6. mars 1972 og því aðeins tvítugur að aldri þegar hann ákvað sl. vor að yfirgefa há- skólann sinn, Ríkisskólann í Louis- ana, þrátt fyrir aö eiga ár eftir af námi sínu. Hann var í menntaskóla í San Antonio og vakti þar strax mikla athygli og ekki minnkaði áhuginn fyrir honum þau ár sem hann lék með Louisana. Hann var tvö síðari árin valinn einn af fimm bestu leikmönnum í háskólakeppn- inni og sl. ár var hann með að meðaltali 5,3 varin skot, 14 fráköst og 24 stig í leik: segist gjarnan vilja vera í sporum Jordans og hampa sigurlaununum. Risasamningur Ólíkt mörgum öðrura stórstjörnum gengu samningar við hann mjög vel og 7, ágúst sl. var undirritaður risasamningur milli hans og Or- lando sem mim færa honum u.þ.b. 2 'A mifijarö íslenskra króna á næstu 7 árum. Reikna má með að auglýsingatekjur hans verði a.m.k. jafnmiklar, þannig aö víst er að strákur mun ekki líða skort1.! Líkl við Chamberlain, frægari en Jordan? Hann mætti feiknasterkur til leiks í NBA-deildinni í vetur og hefur átt stærstan þátt í hinni óvæntu vel- gengni liðsins. Margir vilja líkja honum við goösögnina sjálfa, WUt Chamberlain, og aðrir segja að hann eigi eftir að verða frægari en Michael Jordan. Shaq lætur sér fátt um finnast en Misskilningur Shaq vakti úlfaþyt í Orlando þegar blöðin slógu því upp sl. vor að hann vildi helst leika í Los Angeles. Þetta var þó allt á misskfiningi byggt og eins er Shaq hélt uppi búningi Terry Catledge no 33 á blaða- mannafundi eftir valiö. Hann hélt einfaldlega að Catledge hefði leyft honum að halda háskólanúmeri sínu. Svo var ekki og Shaq tók bara brosandi við nr. 32. Þetta lýsir vel manninum en hann þykir einstaklega vandaður og elskulegur í hvívetna og ávallt tílbúinn með spaugsyröin. Þrátt fyrir spaugsyröi sin utan vallar er „Shaq“ fullur alvöru er í leikinn er komið eins og flestír bestu miöherjar deildarinnar hafa þegar fengið aö flnna fyrir. Hann, ásamt leikmönnum eins og Ðennis Scott, Scott SkUes og Nick Anderson, hafa átt stærstan þátt í velgengni liðsins í haust og öUum á óvart trónir nú Orlando á toppi AtlantshafsriðUsins. Hversu lengi stendur þetta? Því getur enginn svarað en ShaquUle O’Neal er harður á því að menn þurfi ekki að biða í mörg ár eftir að meistara- titillinn komi tíl Orlando! EB Spaug og alvara Á fyrsta blaðamanna- fundinum sem hann mættí á i Oriando sagði hann að þeir Mickey Mouse og fé- lagar í Disney World heföu fengið félaga, nefnilega „Shaqey Mouse“!! Shaquiile O’Neal hefur byrjað mjög vet með Orlando Magic í NBA-deildinni og sinum riðli i fyrsta skipti i sögunni. Birgir var í ham - gegn gömlu félögunum í KR Einar Pálsson, DV, Borgamesi: Birgir Mikaelsson, þjálfari Skalla- gríms, var sínum gömlu félögum í KR erfiður í gærkvöldi en Borgnes- ingar unnu þá KR-inga, 90-84, eftir framlengingu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Birgir skoraði fimm 3ja stíga körfur og tók tíu fráköst og lagði grunninn að sigri sinna manna. KR jafnaði þegar hálf mínúta var eftír af leiktímanum en heimamönn- um tókst ekki að nýta góð færi til að tryggja sér sigurinn. Það gerðu þeir hins vegar með góðri vítanýtingu í framlengingunni. „Við ákváðum í hálfleik að rífa þetta upp, viö vorum búnir að spila illa á heimavelii í vetur og fannst ekki ganga lengur að gera okkar góðu áhorfendum það að standa okk- „Þetta var mjög mikilvægur sigur í baráttunni um 2. sætið í riðhnum. Það má segja aö við höfum náð ágætu forskoti á næstu Uð fyrir jólafrí og þaö er viss sáifræði. Eg er ánægður með liðið og liðsandann og nú er bara að verða fyrstír til að vinna Keflvíkinga í næsta leik,“ sagði Jón Öm Guðmundsson, fyrirliði Hauka, í spjalh við DV eftir aö Hafnarfjarð- arhðið hafði sigrað Njarðvíkinga, 96-90, í spennandi og skemmtilegum leik í úrvalsdeildinni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar héldu nokkuð ömggri for- ystu þar til undir lokin. Þá skomðu Njarövíkingar 10 stíg i röð og settu núkla spennu í leikinn en Haukum ur ekki,“ sagði Birgir við DV eftir leikinn. Auk Birgis lék Ermolinskij vel en fékk snemma 4 villur og mátti gæta sín eftir það. Þá tók Gunnar Þor- steinsson við gæslunni á Larry Houz- er og gerði það frábærlega. Friðrik Ragnarsson kom inn á í fyrsta sinn hjá KR í vetur eftír meiðsli, skoraði 14 stig á skömmum tíma í fyrri hálfleik og var langbestur KR-inga. Houzer er líka greinilega að koma til. Þeir misstu Hermann Hauksson meiddan af velli í síðari hálfleik og munaði um það. „Þetta var hörkuleikur sem gat farið á hvom veginn sem var. Borgnesingar vom skynsamari í lokin og höíðu þetta með því en okkar spil er mikið að koma,“ sagði Friðrik Ragnarsson. tókst að tryggja sér sigurinn meö því að skora síðustu 4 stígin í leiknum. Haukar léku vel eins og svo oft áður í vetur. John Rhodes áttí enn einn stórleikinn og var sérstaklega sterkur í vörninni. Bræðurnir Pétur og Jón Amar Ingvarssynir léku einnig vel að vanda og Bragi Magn- ússon og Tryggvi Jónsson vom sterkir á lokakaflanum. Njarðvíkingar em að koma tíl eftir slaka byrjun og þrátt fyrir tapið lék liðið ágætlega. Þeir Teitur Örlygsson og Jóhannes Kristbjörnsson vom bestu menn liðsins. Rondey Robin- son var hins vegar óvenju dapur í leiknum og áttí erfitt uppdráttar á móti Rhodes. -RR SkaUag (39) (78) 90 KR (45) (78) 84 11-3, 18-10, 24-20, 32-33, (39-45), 46-51, 58-62, 68-66, 72-72, 78-76, (78-78), 80-78, 84-34, 90-34. Stig Skallagríms: Birgir Mikaels- son 34, Alexandr Ermoiinskij 29, ElvarÞórólfsson 10, Skúli Skúlason 7, Henning Henningsson 4, Eggert Jónsson 4, Gunnar Þoreteinsson 2. Sttg KR: Larrý Houzer 26, Friðrik Ragnarsson 18, Oskar Kristjánsson 10, Hermann Hauksson 9, Guöni Guðnason 6, Lárus Arnason 4, Tomas Hermannsson 4, Þórhallur Fiosason 4, Sigurður Jónsson 3. Sóknarfráköst: Skallagrímur 13, KR6. Vamarfráköst: Skallagrímui- 17, KR21. 3ja sttga körfur: Skallagrímur 7, KR 4. Villur: SkaUagrimur 14, KR 20. Vítanýtíng: Skaliagrímur 22/19, KR 13/6. Dómaraj: Helgi Bragason og Krjstínn Oskarsson, þokkalegir. Ahorfendur: 507. Birgir Mikaelsson, Skailagrími. Haukar (51) 96 UMFN (44) 90 8-3, 17-8, 26-18, 33-26, 33-34, 43-36, (51-44), 63-62, 75-65, 75-74, 92-80, 92-90, 96-90. Stig Hauka: John Rhodes 29, Jón Arnar Ingvarsson 19, Pétur Ing- varsson 14, Bragl Magnússon 12, Tryggvi Jónsson 9, Jón Öm Guð- mundsson 6, Sigfús Gizurarson 5, Sveinn Steinsson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 23, Jóhannes Kristbjörnsson 20, Rond- ey Robinson 19, Rúnar Ámason 14, Astþór Ingvason 8, Isak Tómasson 4, Gunnar Orlygsson 2. Þriggja stiga körfur: Haukar 4, UMFN 10. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Bergur Steingrimsson, frekar slak- Áhorfendur: 325. Maður leiksins: John Rhodes, Haukum. Leikmaður IB V „Veit va komyf -segir Eyjamaðu „Ég viðurkenni aö atvikið eftir leik ÍBV og Vals á þriðjudagskvöldið er óafsakan- legt,“ sagði Jón Logason, leikmaður ÍBV, um það atvik er hann sló Dag Sigurðsson eftír leik ÍBV og Vals í 1. deildinni í hand- knattleik á dögunum og greint var frá í DV í gær. „Ég veit varla hvað kom yfir mig og ég vil nota tækifærið og koma á framfæri afsökunarbeiðni til Dags, leikmanna Vals qg ÍBV og áhorfenda og stuðningsmanna ÍBV. Þó okkur Degi hafi lent saman í leikn- um í haust er það engin afsökun og ég er Opiðbréftil Hanc lögre<! Ég get ekki orða bundist vegna atviks sem átti sér stað í leik ÍBV og Vals á ís- landsmótinu í handknattleik í Eyjum síð- asthðiö þriðjudagskvöld. Eins og kunnugt er sauð heldur betur upp úr í leikslok. Einn leikmaður ÍBV missti gjörsamlega stjóm á sér og réðst að leikmönnum Vals með offorsi. Ekki skal hér á nokkurn hátt reynt að afsaka gjörðir þessa leikmanns. AUir sem vilja geta þó gert sér í hugarlund að svona atvik eiga sér einhvern aðdrag- anda. Atvik í líkingu við þetta hafa átt sér stað Haukar standa vel - eftir sigur á Njarðvikingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.